Vísir - 04.08.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 04.08.1978, Blaðsíða 17
VISIR Föstudagur 4. ágUst 1978 Motorcraft Þ.Jónsson&Co. hKHlUNMW HKVKJAVIK ■-,'WAH M1‘)l , H4‘j 1 6 ÍS* 1-13-84 ! Nautsmerkinu F.F.B Sprenghlægileg og sérstaklega djörf ný dönsk kvikmynd, sem slegiö hefur algjört met i aösókn á Norðurlöndum. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. S, 7 og 9. Nafnskirteini Africa Express Hressileg og skemmtileg amerisk-- itölsk ævintýramynd, meö ensku tali og isl. texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. áteJpUS® ■ Sími 50184 Ást í synd Leiftrandi fjörug, fyndin og djörf mynd. Aöalhlutverk: Laura Antonielli, Michele Placido. Sýnd kl. 9 Bönnuö börnum. “lonabíó '3*3-11-82 Kolbrjálaðir kór- félagar The Choirboys Nú gefst ykkur tæki- færi til að kynnast óvenjulegasta, upp- reisnargjarnasta, fyndnasta og djarf- asta samansafni af fylliröftum sem sést hefur á hvita tjaldinu. Myndin er byggð á metsölubók Joseph Wambaugh’s ,,The Choirboys”. Leikstjóri: Robert Al- drich. Aöalleikarar: Don Stroud, Burt Young, Randy Quaid. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,20 og 9,30. Maðurinn sem vildi verða kon- ungur tslenskur texti Spennandi ný amerisk- ensk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri John Huston. Aðalhlutverk: Sean Connery, Michael Caine. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuö innan 12 ára RANXS Fiaörir Vörubífreiðafjaðrir fyrirligg jandi, eftirtaldar fjaðr- ir í Volvo og Scan- ia vörubifreiðar: > F r a m o g afturfjaðrir í L- 56, LS-56, L-76, LS-76 L-80, LS-80, L-110, LBS-110, LBS-140. 1 Fram- og aftur- fjaðrir í: ■ N-IO^ N-12, F-86, N-86, FB- 86, F-88. Augablöð og krókablöð í f lestar gerðir. Fjaðrir T A5J tengivagna. Útvegum flestar gerðir fjaðra T vöru- og tengi- vagna. Hjalti Stefónsson Sírni 84720 3*1-89-36 H nfsuacraii Ný bandarisk mynd i sérflokki hvaö viö- kemur aö gera grin aö sjónvarpi, kvikmynd- um og ekki sist áhorf- andanum sjálfum. Aðalhlutverk eru öll i höndum þekktra og litt þekktra leikara. tslenskur texti Leikstjóri: John Landis Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. hafnarbíá ýf 16-444 Villimenn á hjól- um Sérlega spennandi og hrottaleg ný banda- risk litmynd, með BRUCE DERN og CHRIS ROBINSON Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9 og 11. 3*2-21-40 Svört tónlist (Leadbelly) Heillandi söngvamynd um einn helsta laga- smið i hópi amerískra blökkumanna á fyrri hluta aldarinnar. Tón- list útsett af Fred Karlin. Aðalhlutverk: Roger E. Mosley James E. Brodhead tslenskur texti Sýnd kl. 5. og 9 Siðasta sinn. Willy, sonur Hitlers og Evu Braun, mataöur á geöveikrahælinu í Miínchen. „góða siði” og nota hann málstaðnum til fram- dráttar. Ýmislegt gengur þó á áður en það tekst, Willy lendir á geðveikra- hæli og i alls konar vandræðum öðrum. Myndinni leikstýrir Bandarikjamaðurinn Rod Amateau, sem gerði myndirnar „The Rebel”, „Monsoon”, „Pussycat, Pussycat, I love You” og „The Statue”. Þess utan hefur hann aðallega fengist við gerð gaman- seria fyrir sjónvarpið. Með hlutverk Willy fer Bud Cort. Hann leikur yfirleitt vitskert ung- menni, og muna menn kannski eftir honum úr M.A.S.H. Einnig lék hann Harold i Harold og Maude, ungan mann, sem er i þvi alla daga að setja á svið sjálfsmorð til þess að kvelja saklausa móður sina. —AHO Tveir félagar I nýnasistaflokknum taka i hnakkadrambið á Willy eftir að hann hefur gert ófyrirgefanlegar gloriur á flokksfundi, — mistekist að vera eins ogpabbi. Handritið gerir ráð fyrir, að Hitler hafi barnað Evu Braun fyrir 33 árum, og hafi barnið siðan verið alið upp i ein- angrun i einhverju fjalla- héraði nálægt Míinchen. Strákurinn, Willy er ólæs, og honum yfirleitt fátt til lista lagt nema tréskurð- ur. Hefur hann af honum lifibrauð i fjöllunum. Fyrir tilviljun kemst hann að þvi, að hann er sonur Hitlers og töltir þá af stað til Miínchen, án þess að hafa neinar ákveðnar áætlanir um, hvað gera skuli þegar þangað komi. En ekki er hann fyrr kominn til borgarinnar en flokkur nýnasista kemst að þvi hver hann er, og hugsar gott til glóðarinnar. Ný- nasistarnir taka hann upp á arma sina og setja sér það takmark að kenna honum ræðusnilli og Topp gæði Gott verð Sonur Hitíers kemur til borgarinnar Verið er að gera kvikmynd eftir frumsömdu handriti Lukasar Heller og Burkhard Driest, sem fjallar um Willy nokkurn Hitlersson. Umsjón: Arni Þórarinsson og Guðjón Arngrimsson 21 Ruddarnir Hörkuspennandi Panavision litmynd Endursynd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára -----salur i-------- Litli Risinn. Siðustu sýningar. Endursýnd kl. 3.05 — 5.30 — 8 og 10.40 Bönnuð innan Í6 ára Svarti Guðfaðirinn Hörkuspennandi lit- mynd. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10 — 5.10 — 7.10 — 9.10 og 11.10 ------salur O-------- Morðin í Líkhús- götu Eftir sögu Edgar Alan Poe. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15 — 5.15 — 7.15 — 9.15 og 11.15. Kvartanir á '1 Reykjavíkursvœði ’ í síma 86611 Virka daga til kl. 19.30 laugard. kl. 10—14. Ef einhver misbrestur er á þvi að áskrifendur fái blaðið meö skilum ætti að hafa samband við umboösmanninn, svo að málið leysist. 4. ágúst 1913 BRENNI til uppkveikju fæst hjá TIMBUR OG KOLA- VERSLUN REYKJA- VIK

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.