Vísir - 04.08.1978, Blaðsíða 18

Vísir - 04.08.1978, Blaðsíða 18
22 Föstudagur 4. ágúst 1978 VISIR ATTUNDA HEIMSMEISTARAEINVIGISSKAKIN: Freistandi miðborðspeð, varð Kortsnoj að fa//i CJóhann örn Sigurjóns-T ^son skrifar um skák:J kólnaö milli keppenda. Viö upp- haf skákarinnar i gær, • rétti Kortsnoj fram höndina, en heimsmeistarinn lét sem hann' Enn heldur Kortsnoj tryggð við opna afbrigðið i spánska leiknum, sem hann hefur jafnan notað sem svar við kóngspeði Karpovs. Ekkert bólar á frönsku vörninni, þeirri byrjun sem reynst hefur Kortsnoj hvað best uppá siðkastið. Framan af tefldist skákin eins og 2. og 4. skák einvigisins, en i 9. leik breytti heimsmeistarinn til. Kortsnoj svaraði með enn einni nýjung, nema hvað þessi gafst honum ekki sem best. í framhaldinu bauð Karpov upp á freistandi miðborðspeð, og þessu lostæti gat Kortsnoj ekki hafnað. En fyrir peðið fékk Karpov heiftarsókn, og eftir nokkra leiki var ljóst að Kortsnoj hafði misreiknað sig illilega. Heimsmeistarinn fylgdi fast eftir, og gerði út um skákina með glæsilegum leikfléttum. Og nú er bara að sjá hver áhrif þessi 1. vinningsskák ein- vigisins hefur á framvindu mála. Meö einu jafntefli enn, heföu Karpov og Kortsnoj slegið rúm- lega 50 ára gamalt met sem Capablanca og Alechine settu i heimsmeistaraeinviginu 1927, er þeir téfldu 7 jafnteflisskákir i röö, eins og meistararnir nú. Enn hefur andrúmsloftiö sæi það ekki, og hóf tafliö. Eftir að skákinni lauk, neitaöi Korts- noj að skrifa nafn sitt á skák- skrifblaðiö, og kvaðst vera reiður vegna þess aö Karpov hefði ekki tekiö undir kveöju sina. Talsmaður Karpovs sagöi hinsvegar að Kortsnoj heföi móögað bæöi Karpov og aöra sovéska skákmenn, og gæti eng- um öörum kennt um en sjálfum sér. Frægasti áhorfandi einvig- isins, dr. Zukhar, færist sifellt aftar i skáksalnum. Að þessu sinni sat hann i 5. áhorfendaröö, og horfði þaðan af mikilli athygli á keppendur. A fundi sem einvigisráðið hélt i gær, var samþykkt aö færa doktorinn enn aftar ef Kortsnoj færi fram á það, eöa flytja keppendurna inn i sér herbergi. En Kortsnoj bar ekki fram neina kvörtun að þessu sinni. Askorandinn var hreint ekki niðurbrotinn eftir tapið. „Ég tefldi djarft og tap- aði” sagði hann og viö skulum sjá hvernig það gekk fyrir sig. Hvitur : Karpov Svartur : Kortsnoj.Spánski leik- urinn. 1. e4-e5 2. Rf3-Rc6 3. Bb5-a6 4. Ba4-Rf6 5. 0-0-Rxe4 6. d4-b5 7. Bb3-d5 8. dxe5-Be6 9. Rb-d2 (Karpov vikur frá algengasta framhaldinu, 9. c3.) 9. ...Rc5 10. c3-g6?! (Nýjung, sem reynist heldur illa. Kóngsstaða svarts veikist, og þangað beinir heimsmeistar- inn strax skeytum sinum.) 11. De2-Bg7 12. Rd4!-Rxe5 (Kortsnoj afræður aö þiggja peðið. Ef 12. ..Rxd4 13. cxd4- Rxb3 14. Rxb3, og c5-reiturinn er heldur óálitlegur fyrir svart- an, auk þess sem hvitur fengi góö færi eftir c-linunni.) 13. f4-Rc4 14. f5-gxf5 15. Rxf5-Hg8 (Ef 15. ...0-0 16. Bc2-Rd6 17. Rxg7-Kxg7 18. Dh5-h6 19. Rb3 og vinnur. Eöa 16. ..Rd7 17. Dg4- Bxf5 18. Dxf5-Rf6 19. Rxc4-dxc4 20. Bg5 og vinnur.) 16. Rxc4-dxc4 17. Bc2-Rd3 18. Bh6-Bf8 (Til greina kom 18. ..Bxh6 19. Rxh6-Hg7, og ef 20. Rxf7-Dd5.) 19. Ha-dl-Dd5 20. Bxd3-cxd3 21. Hxd3-Dc6 (Ef 21. ..Hxg2+? 22. Dxg2-Dxd3 23. Dxa8+. Eða sjálfsmorðs- leiðin 21. ..Dxa2? 22. De4-Hd8 23. Dc6+-Hd7 24. Da8+ og mátar.) 22. Bxf8-Db6 + 23. Khl-Kxf8 24. Df3 (Alltaf er þessi hrókur á a8, svörtum til vandræða.) 24. ..He8 25. Rh6 (Hótar 26. Dxf7+ og máti.) 25. ..Hg7 . £# 1 1 £1 1 A. 1 w & t & 1 t t E s G 26. Hd7! (Ef 26. ..Bxd7, er sama mátstef- ið á f7 fyrir hendi.) 26. ..Hb8 27. Rxf7!-Bxd7 28. Rd8+ ! og hér gafst Kortsnoj upp. 1 £> ±JL £1 1 t # t t t # t t S — (Smáauglýsingar - sími 86611 rr Vantar nú þegar i umboössölu barnareiðhjól. bila- útvörp, bilasegulbönd. Seljum öll hljómtæki og sjónvörp. Sport- markaöurinn umboðssala. Sam- túni 12 simi 19530 opið 1-7 alla daga nema sunnudaga. Til sölu svefnstóll og svefnskápur, þarfn- ast viögerðar. Einnig2 leöurjakk- ar. Uppl. i sima 30781. ) Til sölu Radiogrammófónn (Fhilips) með fjórum hátölurum I fallegum mahonikassa til sölu. Uppl. i sima 40331 e. kl. 17. Hjólbaröar litiö notaöir. Hjólastærðir 12”, 13”, 14” (560) o.fl. Einnig stök dekk varadekk undir heyvagna og vörubila. Stærö 1000x18, 1015 13 12PL 1015 900x15 og 16 750 15.750 20. Nokkur stykki ódýrt. Uppl. aö Hverfisgötu 82. Simi 13816. • Hvaö þarftu að selja? Hvað ætlarðu aö kaupa? Þaö er sama hvort er. Smáauglýsing i Visi er leiðin. ÞU ert búin (n) aö sjá þaö sjálf (ur). Visir, Siöumúla 8, simi 86611. Hellur til sölu Til sölu tals vert magn af notuðum gangstéttarhellum, tröppuhellum og kantsteinum. Verð á hellum kr. 400,- stykkið. Uppl. i sima 38852 miili kl. 6 og 8 á kvöldin. Gróðurmold Gróöurmold heimkeyrö. Uppl. i simum 32811 og 52640. Hjóibarðar litið notaöir. Hjólastæröir 12”, 13”, 14” (560 ) o.fl. Einnig stök dekk varadekk undir heyvagna og vörubila. Stærö 1000x18, 1015 13 12PL 1015 900x15 og 16 750 15,750 20.Nokkur stykki ódýrt. Uppl. að Hverfisgötu 92. Simi 13816. Vegna brottflutnings er til sölu hornsófasett meö pluss- ákiæöi,sem nýtt. Einnig skrifborö Verð kr. 30 þús. og Philips plötu- spilari á kr. 10 þús. Uppl. I sfma 81098 eftir kl. 5. Vel með farin eldhúsinnrétting til sölu. Selst ó- dýrt. Uppl. i sima 28674 eftir kl. 20. Kirkjufell. Höfum flutt aö Klapparstig 27. Eigum mikiö úrval af fallegum steinstyttum og skrautpostulini frá Funny Design. Gjafavörur okkar vekja athygli og fást ekki annars staöar. Eigum einnig gott úrval af kristilegum bókum og hljómplötum. Pöntum kirkju- gripi. Veriö velkomin. Kirkjufell, Klapparstig 27, simi 21090. Óskast keypt Bensin garösláttuvél i góöu lagi óskast keypt. Uppl. i sima 25632. Óska eftir aö kaupa barnabilstól Uppl. I slma 14209. Hef áhuga á að kaupa gamalt dót, föt, bús- áhöld og húsgögn. Verö viö sima 19827 milli kl. 19 og 20. Geymiö auglýsinguna. Húsgögn Búslóð til sölu vegna brottflutnings, einnig tvö reiöhjól. Uppl. i sima 25124 e. kl. 18. Til sölu vegna flutnings vönduö borö- stofuhúsgögn úr eik borö, 6 stólar (2meðörmum) ogskenkur. Uppl. i sima 51866. Sparið 100 þús. Gullfallegt sófasett. Til sölu gull- fallegt nýtt sófasett, Brussel. Kostar nýtt’ 487.400,- selst á kr. 387.000,- gegn staðgreiöslu. Uppl. i sima 17672 eftir kl. 18. Hlaðrúm meö dýnum til sölu, lengd 170 cm Kr. 27 þús. Simi 53011. Borðstofusett. Til sölu boröstofuborö og fjórir pinnastólar, einnig 2 skápaein- ingar i' Bonanzastil. Allt brúnbæs- aö. Uppl. i sima 41853 Hljóófæri Yamaha rafmagnsorgel til sölu. Uppl. i sima 17731. Heimilistæki Lltill Isskápur til sölu. Gott verö. Uppl. I sima 34970. Sportmarkaðurinn, umboðsversl- un, Samtúni,l2 auglýsir: Þarftu aö selja sjónvarp eöa hijómflutningstadci? Hjá okkur er nóg pláss, ekkert geymslúgjald. Eigum ávallt til nýleg og vel meö farin sjónvörp og hljómflutnings- tæki. Reyniö viöskiptin. Sport- markaöurinn Samtúni 12, opiö frá 1-7 alla daga nema sunnudaga. Sómi 19530. Til sölu Candy þvottavéi, super automa- tic x98, 5 ára gömul. Upplýsingar 1 sima 15701 milli kl. 16 og 17 ÍHJól 'n l-vagnar DBS kvenhjól til sölu. Uppl. I sima 26069. Fellihýsi Tilsölu Casida fellihýsi, sem nýtt. Uppl- i sima 51225. Verslun Ný straufri sængurfataefni 100% bómull. Köfiótt bómullarefni. LIv sokka- buxur. Póstsendum. Anna Gunn- laugson Starmýri 2, simi 32404. Kirkjufell. Höfum flutt aö Klapparstig 27. Eigum mikiö úrval af fallegum steinstyttum og skautpostulirii frá Funny Design. Gjafavörur okkar vekja athygli og fást ekki annars staöar. Egum einnig gott úrval af kristilegum bókum og hljómplöt- um. Pöntum kirkjugripi. Veriö velkomin. Kirkjufell, Klapparstig 27. simi 21090. Verslið ódýrt á loftinu. Crval af alls konar buxum á niðursettu verði. Hartar buxur I sumarleyfiö, denim buxur, flauelsbuxur, Canvasbuxur i sumarleyfiö, Einnig ódýrar skyrtur blússur, jakkar, bolir og fl. og fl. Allar vörur á niðursettu verði. Litiöviö á gamla loftinu. Faco, Laugavegi 37. Opiö frá kl. 1—6 Alla virka daga. Tilvalið I sumarleyfið. Smyrna gólfteppi og veggstykki. Grófar krosssaumsmottur, þersn- eskar og rósamunstur. Grófir ámálaöir strengir og púöar fyrir krosssaum og gobelin. Tilbúnir barna- og bilapúöar, verö kr. 1200.- Prjónagarn og uppskriftir i miklu úrvali. Hannyröaversl. Erla, Snorrabraut. Verskmiðjusala Peysur á alla fjölskylduna. Bútar, garn og lopi, Upprak. opiö frá kl. 13—18. Les-prjón hf. Skeif- unni 6. Uppsetning á handavinnu, Nýjar gerðir af leggingum á púða. Kögur á lampaskerma og gardinur, bönd og snúrur. Flauel i glæsilegu litaúrvali, margar geröir af uppsetningum, á púö- um. Sýnishorn á staönum. Klukkustrengjajárn I fjölbreyttu úrvali og öllum stæröum. Hannyröaverslunin Erla, Snorra- braut. * _____________________________ Bókaútgáfan Rökkur: Vinsælar bækur á óbreyttu veröi frá i fyrra, upplag sumra senn á þrotum. Veröl sviga aö meðtöld- um söluskatti. Horft inn i hreint hjarta (800),Börn dalanna (800), Ævintýri íslendings (800), Astar- drykkurinn (800), Skotiö á heið- inni (800), Eigi másköpum renna (960), Gamlar giæður (500), Ég kem I kvöld (800), Greifinn af Monte Christo (960), Astarævin- týri i Róm (1100), Tveir heimar (1200), Blómiö blóörauöa (2.250). Ekki fastur afgreiösiutimi sumarmánuöina, en svarað verð- ur I sima 18768 kl. 9—11.30(aö undanteknum sumarleyfisdögum, alla virka daga nema laugar- daga. Afgreiöslutimi eftir sam- komulagi viö fyrirspyrjendur. Pantanir afgreiddar út á land. Þeir sem senda kr. 5 þús. meö pöntun eigaþess kosta aö velja sér samkvæmt ofangreindu verö- lagi 5 bækur fyrir áðurgreinda upphæö án frekari tilkostnaöar. Allar bækurnar eru I góðu bandi. Notiö slmann, fáiö frekari uppl. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, Simi 18768. Safnarabúðin auglýsir. Erum kaupendur aölitiö notuöum og vel meö förnum hljómplötum islenskum og erlendum. Móttaka kl. 10-14 daglega. Safnarabúöin, Versianahöllinni Laugavegi 26.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.