Vísir - 04.08.1978, Blaðsíða 16

Vísir - 04.08.1978, Blaðsíða 16
20 Föstudagur 4. ágúst 1978 vísm (Bíiamarkaöur VÍSIS — sími 86611 Bílasalan Höfóatuni 10 S.18881&18870 Oldsmobile Cutlass '72. Rauður, 2 dyra, 8 cyl 350 cub. Sjálfskiptur, powerstýri og bremsur. Verð 2,2 millj. Skipti á sendibíl. Simca 1100 '75. Grænsanseruð. Góð dekk og lakk. Ekinn 28 þús. km. Verð 1.650 þús. Opið 9-20 alla daga 13-19 laugardaga og . Ath. Okkur vantar alla bíla á skrá, sér- staklega 6 cyl. ameríska. Cortina '72. Ljósbrún, sanseruð. öll algerlega ný uppgerð. Lakk áklæði, vél, undirvagn, gangverk. Verð 1.1 millj. VW Passat '76. Rauður, góð dekk, lakk. Verð 2.6 millj. Dodge Dart Swinger. 6 cyl. Sjálfskiptur, einstaklega fallegur bíll. Ekinn rúma 70 þús km. Dodge Powerwagon Pickup með húsi. '73 Beinskiptur, 8 cyl framdrif. Verð 2.7 millj. Skipti koma til greina. Bronco '71. 8 cyl, beinskiptur, fullklæddur. Skorið úr afturbrettum. Gott lakk. Verð 1.750 þús. Eigum alltaf til f jölda bifreiða sem fást fyrir fasteignatryggð veðskuldabréf. Okkur vantar alla bíla á skrá, en við eigum alltaf til fjölda bíla fyrir fas.eignatryggð veðskuldabréf. M. Benz 406 Diesel árg. '70 Ekinn aðeins 40 þús. km. á vél. Nýlegar hliðar, ryðbættur. Hörku-atvinnutækifæri. Rauður og hvítur. m n BILAKAUFf OPIÐ LAUGARDAGA KL. 10-5 ‘ Ath. Við erum fluttir i Skeifuna 5 Simi 86010 — 186030 Opið til kl. 7 Ekkert innigjald Ókeypis myndabiónusta Cherokee árg. '74 Bill í góðri umhirðu. 6 cyl. beinskiptur með power stýri. Góð dekk. Blár Ferðabill f jölskyldunnar. Datsun 180 B árg. '78 ekinn 500 km. Það er eldri hefðarkona sem vill selja nýja bilinn sinn. Plastið er enn á sætunum. Kaupið nýjan bíl á gömlu verði. Hann er ótrúlega sætur þessi litli knallrauði ástarbíll. Austin Mini árg. '74. Það fylgja hon- um sex vetrardekk, útvarp og segulband og mikil lífshamingja. Escort þýskur árg. '74 Blár. Góð dekk. Þeir eru betri og vinsælli þeir þýsku. Kr. 1.300 þús. Willys Toxdo Park árg. '67 V-6 Buick vél. Allur nýyfirfarinn og „löglega upphækkaður". Lit- ur grár. Fáið ykkur einn gráan um verslun- armannahelgina. Cortina 1600 L árg. '74. Aðeins ekinn 43 þús. km. Blár. Þetta er með vinsælli sölu- og ferða- bílum i dag. OOOO AwA. Volkswagen Audi 100 LS Gulur með svartan vinyltopp, ek- inn 54 þús. km. Verð kr. 2,7 millj. Skipti á VW möguleg. VW Polo '76. Rauður. Ekinn 36 þús. km. Verð 2,2 millj. Hagstætt lán. VW 1206 L árg. '74 Ljósblár ný vél (nótur fylgja) Verð kr. 1.2 millj. VW sendibifreið árg. '73 Hvítur skiptivél og gírkassi frá því i vor. Verð kr. 1.2 millj. VW Microbus de luxe árg. '73 Rauður og hvít- ur, fallegasti Microbussinn. Ekinn 85 þús. km. Verð kr. 2.5 millj. Simca 1100 sendibíll árg. '75 Hvitur sumar- og vetrardekk ekinn 56 þús. km. Verð kr. 1.150 þús. Bílasalurinn Siðumúla 33 VW Fastback TL órg. '72. Verð kr. 900 þús. Austin Allegro 1504 órg/77 Verð kr. 2,1 millj. Fiat 128 órg. 76 Verð kr. 1.750 þús. Fiat 127 órg. '76 Verð kr. 1.350 þús. Austin Mini órg. '77 Verð kr. 1.550 þús. Mini Clubman árg. '77 Verð 1.500 þús. Land Rover árg. '75 Verö kr. 2.2 millj. VW 1300 '72 Verð 700 þús. VW 1300 '74 1.100 þús. EKKERT INNIGJALD P. STEFÁNSSON HF. rJJ)) SIOUMULA 33 SÍMI 83104 83105

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.