Vísir - 04.08.1978, Blaðsíða 22

Vísir - 04.08.1978, Blaðsíða 22
26 Föstudagur 4. ágúst 1978 vism Laxinn upp um aHa á Rigningin jók veiðina i Elliðaánum. Agætlega hefur veiöst i Elliðaánum nú siðustu daga, eða eftir að fór að rigna. Rétt áöur en fór að vökna hafði veið- in verið mjög dræm. Að sögn Friðriks Stefánsson- . ar, framkvæmdastjóra Stanga- veiðifélags Reykjavikur, höfðu i gær veiðst rúmlega 860 laxar i Elliðaánum i sumar. Til saman- burðar má geta þess, að á sama tima i fyrra höfðu aðeins veiðst um 700 laxar. Eins og fyrr sagði, tók veiöin mjög að glæðast eftir að fór að rigna, og dagana 1. og 2. ágúst veiddust til dæmis 26 laxar hvorn dag. Einn veiðimaður fyllti „kvót- ann”, þaðer, hann veiddi 8 laxa, sem er hámark á hálfum degi. Það var Garðar Sigurðsson hjá Fiat-umboðinu sem það gerði. Nú eru leyfðar sex stengur á dag i Elliðaánum, og er algeng- ast að menn veiði aðeins hálfan dag i senn. Leyfilegt agn er maðkur og fluga. Að sögn Friðriks Stefánssonar eru árnar nú bókstaflega fullar af laxi, og i gegnum teljarann hafa nú farið yfir 3300 laxar. Er laxinn kominn upp um alla á, og hafa veiðimenn einna helst leit- að á efri svæðin undanfarna daga. Friðrik sagði þó að laxinn væri ekki siður á neðri svæðun- um. Þessa mynd tók ljósmyndari VIsis, Gunnar Þór Gislason af manni við veiöar f Laxá I Kjós f fyrradag. Að sögn Troels Bendtsens veiðivarðar i Laxá i Kjós, hefur veriö mjög góð veiði f ánni. Komnir eru á land um 1300 laxar, eða 100 meira en á sama tfma I fyrra. Samt háir það veiöinni hvaö lftið vatn hafi ver- ið i ánni að undanförnu, og telja kunnugir að sjaldan hafi verið jafn litið í ánni. í blaöinu þann 2/8 var sagt að veiöa mætti á flugu og maðk. Það er rangt, það má aöeins veiða á flugu þangað til i miðjum ágúst. Leirvogsá ekki sérlega gjöful. Veiðin hefur ekki gengið sérlega vel i Leirvogsá i sumar, sagði Friðrik okkur einnig. Þar voru komnir á land 199 laxar um mánaðamótin, á móti 256 á sama tima i fyrra. Þrjár stengur eru nú leyfðar daglega i Leirvogsá, og leyfilegt er að beita maðki og flugu. —AH (Þjónustuauglysingar J > rerkpallaleia sal umboðssala Stalverkpallar tii hverskonar viólialds- og malmngarvinnu uti sem mni Vióurkenndur oryggisbunaóur • Sanngiorn leiga ■■■■ VERKPALLAIí TfNt'ilMOT UNDlRSTOÐUR VERKPAI.l.ARI i VIÐ MIKLATORG.SÍMI 21228 SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Bergstaöastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. Klœði hús með úli , stóli og járni. Geri við þök. Fúaviðgerðir, og allar almennar húsaviðgerðir Upplýsingar í sima 13847 -6- •0 Húsaviðgerðir simi 71952 og 30767 Tökum að okkur viðgerðir og viðhald á húseignum t.d. járnklæðum þök, plast og álklæðum hús. Gerum viö steyptar rennur — setjum upp rennur. Sprungu- og múrviðgerðir. Girðum, málum og lagfærum lóðir. Hringið i sima 71952 og 30767 bvGcingavoruh > S.mi: 35V31 Tökum að okkur þaklagnir á pappa i heitt asfalt á eldri hús jafnt sem nýbyggingar. Einnig alls konar viö- geröir á útisvölum. Sköffum allt efni ef óskaöer. Fljót og góö vinna sem fram- kvæmd er af sérhæföum starfsmönn- um. Einnig allt I frystiklefa. Húsaþjónustan JarnMæðum þök og hús, ryöbætum og máium hús. Steypum þakrennur, göngum frá þeim eins og þær voru I út- liti, berum i gúmmíefni. Múrum upp tröppur. Þéttum sprungur i veggjum ' og gerum Við alis konar leka. Gerum viö grindverk. Gerum tilboö ef óskað er. Vanir menn.Vönduð vinna. Uppl. í sima 42449 m. kl. 12-1 og e.kl. 7 á kvöldin. Loftpressur — ICB grafa Leigjum út: loftpressur. Hilti naglabyssur hitablásara, hrærivélar. Nv tæki — Vanir menn REYKJAVOGUR HF. Armpia 23. Strfrt 81565, 82715 og 44697. Háþrýstislöngur og fittings Rennismiði, framleiðsla og þjónusta. Hagstæð verð. Fjöltœkni, Nýlendugötu 14, s. 27580 'Y' Er stíflað? Stífluþjónustan Kjarlægi stiflur úr KVJ vöskum, wc-rör- íI um. baðkerum og niðurfölium. not- • uin ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Anton Aðalsteinsson Boltaborvagn tii leigu knúinn 600 rúmfeta pressu, i öll verk. UppL i sima 51135 og 53812 Rein sf. Breiðvangi 11, Hafnarfirði Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki raf- magnssnigla, loftþrýstitæki o.fl. Tök- um aðokkur viðgerðir og setjum niður. hreinsibrunna vanir menn. Simi 71793 Og 71974. SKÓLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR -6- 3> 4 Fjarlægi stiflur dr niðurföllum, vösk- um, wc-rörum og baðkerum. Nota fulíkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson Simi 42932. Bolta- og Naglaverksmiðjan hf. Naglaverksmiðja og af- greiðsla Súðarvogi 26 — Simi 33110 ■■ --------------------- 11.0 Garðhellur 7 gerðir Kantsteinar 4 gerðir Veggsteinar <> A- Hellusteypan Stétt Hyrjarhöfða 8. Simi 86211 Tökum að okkur hvers kyns jarðvinnu. Stórvirk tæki, vanir menn. Uppl. í síma 37214 og 36571 Traktorsgrafa til leigu Vanur maður. < < Bjarni KarvaUson sími 83762 Sólaðir h|ólbarðar Allar staorðir á fólksbila Fyrsta flokks dokkjaþjónusta Sendum gegn pástkröfu % Ármúla 7 — Sími 30-501 J.C.B. Traktorsgrafa til leigu. Uppl. í síma 41826 Setjum hljómtœki og viðtœki í bíla Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónustay^^^ Miðbæjarradió Hverfisgötu 18 — S. 28636 ----------------<

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.