Vísir - 04.08.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 04.08.1978, Blaðsíða 19
VISIR Föstudagur 4. ágúst 1978 23 Eigvleg bók um heims- meístarakeppnina 1977 23rd Contract BridgeTeam WÖRLD CHAMPIONSHIP Eins og kunnug er sigruðu Bandarikjamenn i keppni um heimsmeistaratitilinn i bridge, þegar spilaft var I Manilla i október i fyrra. Bandariska bridgesambandiö hefur nú gefiö út bók um þessa 23. heimsmeistarakeppni i bridge, sem er mjög skemmti- legt lestrarefni öllum bridgeá- hugamönnum. Bókina er hægt aö panta frá American Contract Bridge League, 2200 Democrat Rd., Memphis TN 38116 fyrir 6.95 dollara. Aö s jálfsögöu er bökin uppfull af skemmtilegum spilum og hér er eitt frá leik Sviþjóöar og Astr aiiu. Staöan var n-s á hættu og lokasögnin. Vörnin var ekki upp á þaö besta, þvl austur slapp meö tvo • 9 2 9 K D G 7 5 4 2 K 8 2 K G 8 7 6 G 7 6 5 2 8 5 4 D 3 K D 10 4 9 6 3 D 10 5 3 norður gaf. Noröur Austur Suöur Vestur 3 T pass 4 L 4 G 5 L dotd 5 T pass Analyses of all 96 hands pass 5 H 6 L 6 H from the final plus 73 selected deals from the qualifying round-robin pass pass pass pass dobl pass Manila Peninsula Manila, The Philippines October 20-28 pariö i heimsmeistarakeppninni (þaö voru spiluö sömu spil I öll- um leikjum), sem komust i slemmu. Hins vegar er ekki ó- líklegt, aö dobl Seres hafi veriö ætlaö til þess aö letja n-s aö fara i slemmuna, jafnvel þótt hann ætti þetta i laufinu. Sennilega hefur hann biiist viö þvi aö tlg- ullinn yröi trompliturinn og viö þvi átti hann litla vörn. Þegar Göthe tók dobliö út I fimm tlgla, þá var Seres ljóst að fórnin i hjarta hlyti að vera mjög góö. Hann fór þvl i fimm hjörtu, Göthe I sex lauf og sex- hjartasögn Cummings varö A 10 A 8 3 A 10 A G 9 7 6 4 1 lokaða salnum sátu n-s Morath og Göthe (þeir spiiuðu I stórmóti Bridgefélags Reykja- vlkur fyrir stuttu), en a-v Seres og Cummings. bar gengu sagnir á þessa leiö: niöur - 300 til n-s. 1 opna salnum sátu n-s Havas og Borin, en a-v Flodquist og Sundelin. Þar byrjuöu sagnirn- ar einu sagnstigi neöar: Noröur Austur Suöur Vestur Stefán Guöjohnsenv skrifar um bridge: y ) 2 T pass 3 L 4 S 5 L dobl 5 T pass 5 L dobl 5 T pass pass pass Það viröist sem Flodquist sé full gætinn, aö leyfa n-s aö taka game á hættunni meö góöa fórn i sigti, en þaö er ekki tilfelliö. Eins og spiliö liggur, þá eiga n-s auövelda slemmu I báöum láglitunum og með góöri vörn ná n-s ágætri tölu gegn sex hjörtum eöa sex spööum. í leik Argentinu og N-Ameriku gengu sagnir þann- ig: Noröur Austur Suöur Vestur Wolff Scanav. Haman Cabanne 3 T pass 4 L 5 S pass 6S dobl pass pass pass Llklega heföu Hamman og Wolf endaö i sex laufum, en þeim fataöist vörnin gegn sex spööum. Norður spilaöi út hjartanlu og Hamman spilaði hjarta- þristi frekar en áttunni til baka. Hann taldi liklegra aö vestur ætti eyöu I tigli en laufi. Wolff trompaöi ogspilaöi hlýöinn laufi til baka og Cabanne slapp meö 500. A hinu boröinu spiluöu Banda- rikjamennirnir fimm spaöa doblaöa, en Argentlnumennirn- ir höföu vörnina i lagi og fengu lika 500. 1 leik Taiwan og fyrrverandi heimsmeistara, spilaöi Tai fimm hjörtu dobluö og Banda- rikjamennirnir náöu 500. En Taiwan náöi besta n-s árangrin- um, þvl þeir spiluöu fjögur grönd og fengu 720. (Smáauglýsingar — simi 86611 1 Ateiknuö vöggusett, áteiknuö puntuhandklæöi, gömlu munstrin. Góöur er grauturinn gæskan, S jómannskonan, Hollensku börnin, Gæsastelpan, öskubuska, Viö eldhússtörfin, Kaffisopinn indæll er, Börn meö sápukúlur ogmörg fleiri, 3 geröir af tilheyrandi hillum. Sendum i póstkröfu. Uppsetningabúöin Hverfisgötu 74 simi 25270. Fatnadur f Verksmiöjusala. Peysur á alla fjölskylduna. Bútar garn og lopi, Upprak. Opiö frá kl. 13-18. Les-prjón hf. Skeifunni 6. Fyrir ungbörn Óska eftir aö kaupa ungbarnakörfu á hjólum. Uppl. I slma 44223. Óska eftir aö kaupa barnabllstól. Uppl. i slma 14209 -fl fl Barnagæsla Fóstra I Breiöholti tekur börn 2 ára og eldri I gæslu. Hefur leyfi. Uppl. I sima 76398. Tapað - fundið Zenith kikir 8x30 tapaöist sennilega hjá Flögu i Skaftártungu. Uppl. i sima 22894. Silfurarmbandsúr hefur tapast sennilega frá Austurveri aö Furugeröi 13, föstudaginn sl. Finnandi góöfús- lega geri aðvart Isima 85404 e. kl. 16. Frá Tómasarhaga 39 hefur tapast grábröndóttur fress- köttuijómerkturjlann hefur veriö týndur I um mánaöartima og er sárt saknað. Ef einhver hefur oröið hans var eða veit um afdrif hans er sá hinn sami vinsamleg- ast beðinn að láta Kattavinaiélag íslands vita. Simi 14594. Fyrir u.þ.b. 3 vikum hvarf litiörautt tvlhjól frá Hjalta- bakka 28, og svartur kettlingur með hvítan blett á bringu tapaðist frá sama staö á sunnudag. Uppl. i sima 73624. Seðlaveski með töluveröri fjárupphæö og skilrikjum tapaöist ofarlega á Laugaveginum eöa i leið 5 ca milli kl. 14 og 15 i gær. Skilvls finnandi skili þvi á lögreglustöö. Fundarlaun. Ljósmyndun Til sölu Olympus OMl ásamt 35 mm f/2,8 og 85 mm f/2 linsum. Skemmtileg vél með skörpum linsum, I góöu ástandi. Uppl. í sima 42679 á kvöldin. Til bygfli Mótatimbur óskast. Uppl. i slma 42685. Mótatimbur Einnotað til sölu. Uppl. I sima 50608. Hreingerningar Gerum hreinar Ibúöir og stiga- ganga. Föst verötilboö. Vanir og vand- virkir menn. Simi 22668 og 22895. TEPPAHREINSUN-ARANGUR- INN ER FYRIR OLLU og viöskiptavinir okkar eru sam- dóma um aö þjónusta okkar standi langt framar þvl sem þeir hafi áður kynnst. Háþrýstigufa og létt burstun tryggir bestan árangur. Notum eingöngu bestu fáanleg efni. Upplýsingar og pantanir i simum: 14048, 25036 og 17263 Valþór sf. Avallt fyrstir. Hreinsun teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferö nær jafnvel ryði, tiöru, blóðio.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath.- veitum 25% afslátt á tómt hús- næði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Einkamál „Magga” þú sem varst i ljósum fötum og talaðir við mig i andyri Þórscafé eftir ball föstudagskvöldið 28/7 sl. Veröurðuekki i Óöali föstudags- kvöldiö 4/8 n.k. ? Þjónusta Hljóðgeisli sf. Setjum upp dyrasima, dyrabjöll- ur og innanhúss-talkerfi. Viö- geröa- og varahlutaþjónusta. Simi 44404. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 1-5 e.h. Ljósmyndastofa Siguröar Guö- mundssonar Birkigrund 40. Kópavogi. Simi 44192. Smáauglýsingar VIsis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum við VIsi I smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki aö auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem augiýsa I húsnaeöisaug- lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá avjg- lýsingadeild Visis og. geta' þar meö sparaö sér verulegan'kostn- aö við samningsgerö.. S^kýrt samningsform, auövelt i útfyli- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Gróöurmold Gróðurmold heimkeyrö. Uppl. I simum 32811 og 52640. ílnnrömmun^F Val — Innrömmun. Mikiö úrval rammalista. Norskir og finnskir listar i sérflokki. Inn- ramma handavinnu sem aðrar myndir. Val innrömmun. Strand- götu 34, Hafnarfiröi, simi 52070. Safnarinn Næsta uppboö frimerkjasafnara i Reykjavík veröur haldiö I nóvember. Þeir sem viija setja efni á uppboðið hringi i sima 12918 36804 eöa 32585. Efnið þarf aö hafa borist fyrir 15. ágúst. Uppboðsnefnd félags frimerkjasafnara. Jlslensk frimerki ( ) og erlend ný og notuö. Allt keypt á j hæsta veröi. Richard Ryel, Háá- leitisbraut 37. * Atvinnaíboói Ungur verk- og/eöa tæknimenntaöur maður óskast til samvinnu um atvinnu- rekstur sem hann hefur áhuga fyrir og aöstaða min kynni aö henta fyrir. Tilboð sendist Visi merkt „Verk eöa tæknimenntun” fyrir 10/8. Heildverslun óskar eftir að ráöa starfskraft meö próf frá verslunardeildum, stærðfræöikunnátta æskileg ásamt vélritun, bókhaldi og bil- prófi. Umsóknir leggist inn á augld. Visis merkt „18168” Starfskraftur óskast Framtlðarvinna. Uppl. i Kokk- húsinu. Lækjargötu 8. Ekki i sima. Vantar þig vinnu? t Þvi þá ekki að reyna smáauglýs- inguiVisi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvað þú get- ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi ailtaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Skartgripaverslun. Starfskraftur óskast I skartgripa- verslun frá kl. 1-6. Uppl. um aldur, fyrri störf og meömæli sendist augld. VIsis fyrir föstu- dagskvöld. Merkt „Skartgripa- verslun”. Atvinna óskast Ungur fjölskyldumaöur óskar eftir vinnu. Er vanur raf- suöu og allskonar erfiöisvinnu. Margt annaö kemur til greina. Uppl i sima 24398 á kvöldin eftir kl. 20. 2 stúlkur á átjánda ári óska eftir vinnu úti á landi. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 26133 e. kl. 14 i dag og næstu daga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.