Vísir - 04.08.1978, Blaðsíða 14

Vísir - 04.08.1978, Blaðsíða 14
18 Föstudagur 4. ágúst 1978 visir Leikaradeilan ó viðkvœmu stigi: Kemur til verk- falls 10. ágúst? Mikil leynd hvílir yfir samningaviðrœðum og einnig yfir gömlu samningunum! Búist er við að til tið- inda dragi nú alveg næstu daga i kjaradeilu Félags islenskra leikara og Rikisútvarpsins. Munu samningar vera á mjög viðkvæmu stigi, og vilja aðilar málsins litið láta eftir sér hafa. Samkvæmt heimildum, sem Visir hefur aflaö sér, hefur for- maöur Félags islenskra leikara, Gisli Alfreösson, sent félags- mönnum bréf, þar sem boöað er tilfélagsfundar 8. ágúst. Þarmun ætlunin að ræða málin, og verður félagsmönnum þá væntanlega gerð grein fyrir gangi mála. Fari hins vegar svo, að ekki takist samkomulag, hefur verið ákveðið að boða til vinnustöðvunar þann 10. ágúst. t samninganefndinni, sem reynt hefur að koma á sáttum i deilunni, eiga sæti þeir Knútur Hallsson, oddamaður,skipaður af menntamálaráðuneytinu, Hörð- ur Vilhjálmsson, fjármálastjóri Rikisútvarpsins, og Sigurður Reynir Pétursson, frá STEF. Fari svo, að til vinnustöðvunar komi, munu útsendingar á leiknu innlendu efni stöðvast, bæði i út- varpi og sjónvarpi, eins og Visir skýrði frá i gær. Þá munu væntanlega einnig verða stöðv- aðar útsendingar á efni frá hinum Norðurlöndunum og frá Bret- landi, vegna stuðnings leikara i þessum löndum við islenska stéttarbræður. Ekki er alveg ljóst, um hvað deilan snýst, þar sem enginn i viðræðunefndinni hefur viljað láta neitt uppi um það atriði, en ortofsgreiðslur munu þó vera þar ofarlega á blaði. Fulltrúar Rikisútvarpsins hafa hins vegar haldiö þvi fram, að þeir samning- ar sem nú eru i gildi, séu s vo góð- ir, að ekki sé ástæða til að gera á þeim stórvægilegar breytingar. Erfiðlega hefur gengið að afla þeirra samninga sem nú gilda milli Félags Islenskra leikara, og Rikisútvarpsins. Leikarar hafa ekki viljað láta þá af hendi, ekki Jón Þórarinsson hjá Lista- og skemmtideild sjónvarpsins, og ekki fjármálastjóri Ríkisút- varpsins, að höföu samráði við útvarpsstjóra. Sá fyrirvari var þó hafður á, hjá Herði Vilhjálms- syni, fjármálastjóra, að ef sam- þykki ráðuneytisstjóra Mennta- málaráðuneytisins íægi fyrir, þá skyldu núgildandi samningar birtir. Er Visir leitaði til Birgis Thorlacius, ráðuneytisstjóra, var sagt að hann væri farinn ásamt ráðherra og fleirum austur að Laugarvatni. —AH. BÍLAVARAHLUTIR Saab '68 Land Rover '65 Willy's '54 Chevrolet Nova '67 Hillman Hunter '70 YW 1600 '69 BILAPARTASALAN Hofðatuni 10, simi 1 1397. Opið fra kl. 9 6.30, laugardaga kl. 9 3 og sunnudaga kl 13 \m i [ancia TROMP BILLINN gegn bensinhœkkuninni AUTOBIANCHI Sparneytinn bœjarbíll - Bjartur - Lipur Auk margra góðra kosta. Bíll sem er vel liðinn um alla Evrópu. Láttu freistast. Eigum alltaf úrval notaðra bila á sann- gjörnu verði. Það borgar sig að reynsluaka. )Oet«n^r» B3ÖRNSSON Aía BILDSHÖFÐA 16 - SÍMI 81530 BILAVAL Laugavegi 90-92 við hliðina á Stjörnubíó Höfum opnað aftur Til sölu: Lada station '75 Mazda 818 '76 Mazda 616 '76 Datsun 100 A '74-'75 Vauxhall Viva '77 Mercury Comet '73 Fiat 127 '74 Fiat 128 '71-'74 Sunbeam '77 ásamt fleiri árgerðum og tegundum bifreiða Opið til kl. 22 öll kvöld. BÍLAVAL Símar 19168, 19092 _______________ OKEYPIS myndaþjónusta Opið 9-21 Opið i hádeginu og d laugardögum kl. 9-6 Dodge Royal Sportsman '76. Ekinn 37 þús. km. 8 cyl. 318 cub. sjálfsk. Power- stýri og bremsur. Otvarp.sæti fyrir 8. Skipti, samkomulag. Frábær bíll í alla staði. BÍLASALAN SPYRNAN ViTATORGI milli Hverfisgötu og Lindargötu Símar: 29330 og 29331 Bronco '74 Ekinn 32 þús. 8 cyl. 302 cub. Breið dekk. Sportfelgur Allur klæddur, útvarp og segulband. Frábær ferðabíl'. Verð 2.780 þús. Skipti skuldabréf. Bifreiðaeigendur athugið Við lagfærum hemla á öllum gerðum bif- reiða. 17 ára starfsreynsla tryggir yður góða þjónustu. Framkvæmum ennfremur almennar viðgerðir, ef óskað er. Höfum á- vallt fyrirliggjandi hemlahluti í allar gerðir ameriskra bifreiða á mjög hag- stæðu verði. STILUNG HF.“ 31340-82740. Cortina 1600 '73 Ekinn 60 þús. km. 2 dyra, sumar- og vetrardekk. Útvarp, gott lakk. Skoðaður '78. Toyota Corolla '72. Grænn, gott lakk. Skoðaður '78. Tilvalinn bíll f ferðalagið. Verð 1200 þús. Samkomulag. Chevrolet Nova '74 Ekinn 67 þús. km. 6 cyl. 4 dyra. power stýri og bremsur. Ot- varp og segulband. Verð 2400 þús. sam- komulag. VW 1300 '73 ekinn 25 þús. á vél. Útvarp og segulband. Skoðaður '78. Mjög góður bíll. Verð 900 þús. Samkomulag. , M « » - .:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.