Vísir - 04.08.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 04.08.1978, Blaðsíða 20
Föstudagur 4. ágdst 1978 VISIR filúsngði íboði ) Mjög prúöur eldri maöur getur fengið dágóöa stofu og aögang aö eldhúsi. Nóg geymsla. Uppl. I sima 22029 fyrir hádegi eða eftir kl. 20. Kisherbergi. Til leigu i miðbænum fyrir reglu- sama manneskju,karl eöa konu. Tilboö sendist augld. Visis merkt „strax”. Húsnæðiéskastj Hjón utan af landi sem stunda nám viö Háskólann i vetur, óska eftir aö taka á leigu ibúö helst sem næst Háskólanum. Hálfs árs fyrirframgreiðsla. Ibúðarleigan, simi 34423. Erlendur kennari við Háskóla tslands óskar eftir aö taka á leigu 3 herbergja ibúö til 3 ára, helst I Vesturbæ. Uppl. i sima 25088 eöa 30116. Hjón utan af landi meö 2 börn. óska eftir 2 herb. ibúö sem næst Sjómannaskólanum fyrir 1. sept. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. i sima 96-23436 Systkini utan af landi vantar tilfinnanlega 2ja her- bergja ibúð sem fyrst. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Fyrir- framgreiösla. Uppl. i sima 21038. Ung reglusöm hjón óska eftir ibúð helst i Hafnarfirði. 1 eitt ár. Góö út- borgun. Uppl. i sima 53463. Skólapiltur utan af landi óskar eftir einstaklingsibúö. Al- gjör reglusemi. Fyrirfram- greiösla ef óskað er. Uppl. i sima 81278 milli kl. 18-20. 3 stúlkur utan af landi sem veröa viö nám i vetur, óska eftir 3ja—4ra her- bergja ibúð. 1/2—1 árs fyrirfram- greiðsla. Meðmæli fyrir hendi. Ibúðarleigan simi 34423. Halló Halló Stúlka óskar eftir 1—2ja her- bergja ibúö i miöbænum strax eöa fljótlega. Reglusemi og góðri umgengni heitiö. Tilboö merkt „Miðbær” leggist inn augld. Visis sem fyrst. Barnlaust par viö háskólanám óskar eftir 2-3 herbergja ibúð. Algjörri reglu- semi heitiö og meömæli ef óskaö er. Uppl. i sima 95-6174. Reglusamur karlmaöur óskar eftir einstakl- ingsibúð I Reykjavik eöa Hafnar- firði. Algjörri reglusemi heitið. Skilvisar greiðslur. Uppl. i sima 29695. Óska eftir aöleigja litla piparsveinaibúð eöa gott herbergi frá 1. sept. n.k. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Fyrirframgreiösla mögu- leg. Tilboð sendist augl.d Visis merkt „Skólastrákur”. Enskur trúboöi og kona hans óska eftir 2-3 herb. ibúö til langs tima. Uppl. i sfma 13203 e.kl. 20. Takiö eftir. Okkur bráövantar 3ja-4ra her- bergja ibúð helst i Austurbænum. Vinsamlegast, hringið i sima 17116 e. kl. 17. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir/Sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. 4 herb. ibáö óskast nú þegar. Reglusemi og góðri umgegni heitiö. Mikil fyrir- framgreiösla. Uppl. i sima 34423. Tveir skólapiltar óska eftir Ibúö frá 1. sept. Fyrir- framgreiðsla ef óskaö er. Uppl. I sima 36012 I kvöldmatartima. f Okukennsla ökukennsla — æfingatimar. Kenni akstur og meöferö bifreiöa. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskirteiniö ef þess er öskað. Kenni á Mazda 323 1300 ’78. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. ökukennsla — Æfingatimar Þér getiö valiö hvort þér lærib á Volvo eöa Audi ’78. Greiöslukjör. Nýir nemendurgeta byrjaöstrax. Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Gubjóns Ö. Hanssonar. ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að áka bifreið á skjótan og öruggan hátt Kennslubifreiö Ford Fairmont árg. ’78. Siguröur Þor- mar ökukennari. Simi 71895 og 40769. ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. Ökukennsla — Greiöslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskaö er. ökukennsla Guömund- ar G. Péturssonar. Slmar 73760 og 83825. Bílaviðsklpti Góö kjör. Til sölu International Traveller ’70 i mjög góöu standi. Fæst meö jöfnum mánaðargreiðslum. Uppl. i sima 20460 og eftir kl. 16 i sima 83227. Ford Custom fólksbill til sölu. Uppl. i sima 14295 e. kl. 18. Flat 850 sport ’7l til sölu. Uppl. i sima 53029. Til sölu Rambler Classic ’64. Uppl. I sima 93-2070 eftir kl. 18. Til sölu Ch. supersport ’66 6 cyl. sjálfsk. 2 dyra. Hardtopp. Bill i sérflokki. Verð 600 þús. Uppl. I slma 71386 til kl. 18 á laugardag. Sunbeam 1250 árg. ’72 til sölu, orange litur mjög spar- neytinn og vel með farinn bill. Skoðaður ’78. Vetrardekk fylgja. Uppl. i sima 50818. Til sölu er International traktorsgrafa minni gerð árg. ’71. Skipti á bil koma til greina. Uppl. I sima 75836. Til sölu af sérstökum ástæðum góður Vauxhall Viva árg. ’70. Uppl. I síma 37251. Til sölu Singer Vouge árg. ’68. Uppl. i sima 85969. Til sölu Saab 99 árg. ’76 ekinn 34 þús. km Mjög fallegur blll. Uppl. I sima 52555. ‘ Stærsti bila'markaður landsins, A hverjum degi eru auglýsingar* um 150-200 bi1a i Visi, i Bilamark- aði Visis og hér i smáauglýsing- unum, Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bfl? Ætlar þú að kaupa bfl? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i' kring, hún selur og hún útvegar þér það, sem þig vantar. Visir slmi 86611. Vörubilar. Til sölu Benz 220 D ’69. Upptekin vél. Skoðaður ’78. Benz 608 D. Sendi- ferðabill, skoðaöur ’78. Benz 1413 ’65. 8,7 tonn. Skoðaöur ’78 Chevro- let framdrif ’66. Skoðaður ’78. Citroen Dyane ’73. Skoðaöur ’78. Skipti möguleg, mjög góö kjör. Uppl. i sfma 33700. Land-Rover ’74 dlesel til sölu. ökumælir og ný- upptekin vél. Uppl. I sima 93-7464. Toyota Crown árg. ’67 til sölu (til niðurrifs) Uppl. I slma 92-2353. Ford Cortina 1600 árg. ’72 til sölu. M jög fallegur bíll. Uppl. I sima 76555 eftir kl. 19. Bflaval Lx auglysir Mercury Comet ’74 6 cyl. sjálf- skiptur, Maxda 616 árg. ’76. Bila- val Laugavegi 92, slmar 19092 og 19168. Bflaval auglýsir Vantar nýlega bila á skrá strax. Bilaval Laugavegi 92 simar 19092 og 19168. Til sölu Cortina árg. ’70 Mjög fallegur bfll. Simi 75184. Til sölu Toyota Corolla ’75 2 dyra.Ekinn 53 þús. km ný dekk útvarp, vel með farinn Uppl. I sima 32239. Fiat 850 árg. ’68 með bilaða vél. Verð kr. 80 þús. Uppl. i sima 76681. Peugeot ’70 Nýskoöaöur. Skipti koma til greina á sendibil. Uppl. I sima 14095. Til sölu Dodge Dart árg. ’70 I góöu ásig- komulagi Skipti möguleg á ódýr- ari bll. Uppl. I sima 75030 fyrir kl. 6 og 75658 eftir kl. 6. Takið eftir. Bilavarahlutir Gagnheiöi 18 Sel- fossi. Simi 99-1997. Eigum alla varahluti i flestar geröir bifreiöa, einkum Cortinu ’67 Saab ’67 Moskwich, Skoda, Opel rekord ’65. Eigum góöar vélar og gir- kassaúrþessumgeröum.einnig 6 cyl. Ford vél, stærri gerð, Vél I Volvo Amason sem þarfnast við- geröar. Mikiö af góöum boddi- hlutum úr þessum geröum einnig á VW 1300. Mikiö af allskonar kerruefnum, einnig felgur og dekk fyrir Evrópubíla. Til sölu Sunbeam 1250 árg. ’72. Rauð- brúnn I góöu standi. Uppl. I sima 41853 Til sölu Cortina 1300 ’73. Verö 1250 þús. Gullfallegur bíll. Uppl. I slma 14868._________________________ Til sölu Ford Torino ’71, 8 cyl. 320 kúb. Afturbretti, stuðari, og skottlok klesst eftir árekstur. Selst ódýrt. Uppl. I síma 18723. Vörubilar. Tii sölu felgur Volvo Scania 10 gata, fjaðrir Volvo Scania 76-88, búkki, vél með öllu. ’76 hús + hvalbak meö öllu, stimpildæla og pallur 14 tonna. Framöxull — 55-76, öxlar 76 húdd + frambretti. Hásing 56, drif 55 girkassi 76,húdd 76. Uppl. I síma 33700. Chevrolet Pick-up árg. ’68 til sölu. Nýskoðaður, ál- hús getur fylgt, Uppl. I sima 51004. VW 1600 árg. ’67 til sölu. Selst ódýrt. Til sýnis á Bílasölunni Braut, Skeifunni 6. Ymislegt Spái I spil og bolla. Hringið I sima 82032 milli kl. 10-12 á morgnana og 7-10 á kvöldin. Sportmarkaöurinn Samtiini 12, umboðs-verslun. Hjá okkur getur þú keypt og selt allavega hluti. T*D. bilaútvörp og segulbönd. Hljómtæki.sjónyörp, hjól, veiðivörur, viöleguútbúnaö og fl.o.fl. Opiö í-7 alla daga nema sunnudaga. ‘ Sportmarkaöurinn slmi 19530. Biiaieiga Akið s jálf. Sendibifreiöar, nýir Ford Transit, Econoline og fólksbifreiöar til leigu án ökumanns. Uppl. I slma 83071 eftir kl. 5 daglega. Bllaleig- an Bifreiö. Anamaðkar til sölu. Lordinn simi 32109. Nýtindir laxamaðkar til sölu. Uppl. I síma 31196. Stórir og fallegir laxamaðkar. til sölu. Uppl. I slma 33244 e. kl. 18. Veiðimenn Limi filt á veiðistigvél, nota hiö landsþekktafiltfráG.J. Fossberg sem er bæöi sterkt og stööugt. Skóvinnustofa Sigurbjörns Þor- geirssonar, Austurveri viö Háa- leitisbraut 68. Laxveiðimenn Veiöileyfi I Laxá og Bæjará I Reykhólasveit eru seld aö Bæ, Reykhólasveit, slmstöö Króks- fjarðarnes. Leigöar eru 2 stengur á dag. Verö kr. 5.000 — stöngin. Fyrirgreiðsla varðandi gistingu er á sama staö. Anamaökar til sölu. Uppl. I slma 36989. LJi 12861 13008 13303

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.