Vísir - 07.10.1978, Blaðsíða 4
Laugardágur 7. október lS>78VJÚSJLMC
rr/
Á sama tima gaf gitaristinn
Ted Nugent út sólóplötu, „Free
for All”, og MEAT LOAF var
þar i aöalsönghlutverkinu.
Þessi plata, sem seldist 1
fleirihundruðogfimmtiuþúsund
eintökum, varö Kjöthleifi til
mikils vegsauka.
Þeir félagarnir MEAT LOAF
og Jim Steinman yfirgáfu siöan
The Lampoon Theatre og hófu,
ásamt þúsundþjalasmiönum
Todd Rundgren, aö vinna aö
plötunni „Bat out of hell”. Þessi
fyrsta plata þeirra kom svo út
fyrir nokkrum mánuöum og
hefur siöan veriö hægt og bit-
andi á leiö upp bandariska
vinsældalistann. Þrjár litlar
plötur hafa veriö gefnar út meö
lögum af plötunni: fyrst „You
took the words right out of my
mouth”, siöan, Two out of three
ain’t bad” og loks titillagiö
sjálft „Bat out of hell”. A plöt-
unni kemur fram einvalalið
rokkara og ber fyrst aö nefna
Todd Rundgren, sem auk þess
aö stjórna upptökunni og vera
jafnframt vélamaöurinn, á stór-
an þátt i útsetningunum, syngur
bakraddir og leikur á ýmis
hljóöfæri. Edgar Winter þenur
saxófóninn sinn i nokkrum lög-
um, Roy Bittan úr hljómsveit
Bruce Springsteen sér um
pianóleikinn, Jim Steinman,
sem samdi öll lögin og textana,
leikur sjálfur á hljómborö i
nokkrum lögum og fleiri góöir
koma viö sögu, aö ógleymdri
Meat loaf"
vGtf ið að Lmunni
!!•••
er feitt fólk i miklum meiri-
hluta. I velferöarþjóöfélagi eins
og Bandaríkjunum, þar sem
flestir hafa nóg aö bita og
brenna, og fólk á i erfiöleikum
meö aö halda linunum er þaö
náttúrulega tiskan aö vera
grannur og þeir sem fitan ber
ofurliði læöast meö veggjum og
þjást af minnimáttarkennd. En
skot MEAT LOAFs uppá
stjörnuhimininn hefur veitt fitu-
bollunum uppreisn æru. Nú er
ekki lengur hallærislegt aö vera
feitur, heldur töff. Feita tiskan
hefur haldiö innreiö sina i
bandariskt þjóöfélag. Kjöthleif-
ur hefur vegiö aö „Linunni” og
ef þessu heldur áfram er viöbúið
aö þeir sem græöa stórar fúlgur
á þvi aö selja megrunarkúra,
megrunarkex o.frv. fari á haus-
inn I stórum stil. Allt er i heim-
inum hverfult.
Félagarnir MEAT LOAF og Jim Steinman.
HÓTEL BpRG
í fararbroddi í hálfa öld
Diskótekið DÍSA
Leikur í kvöld kl. 9-2
Ath. sunnudagskvöld kl. 9-1
Diskótekið Dísa
Plötukynnir Óskar Karlsson
Ástin
Aö lokum langar mig til aö
fara nokkrum oröum um texta-
gerð Jim Steinmans. Textar
fjalla allir aö meira eöa minna
leyti um hiö gamalkunna efni,
ástina, en á nokkuö sérstæöan
og skemmtilegan máta:
You took the words right out
of my mouth
R must have been while you
werekissing me.
A „Bat out of hell” nær
paródian hápunkti sinum i laga-
syrpunni „Paradise by the
dashboard light”. Þar er lýst
hinum klassiska sigri konunnar
yfir manninum. Þó ekki I gegn-
um magann eins og stúlkum er
kennt á matreiðslunámskeiðum
og ætla mætti i anda Kjöthleifs
og feitu tiskunnar, heldur aöeins
neöar.
Sagan gerist i aftursæti á bil-
skrjóö sem stendur afsiöis á
vatnsbakka:
Stúlkan:
Ain’t no doubt about it,
We were doubly blessed,
’Cause we were barely seven-
teen
And we were barely dressed.
Strákurinn:
Baby, dontcha hear my heart?
You got it drowning out the
radio.
Well, I wanna make your motor
run.
We’re gonna go all the way
tonight.
Nú æsist leikurinn og þvi er
lýst sem baseball-keppni I út-
varpinu:
Þulurinn: OK, here we go, we
got a real pressure cooker go-
ing here, two down, nobody on,
no score, bottom of the ninth,
there’s the wind-up, and there it
is, a line shot up the middle, look
at him go. This boy can really
fly! He’s rounding first and
really turning it on now, he’s not
letting up at all, he’s gonna try
for second: the ball is bobbled
out in center, and here comes
the throw, and what a throw....
this kid really makes things
happen out there..... Here he
comes, squeeze play, it’s gonna
be close, here’s the throw,
here’s the play at the plate, holy
cow, I think he’s gonna make
it. ..
En þá er kominn timi fyrir
stúlkuna aö láta til skarar
skríöa:
STOP right there!
I gotta know right now
Before we go any further —
...will you make me your wife
...and love me forever?
Hananú, þaö var svo sem auö-
vitaö, hugsar strákurinn og
kveöst nú þurfa aö sofa á þessu.
En stúlkan veit aö nú er aö
hrökkva eöa stökkva og krefst
svars hér og nú. Og lái honum
hver sem vill, strákurinn stenst
ekki flóðbylgju holdlegrar fýsn-
ar og byrjar aö sverja, og kallar
Guö og látna móöur sina sér til
vitnis:
I swore that I would love you
to the end of time,
So now I’m praying for the
end of tim^
...so I can end my time with
you!
En stúlkan er aö vonum
himinlifandi:
It never felt so good, it
never felt so right
Ef þetta er ekki merkilegt til-
legg i umræðuna um jafnrétti
karla og kvenna, þá er ég illa
svikinn.
Texti: Póll Pálsson
í plötuþætti mlnum hér annars staðar i
blaðinu, fjallaði ég fyrir skömmu, — nánar
tiltekið þann 26. ágúst siðastliðinn — um
bandariska nýstirnið MEAT LOAF og plötu
hans „Bat out of hell”. Þar sem ég hef orðið
var við, að margir koma af fjöllum þegar á
hann er minnst, ætla ég hér á eftir að fara
nokkrum orðum um þennan sérstæða rokk-
ara, i von um að það verði lesendum Helgar-
blaðsins til nokkurs fróðleiks og — skemmt-
unar.
Úr „gospelfjölskyldu”
MEAT LOAF — á Islensku
heitir hann Kjöthleifur, fæddist
i Dallas, Texas inni fjölskyldu
„gospelsöngvara” og var þvi
alinn upp viö söng og hljóöfæra-
slátt. Þaö er rétt aö taka þaö
fram, aö hann var ekki skirður
Kjöthleifur, heldur lét skira sig
uppá nýtt og þá I samræmi viö
útlit sitt. MEAT LOAF er nefni-
lega tæpir tveir metrar á hæö og
130 kiló aö þyngd.
Hann vakti fyrst á sér athygli
með hljómsveitum á vestur-
strönd Bandarikjanna. Fyrsta
umtalsveröa verkefni hans var
svo ab syngja og leika Eddie,
hálf heilalausan brjálæöing, i
myndinni „The Rocky Horror
Picture Show”, sem sýnd var I
Nýja biói á dögunum. Siðan hóf
hann aö starfa meö Jim
Steinman, pianista og laga-
smiöi, viö kómediuleikhús I
Nýju Jórvik, „The Lampoon
Theatre”. Leikhúsiö blómstraöi
meö þessa tvo nýju menn og var
boöiö ári seinna aö sýna I þvi
fræga Carnegie Hall.
„Bat out of hell”
söngkonunni Ellen Foley sem
leikur stórt hlutverk I lagasyrp-
unni „Paradise by the dash-
board light”, sem vikiö verður
aö hér á eftir.
Feita tiskan
Þaö sem á einna stærstan
þáttinn i vinsældum MEAT
LOAFs eru hljómleikar hans,
sem viröast eftir frásögnum aö
dæma, vera mjög sérstæöir svo
ekki sé meira sagt. Þaö gefur
auga leiö, aö þaö hlýtur aö vera
erfitt fyrir mann af stæröar-
gráöu Kjöthleifs aö ærslast og
syngja af sllkum fitonskrafti,
sem hann á tveggja klukku-
stunda hljómleikum, enda
veröur hann að bregöa upp
súrefnisgrimu á nokkurra laga
fresti til þess að ná andanum, —
þaö er mikið á sig lagt. En
árangurinn lætur heldur ekki á
sér standa: fyrir hálfu ári tróö
MEAT LOAF upp i sölum sem
rúmuðu 500 manns, I dag dugir
ekki minna en 5000 manna salur
og alltaf kjaftfullt og verða
margir frá að hverfa á hljóm-
leikum hans.
Annaö einkennandi fyrir
hljómleika Kjöthleifs er aö þar