Vísir - 07.10.1978, Blaðsíða 22

Vísir - 07.10.1978, Blaðsíða 22
22 Tíminn gerir stundum stórkostlegar uppgötvanir sem opna augu lands- manna fyrir splunkunýj- um staðreyndum. Eins og til dæmis síðastliðinn sunnudag þegar hann upp- lýsti/ í erlenda fréttaskýr- inqaþættinum: //ÖLDUNGADEILDIN OG TUNGLIÐ ERU SITT HVAÐ". — 0 — „FÖLSUN ER FÖLS- UN"/ segir Mogginn í leið- ara á sunnudaginn. Auðvit- að veit maður að Mogginn segir alltaf satt, en gæti ekki verið veila einhvers- staðar i þessari fullyrð- ingu? Stundum heldur Mogg- inn fram „staðreyndum" sem Þjóðviljinn segir að séu falsanir. Og öfugt. Lik- lega fara falsanir og stað- reyndir eftir því hver segir og hver hlustar. — o — Neytendaþáttur Dag- blaðsins er jafnan sérlega þankavekjandi og hann brást ekki á mánudaginn frekar en endranær: „SORPKVÖRN I VASK- INN". Er bókstaflega allt að fara i vaskinn? — o — Dagblaðið birti líka á mánudaginn stóra mynd af fallegri ungri stúlku. Og fyrirsögnin á klausu sem með myndinni var: „MEÐ DROPA I GATINU". Hmmm. — 0 — Umferðapredikarinn Billy Graham hef ur verið á ferð um Norðurlöndin und- anfarið. Líklega hefur hann — þótt undarlegt sé — aldrei heyrt um Flugleiðir, því hann kom hingað á myndsegulbandi. Og ekki er hægt að segja að framferði hans hafi verið sérlega kristilegt eft- ir að hann var hingað mættur, ef dæma má eftir fyrirsögn í Vísi á mánu- daginn: „BILLY FYLLTI NESKIRKJU". — 0 — I iþróttafréttum Vísis á mánudaginn var að venju margt athyglisvert, til dæmis þessi frétt: „GOTT HJÁ COSMOS". Gemmér. — 0 — Það virðast fleiri gera stórar uppgötvanir en Tíminn. I síðustu viku var hér einhver ullarráðstefna og sóttu menn hana langt að. Þar á meðal var einn herramaður frá Austurríki sem sagði spaklega: „ANNAÐHVORT LIKAR FÖLKI ULLIN EÐA ALLS EKKI". — 0 — I Vísi var og á mánudag- inn þessi fyrirsögn: „STUNDAKENNARAR SPARA RÍKISSJÓÐI STÓRKOSTLEGAR FÚLGUR". Þetta er auðvitað alveg óþolandi ástand. Enda hafa nú stundakennarar tekið sig saman í andlitinu og farið í verkfall til að knýja á um minni sparnað. — 0 — Neytendasíða Dagblaðs- ins hefur tekið upp mjög lofsverða þjónustu. Lesendur geta nú hringt þangað og pantað þá rétti sem þeim þykja góðir. Sjálfsagt er þetta dálítið Laugardagur 7. október 1978 visra í Smáauglýsingar — sími 86611 Til sölu________________, Til söiu Passat prjónavél meö mótor, 2 páfagaukar og búr, einnig Ken- wood hrærivél og Hoover þvotta- vél. Uppl. i sima 84345. Vel meö farin Elna Lotus SP saumavél til sölu, verö kr. 35 þús. Slmi 30774. Eins manns svefnsósi armstóll, svefnbekkur, litiö borö og litil loftpressa til sölu. Uppl. i slma 81429. Til sölu gardinur dökkrauöar úr dralon- damaski. 13 lengjur. Uppl. I slma 37874. Æöardúnsæng til sölu. Uppl. i slma 40386. Til söiu miöstöövarketill meö brennara og öllu tilheyrandi. Uppl. i slma 92-1494. Til sölu ódýrt hjónarúm. Uppl. á Smiöju- stig 10 e.h. sunnudag. Hiísbyggjendur. Breiöfjörðs-járnuppistööur til sölu, lengd 2.50 og 2.80, hannaðar fyrir borð og krossvið. Sanngjarnt verö. Uppl. I slma 92-1661 eftir kl. 7. Innbú. Sófasett, svefnherbergissett, boröstofuborö og stólar, skápar, þvottavélar, isskápur, karl- mannsreiöhjól og ymisskonar eldhúsbúnaöur til synis og sölu i Blönduhlið 5, miöhæð I dag og næstu daga e.kl. 17. Hey Gott vélbundiðhey tilsölu. Uppl. i sima 93-1707 næstu kvöld (Geymið auglýsinguna). Óska eftir prjónavél, vel meö farinni. A sama staö til sölu hvitur módel-brúöarkjóll, nr. 38, meö slóöa. Sími 17083. TEAC A-2300. SD. Til sölu ónotaö TEAC spólusegul- band með Dolby á gamla verðinu ef samið er strax. Uppl. I sima Oskast keypt Viljum kaupa bókhaldsvél. Uppl. um verö og teg. sendist augld. Vísis merkt „Bókhaldsvél” Véisleöi óskast. Uppl. i síma 34693. Óska eftir nýlegri skólaritvél. Vinsamlega hringið i síma 30387 og 18483. Góö boröstofuhúsgögn óskast keypt. Uppl. i sima 25663 i dag. Óska eftir Maraniz 1150 eöa 1250 magnara. Uppl. i sima 92-2287. Takiö eftir. Kaupi og tek i umboðssölu dánar- bú og búslóðir og allskonar innan- stokksmuni (ath. geymslur og háaloft). Verslunin Stokkur, Vesturgötu 3, simi 26899, kvöldsimi 83834. Handfræsari óskast. Uppl. I sima 84493. Husquarna Automatic saumavél óskast. Til sölu á sama staö nýtt reyr h jóna- rúm með dýnum og Crown hljóm- flutningssamstæöa. Uppl. i sima 41783. Söluturn i gangi óskast keyptur. Tilboö sendist augld. Visis merkt „Söluturn”. Húsgögn Hlaörúm tii sölu. Uppl. I sima 21808. Gamalt þokkalegt svefnsófasett til sölu. verö kr. 55 þús. Uppl. i sima 72913. 4 svefnbekkir til sölu vegna brottflutnings. Einnig Hansa-hillur og tvö sófaborð. Uppl. i sima 36611. Til sölu hvltur svefnbekkur meö baki og góöri rúmfatageymslu, brún- köflótt áklæöi. Uppi. i sima 14080. Notaö og nýtt. Seljum — tökum notuö húsgögn upp iný.Alltaf eitthvaö nýtt. Or- val af gjafavörum t.d. styttur og smáborö með rósamynstri. Hús- gagnakjör, Kjörgaröi.simi 18580 og 16975. ÍSjónvörp Sportmarkaöurinn auglýsir: Erum fluttir i nýtt og glæsilegt húsnæöi á’ Grensásvegi 50. Okkur vantar þvi sjónvörp og hljómtæki af öllum stæröum og geröum. Sportmarkaöurinn, umboösversl- un, Grensásvegi 50, slmi 31290. Hliómtæki Til si»u litiö notaö Pioneer útvarpsmagn- ari LX-440, hátalarar CS-66, plötuspilari PL 15 C. Uppl. i slma 37078 um helgina. Óska eftir Marantz 1150 eöa 1250 magnara. Uppl. i slma 92-2287. Til söiu litiö notaður Pioneer plötuspilari PL 115 D og magnari SA 7300 2x35 vött, Selst á 140 þús. Ennfremur National plötuspilari 'og útvarp (sambyggt) ásamt 2 hatölurum á kr. 90 þús. Uppl. I slma 98-1857 um helgina. Hljóðfæri Yamaha pianó til sölu, sem nýtt, póleruð hnota. Slmi 41251 eftir kl. 6. Sem nýtt Yamaha E 10 orgel meö tveim áttundum i fótbassa, til sölu. Uppl. I slma 71394. Pianó eöa planetta óskast til kaups eöa leigu. Uppl. I slma 41311. Yamaha pianó til sölu, sem nýtt. Póleruö hnota. Uppl. i síma 41251. (Heimilistgki Atlas frystikista til sölu. Uppl. i sima 73926. Gólfteppi vei meö farið , til sölu stærö ca. 35 ferm. einnig smærri teppi. Boröstofuborö ásamt 8 stólum til sölu a sama staö. Til sýnis aö Hraunbæ 146. 2. hæö t.d. milli kl. 5-7 í dag. Simi 85223. ~ ) Gólfteppin fást hjá okkur. Teppi á stofur — herbergi — ganga — stiga og skrifstofúr. Teppabúöin, Síöumúla 31, simi Hiól-vagnar J Tæplega 1 1/2 árs mjög vel farið reiöhjól til sölu. Teg. Universal. Uppl.T si'ma 83805 e. kl. 17. Óska eftir að skipta á barnavagni og kerru- vagni. Uppl. i slma 37430 e. kl. 15. Vel meö farinn Silver Cross tvlburakerruvagn til sýnis og sölu aö Grænuhlið 26, suöurenda laugardag og sunnudagog önnur kvöld e.kl. 20. Verö kr. 30 þús. er nýtt mjög vandaö 10 gira kappakstursreiðhjól. Tilboö óskast fyrir þriöjudag. Uppl. i sima 32221. Vérslun Velour peysurnar koma eftir helgi. Nýkomið sængurfatadamask og dúka- damask. Versl. Anna Gunnlaugs- son, Starmýri 2, simi 32404. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768 Bókaafgreiösla kl. 4—7 alla virka daga nema laugardaga. Björk, Kópavogi. Helgarsala — kvöldsala. Sængur- gjafir, gjafav örur, gallabuxur, peysur, nærföt og sokkar á alla fjölskylduna. Skólavörur, leik- föng og margt fleira. Björk, Alf- hólsvegi 57, simi 40439.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.