Vísir - 07.10.1978, Blaðsíða 10

Vísir - 07.10.1978, Blaðsíða 10
10 Laugardagur 7. október 1978 VÍSIR /■ utgefandi: Reykjaprenth/t Framkvæmdarstjóri: DaviöGuömundsson Ritstjórar: Þorsteinn Pálsson ábm. Úlafur Ragnarsson Ritstjórnarfulltrúi: Bragi Guðmundsson. Fréttastjóri erlendra frétta: ' Guðmundur Pétursson. Umsjón meö helgarblaði: Arni Þórarinsson. Blaða-i menn: Berglind Asgeirsdóttir, Edda Andrésdóttir, Ellas Snæland Jónsson, Guðjón Arngrlmsson, Jón Einar Guðjónsson, Jónina Mikaelsdóttir, Katrin Páls- dóttir, Kjartan Stefánsson, Oli Tynes, Sæmundur Guðvinsson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Gunnar V. Andrésson,Jens' Alexandersson. Utlitog hönnun: Jón Oskar Hafsteinsson, AAagnúsOlafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson > Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson Auglýsingar og skrifstofur: Siöumúla 8. - — - Simar 86611 og 82260 _ Afgreiösla: Stakkholti 2-4 iimi 86611 Ritstjórn: Siöumúla 14 simi 86611 7 linur Askriftargjalderkr. 2«o á mánuði innanlan.fs. Verö i lausasölu kr. t20 eintakiö. ________________________________________. ffœffum fíaninu i umferðinni Eitt tryggingarfélaga landsmanna, Hagtrygging, sendi yfirvöldum umfer&armála i vikunni greinar- gerö með tillögum um aukiö umferöaröryggi og bætta umferöarmenningu. Þar er bent á sitthvaö, sem betur má fara i þessum efnum, og hvatt tii auk- innar fræösiu, eflingar umferöarlöggæslu, betra viö- halds þjóövega, meira eftirlits meö öryggisbúnaöi bifreiöa og aukinna varnaraögeröa þegar akstursaö- stæöur eru fremur slæmar. Þeir, sem aö skýrslunni standa, telja, aö sektir vegna umfer&arlagabrota séu of lágar til þess aö bera tilætla&an árangur. Þörf sé einnig aö koma á svonefndu punktakerfi, þannig aö skráö séu öll um- fer&arlagabrot allra ökumanna, og þegar mælirinn er talinn fullur, getur viökomandi ökumaöur misst öku- leyfi. Upplýsingar um ökuferil hvers ökuleyfishafa yröu settar inn á tölvu, en yröu tiltækar fyrirvara- laust, hvenær sem lögreglufyrivöld eöa dómarar þurfa á þeim aö halda. Allar þessar ábendingar eru þarfar og er ekki aö efa, aö yfirvöld umfer&armála muni taka þær til gaumgæfilegrar athugunar. En þær duga skammt ef ekki ver&ur jafnframt gjörbreyting á hegöun fólks I umferöinni. Þar er fyrst og fremst átt viö ökumenn- ina, sem mjög margir aka án nokkurrar tillitssemi og stundum aö þvi er vir&ist hugsunarlaust um göturn- ar. Þá þarf aö vekja til umhugsunar og slfkt veröur ekki gert meö ööru en öflugri uppiýsingaherferö. i forystugrein hér I Visi fyrir nokkrum dögum var lögö áhersla á, aö umferðarráö þyrfti á aö halda mun meira fjármagni en þaö heföi nú til ráöstöfunar, ef árangur ætti aö nást á þessu sviöi. Sparnaöurá féhins opinbera á sviöi fyrirbyggjandi starfa af þessu tagi er út i hött. Þaö fé, sem af skyn- semi er notaö til auglýsingaherferöa I fjölmiölum og á öörum vettvangi um umferöarmál á aö geta skilaö sér margfalt aftur, ef rétt er á málum haldiö. Þaö á aö vera hægt aö fækka árekstrum og slysum, draga verulega úr fjármunatjóni, koma i veg fyrir dauðsföll og fækka þvi fólki, sem aö jafnaöi dvelst langtimum saman undir læknishendi vegna um- feröarslysa. Visir hefur undanfarna daga birt viötöl viö fólk, sem slasast hefur f umferöinni si&ustu viku; Þaö fólk, sem blaöamenn VIsis hafa hitt aö máli á “ sjúkrahúsum og endurhæfingarstofnunum er mjög H misjafnlega á vegi statt. Sumt á fyrir höndum nokk- ■ urra vikna sjúkrahúsiegu vegna beinbrota og siöan endurhæfingu, annaö gerir sér litlar vonir um aö ná H starfsþreki aö nýju, þótt þaö komist á rói. Meöal þeirra, sem lent hafa i bílslysum I sumar eru nokkrir sem veröa lama&ir alla æfi og þurfa aö fara feröa sinna I hjólastól. Umfer&arslysin gera ekki boö á undan sér. Enginn ■ veit, hverjir veröa fluttir á slysadeildir spitalanna I dag vegna árekstranna og slysanna, sem búast má ■ viö, aö eigi sér staö. Þvi miöur eru slysin oröin svo daglegt brauö, aö hópur lækna og hjúkrunarfólks hefur ekki tima tii aö sinna neinu ö&ru en fólki, sem þannig siasast. H Nærri eitt hundraö ökumenn voru kæröir fyrir of hra&an akstur i Reykjavik I fyrradag. Langflestir þeirra óku á frá 70 til 100 kiiómetra hra&a á klukku- stund. Þeir mega þakka fyrir, aö þeir lentu ekki I árekstri e&a uröu valdir aö siysum á fóiki. A&rir gá- « lausir ökumenn sluppu ekki eins vel. Allmargir eyöi- m lög&u bíla sina og annarra þennan dag, slösuöu sak- lausa vegfarendur eöa voru sjálfir lagðir inn á slysa- deildir sjúkrahúsanna. Viö megum ekki halda þessu flani lengur áfram. ■ Eitthvað raunhæft veröur aö gera varöandi um- feröarslysavarnir. H Eina lei&in til þess aö hugarfarsbreyting geti oröiö ■ meöal ökumanna og annarra vegfarenda er aö skorin H veröi upp herör gegn slysunum. Um þaö á umferöar- ■ ráð aö hafa forystu og félagasamtökum og fjölmiöl- um ber siöfer&ileg skylda til aö láta þessi mál veru- ■ iega til sin taka. Fatahasar og fleira Þaö hefur löngum veriö mikiö sport útlendinga sem feröast til islands aö snúa aftur fullir meö lygasögur af landinu og þessari litlu þjóö. Síöast frétti ég af manni, sem sagöi aö islendingar væru af- skaplega ófritt fólk. Hann fer þó vonandi ekki a& gefa út bók um þaö efni og fleiri undarlegar náttúrur islendinga, eins og mjög var tiðkað hér áöur fyrr, þjóö vorri til ómælanlegrar hrellingar, og nægir aö minna á hinn ilia skálk Blefken I þvi sambandi. Þetta voru sannarlega vond mál, en hitt þó verra hve mörgu þurfti ekki aö Ijúga, og svo er enn. — Hvaö skyldi til dæmis aumingja blessaö fólkiö segja, sem hefur lent inni á skemmti- staö e&a utan viö hann i tslands- dvöl sinni? „Þetta er ekki einu sinni svona I þri&ja heiminum’,’ sag&i einn viöförull og vonsvik- inn útlendingur, sem haf&i lent I fatahasar viö dyraveröi. Hvern- ig I ósköpunum á fólki llka aö detta I hug, ab þaö þurfi aö vera I islenskum spariklæ&naði til þess aö komast inn á öldurhús? Einkum og sérilagi þegar eng- inn veit hvernig sá klæönaöur er, ekki einu sinni tslendingar sjálfir, og heldur ekki þeir sem fyrirskipa hann, hverjir svo sem þaö nú eru. Hugsiöi ykkur bara manninn, sem fór i hnatt- ferð, og eyddi mestölium pen- ingunum sinum i merkilegasta jakka, sem hann sá, og ætlaði svo skiljanlega aö impónera okkur hin á einum skemmti- staðnum. En hann komst aldrei svo langt, þvi dyraveröirnir vildu fá aö vita, hvern fjandann hann væri að vilja i þessu fati (heimskulegspurning) meinu&u honum inngang, og þaö stoöaöi ekki einu sinni a& nefna tölur um verö jakkans. — Stúlku þekki ég, sem haföi keypt sér forláta skó handsaumaöa i er- lendri stórborg, en komst ekki innúr dyrum á þeim i skemmti- húsinu sinu, svo hún fór heim og fékk lána&a skó hjá digurri mó&ur sinni hálfsjötugri, og nú var ekkert þvl til fyrirstööu lengur aö hún mætti fara inn. Þaö er aö visu aukaatriði, en stúlkan mun ekki hafa skemmt sér sérlega vel, þvi aö kunn- ingjum hennar þóttu skórnir nokkuð fyndnir og enginn bauö henni upp nema upp á grin. Nýjasta trikkiö hjá fataeftir- litinu á þessum sama stað er vist aö láta gesti hússins fletta frá sér yfirhöfnum áður en þeim er hieypt inn, og vil ég benda fólki meö vissar tilhneigingar á að nota sér þetta einstaka tæki- færi. Hér er að sjálfsögöu átt viö svonefnda „flashers” sem viö getum kallaö flettara til bráöa- birgöa, en þaö er sá hópur fólks, sem finnst ekkert skemmtilegra en fletta skyndilega frá sér yfir- höfnum á almannafæri og vera helst ekki í neinu innanundir nema þá hálfum buxnaskálm- um i hæsta lagi. Fleira gerist ævintýralegt i skemmtihúsunum en afskipti af klæ&aburði fólks. En aö hugsa sér til dæmis bráöunga kunn- ingjakonu minasem var umset- in af rosknum hei&ursmanni á aðalsta&num i miöbænum. Henni fór aö lei&ast þófiö og datt ekkert betra ráö I hug en a& segja honum a& gleyma þessu fyrirtæki alveg, þvi það kostaöi hundraö þúsund á hálftima. Fór þá maðurinn og láir honun eng- inn. En kom svo aftur meö dyraverði, og þeir litu máliö mjög alvarlegum augum. „Þetta” sögöu þeir „Tökum viö ekki gilt” og nú skipti engu máli hvað min kona sagði, hún var dregin út aö dyrum eins og hin bersynduga, og dugöi sist aö bera við ofþroskaðri kimnigáfu sem orsök þessa vandræöa- máls, og raunar alls ekki von, þvi aö eins og allir vita eru kon- ur einhverjar ófyndnustu skepnur sem nú eru uppi. Stúlk- an var nú orðin ákaflega reiö og skvetti á dyravcrði úr glasi sinu. Þaö mundum viö gera flestar og eigum aö gera ef viö værum sagðar mellur, og vær- um það ekki. A endanum tókst svo aö reka stúlkuna út, en þá var þaö ekki lengur út af sölu- málunum, heldur út af skvett- ingunni, sögöu dyraveröirn- ir. Þessa sögu vil ég þó nefna ah gjöra smámuni hjá þvi sem ma&ur nokkur sagöi mér. Hann kemst sem sagt ekki inn á þenn- an staö, af þvi aö hann er „óæskilegur” aö mati dyra- varða, og hefur beöiö þá um út- skýringu á þessu or&i, en hún hefur ekki fengist, enda er hún ekki til. Nú kann þessi pistill að vera oröinn nokkuð neikvæður i garö dyravarðarstéttarinnar, en ég get ekki að þvi gert, og þaö er þá ekki i fyrsta skipti, sem menn hafa kvartað yfir viöskiptum sinum við þá. Auðvitaö ver&ur maður aö taka fram aö þaö hljóta að vera hrikaleg örlög aö vera útkastari, og hafa yfir sér blindfullt og leiöinlegt fólk heilu kvöldin og langt fram á nætur. En þaö hrikalegasta er þó þegar þeir eru farnir aö hafa gaman af þessu ömurlega starfi, þá verð- ur maöur bara hræddur. Þá er þessu lokiö aö ööru leyti en þvi aö vona til gu&s aö af skemmtistaðamálunum okkar megi ekki draga neinar álykt- anir um menningarstig þjó&ar- innar eins og þaö leggur sig, minnsta kosti vonandi aö út- lendingarnir okkar láti þaö al- veg vera, af þvl svonalagaö er nú einu sinni leiöinlegt afspurn- ar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.