Vísir - 07.10.1978, Blaðsíða 7

Vísir - 07.10.1978, Blaðsíða 7
vism Laugardagur 7. október 1978 7 Stuart hætt kominn i slagsmálum Tveir likir. Sá til hægri var látinn falla í Dettifoss. Libbie skrifta ...og lét sig gossa í olíublandað Norðuratlantshafið Komdu vinum þínum á óvart með sérhönnuðu jólakorti. Notaðu til þess spjald 9x18 cm. Við framköllum síðan spjaldið í eins mörgum eintökum og þú vilt fá. Þú getur klippt límt, teiknað, skrifað eða málað. Þú getur notað Ijósmyndir, teikningar, útklippur, þurrkuð blóm, glansmyndir eða skrifað kveðju með eigin hendi. Komdu spjaldinu síðan til okkar í Ljósmyndavöruverslun Mats og að nokkrum tíma liðnum getur þú sótt jólakortin sem þú hannaðir eigin hendi. Nokkrar tillögur: Við gerum líka jólakort eftir ,,slide“ myndum — og ekki má heldur gleyma jólakortunum eftir stofutökunum hjá okkur. Xm Teikning Eigin rithönd Utklippur Ljósmyndir LJOSMYNDAVÖRUVERSLUN LAIJGAVEGI 1 711 10S REYKJAVIK SÍMIHijflll MYND EFTIR MYND TRÉSMIÐIR, TRÉSMÍÐA- VERKSTÆÐI Höfum fyrirliggjandi Grass -lamir ffyrir oldhúsinnréttingar og klœÖaskápa. Það besta er ekki alltaff dýrast. Marinó Pétursson Hf. VerslunÍR Heildverslun 32 Sundaborg 124 Reykjavik * 81044 Borgarás Sundaborg f jÖ&REYKJAVÍK HAUST- MARKADUR I Herradeild JMJ VIÐ HLEMM MASTU éfj UACA L ^-5 J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.