Vísir - 07.10.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 07.10.1978, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 7. október 1978 FJÖGUR-EITT ORDAÞRAUT Þrautin er fólgin i þvi að breyta þessum f jórum oröum i eitt og sama oróiðá þann hátt að skipta þrivegis um einn staf hverju sinni i hverju orði. I neðstu reitunum renna þessi f jögur orð þannig sam- an i eitt. Alltaf verður að koma fram rétt myndað islenskt orð og að sjálfsögðu má það finna á bls. 20. Þrjóturinn kcmst naumlega undan. Vió ætlum aö nota gamalt ráö dómarans á bessum manni. Viö látum sveskjur upp I hann og lesum svo glæpina upphátt. Ég hef vafalaust rangt\ fyrir mér, en mér finnst aö\ þaö hljóti aö vera hægt aö gera eitthvaö skynsamlegar I viö þessar tréþurrkur. J STJÖRNUSPÁ Barn i Vogarmerkinu Flest börn i vogarmerkinu sem alin eru upp í góðu jafnvægi eru í miklu uppáhaldi hjá kennara sínum. Þau eru gáfuð og rökviss og eru mjög forvitin sem gerir þau að góðum nemendum. Þú munt eflaust segja að barn í vogarmerkinu sé þrjóskt/ en það er ekki satt. Það er aðeins svona ákveðið. Þau eru hreinlynd og þrifin svo framarlega sem þau eru ekki neydd til þess. Þau eru listhneigð og tónelsk. Gefið þeim tækifæri til þess að koma fram með þá leyndu hæfileika sem fyrir kunna að vera. Ilrúturinn, 21. niars — 20. april:, Taktu þátt í umræðunum um vandamálin og þiggðu ráðleggingar maka eða vinar. Þér hættir til að taka upp i ermina á þér. Þú hefur mikil áhrif á aðra fyrri hlutann. Reyndu að beita þeim vel. Verðu kvöldinu með vinum. Eyddu ekki meira en þú Þú verður liklega skapill- getur aflað og auktu ur eða viðkvæmur i dag. traust manna á þér. Taktu hlutina ekki of Treystu eigin dómgreind hátíðlega og reyndu að varðandi framkvæmdir fyrtast ekki við örlitlu sem þú stendur í. glensi. Þér hættir til að treysta Veikleiki annarra veldur of mikið á aðra. Fylgstu þér miklum áhyggjum. vel með framvindu mála, Vertu á varðbergi gagn- og dragðu af þeim þínar vart svikum og tvöfeldni. eigin ályktanir. Vertu sannur vinur í raun. Þú færð einhver tækifæri I dag fræðist þú um til að hjálpa einhverjum margt sem þér var áður vini þínum sem á í brös- hulið. Ferðalög og um- um. En þinar lausnir eru ræður munu hafa mikil nú kannski ekki alltaf áhrif á skoðanir þínar. þær réttu. Ljónift, 24. júli — 23. ágúst: Vatnsberinn, 21. jan. — 19. feb.: Þér gengur illa að átta þig á ýmsum, sem koma fram fyrri hluta dags. Það leysist úr þeim vandamálum þegar líður á daginn. Þú skalt ekki vera of ör- uggur um þig. Gættu þess að sjást ekki yfir nein mikilvæg atriði. Matur og drykkur er best i hófi. Líttu vel eftir að þú eyðir ekki i óþarfa i dag. Ræddu fjármál heimilis- ins í kvöld og reyndu að finna ráð til að bæta f jár- haginn. Það er eitthvert daður eða rómantík í uppsigl- ingu. Taktu ekkert mjög alvarlega. Sinntu við- skiptum i dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.