Vísir - 07.10.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 07.10.1978, Blaðsíða 23
VTSIR Laugardagur 7. október 1978 23 dýrt, en ekkert er of gott fyrir lesendurna. Og svo virðist sem mat- urinn sé mjög góður því haft var samband við Neytendasíðuna og: „BEÐIÐ AFTUR UM SULTAÐAN LAUK". — 0 — Saudi-Arabía hefur kom- ið sér upp fótboltaliði sem sent er þvers og kruss um heiminn til að keppa. Á dögunum voru þeir í Eng- landi, samkvæmt íþrótta- fréttum Vísis á þriðjudag- inn, og: „STÓÐU i LIVERPOOL". Hefði nú ekki verið hægt að bjóða gestunum sæti? — 0 — Geysistórt íslenskt/Þýskt fyrirtæki ætlar nú að fara að flytja út Mýrdalssand. Annað fyrirtæki er að dunda við útflutning frá Heklu og býst við milljarðagróða á næstu árum. Ég vona bara að útgef- endur Vísis fari að gera sér grein fyrir því hve sandur er verðmikil vara. — 0 — Bruggmál hafa verið töluvert til umræðu að und- anförnu og Tíminn er með frétt um þau á miðviku- daginn. Þar er skýrt frá brölti ríkisstjórnarinnar í þessu máli: „HÖMLUR LAGÐAR A NÝJASTA HEIMILISIÐNAÐINN". Ef svo heldur fram sem horfir hjá þessari ríkis- stjórn, verður hún örugg- lega búin að leggja skemmtanaskatt á ELSTA heimilisiðnaðinn, áður en kjörtímabili hennar lýkur. — 0 — I sambandi við bruggið talaði Timinn meðal ann- ars við Höskuld Jónsson, f já r má lará ðuneytisstjóra, sem sagði: „VILJUM DRAGA ÚR ÞEIM SLYS- UM AÐ ALKOHÓL- PRÓSENTAN VERÐI OF HÁ". Ætli það teljist ekki frek- ar til slysa ef alkohól- prósentan verður of lág. — 0 — Tíminn var á miðviku- daginn með viðtal við Benedikt Gröndal, formann Alþýðuflokksins, sem sagði meðal annars: „SJÁLFSTÆÐISFLOKK- URINN HEFUR HAMAST VIÐ AÐ STELA MÁLEFN- U M JAFNAÐAR- MANNA". Ekki er í því sambandi hægt að saka Sjálfstæðis- flokkinn um stórþjófnað. — o — Dagblaðið var á mið- vikudaginn með gamla frétt úr Danaveldi: „VARÐ HÖFÐINU STYTTRI FYRIR AÐ SOFA HJA DROTTNING- UNNI". Hefði nú ekki verið lógiskara að stytta eitt- hvað annað? — 0 — Mogginn var obboðslega æstur á fimmtudaginn: FISKVERÐSHÆKKUN 5% AÐFÖR AÐ SJÓ- MÖNNUM". Sú stétt sem ríkisstjórnin fer ekki nema fimm prósent aðför að má prisa sig sæla. Aðförin er hundr- að prósent að okkur flest- um. — 0 — Og í Dagblaðinu í gær mátti lesa litla frétt: „LAUS VIÐ LÚSINA — segir skólastjóri Mýrar- húsaskóla. Mikið held ég að fjöl- skyldan hans sé fegin. — 0 — I íþróttafréttum Vísis í gær, sagði: IR-INGAR STÓÐU I MEISTURUN- UM". Var prófað að slá þétt á bakið á þeim? — 0 — Samtök áhugamanna um áfengisvandamálið eru hin bestu samtök og eðlilega töluvert i fréttunum. I Vísi i gær var um þau frétt sem ég var töluvert hissa á: „HALLI Á SJÚKRASTÖÐ- INNI HJÁ SÁÁ". Aumingja Halli. Ég vissi ekki einu sinni að hann smakkaði það. — 0 — Morgunblaðið var svo með eina af sínum gáfu- legu spurningum í gær: „HVAÐ KOSTAR ÁFENG- ISNEYSLAN?" Alltof mikið. —ÓT. Fasteignir til sölu: SLÉTTAHRAUN 2ja herbergja ibúð, sérlega vönduö og björt á fyrstu hæð i þriggja hæöa blokk með suður svölum og þvottahús á hæö- inni. KÓPAVOGUR fimm herbergja ibúð 110 fm. rúmgóö og snyrtileg ibúö i fimmbýlishúsi með suðursvölum, sérhita, i austurbænum Kópavogi. DALSEL 2ja herbergja ibúð, 80 fm, sérlega vel hönnuð og vönduð, i fjölbýlishúsi með bilskýli. HRAUNBÆR 3ja herbergja 90 fm. á fyrstu hæð, með suður svölum. SAFAMYRI 3ja herbergja 90 fm. i þribýlishúsi, sér inngangur sér hiti, vönduð og góð eign. KLEPPSVEGUR 4ra herbergja 108 fm. ibúð i blokk með suöur svölum. GRETTISGATA 3ja hæða steinhús, með verslunarpláss á jaröhæö og með tveimur ibúðum á fyrstu og annari hæð EINBÝLI KÓPAVOGI 230 fm. með bilskúr, á fjórum pöllum, suður svölum og stórum og fallegum garði. MELGERÐI sérhæö i tvibýlishúsi, 3 herb. og góð stofa, sér inngangi, sér hita, suðursvalir. 40 fm. upphitaður bilskúr, falleg og góð eign i fallegu umhverfi. MAKASKIPTI Höfum ávallt fyrirliggjandi fjölda góðra eigna i maka- skiptum, s.s. i Hliðum, Vesturbæ, Hraunbæ, Garöar- hreppi, Kópavogi og Hafnarfiröi. HÖFUM FJÁRSTERKA KAUPENDUR að öllum gerðum eigna, góð útborgun, staðgreisðla kemur til greina fyrir rétta eign. OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 10-20 Mjóuhiið 2 (við Miklatorg) Simi: 29922 Sölustjóri: Valur Magnússon Lögm. ólafur Axelsson hdi. /s FASTEIGNASALAN ^Skálafell (Smáauglýsingar — sími 86611 ~) Uppsetning og innrömmun á handavinnu. Margar geröir uppetninga á flauelispúðum, úrvals flauel frá Englandi og Vestur Þýskalandi, verð 3.285 og 3.670 meterinn. Járn á strengi og teppi. Höfum hafið að nýju inn- römmun. Barrok rammar og rammalistar frá mörgum löndum. 9 ára þjálfun hjá starfs- fólki á uppetningu. Kynnið ykkur verð. Hannyrðaverslunin Erla simi 14290. Veist þú, að Stjörnumálning er úrvalsmáln- ing oger seld á verksmiðjuverði milliliöalaust beint frá framleið- anda alla daga vikunnar, einnig laugardaga, i verksmiðjunni aö Höföatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir, án auka- kostnaðar. Reyniö viðskiptin. Stjörnulitir, málningarverk- smiðja, Höfðatúni 4, næg bila- stæði. Simi 23480. Fatnaóur (f^ [ Fatnaöur Dömur athugið. Stórglæsilegur brúðarkjóll með slöri til sölu, stærð 36. Uppl. i sima 51241. _ Fyrir ungbörn Barnastóll og burðarrúm til sölu.Uppl. i sima 83125 £1 f*l fil ,^V ______r&> _■-- jBarnagæsla Tek börn i gæslu fyrir hádegi. Hef leyfi, er i Laugarneshverfi. Uppl. i sima 34152. Tek börn i gæslu hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Bý i Noröurbænum i Hafnarfiröi. Simi 53883. tapaðist þriðjudagskvöld á Vesturgötu, leið 2, leið 9 eða við Suðurver. Finnandi, vinsamlega- ast hafi samband í sima 19284. Fasteignir Vogar — Vatnsleysuströnd Til sölu 3ja herbergja ibúð ásamt stóru vinnuplássi og stórum bil- skúr. Uppl. i sima 35617. Til byggin Gott mótatimbur til sölu, heflað 1x6 (fyrir standandi klæðn- ingu), uppistöður 2x4 og 1 1/2x4. Simi 50859 eftir kl. 18. Hólmbræður — Hreingerningar. Teppahreinsun, gerum hreinar ibúðir, stigaganga, stofnanir o.fl. Margra ára reynsla. Hólmbræöur simar 36075 og 27409. Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga. Föst verðtilboö. Vanir og vand- virkir menn. Simi 22668 og 22895. TEPPAHREINSUN ARANGURINN ER FYRIR ÖLLU og viðskiptavinir okkar eru sam- dóma um að þjónusta okkar standi langtframar þvi sem þeir hafi áður kynnst. Háþrýstigufa og létt burstun tryggir bestan árang- ur. Notum eingöngu bestu fáanleg efni. Upplýsingar og pantanir i simum: 14048, 25036 og 17263 Valþór sf. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryöi, tjöru, blóöi o.s.frv. úr teppuin. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. veitum 25% afslátt á tómt hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Þrif — Teppahreinsun Nýkomnir með djúphreinsivél með miklum sogkrafti. Einnig húsgagnahreinsun. Hreingerum ibúðir stigaganga o.fl. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Haukur. Þrif. Tek að mér hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og fl. Einnig teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Haukur. Þjónusta ÆP' Annast vöruflutninga með bifreiöum vikulega milli Reykjavikur og Sauðárkróks. Af- greiðsla i Reykjavik: Landflutn- ingar hf. simi 84600. Afgreiðsla á Sauðárkróki hjá Versl. Haraldar. Simi 95-5124 Bjarni Haraldsson. Lövengreen sólaleður er vatnsvarið og endist þvi betur i haustrigningunum. Látið sóla skóna með Lövengreen vatns- vörðu sólaleðri sem fæst hjá Skóvinnustofu Sigurbjörns, Austurveri. Háaleitisbraut 68. Smáauglýsingar VIsis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum við Visi i smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki að auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Tökum aö okkur alla málningar- vinnu bæði úti og inni. Tilboð ef óskað er. Málun hf. Símar 76946 og 84924. :Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 1-5 e.h. Ljós- myndastofa Sigurðar Guðmunds- sonar Birkigrund 40. Kópavogi. Simi 44192. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. (innrömmun' Val — Innrömmun. Mikið úrval rammalista. Norskir og finnskir listar i sérflokki. Inn- ramma handavinnu sem aörar myndir. Valjinnrömmun, Strand- j*ötu 34, Hafnarfirði, simi 52070. Safnarinn Kaupi öll islensk frimerki, ónotuö og notuð, hæsta veröi. Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Simar 84424 og 25506. Kaupi háu verði frimerki umslög og kort allt til 1952. Hringið i sima 54119 eða skrifið i box 7053. heimilishjálp einu sinni í viku. Raðhús. 1. hæö. Fossvogi, tvennt 1 heimili. Uppl. i sima 34460. Starfskraftur óskast I strax til iönaöarstarfa. Uppl. i sima 50397 eöa 51397. Starfskraftur óskast við afgreiðslu ofl. Uppl. á staön- um frá kl. 6—8 e.h. eöa kl. 11—12.30 f.h. Uppl. ekki i sima. Hliöargrill Suðurveri, Stigahlið 45. Vantar stýrimann og matsvein á bát sem fer til sildveiða á nót. Uppl. i sima 53833. Góð atvinna Kona á besta aldri getur fengið góða atvinnu, nú þegar. Skilyröi: kann aö búa til góðan mat, veit hvað húsverk eru, gott skap og hugulsemi skemmir ekki. P.S. Aðstoöarvitavöröur. Uppl. i sima 26231 næstu daga frá kl. 16-20. Kona óskast til aö sinna gömlum hjónum i vesturbænum i Reykjavik um helgar, jafnvel einnig á kvöldin. Uppl. i sima 52409. Óska eftir vinnu, helst vaktavinnu, er 24 ára gam- all maður með verslunarpróf o.fl. Uppl. i sima 14660 e. kl. 19. 15 ára stúlka óskar eftir vinnu. Vinnutimi frá kl. 16-22, 4 virka daga vikunnar. Get einnig unnið frá hádegi um helgar. Uppl. I sima 84436. Til leigu stofa með innbyggöum skáp, aögangi aö baði, eldhúsi og sima, i mið- bænum. Reglusöm kona kemur aðeins til greina. Tilboömeö uppl. sendist augld. Visis merkt „15”. Tvitug stúlka óskar eftir vinnu strax. Uppl. milli kl. 5 og 8 i síma 30477.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.