Vísir - 07.10.1978, Blaðsíða 25

Vísir - 07.10.1978, Blaðsíða 25
* v; ** f' ^ T t vism Laugardagur 7.' októbér 1978 Chicago Stórhljómsveitin Chicago, skipub Robert Lamm, Peter Ce- tera, Terry Kath, James Pan- kow, Lee Loughnane, Walter Parazaider, Daniel Seraphine og Laudi De Oliveira, var stofnuh 1968. Fyrstu mánuöina hét hún reyndar the Big Thing, en var skirö Chicago Transit Authority (slöan stytt I Chicago) er þeir félagarnir héldu til Los Angeles til aö vinna meö bassaleikaranum og upp- tökustjórnandanum James WQliam Guercio. Guercio vann einnig fyrir Blood, Sweat and Tears um þessar mundir, en þessar tvær hljómsveitir uröu til aö ryöja nýju afbrigöi rokks- ins jazz-soul-rokki braut til eyrna almennings. Einna fyrst þeirra laga sem vöktu athygli á Chicago voru ,,1’m a man” og „Does anybody really know what time it is.” Hiö fyrstnefnda fór t.d. í 9. sæti breska A'insældarlistans. Ann- ars er það af Chicago og Bret- hún lætur frá sér fara, enda. minnistég ekki þess að Chicago hafi nokkurn tima fariö i hljóm- leikaferðalag um Bretlandseyj- ar. Þrátt fyrir þaö, hafa lög landi aö segja aö Tjallinn hefur alltaf haft horn i siöu hljóm- sveitarinnarog tónlistarblöö og- gagnrýnendur i þvisa landi gefiö hálfgeröan skit i þaö sem „HOT STREETS /CHICAGO" HLJOMPLATA VIKUNNAR Umsjón: »? ^ólsson þeirra félaga oft oröiö mjög vin- sæl þar i landi hjá almenningi sem ekki er stútfullur af blöndu minnimáttarkenndar og heims- veldisóra — Bretar töldu sig vera aftur oröiö heimsveldi meö Bitlunum og þoldu ekki of vel uppgang annarra landa á tón- listarsviöinu — nú siöast lagiö „Ifyouleavemenow”sem fóri fyrsta sæti bæöi i Bretlandi og Bandarikjunum. Chicago hafa 1 gegnum árin gefiö út 10 breiöskifur allar tölusettar (C. II, C. III o.s.frv.) aö undanskilinni fjóröu plötunni sem var fjórföld og hét „At Carnegie Hall”, tekin upp á hljómleikum á þeim fræga staö. Chicago IX var samsafn vinsæl- ustu laga hljómsveitarinnar. ,,Hot Streets” En fyrir nokkrum mánuöum kom reiöarlsag yfir Chicago. Söngvarinn og gitarleikarinn Terry Kath varö sér aö bana meðskammbyssusem hann var að leika sér með I veislu fyrir framan félaga sina. 1 hans staö var ráöinn Donnie nokkur Da- cus sem getiö haföi sér gott orö I hljómsveit Stephen Stills. Meö honum hélt Chicago i stiidióið og tók upp plötuna „Hot Streets” sem kom svo út á föstudaginn I siöustu viku. Tónlist Chicago hefur þó ekkert breyst meö til- komu Donnie Dacus og þessi plata mun slöuren svo valda aö- dáendum hljómsveitarinnar vonbrigöum. Það var ekki gefin út litil plata til aö gefa forsmekk aðhinni stóru þannig aö ekki er enn neitt lag komiö á lista. Ef ég ættiaöbendaá eitthvaö lag sem er aö minum dómi liklegt til vin- sælda yröi sennilega „Gone Long Gone” fyrir valinu, — þaö er hress og auðlærð melódia. , Einnig eru tvö lög á plötunni I þeim rólega stil sem boriö hefur merki Chicago hátt aö undan- förnu (sambr. „If you leave me now”) og þau heita „The Greatest Love On Earth” og „Take A Chance” og mætti segja mér að þau ættu eftir aö falla vel I kramiö. Og það er al- veg ljóst af „Hot Streets” aö Chicago eru langt frá þvi að fella seglin — sem betur fer. I Þjónustuauglýsingar J verl kpallaleig sal umboössala Stalverkpallar til hverskonar vidhalds- og malnmgarvmnu uti sem mni Viðurkenndur oryggisbunaður • Sanngiorn leiga > k v w ' «*VERKPALLAR TENGIMOT UNUIHSIUUUH Verkpallar? SAA, VIÐMIKLATORG.SIMI 21228 SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegund- ir. 3ja mánaða ábyrgð. SKJARINN Bergstaöastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. 'V' Þak hf. auglýsir: Snúiöá veröbólguna, tryggiö yöur sumar- hús fyrir vorið. At- hugiö hiö hagstæöa haustverö. Simar 53473, 72019 og 53931. Mólun hf. Síraor: 76946 og 84924 Tökum að okkur alla málningarvinnu bæði úti og inni. Tilboð ef óskað er. -6- Húsaviðgerðir Þéttum sprungur i veggjum og svölum. Steypum upp þakrennur og berum i þær. Járnklæðum þök. Allt við- hald og breytingar á glugg- um. 15 ára starfsreynsla. Sköffum vinnupalla. Gerum tilboð. Simi 81081 og 74203. Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niöurföllum, vöskum, baökerum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fi. Tökum aö okkur viögeröir og setjum niöur hreinsibrunna, vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKOLPHREINSUN Er stíflað? Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rör- um, baökerum og niöurföllum, not- um ný og fuilkomin tæki, rafmagns- snigla, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Anton Aöalsteinsson. A ÞC BVCCINGAVORUH ALLT V(!) A ÞÓKIN Simi: 35931 Tökum aö okkur þaklagnir á pappa I heitt asfalt á eidri hús jafnt sem ný- byggingar. Einnig alls konar viögeröir á útisvölum. Sköffum allt efni ef óskaö er. Fljót og góö vinna sem framkvæmd er af sérhæföum starfsmönnum. Einnig allt i frystiklefa. Garðhellur og veggsteinar til sölu. Margar gerðir. HELLUSTíYPAN Smárahvammi við Fifuhvammsveg, Kópavogi, ^ Uppl i sima 74615 \SA sjónvarpstækin 22” og 26” KATHKEI.N sjónvarpsloftnet og kapal RCA transistora, I.C. rásir og lampa AMANA örbylgjuofna rOl AL slökkvitæki ST ENDOR innanhúskallkerfi TOA magnarakerfi Georg Ámundason & Co Suðurlandsbraut 10 Simar: 81180 og 35277 ASGEIRS HALLDORSSON Radíóviðgerðir Tek nú einnig til viðgerða flestar gerðir radió- og hljómflutningstækja. Opið 9-3 og eftir samkomu- lagi. Sjónvarpsviðgerðir Guð- mundar, Stuðlaseli 13. Simi 76244. < Húseigendur Nú fer hver aö veröa siöastur aö huga aö húseigninni fyrir veturinn. Tökum aö okkur allar múrviö- gerðir, sprunguviö- geröir, þakrennuviö- geröir. Vönduð vinna, vanir menn. Ábyrgð tekin á efni og vinnu. Simi 26329. Setjum hljómtœki og viðtœki í bíla Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta. /9\ A Olllil A '■ Sólbekkir ^ Smiðum sólbekki eftir máli, álimda > með harðplasti. Mikið litaúrval. Stuttur af- greiðslufrestur. 6- Trésmiðjan Kvistur Súðarvogi 42 (Kænuvogs- megin). Simi 33177. ÖNNUMST ALLA ALMENNA JÁRNSMÍÐI Getum bætt við okkur verkefnum. <0> 4 V. STALAFL | Skemmuvegi 4 I Simi 76155 200 Kópavogi. Miðbæjarradió Hverfisgötu 18 — S. 28636. Pípulagnir Nýlagnir, breytingar. Stilli hitakerfi, viðgerðir á kló- settum, þétti krana, vaska og WC. Fjarlægi stiflur úr baði og vöskum. Löggiltur pipulagningameistari. Uppl. i sima 71388 til kl. 22. Hilmar J.H. Lúthersson. Loftpressur JCB grafa Leigjum út: loftpressur, Hilti naglabyssur hitablásara, hrærivélar. Ný tæki — Vanir menn REYKJAVOGUR HF. Ármúla 23 Simi 81565, 82715 og 44697. Tek að mér að fjarlægja, flytja og aðstoða bíla. Bílabjörgun Ali Simi 81442.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.