Vísir - 07.10.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 07.10.1978, Blaðsíða 20
20 ttalska og spœnska fyrir byrjendur hefst mánud. 9. og þriðjud. 10. okt. Fyrir þá sem vilja eiga kvöldin frí kl. 18.- Spænska mánud. ttalska þriöjud. Fyrir þá sem vilja koma á kvöldin. kl. 21.- Spænska mánud. Italska miðvikud. Gjald og námsgögn greiðist við mætingu í stofu 14 Miðbæjarskólanum. húsbyggjcndur ylurinn er u .v Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi — föstudags. Afhendum vöruna á byggingarstað, viðskiptamönnum að kostnaðar lausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Borgarplastl h/f Boraameti | umi93 rm knótdog h€l9«nlmi 93-7355 BLAÐBURÐAR- BÖRN ÓSKAST Lækir Kleppsvegur 2-56 Selvogsgrunnur Sporðagrunnur Kambsvegur Ásvegur Dyngjuvegur Hjallavegur VISIR Lausn orðaþrautar R R S, K R R U K R fí U K H fí 1< K L L fí fí K U K K K U N H K fí N N K fí U N L fí u 77 3 "v R N 3 Í3 fí R N fí u N UM HELGINA Laugardagur 7. október 1978 visra UM HELGINA ■ SVIDSLJOSINU UM HELGINA /# „Límdur við píanóið • Einleikstónleikor Rögnvalds Sigurjónssonar ó morgun ,,Þaö má segja aö ég hafi ver- ið límdur við pianóiö. Ég byrj- aði að glamra sem krakki. Pabbi spilaði vel á pianó. En svo byrjaði ég að læra á pianó átta ára. óreglubundið fyrst”. Rögnvaldur Sigurjónsson pianóleikari heldur einleikstón- leika i Þjóðleikhúsinu á sunnu- daginn (á morgun) klukkan 15. „Sveinn Einarsson þjóðleikhds- stjóri sagði að það væri upplagt að gera þetta i sambandi við afmæliö. En ég hefði kannski gert þetta fyrr, ef ég hefði ekki veikst í hendi”, sagði Rögnvald- ur. Hann á sextugsafmæli 15. október nk. „Jú, þetta leggst ágætlega f mig. Mér Ilkar svo vel að spila i Þjóðleikhúsinu. Það skapast þar skemmtileg stemning. Yfir- leitt miklubetrien i öðrum hús- um I borginni. Fólk er afslapp- að, enda umhverfið gott. Og ég held að hljómburðurinn sé sæmilega góður”. „Langt siðan ég spilaði þar siðast? Guð almáttúgur. Það eru mörg herrans ár siðan. Það eru liklega komin fimmtán ár. Rögnvaldur kveðst hlusta á alla músik. „En ég hef enga intressu á poppi. Satt best að segja sprett ég upp og loka fyrir það. Ég er þó ekki að segja að það sé ekki eitthvað gott i þvi. En yfirleitt þykir mér það held- ur þunnt”. Rögnvaldur er yfirkennari i framhaldsdeild Tónlistarskól- ans 1 Reykjavik, en þar hefur hann starfað frá árinu 1945. A efnisskránni á tónleikunum eru m.a.: Fantasia i C-moll eftir W.A. Mozart, sónata i H-moll eftir Franz Liszt, Bergeuse op. 57 og Fantasia i F-moll op. 49 eftir Fr. Chopin. Aðgöngumiðar að tónleikun- um eru seldir i Þjóðleikhúsinu. —EA ( dag er laugardagur 7. október 1978 272. dagur ársins. Árdegisflóð kl. 09.17 siðdegisflóð kl. 21.43. " v BILANIR Reykjavik lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur.Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51166. Garðakaupstaður. Lögregla 5166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Akureyri. Lögregla, 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik.Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður. Lögregla og sjúkra- bill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður. Lögregla og sjúkra- bill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282. Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377. ísafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Sköllvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkra- bill 7310, slökkvilið 7261. Akranes, lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið: 2222. Eskifjörður. Lögregla og sjúkra- bill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahúss- ins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik.Sjúkrabill og lögregla 804, slökkviðlið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Seífoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn í Hornafirði. Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir. Lögregla, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkviliö 2222. Neskaupstaður. Lögreglan simi 7332. Patreksfjörður. Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes. Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. MESSUR Kirkja Óháðasafnaðarins: Næsta messa verður á kirkjudaginn, 15. október. Safnaðarprstur. ÝMíSLECT Hinn árlegi kökubasar 6. bekkjar Verslunarskólans verður haldinn að Hallveigarstööum sunnu- daginn 8. okt. kl. 14.00. Lausn krossgátui í síðasta Helgarblaði Cxl LU — C_Í3 - O ■Z3 CU cr 1- —J JO o 72: —. 72 I2T i- a: > U 1 X U-J cQ TwC — UJ ^2 — Ui Cv; b~ LU — Q Ll =3 C 3 -4 cc ct —1 ct bfc! H - OC Q— Cc: — — O ct cu sz =3 2: cO cc O 'j-) crr cu cc CJZ o cc o tf cO cr. Cxl 7S — 72 cj? CD Cx v/) — cr 2= LU 72 —J CE vT) cc 02 CE -cn =2 Ct o_ cc -J cn cn dD un 1— O 7Z U- n cu: ct ] cc == cr =3 o ^=3 02 1— — CXkT ct C D cn 1- O O — ■=3 ZI vD 1— cc o O ct =i O o OI —i cr LU 5* — O Cur O cr 02 vTl cc LU Ckí o O — 72: 1— Ckc = vD — h" V- v/~i O 72 Ct 1— »o U_ Laugardagur 7.október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Lctt lög og morgunrabb. 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.30 Afýmsutagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.20 Morgunleikfimi 9.30 Óskalög sjúklinga. 11.20 Þetta erum við aö gera: Valgerður Jónsdóttir sér um þáttinn. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Brotabrot 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin 17.00 ..Hænsnabú”, smásaga eftir Gustav Wied 17.20 Tónhornið. 17.50 Söngvar f léttum tón. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Efst á spaugi Hávar Sigurjónsson og Hróbjartur Jónatansson sjá um þáttinn. 20.00 Sinfónia nr. 2 I c-moll op. 17 eftir Tsjaikovski 20.30 „Sól úti, sól inni” Annar þáttur Jónasar Guðmunds- sonar rithöfundar frá ferð suður um Evrópu. 21.00 Tólf valsar eftir Franz ffchubert 21.10 „Dæmisaga um dauð- ann” eftir Elias Mar. 21.45 Gleöistund 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 7.október 16.30 Alþýðufræðsla um efna- hagsmái 1 dag og fimm næstu laugardaga verða endursýndir fræðsluþættir um efnahagsmál sem hag- fræðingarnir Asmundur Stefánsson og dr. Þráinn Eggertsson gerðu fyrir Sjónvarpð 17.00 iþróttir 18.30 Fimm fræknir Fimm á ferðlagi 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Gengiö á vit Wodehouse 21.00 Mannfred Mann 21.30 Bak við dyr vitis Banda- rfek sjónvarpskvikmynd. Aðalhlutverk Alan Arkin. Frank Dole tekur að hegöa sér undarlega eftir lát föður sins. Hann er handtekinn fyrir sérkennilegt athæfi i kirkjugarði og er komið fyrir á hæli fyrir geðsjúka afbrotamenn. 23.45 Dagskrárlok

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.