Vísir - 07.10.1978, Blaðsíða 13
VII
Laugardagur 7. október 1978
13
voru til tvo glös og nokkrir boll-
ar sem voru haldlausir. Þarna
fengum viö okkar hressingu.
Allir sem viö hittum voru mjög
vingjarnlegir og heilsuöu
undantekningalaust. Seinna-
fékk ég póstkort frá Stefáni og
nú er hann búinn aö gifta sig.
baö var sérlega skemmtilegt aö
kynnast þessu þorpi þótt stutta
stund væri og eignast þennan
ágæta kunningja.”
í skoðunarferð niður að
hafsbotni.
Kenya ligguraö Indlandshafi.
Úti fyrir ströndinni er mikiö
kóralrif en fyrir innan rifiö er
sjórinn frekar grunnur, dýpiö
ekki nema þrir til fimm metrar.
Þarna er gott aö svamla i volg-
um sjónum og skoöa hiö fjöl-
skrúöuga dýrali'f neöansjávar.
„Viö fengum okkur sérstök
gleraugu á þau eru fest
öndunarrör svo maöur getur
veriö nokkuö undir yfirboröinu
oglitast um. Fiskarnir eru mjög
litskrúöugir og þaö má segja aö
lónin fyrir innan rifin séueinsog
geysi stór fiskabúr”, sagði
Andri.
Á eintrjáningi með inn-
fæddum
„Hótelin viö ströndina eru
mjög góö og aöstaöa og þjónusta
er þar til fyrirmyndar. Þau eru
byggð með löngu millibili það
eru allt að fimm kHómetrar á
milli þeirra. Þau eru öll með
sundlaug og mjög góöri aðstööu
fyrir þá sem vilja liggja i sól-
baði. En fyrir þá sem ekki end-
ast i það lengi er upplagt aö fá
aö skreppa meö innfæddum á
eintrjáningi út aö kóralrifinu.
Þeir veiða fyrir innan rifiö kol-
krabba og ýmsar litlar krabba-
tegundir og fiska i gildrur. Viö
gerðum þetta oft og þaö voru
einstaklega skemmtilegar
feröir”, sagði Andri. _
Ferðagetravn Vísis
Ferð fyrir tvo
- til Kenya, eða skemmtisigling um Miðjarðarhafið eftir vali vinningshafa
Skemmtisigling um Miö-
jaröarhafiö, eða ferð til Kenya i
Afriku. Visir býöur upp á
þennan glæsiiega feröavinning i
getraunaleik sinum, en dregiö
veröur i siöasta sinn þann
25.oktober.
Getraunaseðillinn hefur
þegar verið birtur einu sinni, en
fyrir þá sem hafa glatað seöl-
inum veröur hann birtur á nýjan
leik innan skamms.
Þegar hefur veriö dregið um
tvo ferðavinninga, en þaö var
Grikklandsferð og ferð til Flór-
ida.
Þaö er ekki á hverjum degi
sem fólki gefst kostur á ferö til
Afriku, eða að sigla um Mið-
jarðarhafið með glæsilegu
skemmtiferðaskipi. Nú er tæki-
færið ef heppnin er meö, að láta
þennan draum rætast.
Getraunaleikurinn er aðeins
fyrir áskrifendur Visis, en þeir
sem hafa áhuga á að vera meö
og eru ekki áskrifendur, er bent
á aö hafa samband við VIsi i
sima 86611.
Það er ferðaskrifstofan Útsýn
sem skipuleggur allar ferð-
irnar, en þær eru fyrir tvo.
Rétt er að taka þaö fram, aö
Vlsir greiðir einnig feröagjald-
eyrinn fyrir báöa aðila.
Til að forvitnast um Kenya,
ræddi Visir við Andra Hrólfs-
son, en hann fór þangaö i
sumarleyfi fyrir nokkru með
alla fjölskylduna. -KP.
Fuglalífið er mjög f jölskrúðugt við Viktoríuvatn i Kenya, þarna eru margar sjald-
gæfar fuglategundir sem koma til viðbótar því f jölskrúðuga dýralifi sem er á slétt-
unum.
mmurnm visis
mmsmmn
þau auglýstui VÍSi:
„Hringt alls
staðar fró"
/£■*>
Bragi Sigurftsson:
— Ég auglýsti allskonar
tæki til ljósmyndunar, og
hefur gengift mjög vel aft
selja. Þaft var hringt bæfti
úr borginni og utan af
landi. Éghef áftur augiyst
i smáauglýsingum Visis,
og alltaf fengift fullt af
fyrirspurnum.
/ Eftirspurn
i heila viku'
Páll Sigurftsson :
— Simhringingarnar
hafa staftift i heila viku frá
þvi aft ég auglýsti
vélhljólift. Ég seldi þaft
strax, og fékk ágætis
verft. Mér datt aldrei i
hug aft viftbrögftin yrftu
svona góft.
,Visisauglýsingar
nœgia
Valgeir Pálsson:
— Vift hjá Valþór sf.
fórum fyrst aft auglýsa
teppahreinsunina i lok
júli sl. og fengum þá strax
verkefni. Vift auglýsum
eingöngu i Visi, Og þaft
nægir fullkomlega til aft
halda okkur gangandi
allan daginn.
„Tilboðið kom
á stundinni"
rtglf.,..
Skarphéftinn Einarsson:
— Ég hef svo gófta
reynslu af smáauglys-
ingum Visis aft mér datt
ekki annaft i hug en aft
auglýsa Citroeninn þar,
og fékk tilboftá stundinni.
Annars auglýsti ég bilinn
áftur i sumar, og þá var
alveg brjálæftislega spurt
eftir honum, en ég varft
afthætta viftaft selja i bili.
Þaft er merkilegt hvaft
máttur þessara auglýs-
inga er mikill.
Seljas kaupa, leigja, gefa, leita, finna.........
þii gerir það i gegn um smáauglýsingar Visis
VISIR
Smáauglýsingasiminn er:86611
15 ÁR í FREMSTU RÖÐ
Pierre Robert
HERRASNYR TIVOR UR
PIERRE ROBERT hefur á boðstólum allt,
sem karlmenn þurfa til daglegrar snyrtingar.
ÁRATUGA REYNSLA
TRYGGIR GÆÐIN.
PIERRE ROBERT
Setur gæðin ofar öllu.
lEnnr^j . .
cAémerióRci ?
r Sími 82700
HRAÐHREINSUN
KÓPAVOGS
Borgarholtsbraut 71
auglýsir:
Frá mánudeginum 9. október
er OPIÐ frá kl. 9-12 og 13-16,
mánudaga til fimmtudaga.
Föstudaga kl. 9-12 og 13-19.
Laugardaga kl. 9-12.
HRAÐHREINSUN
PRESSUN
KÍLÓHREINSUN
ÞVOTTUR
9 Siminn er 43290.