Vísir - 07.10.1978, Blaðsíða 26
26
Laugardagur 7. október 1978 vism
©,anðókóli
<Q)igurðcLv @r[ákonaróonai
DANSKENNSLA
í Reykjovik . Kópovogi ■ Hofnorfirði.
Síðustu innritunardagar.
Innritun doglego kl. 10-12 og 1-7.
Börn - unglingor - fullorðnir (pör eða einst.)
Kennt m.a. eftir Alþjóðadanskerfinu,
einnig fyrir : BRONS — SILFUR — GULL.
ATHUGIÐJef hópar, svo sem félög eða
klúbbar, hafa áhuga á að vera saman í
j timum, þá vinsamlega hafið samband
jsem allra fyrst.
Nýútskrifaðir kennarar við skólann eru
Niels Einarsson og Rakel Guðmundsdóttir
— Góð kennslo —
Allar nónari upplýsingar í síma 41557
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS
í
í
i
!
*
★
i
i
★
í
í
*
4
í
*
★
★
★
I
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
¥■
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
$
4
4
4
4
4
4
4
4
FRA LIFEYRISSJOÐUM
OPINBERRA STARFSMANNA
Hinn 1. janúar 1979 munu taka gildi
nýjar reglur um ákvörðun iðgjalda, er
sjóðfélagar i Lifeyrissjóði starfsmanna
rikisins, Lifeyrissjóði barnakennara og
Lifeyrissjóði hjúkrunarkvenna greiða
vegna réttindakaupa i nefndum sjóðum
fyrir starfstima, sem iðgjöld hafa ekki
verið greidd fyrir áður, en fullnægja skil-
yrðum um réttindakaup i sjóðunum.
Iðgjöld verða ákvörðuð þannig:
a. Þegar um er að ræða starfstima fyrir 1.
janúar 1970, reiknast iðgjöld eins og $
sjóðfélagi hefði allan timann haft sömu
laun og hann hefur, þegar réttindakaup
eru gerð og greidd. Ekki reiknast vextir
á iðgjöldin.
b. Fyrir starfstima frá 1. janúar 1970 og
siðar, reiknast iðgjöld af lvunum sjóðfé-
laga eins og þau hafa verið á hverjum
tima á þvi timabili, sem réttindakaupin
varða. Á iðgjöld reiknast vextir til
greiðsludags.
Reykjavik 03. október 1978.
LÍFEYRISSJÓÐUR STARFSMANNA
RÍKISINS
LÍFEYRISSJÓÐUR BARNAKENNARA
LÍFEYRISSJÓÐUR
HJÚKRUNARKVENNA
TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS
★
I
★
★
i
i
★
★
I
★
-v
¥
i
t
4
4
4
t
I
4
4
4
4
4
4
4
BILAVARAHLUTIR
Fiat 128 '72 VW 1300 '71
Taunus 17m '67 Escort '68
Cortina '68 Willys V-8
Land-Rover Volvo Amazon '64
BÍLAPARTASALAN
Hoiðatuni 10, simt 1 1397.
Optð fra kl 9-6.30, laugardaga
kl. 9 3 oy sunnudaqa kl 13
Knattspyrnulið Vísis ótti stórglœsilega leiki
í firmakeppni KR um síðustu helgi
Hið frábæra knattspyrnulið Vísis átti stór-
glæsilega leiki í firmakeppninni sem KR gekkst
fyrir hér á dögunum.Leikirnir fóru 3-1/ 7-2 og 5-2,
fyrir þau lið sem Vísir keppti við. Þrálátur orð-
rómur er á kreiki um að „njósnarar" frá ýmsum
erlendum stórliðum hafi fullan hug á að kaupa
Vísisliðið eins og það leggur sig.
Firmakeppnir eins og sú sem KR gekkst fyrir eru
stórsniðug fyrirbrigði og það var mikið lif og f jör
við KR heimilið þessa helgi. I hverju liði voru sjö
menn en auk þess mætti fjöldi áhorfenda frá við-
komandi fyrirtækjum til að hvetja sinar kempur.
Það var auðvitað mikið um góð ráð og glósur og
þar sem undirritaður var -auk þess að vera þjálfari
og tæknilegur ráðgjafi Vísisliðsins- skipaður
íþróttafregnritari, skal lýst þeim leikjum sem við
lékum, þeir voru nokkuð dæmigerðir fyrir það sem
á gekk á vellinum þennan dag.
Sem þjálfari og tæknilegur ráðgjafi Vísisliösins
fylgdist ég auðvitað einkar vel með því sem fram
fór á vellinum. Ég hef að vísu aldrei sparkað í fót-
bolta, en ég horfði einusinni á ensku knattspyrnuna
i Sjónvarpinu og get því sagt af reynslu að tilþrif
liðs míns hafi verið stórbrotin.
Fyrsti leikur okkar var gegn
Byggingavöruverslun Kópa-
vogs sem tefldi fram vöskum
sveinum, þeirra á meöal Hinrik
Þórhallssyni, landsliösmanni.
VIsisliöiö lét þó engan bilbug
á sér finna, enda haföi mark-
vöröur okkar, Jens Alexanders-
son, (aö sögn) veriö varamaöur
i drengjaflokki Arsenal fyrir
tuttugu árum. Mjög sann-
færandi leikmaöur.
Flautan glumdi og allt fór i
háaloft. Tveir af leikmönnum
Visis rákust harkalega saman
og voru ieiddir af velli, en vara-
menn þustu inná i þeirra staö.
Stolt Visisliösins, Jón Óskar,
útlitsteiknari, var i óstöövandi
sókn aö BYKO markinu og sem
þjálfari og tæknilegur ráöu-
nautur æpti ég hástöfum aö
honum hvatningarorö og ieiö-
beiningar.
„HKAÐAR JÓN, HRAÐAR”
Feröin á Jóni var svo mikil aö
enginn hinna leikmannanna var
einusinni i sjónmáli viö hann.
”AFRAM JÓN, SKJÓTA
NÚNA”.
„Þegiöu Óli”, hvæsti Páll
Stefánsson, sölustjóri Visis, sem
var einn varamannanna. „Jón
er alls ekki meö boltann”.
Flautan glumdi frá hinum
enda vallarins, 1-0 fyrir BYKO.
Jón óskar gekk fram og aftur
viö BYKO markiö og skimaöi i
kringum sig. Hann haföi skotið
þrumuskoti á markiö og skildi
nú ekkert i hvar boltinn var.
Flautan glumdi.
”V1TI, VITI, BYKO
HRINDIR”.
„Þegiöu maður”, urraöi
Palli, „þeir eru enn á miðj-
unni”.
„Hvaöa máli skiptir þaö?”
Davið. Guömundsson, fram-
kvæmdastjóri Visis, var nú
kominn i mikinn ham. Hinrik
Þórhallsson var með boltann en
Daviö plægöi hiklaust i hann.
Fyrir leikinn hafði köppunum
veriö sagt aö ef lappirnar dygöu
ekki skyldu þeir prófa oln-
bogana.
Þaö leit ekki út fyrir að lappir
Daviös dygöu, en meö þvi aö
veifa olnboganum ákaft tókst
honum aö ná boltanum af Hinrik
og senda hann til Rósmundar
Jónssonar úr BYKO, sem
skoraði umsvifalaust annað
mark þeirra. 2-0.
Siöari hálfleikur hófst meö
þvi að Guðjón Arngrimsson
Visi, sótti hratt aö marki BYKO.
Guöjón er mjög sannfærandi
leikmaöur, enda oft gert mörk
að sfcaöreyndum fyrir Selfoss-
liöiö.
Guðjón gaf boltann til
Markúsar Jensen, fyrirliða
Visisliösins, sem gaf hann til
Agnars Kárasonar i BYKO.
Agnar sendi boltann fram
völlinn til Asmundar Eiriks-
sonar sem skaut þrumuskoti á
Visismarkið, en Arsenal-
maöurinn okkar varði.
Viö mikil fagnaðarlæti stuðn-
ingsmanna Visis skaut Jens frá
marki og til Jóns Þórs Hjalta-
sonar i BYKO, sem gerði að
honum aöra atlögu.
Jón missti boltann upp við
markiö, en þaö geröi ekkert til
þvi Gunnar Salvarsson, blaöa-
maður á Visi, skoraði þriðja
mark BYKO með þrumuskoti
niðri við jörö.
Nokkuö áreiðanlegar
heimildir herma aö Gunnar sé
aö byggja og hafi úttektarnótu
hjá BYKO.
Þar meö var flauta dómarans
þeytti og máttu BYKO-menn
vera þakklátir fyrir aö hún
skyldi bjarga þeim frá fyrir-
huguöum sóknarlotum Visis-
liösins.
Næst tókum viö aö okkur að
sýna Rafmagnsveitu Reykja-
vikur hvar Davið keypti ölið.
Raunar á Daviö alveg eftir aö
kaupa ölið handa Visisliöinu, en
það er nú sjálfsagt minniháttar
gleymska.
Leikurinn hófst meö glæsilegu
áhlaupi Visismanna undir
öruggri forystu Þóris
Guðmundssonar, sem var svo
hræddur um aö stór rafmagns-
veiturumur næði i skottiö á
honum aö hann rauf fimmtiu
metra múrinn á leið sinni aö
markinu.
Þar hitti hann fyrir aöra
Visismenn, tilbúna aö veita
honum lið. En á hæla Þóris kom
risinn og tvistraðist þá lið Visis
þegar hver forðaði sér sem
betur gat.
Bergur Garðarsson, prentari,
rak um leiö hælinn i boltann svo
I