Vísir - 07.10.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 07.10.1978, Blaðsíða 21
m ' VISIR Laugardagur 7. október 1978 rrMi1 21 UM HELGINA Demantar Spennandi og bráð- skemmtileg israelsk- bandarisk litmynd með Robert Shaw, Richard Roundtree, Barbara Seagull. Leikstjóri: Menahem Golan íslenskur texti Bönnuð börnum Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 ■ ■ • salur II Morðsaga Ath. að myndin verður ekki endursýnd aftur i bráð og að hún verður ekki sýnd i sjónvarp- inu næstu árin. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05- 9.05 og 11.05 hafnarbíó 6.-444 Shatter Hörkuspennandi og viðburðahröð ný bandarisk litmynd, tekin i Hong Kong. Suart Whitman Peter Cushing Leikstjóri: Michael Carreras Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 ------salur ---------- Átök í Harlem (Svarti Guðfaðir- inn 2) Afar spennandi og við- burðarik litmynd, beint framhald af myndinni „Svarti Guðfaðirinn” Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,10- 5,10-7,10-9,10-11,10 • salur Fljúgandi furðu- verur Spennandi og skemmtileg bandarisk litmynd um furðuhluti úr geimnum. Endursýnd kl. 3,15- 5,15-7,15-9,15-11,15. 3 2-21-40 A NOVEL BV H. B. GILMOUR SCREENPLAY BV NORMAN WEXLER BflSEO ON A STOBV BV NIK COHN FRUMSÝNING Saturday Night Fever Myndin sem slegið hefur öll met i aðsókn um viða veröld. Leikstjóri: John Bad- ham Aðalhlutverk: John Travolta. isl. texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð Simapantanir ekki teknar fyrstu dagana. Aðgöngumiðasala hefst kl. 15. FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA Close Encounters Of The Third Kind tslenskur texti Heimsfræg ný ame- risk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri. Steven Spielberg. Mynd þessi er allstaðar sýnd með metaðsókn um þessar mundir i Evrópu og viðar. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss. Melina Dillon, Francois Truffaut. Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10 Ath. Ekki svarað i sima fyrst um sinn. Miðasala frá kl. 1 Hækkað verð. .3*1-13-84 Islenskur texti Lisztomania akeh cuíscll ni_n STACGinO COQCG DADCCT \tOIJt Lf Viöfræg og stórkost- lega gerö, ný, ensk- bandarisk stórmynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: ROGER DALTgEY (lék aðalhlutv. i „TOMMY”) SARA KESTELMAN, PAUL NICHOLAS, RINGO STARR Leikstjóri: KEN RUSSELL. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 3*1-15-44____ Galdarkarlar Stórkostleg fantasia um baráttu hins góöa og illa, gerð af Ralph Bakshi höfundi „Fritz the Cat” og „Heavy Traffic” Islenslfpr texti Bönnuð börnum innan 12 ára.l Sýnd kl. 5 — 7 og 9 33-20-75 Verstu villingar Vestursins Nýr spennandi italsk- ur vestri. Höfundur o g leikstjóri: Sergio Curbucci, höfundur D jangomy ndanna. Aðalhlutv. Thomas Milian, Susan George og Telly Savalas (Kojak) Isl. texti og enskt tal. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. A\\\W\\1III///////A « VERDLAUNAGRIPIR 'm ^ OG FÉLAGSMERKI » Cunr allðr lAminHir .Rrrátta R.kar- Yy styltur. verðlaunapenmgar.i ’ramlpiAnm (plansmprVi ~ l //Magnús E. BaldvinssonSC fA Laugavagi 8 - RaVk,avik - Simi 22104 XV %///#iinn\\\\\w lonab'ó 33-1 1-82 E n g i n n e r fullkominn. (Some like it hot) Myndin sem Dick Cavett taldi bestu gamanmynd allra tima. Missið ekki af þessari frábæru mynd. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Tony Curtis, MarilynMonroe Leikstjóri: Billy Wild- er. Endursýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. Bönnuð börnum innan 12 ára. SÆMBiP ■ Simi 50184 Dracula og sonur Ný mynd um erfið- leika Dracula við að ala upp son sinn i nú- t i m a þj ó ð f é l a g i. Skemmtileg hroll- vekja. Aðalhlutverk : (’hristopher Lee og Bernard Menez. tslenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. UM HELGINA Flóamarkaður Félags ein- stæðra foreldra verður i Fáks- heimilinu 7. og 8. október kl. 2. Úrval af nýjum og notuðum fatn- aði, húsgögn, búsáhöld, skótau, matvara og lukkupokar fyrir börnin. Ýmislegt f leira. Komiö og gerið góð kaup og styrkið gott málefni. Filadelfíukirkjan. Safnaðarguð- þjónusta kl. 14. Almenn guðþjón- usta kl. 20.00. Kærleiksfórn til kristinboðanna. Orgelleikari Arni Arinbjarnar. Einar J. Gislason. Kvennfélag Óháða safnaöarins. Fjölmennið á fundinn næst- komandi sunnudag kl. 3. e’h. í Kirkjubæ. —Stjórnin. Risahlutavelta verður haldin i Iönaöarmannahúsinu við Hall- veigarstig, laugardaginn 7. okt. ogsunnudag ef birgðir endast og hefst báða dagana klukkan 14.00. Meðal vinninga er utanlandsferð með Útsýn að verðmæti 150þúsund. Einnig fjöldi góðra vinninga frá Niðursuðuverk- smiðjunni ORA og Heklu h.f. Meöal annars Wigo kaffikanna að verðmæti 23 þúsund og Kenwood hrærivél að verðmæti 21 þúsund. Þúsundir númera og fjöldi eigulegra vinninga. Engin núll. Komiö og dettið ærlega i lukkupottinn. Körfuknattleiksdeild ÍR. Keflavikurprestakall -Njarö- vikurprestakall. Opiö hús i Kirkjulundi kl. 6. siðdegis á laugardag. Sunnudagsskóli i Keflavíkurkirkju kl. 11. árdegis. Ólafur Oddur Jónsson. Skagfirska söngsveitin: Aöal- fundur verður haldinn að Siðu- múla 35, þriðjudaginn 10. okt. kl. 20.00. Eldri og yngri félagar mætið vel og stundVíslega. —Stjórnin. Prentarakonur: Fundur verður kl. 8.30, mánudaginn 9. okt. i félagsheimilinu. Spiluð veröur félagsvist. Allar hjartanlega velkomnar. Sunnudagur 8.okt. i- kl. 10. f.h. Gengiö frá Höskuldarvöllum um Sog og Vigdisarvelli á Mælifell (228m). Gönguferðviðallra hæfi. Verð kr. 2.000,- Gr. v/bil. Fararstjóri Hjálmar Guðmundsson. 2. kl. 13. e.h. Selatangar. Þar er aðsjá minjarfráliðinni tiö, þegar útgerð var stunduð frá Sela- töngum. Létt ganga. Verð kr. 2.000.- Gr. v/bil. Fararstjóri: Baldur Sveinsson. F.í. Útivistarferöir. Sunnud. 8 /10 kl. 10.30 Hengill. Fararstj. Konráö Kristinsson Verð 1500 kr. kl. 13 Draugatjörn, Sleggja, Sleggjubeinsdalir, létt ganga með Einari Þ. Guðjohnsen. Verð 1500 kr., fritt f. börn m. fullorönum. Farið frá B.S.I. benzinsölu. Útivist. I ELDLINUNNI UM HELGINA Sigurbergur Sigsteinsson FRAM: „KR-ingar hafa alltaf veríð okkur erfiðir ii „Við stefnum að þvi að sigra KR i riðla- keppninni i Reykja- vikurmótinu og komast þar með i úrslitakeppn- ina, sem hefst á sunnu- dagskvöldið”, sagði Sigurbergur Sigsteins- son, þjálfari og leik- maður með 1. deildar- liði Fram i handknatt- leik karla. Sem þjálfari og leikmaður verður Sigurbergur heldur betur i „ELDLINUNNI” nú um helgina. Hann leikur fyrst gegn KR i B-riöli Reykjavikurmóts- ins i dag, og ef Fram tekst að sigra þar verður hann kominn með liö sitt I úrslitakeppnina. „Við Framarar höfum alltaf átt í miklum vandræöum með KR. Jafnvel þegar við vorum upp á okkar besta og KR með slakt liö vorum við i basli með þá, og þurftum oft að þola tap fyrir þeim. 1 Islandsmótinu i fyrra var mikil keppni á milli okkar, og þar skiptumst við á að bursta hvorir aðra i úrslitakeppninni um neðsta sætið i deildinni”. — Hvernig finnst þér svo handboltinn vera I dag? „Mér finnst þetta vera hálf- dauft enn sem komið er, en það má vera að þetta lagist þegar þessi liö sem menn segja að verði i sérflokki 1 vetur fara að sýna eitthvað. Ég veit að sum liöin hafa veriö við æfingar i allt sumar, Ef svo er þá er handboltinn ekki upp á það besta um þessar mundir. Þau eru ekki komin i neinn Evrópuklassa enn sem komiö er að minnsta kosti”, sagði Sigurbergur aö lokum. -klp- Sigurbergur Sigsteinsson þjálfari og leikmaður Fram í handknattleik ætlar að koma sínum mönnum í úrslitakeppn- ina i dag.... IÞROTTIR UM HELGINA: Laugardagur HANDKNATTLEIKUR: Laugardalshöll kl. 14, Reykja- vlkurmót m.fl. karla. Leiknir - Armann, Fylkir - Þróttur, IR - Vfkingur, KR - Fram. KNATTSPYRNA: A KR-vell- inum við Kaplaskjólsveg frá kl. 10 —úrslitakeppni Firmakeppni KR. GOLF: Allir golfvellir: Bænda- glima. Sunnudagur KÖRFUKNATTLEIKUR: Iþróttahús Hagaskóla kl. 13.30, Reykjavlkurmót m.fl. karla: IS - Fram, KR - Valur og IR - Ar- mann. HAN DK NATTLEIKUR: Reykjavikurmót m.fl. karla I Laugardalshöll kl. 20.15, Ar- mann- Vikingur, Valur- KR eða Fram. Iþróttahúsið i Hafnar- firði kl. 13, Reykjanesmótið m.fl. kvenna Haukar - IBK, m.fl. karla FH - HK og Grótta - Afturelding. tþróttahúsið I As- garði kl. 15, Reykjanesmótiö, m.fl. kvenna UMFN - FH og m.fl. karla Haukar - Stjarnan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.