Vísir - 17.11.1978, Page 3

Vísir - 17.11.1978, Page 3
VTSIR Föstudagur 17. nóvember 1978 Flugslysið á Ceylon 3 Rcmnsóknin beinist að „svarta kassanum" Orsakír hins mikla flugslyss á Sri Lanka munu veröa verkefni sérstakra rannsóknarnefnda næstu vikur eöa jafnvel mánuöi. Alþjóölegir samningar mæla fyrir um þaö hvernig haga skuli rannsókn flugslysa og þar er Itrustu nákvæmni gætt. Aöalsönnunargagniö þegar flugslys veröa eru yfirleitt tveir kassar. Annar þeirra sem kallast „Cockpit voice record- er” er segulbandstæki sem tek- ur upp allt þaö sem sagt er I stjórnklefanum. Þar eiga aö vera öll samtöl áhafnar og allt þaö sem hefur komiö frá flug- turni. Þetta band tekur ekki upp nema hálftima i einu þannig aö rannsóknaraöilar munu aöeins heyra hvaö var sagt siöasta hálftimann fyrir slysiö. Hitt tækiö sem er sjálflýsandi. appelsinurautt á lit, er tengt viö mælitæki þotunnar. Þar kemur meöal annars fram flughæö, flugtlmi, flughraöi og fleira. FlugmálastjórnSri Lanka sér um aö koma þessum tækjum til aöila sem geta lesiö úr þeim. Ekki er búist viö aö slfk „aflestrartæki” séu á Sri Lanka og veröur þvi væntanlega fariö meö kassana til Bretlands, Bandarlkjanna eöa annarra staöa þar sem aöstaöa er fyrir hendi. Þessir kassar eru UbUnir þannig aö þeir eiga aö bjargast, sama hvað gerist raunveruléga I flugvélum. Sérstakar rann- sóknarstofnanir sem hafa til þess löggildingu fá kassana til meðferðar. Fulltrúar flestra þeirra aöila sem á einhvern hátt tengjast flutningunum munu væntanlega fara til Columbo I Sri Lanka til aö aöstoöa við rannsókn á orsökum slyssins. Framleiö- endur bæöi hreyfla og skrokks vélarinnar munu aö öllum llk- indu senda fulltrUa sem og eigendur vélarinnar og fleiri aö- ilar. Flugmálastjórn Sri Lanka munhinsvegar hafa yfirumsjón meö rannsókninni. Þaö má þvl bUast viö aö þaö taki nokkurn tima þar til öll kurl veröa komin til grafar I þessu mesta flugslysi sem orðiö hefur i leiguflugi. —BA Herrafötin komin Flauelssetvin komin Laugavogi 37, Laugavegi 89, Haffnarstrcuti 17

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.