Vísir - 17.11.1978, Blaðsíða 16
20
Sex ný lög eru á vinsældalistunum frá London og New York
þessa vikuna, eöa fleiri en áöur í tiö núverandi stjórnar. Þaö
hefur heldur ekki gerst áöur i téöri tiö aö Greaseveldinu hafi
veriö hnekkt i London en þaö er uppi á teningi dagsins. Og þaö
voru Irar sem hrintu , ræflarokkshljómsveitin þeirra er komin i
1. sæti listans. Hinar ræflarokkshljómsveitirnar tvær sem sýndu
fés sin á listanum siöast eru búnar aö geispa þessari golunni.
Sommer-áklæöið er enn á toppnum I Nef jork og þar eru lika
ókunn nöfn eins og Barbörur, Ginóar, en lika Krókur læknir sem
vill eyöa nóttinni meö einhverju. Besta stelpa vinar mins er i
bílaleik i London og Krókur þar hvergi nærri svo það ætti aö vera
I lagi. Showaddywaddy er hins vegar á feröinni rétt einu sinni —
og Billy Joel er með lag sitt „She’s Always A Women” af Strang-
er-plötunni á toppnum í Hong Kong. Betra seint en of fljótt.
— Gsai.
London
1. (2) Rat Trap...............
2. (9) Hopelessly Devoted To You
3. (4) MacArthur Park .......
4. (1) Sandy ................
5. (3) Summer Nights.........
6. (7) Darlin’...............
7. (14) Instant Replay.......
8. (-) My Best Friend’s Girl.
9. (18) Pretty Little Angel Eyes ..
10. (5) Blame It On The Boogie
.... Boomtown Rats
Olivia Newton-John
.... Donna Summer
.....John Travolta
.... John Travolta og
Olivia Newton-John
....Frankie Miller
.....Dan Hartman
............ Cars
.. Showaddywaddy
...........Jacksons
New York
/
1. (1) MacArthur Park ................Donna Summer
2. (6) HowMuchlFeel.......................Ambrosia
3. (2) Hot Child In The City ............Nick Gilder
Föstudagur 17. nóvember 1978 vism
Bob Geldof og félagar hans I Irsku ræflarokkshljómsveitinni,
Boomtown Rats, geta glaðst þessa dagana, þvf lag þeirra „Rat
Trap” er i 1. sætinu I London.
4. (3) Kiss You All Over...........................Exile
5. (5) DoubleVision............................Foreigner
6. (16) You Don’t Bring Me Flowers.........Barbra og Neil
7. (9) Ready To Take A Change Again.......Barry Manilow
8. (4) You Needed Me........................AnneMurray
9. (11) I Just Wanna Stop....................Gino Vanelli
10. (12) Sharing The Night Together.............Dr. Hook
Hong Kong
1. (2) She’s Always A Woman
2. (1) An Everlasting Love...
3. (7) Dreadlock Hoiiday.
4. (8) Greased Lightnin’.
5. (4) You’re A Part Of Me...
6. (3) SummerNights......
7. (5) Three Times A Lady ...
8. (6) Grease............
9. (9) Rainin’ in My Heart ...
10. (5) Dance DiscoHeat...
..............Biiiy Joel
.............Andy Gibb
..................lOcc
.........John Travolta
Gene Cotton/Kim Carnes
.......John Travolta og
Olivia Newton-John
............Commodores
..........Frankie Valli
.............Leo Sayer
.............Sylvester
Stjarna
vikunnar:
Dr. Hook
Hver man ekki eftir „Sylvia’s
Mother” meö Dr. Hook and The
Medicine Show? Krókur llæknir
og lyfjasýningin komu fyrst
fram undir lok siöasta áratugs,
er Shel Silverstein uppgötvaöi
hljómsveitina og fékk þá til aö
spila lög sin viö kvikmynd
Dustin Hoffmans, „Who Is
Harry Kellerman And Why Is
He Saying These Terrible
Things About ME?” Silverstein
þessi er afkastamikill laga-
smiöur og samdi m.a. lagiö um
Sylviu.
Nokkru seinna átti hljóm-
sveitin annað feykivinsælt lag,
„The Cover Of Rolling Stone”,
og nú I seinni tiö hefur hljóm-
sveitin átt vinsæl lög s.s. „Only
Sixteen”, „If Not For You” og
„A Little Bit More”. Nýjasta
lag hljómsveitarinnar er nú ný-
skriöiö inn á bandariska listann
og heitir „Sharing The Night
Together”. Höfuöpaurar hljóm-
sveitarinnar eru Ray Sawyer
(þessi meö pjötluna) og Dennis
Locorriere. Dr. Hook and The
Medicine Show hefur gefið út 7
LP-plötur og er sú áttunda rétt
ókomin. —Gsal
„Stóðu vit tvau í túni"
Bretland (LP-plÖtur)
Bandaríkin (LP-plötur)
1. (5) 52nd Street ........ BillyJoel
2. (1) Live And More .... Donna Summer
3. (4) Double Vision ...... Foreigner
4. (2) Living In The USA Linda Ronstadt
5. (3) Grease ..................Ýmsir
6. (14) A Wild And Crazy Guy--- Steve
Martin
7. (7) PiecesOf Eight........... Styx
8. (6)WhoAreYou ..................Who
9. (9) Some Girls...... Rolling Stones
10. (11) Tormato ................Yes
1. (l)Grease .................. Ýmsir
2. (3) Night FlightTo Venus ... Boney M.
3. (-) Can't Stand The Heat .. Status Quo
4. (14) Emotions.............. Ymsir
5. (2) Big Wheels Of Motown....Ymsir
6. (4) Images............ DonWilliams
7. (25)25 Anniversary Album .... Shirley
Bassey
8. (6) Brotherhood Of Man . Brotherhood
O f M a n
9. (5) WarOf The Worlds ... JeffWayne
10. (11) Single Man ....... EltonJohn
Þursar og kjöthleifar er réttur dagsins. Þursarnir
eru komnir ofan af islenskum óbyggöum en kjöt-
hleifurinn úr Islendingabyggöum Kanada, og jóla-
sveinarnir eru ekki komnir til byggöa.
Plöturnar í 1. og 2. sæti uröu aö vikja úr sætum sinum
fyrir þessum voöamönnum enda kurteist fólk, annars
vegar þjóöarinnar spilverk og hins vegar stjörnur út-
landsins. Ruth heldur sinu sæti og gömlu reviustjörn-
urnar ætla auösjáanlega aö berjast um toppsætin I
næstu framtið. Smokie Billy Joel og Santana hörfa en
Silfurkórnum vex eina ferðina enn ásmegin.
Hræringar á borð viö þær sem sjást á islenska listan-
um eru ekkert sérislenskt fyrirbrigöi, þótt Þursar séu
þaö. Á hinum listunum tveimur er Kröfluástand og
Billy Joel og kvika hans hafa hlaupiö beinustu leiö á
toppinn i Bandarikjunum. Þar er lika einhver Steve
Martin og Yes' komnir á lista.
1 Bretlandi er siöur en svo óbreytt ástand þótt
ætla mætti aö svo væri þar eö hljómsveitin óbreytt
ástand (Status Quo) er mætt á staöinn. Óbreytt ástand
gerir usla, gæti verið fyrirsögn Lundúnablaöanna.
Shirley Bassey á vist eitthvert afmæli um þessar
mundir og er þess vegna á listanum og K-tel fyrirtækið
hefur gefið út enn eina Stjörnu-plötu, Emotions, og
þarf ekki aö spyrja um vinsældir. Þá er Eltunarjón
meö piparsveinapolkann kominn á kreik.
—Gsal
Egill Ólafsson þurs I 1. sæti Vlsis-listans ásamt hinum
þursunum i Þursaflokknum
BiIIy Joel á toppi bandariska vinsældalistans meö nýj-
ustu plötu sina „52nd Street”
Status Quo, breska þunga-rokkhljómsveitin fer beint
inn I 3ja sæti breska listans.
vísrn
VINSÆLDALISTI
ísland (LP-plÖtwr)
1. (8) Hinn íslenski þursaf lokk-
ur......................Þursaflokkurinn
2. (20) BatOutOf Hell .......MeatLoaf
3. (1) Island ........Spilverk þjóðanna
4. (2) Star Party.................Ymsir
5. (5) Furðuverk........ Ruth Reginalds
6. (-) Revíuvísur.................Ymsir
7. (3) TheMontreaux Album .... Smokie
8. (4) 52nd Street .......... BillyJoel
9. (10) Silfurkórinn ......Silfurkórinn
10. (7) Inner Secrets ........ Santana
Byggöur á plötusölu I Reykjavlk og á Akureyri.