Vísir - 27.02.1979, Blaðsíða 2

Vísir - 27.02.1979, Blaðsíða 2
2 r*. ÞriOjudagur 27. febrúar 1979. VISIR msiR spyr ( í Reykjavík J V "V—--------- Borðar þú saltkjöt og baunir á sprengidag? HörOur Þorvaldsson, verkamaöur: Já þaö geriégog ég ætla aö halda þeim siö áfram. Feitar bringur eru bestar. Kristvin K r i s t v i n s s o n , verkamaöur: Já, þaö geri ég. Þetta er góöur matur og góöur og nauösynlegur siður. Sveinn S t e i n g r i m s s o n , verkamaöur: Þaö hef ég alitaf gert og ekki bara á sprengidag- inn. Þetta er ekta finn matur. Bjarni Kristjáass'on, verkamaöur: Já, Þetta er svo góöur matur ogprýöilegur siöur. Magnús Ska rphéöi nsson , bílstjúri: Alveg örugglega. Þetta er svo góöur matur og bauna- súpan er ekki siðri. OSKUPOKA- SAUMA- SKAPURINN Á FUUU — Blásaklausir vegfar- endur sitja uppi með þá á morgun öskupokasaumaskapurinn er eflaust f fullum gangi á heimil- um I dag. Krakkarnir snarast svo út meö pokana á morgun og lauma þeim aftan I blásaklausa vegfarendur og skrikja af ánægju ef viökomandi tekur ekki eftir neinu. Rómversk-katólskur helgisiður En hver er ástæðan fyrir þvi aö krakkar laumast um meö öskupoka til aö hengja aftan i fólkiö á götunni? Þaö var rómversk-katólskur helgisiöur aö brenna leifarnar af pálmunum sem vigöir voru á pálmasunnudag. Askan var látin I ker og vigö fyrir há- messu, Presturinn dýfir fingri i öskuna og gerir krossmark á enni safnaðarbarna sinna um leiö og hann minnir þau aö aö af dufti ertu kominn og aö dufti skaltu aftur veröa. Þessi siöur var táknrænn fyrir iörun og yfirbót. Strákar hengdu poka með steinvölum í stelpurnar. Þegar siöbótin komst á kom upp andstaöa gegn katólskum venjum i Evrópu. En tákn iörunar, askan, liföi þetta af, þótt siöurinn heföi breyst æöi mikiö. t staöinn fyrir kerin koma nú pokar. Þaö varö skemmtisiöur aö hengja þá I laumi i menn og láta þá bera smá spöl, þrjú spor eöa yfir þröskuld. Þaö voru einkum stúlkur sem reyndu aö hengja öskupoka aftan i strákana. Þeir settu hins vegar steinvölur i sina poka, sem þeir ætluöu stelpunum. Veðrið á öskudag Þaö er gömul trú manna aö veöriö á öskudag segi til um veöurfariö næstu 18 daga þar á eftir. öskudagur á 18 bræöur, segir i spánni. önnur útgáfa af sögunni er einnig til. Hún er sú aö veöur- fariö á öskudag segi til um veöriö 18 næstu miövikudaga þar á eftir. Að slá köttinn úr tunnunni Sá siöur hefur veriö haldinn á Akureyri aö slá köttinn út tunn- unni á öskudaginn. Hér áöur fyrr var reynt aö ná i flækingskött og honum lógaö. Ef ekki náöist i köttinn, þá var krummi notaöur. Kaöall var dreginn i gegn um tunnuna og kötturinn eöa hrafn- inn bundinn i endann. Tunnan var skreytt og krakkarnir voru einnig iskrautlegum búningum. Gengiö var I skipulegri röö og slegiö i tunnuna þar til ekkert var eftir og kötturinn kom i ljós. Sá sem sló siðustu spýtuna burt, varö tunnukóngur, sem mikil virðing þótti aö krækja I. -KP Einhvern veginn öðruvísi kommar A agatimanum mikia upp úr 1930, áöur en Brynjólfur lagöist að ráöi á andatrú og Þórbergur var aö æfa aö anda meö annarri nösinni aö hætti indverskra nagiamottum eistara, trúöu kommúnistar þvi statt og stöö- ugt aö svo væri óhugsandi aö kommúnistariki tækju aö berja hvort á ööru. Þórbergur lýsti þessu jafnvel á prenti, og gott ef þéir voru ekki fleiri, hinir mildu páfar, sem lýstu ámóta sjónar- mibum yfir. Þaö var sem sagt aöeins á valdihelvitis auövalds- ins aö drepa fólk. Þaö var auö- valdiösem átti I stórstyrjöldum á fárra ára fresti, og þaö var auövaldiö sem réöist á smælingjana meö þaö fyrir aug- um aö kenna þeim mannasiöi. . Og þegar ekki voru striö lugu norgunbjööin manndrápum á hinar „hreinu” þjóöir, svo viö lá um tima, aö þau heföu káiaö á prenti þrefaldri Sovétþjóöinni. Hiö hreina llferni var stundað samkvæmt svo beinni Ilnu aö jafnvel hjón ákæröu hvort annaö fyrir flokkssvik á seilu- fundum. Já, timarnir voru aga- samir og kjarninn var hreinn, jafnvist þótteinhverjir brygöust aukagreinum rétttrúnaöarins, sem birtist i jógaástundum og hættu aö éta fisk, eins og Siguröur Jónasson, og þetta meö aö anda um aöra nösina yröi aldrei annaö en hégóminn sjálfur samanboriö viö hiö mikla heimsspil tilfinninganna. En svo gerist þaö allt i einu, aö kommunistar fara aö berjast innbyröis. Þá eru hinar „hreinu” raddir þagnaöar fyrir löngu, en upp komiö eitthvert fjölmúgavil, þar sem hver hópurinn eftir annan leggur áherslu á þaö þeir séu hini einu og sönnu kommúnistar. Stjórn Pol Pots I Kambódlu drepur þrjár milljónir lan'da sinn — bara til aö hreinsa byltingar- loftiö, Vletnamar hjálpa siöan Kambódiumönnum til aö laxera pólitiskt, og nú er komin rööin aö Vletnömum aö iaxera. Sovétmenn skaka vopn sin ógurlega framan i Klnverjum, sem eruab berja á vinum þeirra I Vietnam, en hálfruglaöur hnetubóndi I forsetastóli Banda- rikjanna biður guö fyrir sér út af þessum látum og hyggst helst stofna til nýs mönduls meö Japönum og Kinverjum til aö halda friö á Kyrrahafi, sem allt i einu er oröiö þýöingarmeira en Atlan tshafiö. Þegar svona er komiö vikur sögunni allt i einu til Kópavogs, þar sem forseti bæjarstjórnar hefur fengiö sig fullsaddan af makki flokks- bræöra viö auövaldiö og kveöur. Kannski er þetta ekki ýkja mikilvægt samhengi, en aga- brotiö I Kópavogi bendir þó tii upplausnar meöal kommúnista, sem heföi t.d. veriö óhugsandi fyrir fáeinum árum. Agabrot þetta stafar af því, aö upp er komiö fólk meöal kommúnista, sem fariö er aö hugsa sjálfstætt, en allt til siöustu ára hefur þess veriö vandlega gætt, aö slik slys hentu ekki venjulega komma. Mega allir sjá, aö heföi Pol Pot ekki farið aö hugsa sjálfstætt meö það fyrir augum aö koma upp sjálfsæöum kommúnisma i Kambódiu meö sjálfstæöum aö- feröum, væri nú alit kyrrara austur þar, svo dæmi sé tekib. t Kópavogi eru mál I einum hrærigraut. Þykir sýnt aö ekki hefur tekist aö teppaleggja yfir alla misbresti meö olhimölinni frægu. Forseti bæjarstjórnar vill ekki una þrásetu gamal- gróinna embættismanna, sem telja sig ráöna til aö ráöa fyrir honum og þvl tólf manna liöi sem kvaddi meö honum. Gamall skuggabaidur komm- anna situr eftir, enda á hann eftir óuppgeröa oliumöl ein- hvers staöar I kerfinu. Og þegar forsetinn hefur kvatt kvartar Alþýöubandala giö I Kópavogi helst yfir þvl aö ekki skuli hafa borist tillaga um aö slita sam- starfinu i bæjarstjórn. Þaö er næsta máttlaus harmagrátur, þegar ljóst er orðið aö nú rfkir minni agi mebal komma al- mennt en ( öörum flokkum. Svarthöföi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.