Vísir - 27.02.1979, Blaðsíða 8
Þriöjudagur 27. febrúar 1979.
VISIR
fólk
// Of gömul
— segir Raquel Welch
//
Raquel Welch er
samkvæmt fréttum, öll
á því að koma af stað
umræðum um kyntákn
sem aldurinn er farinn
að færast yfir eins og
hún segir. Sjálf segist
hún ein af þeim.
Raquel er 38 ára og
kveðst vera orðin of
gömul til að geta verið
kyntákn. „Ég er ánægð
með að þeim tíma skuli
lokið. Nú vil ég heldur
nota höfuðið en kropp-
inn. Eitt sinn hélt ég að
það besta i heimi væri
að vera kyntákn. Og á
vissan hátt er það
skemmtilegt. AAér
finnst alla vega að
konur eigi að hugsa vel
um sig og gæta þess að
vera aðlaðandi, hverj-
ar sem þær eru". Ekki
eru allar á sama máli
og Raquel.Til dæmi^
Joan Collins 42ja ára,
sem segir að sinn ferill
sem kyntákn sé rétt að
hefjast. Jane Fonda,
fertug segir: „Ég er
ekki hrædd við að eld-
ast. En það er þó ekki
þar með sagt, að ég
elskf hrukkurnar".
Sophia Loren. 44ra.
segir: „Þetta 'hefur
ekkert með aldur að
gera. Annað hvort er
persónan aðláðandi
eða ekki".
Caroline prinsessa
af AAonaco er orðin
óþolinmóð, vægast
sagt. Hún hefur beðið
eftir því að karlinn
hennar, Philippe
Junot, kæmi heim til
Parísar til að vera þar
í Ibúð þeirra. En
Philippe hefur greini-
lega meira gaman af
að vera í New York.
Þar ku hann skemmta
sér ágætlega og blað
eitt birti að sjálfsögðu
mynd af honum, þar
sem hann dansaði við
blondlnu á diskóteki. I
reiði sinni mun
Caroline hafa brugðið
sér til Sviss á skiði og
dvaldi þar I húsi for-
eldra sinna i nokkra
daga til að ná sér nið-
ur. Hljóðið I fursta-
hjónunum mun ekki
vera upp á það besta.
Þau voru I upphafi á
móti hjónabandinu, og
I stað þess að fara I frl
i frönsku ölpunum eins
og ráðgert hafði verið,
f laug Grace til Sviss til
þess að athuga stöðu
mála.
Umsjón: Edda Andrésdóttir
,Ég er viss um aft
Roy hefur miftur
gófta ástæftu fyrir aft
haga sórsvona”.
sagfti prófessorinn.
■j /!fi |i
j
IkQ, 1 m
Skyndilega heyrftu þeir rödd segja
,,Þar segir þú svo sannarlega satt”.
Roy stóft fyrir framan þá og miftafti á þá
byssu.
,,En þú þarft ekki aft hafa áhyggjur miklu lengur, efta
hvaft?” sagfti hann.
Slepptu kettinum \
V^fúlmennift þ*11-
Ekki bara dans ó rósum
Hvernig finnst þér aft búa meft
viilimanni?
>p!ft
© Bulls
S -'ZZ ZteL&eoá'.-
Finnst þér fiftrildi ekki)
falleg?
Di>(ril,ul,cl b> Kmi: Ft-ulurrs S> rulicatc.
Ætli fiftrildi séu ekki baft
næst-fallegasta I heiminum
sem hefur vængi?
Næst-fallegasta?
L?
5
Hvaft er)
fallegast?
Ég hef éytt milljónum til a6
vi6halda umhverfinu ósnortnu,
en náttúruverndarmenn sýna þvi
lltilsviröingu.
]/
I
s
A O
k°
Á
r