Vísir - 27.02.1979, Blaðsíða 15

Vísir - 27.02.1979, Blaðsíða 15
■' i" ■»"' I 111111. .. !' l'—■" ■ I dag er þriðjudagur 27. febrúar 1979/ 58. dagur ársins. Árdegis flóð ki. 06.48/ síðdegisflóð kl. 19.10. -----------------------. APOTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 23. febr. — 1. mars er í Lyfja- búö Breiðholts og Apóteki Austurbæjar. ÞaB apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið ' öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lökað. ‘ Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá 'kl. 9-18.30-og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjav. .lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkviliö og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur. Lögregla, simi 51166. Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaöur. Lögregla 51166. Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill I sima 3333 og I simum sjúkrahússins. SKÁK Hvitur leikur og vinn- ur. Hvitur: Miszto Svartur: N.N. Pólland 1955. 1. Dh7+!! Kxh7 2. Hxg7 + Kh8 3. Hg8 + Kh7 4. Hl-g7 + Kh6 5. Hg6 + Kh7 6. H8-g7+ Kh8 7. Hh6 mát. simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabfll og lögregla 8094, slökkviliö 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkviliö 2222, sjúkrahúsiö simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkviiiö og sjúkrabfll .1220. Höfn i HornafirðiLög- ORÐIÐ Lofa þú Drottin, sála min, ogallt, sem I mér er, hans heilaga nafn. Sálmur 103,1 reglan 8282. Sjúkrabili 8226. Slökkviliö, 8222. Egilsstaöir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkviliö 1222. Seyðisfjöröur. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkviliö 2222. Neskaupstaöur. Lög- reglan simi 7332. Eskifjöröur. Lögregla og sjúkrabill 6215. Siökkviliö 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkviliö 41441. Akureyri. Lögregia. 23222, 22323. Slökkviliö og sjúkrablll 22222. Dalvik. Lögregla 61222. .Sjúkrabfll 61123 á vinnu- staö, heima 61442. Ólafsfjöröur Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- liö 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- liö 71102 og 71496. Sauöárkrókur, lögregla 5282 Slökkviliö, 5550. Biönduós, lögregla 4377. tsafjöröur, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkviliö 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkviliö 7261. Patreksfjöröur lögregla 1277 Slökkviliö 1250,1367, 1221. Borgarnes, lögregia 7166. Slökkviliö 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkviliö 2222. HEIL SUCÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. VEL MÆLT Mikinn iistamann missir heimurinn, þegar ég dey. Neró keisari Sly sa varöstofan: simi 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjöröur, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaöar en læknir er til viðtals á . göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi Saltkjot og baunir 250 g hálfar gulbaunir 1 1/2 1 vatn 750 g saltkjöt 100 g gulrætur 300 g gulrófur 50 g seijarrót blaðlaukur baunirnar og sjóöiö i 15 minútur. Látiö vel út- vatnaö saltkjöt úr I, ef kjötiö er mjög salt er hægt aö setja 2-3 bita út I en sjóöa hitt kjötiö sér I potti. Sjóöiö I 11/2 klst. Skoliö baunirnar og ieggið þær i bleyti i hiuta af suöuvatninu i hálfan sóiarhring. Bætiö vatni á Hreinsiö grænmetiö, skeriö 1 sundur og sjóöiö meö I sföustu 20-30 minút- urnar. Nota má nýtt kjöt, eöa nýtt kjöt ogsaltkjöt, sam- an i baunirnar. Boröiö saman saltkjöt, baunasúpu, grænmeti og soðnar kartöflur. Döölu- og hnetubrauö. birtist 9. febr. Leiörétt- ing. 2 1/2 dl. mjólk (rangt 1 1/2 dl.) Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opiö öll kvöld tii kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. ÝMISLEGT Kvennadeild Skagfiröinga- félagsins I Reykjavik, er meö opiö hús I félagsheim- ilinu, Siðumúla 35 i kvöld, þriöjudaginn27. 2. kl. 20.30. Atthagafélag Stranda- manna R vik. Arshátlð félagsins veröur haldinn laugardaginn 3. mars i Domus Medica. Miöar afgreiddir á sama staö fimmtudaginn 1. mars milli kl. 17-19. Stjórnin. Kvenréttindafélag Islands heldur fræöslufund um framhaldsskólafrumvarpiö þriöjudaginn 27. febr. kl. 20.30 að Hallveigarstöö- um, efstu hæö. Stefán Ólaf- ur Jónsson deildarstjóri kynnir frumvarpiö. Kvenfélag Hreyfils. Fundur þriöjudaginn 27. febr. I Hreyfilshúsinu kl. 20.30. Ýmis félagsmál á dagskrá. Stjórnin. Aöaifundur Feröafélags ts- lands veröur haldinn miövikudaginn 28. febr. kl. 20.30 á Hótel Borg. Venju- leg aöalfundarstörf. Ars- ski'rteini 1978 þarf aö sýna viö innganginn. Aö funi Lkonum veröa sýndar myndir frá Grimsey, Emstrubrúnni o.fl. stöö- um. Stjórnin. Kinverska-Islenska menn- ingarfélagiö heldur almennan fund aö Hótel Esju, þriðjudaginn 27. febr. kl. 20.30. Þar mun Páll Asgeirsson, barnageölækn- ir, fjalla um heilbrigöis- kerfiö i Kina. Fjálsiþróttasamband ts- lands. Viöavangshiaup tslands 1979. fer fram i Reykjavík 11. mars n.k. Keppt veröur I eftirtöldum 7 flokkum Stelpur f. 1967 og siöar Stelpur f. 1965-1966 Konur f. 1964 og fyrr Strákar f.1967 og siöar Piltar f. 1965-1966 Sveinar og drengir f. 1961-1964 Karlar f. 1960 og fyrr. Þátttökutiikinningar skulu hafa borist skrifstofu FRt iþróttamiöstööinni i Laug- ardal eöa pósthólf 1099 i siðasta lagi 5. mars. Til- kynningarsem berast eftir þann tima veröa ekki tekn- ar til greina. Þátttökugjald er kr. 200 fyrir hverja skráningu i kvenna- og karlaflokki en kr. 100 i aöra flokka. Stjórn FRÍ. Orð dagsins, Akureyri, simi 96-21840 Styrktarfélag vangefinna. Foreldrar — velunnarar. Flóamarkaöur og kökusala veröur sunnudaginn 4. mars n.k. i nýbyggingu fé- lagsins að Stjörnugróf og hefst kl. 14.00. Munum og hreinum fatnaöi sé komiö i Bjarkarás. Mót- taka daglega frá 9-16. Mót- taka á kökum veröur laug- ardaginn 3. mars. Nefndin. Listasafii Einars Jónsson- ar er opiö sunnudaga og miövikudaga milli kl. 13.30 og 16.00. Minningarkort Flug- björgunarsveitarinnar i Reykjavik fást hjá: Bókabúð Braga, Lækjar- götu 2, Bókabúöinni Snerru, Þverholti, Mos- fellssveit, Bókabúð Oli- vers Steins, Strandg. 31 Hafnarf. Amatörverslun- inni Laugavegi 55, Hús- gagnaversl. Guömundar, Hagkaupshúsinu. Hjá Sigurði simi 12177, hjá Magnúsi simi 37407, hjá Sigurði simi 34527, hjá • Stefáni simi 38392, hjá Ingvari simi 82056, hjá Páli simi 35693, hjá Gústaf simi 71416. Minningarkort Langholts- kirkju fást hjá: Versl. Holtablómiö, Lang- hoitsvegi 126, simi 36111. Rósin Glæsibæ, simi 84820. Versl. Sigurbjörn Kárason Njálsgötu 1, simi 16700. Bókabúöin Alfheimum simi 37318. Elinu Kristjánsdótt- ur, Alfheimum 35, simi 34095. Jónu Þorbjarnar- dóttur, Langholtsvegi 67, simi 34141, Ragnheiöi Finnsdóttur, Alfheimum 12 simi 32646. Margréti Ólafs- dóttir, Efstasundi 69, simi 34088. Minningarspjöld Lands- samtaka Þroskahjálpar eru til sölu á skrifstofunni Hátúni 4a, Opiö kl. 9-12 þriöjudaga og fimmtu- daga. TIL HAMINGJU Gefin hafa veriö saman i Dómkirkjunni af séra Hjalta Guömundssyni, ungfrú Brynhiidur Berg- þórsdóttir og Gunniaugur Kristjánsson. Heimili þeirra er aö Hvassaieiti 22, Rvk. Nr. 10803. Ljósmyndastofa Þóris. GENGISSKRÁNINC Gengiö á hádegi þann 26.2. 1979 f 1 Bandarlkjadoliár .'. 1 Sterlingspund..... 1 Kanadadollar...... 100 Danskar krónur . 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur ..,. 100 Fim^sk mörk ..... 100 Franskir frankar .. 100 Belg. frankar..... 100 Svissn. frankar .. 100 Gyllini........... 100 V-þýsk mörk ..... 100 Lirur............ 100 Austurr. Sch..... 100 Escudos.......... 100 Pesetar.......... ■,100 Yen Feröa- manna- gjald- Kaup Sala eyrir 323.00 323.80 356.18 651.15 652.75 718.02 269.35 270.05 297.05 6290.50 6306.00 6936.60 6347.30 6363.00 6993.30 7410.80 7429.20 8172,12 8148.35 8168.55 8985.40 7565.80 7484.60 8343.06 1106.50 1109.30 1220.23 19352.90 19400.80 21340.88 16171.00 16211.10 17832.21 17470.30 17513.60 19264.96 38.44 38.54 42.40 2384.65 2390.55 2629.60 679.30 681.00 749.10 467.95 469.15 516.65 159.90 160.30 176.33 15 ðrúuirinn 21. mars -20. april Þú hefur mikiö sjálfs- traust i dag. Þú skalt nota daginn tii þess aö koma fjármálum þin- um á réttan kjöl. Nautift 21. aprll-21. mal Letin nær tökum á þér I dag. Reyndu ekki aö koma öllum þinum verkum yfir á aöra. Annars iendir þú i rifrildi. Tv ihurarnir 22. mai—2 I. juni Félagi þinn mun láta mikiö i sér heyra I dag. Viðskiptamálin ganga vel, en ekki er þaö sama aö segja um fjölskyldumálin. K ruhhinn 21. juni—2.1, juli Þú átt til aö ana út i hiutina i dag sérstak- iega i sambandi viö viöskipti. Þú mátt bú- ast viö miklum mót- byr I dag. IjoniA 24. júli—22. áuúsl Þú átt erfitt meö aö ná sambandi viö fjarstadda f dag. Pen- inga og f jölskyidumái- in valda þér hugar- angri f dag. © M pyjan 24. áuúst— 2:i. M*pt Þú skait hlusta á þaö sem þinir nánustu hafa aö segja I sam- bandi viö peningamái- in. Faröu ekki út nein- ar stórar fjárfesting- Voj'in 24. sept —23 oki Njóttu lifsins i dag, geröu þaö sem þig hef- ur lengi iangaö til. Þú færöóvæntan giaöning I kvöld. Drekinn 24. «>kt.—22. nóv Þú munt eiga I vand- ræöum i vinnunni i dag. Vertu hug- hraust(ur) og segöu meiningu þina. Þér mun veröa þakkað siöar. I Hoj'mafturir.n 23. nóv --21. «!es. Þú færö tækifæri til aö sýna hvaö i þér býr. Vonastu ekki eftir skjótum frama, þá veröur þú ekki fyrir vonbrigöum. Steinueitin 22. dfs — 2(1 jan. Þú ert i illu skapi I dag. Reyndu aö láta þaö ekki bitna á fjöl- skyldu þinni. Faröu I heimsókn i kvöld. Yatnsberinn 21.-19. fehr Þú ert búinn aö biöa lengi eftir fréttum af vini þinum. Þú skalt athuga sannleiksgiidi þeirra frétta sem þú kannt aö fá. Fttlunair 20. leíir.—2«.Var> Þú ert ekki alveg sannfærö(ur) um hvort þú eigir aö leggja i fjárfestingu sem þig hefur lengi langaö til. Biddu þangaö til þú hefur talaö viö iögfræöing þinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.