Vísir - 27.02.1979, Blaðsíða 18

Vísir - 27.02.1979, Blaðsíða 18
Sjónvarp kl. 21.35 í kvöld: Dœmdir tíl dauða fyrir nauðgun ..Myndiner frá árinu 1976 og er byggð á sannsöguiegum atburö- um, sem gerðust 1931 I Banda- rikjunum, er nfu blökkumenn voru dæmdir til dauða fyrir nauðgun tveggja hvitra kvenna”, sagði Ragna Ragnars, þýðandi Þriðjudagur 27. febrúar 1979. vtsm Verjandinn og sakborningarnir í myndinni „Horton dómari og Scottsboro- drengirnir"/ sem sjónvarpið sýnir í kvöld. myndarinnar, „Horton dómari og Scottsboro-drengirnir”. „Þessir atburðir gerðust i suð- urrikjunum, nánar til tekiö i Alabama. Norðurrikjamenn og kommúnistar tóku þessum dóm- um mjög illa og komu þvi til leið- ar að málið var tekið upp að nýju, þar sem taliö var aö sakborning- ar hefðu ekki fengið næga lög- fræðilega aöstoö. í seinni réttarhöldunum var sendur lögfræðingur af gyðinga- ættum, frá New York til Alabana, samborningunum til varnar. Myndin fjallar um þessi réttar- höld og aðdraganda þeirra og hvernig pólitik og annað hefur áhrif á réttarhöldin. Fram koma hinir rótgrónu for- dómar á negrum i suðurrikjun- um, þannig að þeir sem vilja hjálpa blökkumönnum eiga yfir höfði sér ofbeldi, ef þeir sýna við- leitni i þá átt. Myndin lýsir vel réttleysi blökkumanna i Suöur- rikjum Bandarikjanna, sem verið hefur við lýði allt fram á þennan 12.00 Dagskrá Tónleikar Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir FréttirTil- kynningar. A frivaktinni iigrún Siguröardóttir kynnir óskalög sjómann. 14.30 Miðlun og móttaka Þriöji þáttur Ernu Indriöadóttur um fjölmiðla. FjaUaö um starfsemi útvarpsins, rætt við nokkra starfsmenn og formann útvarpsráðs 15.00 Miðdegistónleikar. 15.45 Til umhugsunar I^dttur um áfengismál i umsjá Karls Helgasonar. Meðal annars fjallað um starf barnastúkna og rætt viö Arna Norðfjörð gæslumann. 16.00 Fréttir Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.20 Tónlistartimi barnanna EgUl Friðleifsson stjórnar tímanum. 17.35 Tónleikar Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Fréttaauki TU- kynningar. 19.35 Morgunverður 20.00 ,,Mandarininn maka- lausi” Kór og hljóm- sveit Rikissóperunnar i Búdapest flytja baUetttðn- list eftir Béla Bartok. 20.30 Útvarpssagan „Eyr - byggja saga” Þorvaröur Júliusson les (7) 21.00 Kvöldvaka . Einsöngur: Elin Sigurvinsdóttir syngur Guörún Kristinsd. leikur á pía no (Smáauglýsingar — sími 86611 J Tek að mér að baka fyrir hvers konar mannfagnað svo sem brúðkaup, ferminga- veislur, afmælisveislur. Pantið. timanlega i sima 44674. TU sölu ísvél 2ja hólfa, 6 mán. gömul. Verö til- boð. Uppl. isima 25211 m.kl. 7 og 8 i dag. Notað baösett tU sölu. Uppl. i sima 37108. Til sölu Ignis þvottavél nýleg, eldhús- borö, og stólar, sófasett danskt, sófaborð, allskonar stólar, hjóna- rúm enskt ásamt borðum og kommóðum. sænskt og margt fleira. Uppl. i sima 27470. Takið eftir. Sönglög Guðmundar Gottskálks- sonar fást I búð HeUsuhælisins i Hveragerði. Ennfremur staka eftir GottskáUí Gissurarson frá Hvoli I Olfusi.bónda og hrepps- nefndarmann i ölfusi. Meðal annarra laga eruFaöir vor, Bæn, texti eftir Gisla Vagnsson frá Mýrum i Dýrafirði. Héraðs- söngvar Rangæinga á Selfossi, texti eftirFrlmann Einarsson, Þú kemur vor, texti eftir Kára Tryggvason, fyrrverandi barna- kennara i' Hveragerði, ásamt mörgum öðrum lögum. Eldhúsinnrétting Til sölu er gömul eldhúsinnrétting meö vaski, góð tU bráðabirgða, einnig er til sölu Rafha eldavél af eldri gerö. Selst ódýrt. Uppl. i sima 44979 eftir kl. 18. SöludeUdin Borgartúni 1 Simi 18800 innanhúss (55) auglýs- ir m.a. Hebócombi 2001 coperingarvél, gólfteppi, úti og innihuröir, fjölriti, þéttiefni, teppallm, ljósastæöi, Hilti DX-500 skot, rauö, gul og svört, DX-lxiltar margar gerðir, hand- laugar, stálvaskar, stálhUlur, stólar, borð, pappírsskilja, reiknivélar og m.fl. AUt á mjög hagstæðu verði. Ronson hárþurrka Til sölu ónotuð Ronson hár- þurrka. Uppl. i sima 76502 eftir kl. 19. Til sölu ódýrt, vegna flutnings: sett i baðherbergi, nýlegt: bað- herbergisskápur, snyrtihilla, handklæðahringur, tannbursta- haldari, klósettrúlluhaldari, handklæðishengi, baðkarshand- fang, selst aUt á kr. 12 þús. Sima- hilla með skúffu kr. 1500, gólf- teppi, stærð 3,65x3 m, slitið kr. 10 þús. Uppl. i sima 12472 i kvöld og á morgun. Óskastkeypt Óskum eftir að kaupa vel með farinn frystiskáp, ekki undir 350 litra aö stærð. Uppl. 1 sima 18700. Óska eftir notuðum barnavagni eða kerruvagni. Uppl. i sima 81572 eftirkl. 1.30. Húsgögn Frönsk borðstofuhúsgögn úr palesander til sölu, borð, 6 stól- ar og skenkur. Uppl. i sima 33747 milli kl. 17 og 22 I dag þriðjudag. Mjög failegt antik borð til sölu Uppl. i síma 81428 eftir kl 6. 30. Tiskan er aö láta okkur gera gömlu húsgögnin sem ný með okkar fallegu áklæðum. Ath. greiðsluskilmálana. Ashús- gögn,Helluhrauni 10, Hafnarfirði simi 50564. Norskt boröstofusett Til sölu norskt borðstofusett úr tekki, með 6stólum, verð 100 þús, norskt sófasett 4 sæta sófi og tveir stólar, verð 100 þús og radiófónn með tveimur aukahátölurum, verð 25 þús. Uppl. i sima 75814. Bólstrun Bólstrum og klæöum húsgögn. Eigum ávallt fyrirliggjandi roccocóstóla og sessolona (Chaise Lounge) sérlega fallega. Bólstr- un, Skúlagötu 63, simi 25888, heimasimi 38707. A gamla verðinu Hvildarstólar með skemli á kr. 127.500,- Ruggustólar á kr. 103 þús., italskir ruggustólar á kr. 118.600, innskotsborð á kr. 64.800. einnig úrval af roccoco og barockstólum. Greiðsluskilmál- ar. Nýja bólsturgerðin Laugavegi 134, simi 16541. Bólstrun — breytingar. Gerum gömul húsgögn sem ný. Breytum einnig gömlum hús- gögnum I nýtt form. Uppl. I sima 24118. Til gjafa. Skatthol, innskotsborð, ruggu- stólar, hornhillur, blómasúlur, roccoco og barockstólar. Borð fyrir útsaum, lampar, myndir og margtfleira. Nýja bólsturgerðin, Laugaveg 134, simi 16541. Tiskan er að láta okkur gera gömlu húsgögnin sem ný meö okkar fallegu áklæðum. Ath. greiðsluskilmólana. Ashús- gögn, Helluhrauni 10, Hafnarfirði simi 50564. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu.Hagkvæmt verð. Sendum út á land. Uppl. aö öldugötu 33, simi 19407. fn Hljóófæri óska eftir að kaupa notað pianó. Uppl. i sima 93-6292 á kvöldin og sunnud. Hljómtæki ooo 11» »6 Til sölu SambyggtSharp hljómtæki með 2 hátölurum. Uppl. i si'ma 35847 eftir kl. 5. Bilaeigendur, gerið kjarakaup, seljum nokkur Blaupunkt biltæki á sérstöku kjaraverði kr. 25. þús. tækin eru með lang- og miðbylgju. Gunnar Asgeirsson, Suðurlandsbraut 16. simi 91-35200 Teppi Gólfteppin fást hjá okkur. Teppi á stofur — herbergi — ganga — stiga og skrifstofur. Teppabúðin Siðumúla 31, simi 84850. Hjól-vagnar Yamaha RD-50. Sem nýtt Yamaha RD-50 árg. ’77 til sölu Hjólið er blátt, mjög fall- egt og hefur staðið ónotað i 1 1/2 ár, ekið aöeins 1500km. Það er 6,5 hestöfl, útbúið diskabremsum, snúningshraðamæli, tvöföldusæti og svo fr v. og frv. Kraftmesta og fullkomnasta 50 cc hjólið á markaðnum i dag á aðeins 350 þús, ef samið er strax. Uppl. í sima 24331 Akureyri i dag og næstu daga milli kl. 3 og 5. Verslun Verksmiðjuútsala simi 85611. SIMPLICITY fatasnið Húsmæður saumiö sjálfar og sparið. SIMPLICITY fatasnið, rennilásar, tvinni o.fl. HUS- QUARNA saumavélar. Gunnar Asgeirsson hf, Suður- landsbraut 16, simi 91-35200. Alnabær, Keflavlk. Fatnaóur Til sölu ný dökkbrún leöurkápa nr. 14 úr versLCasanova. Verð 95 þús. kr. Uppl. i sima 39487. Til sölu sem ný fermingarföt úr flauelijá meðalstóran fermingardreng, á kr. 20 þús., einnig nýr leöurjakki á ca. 14-15 ára dreng, kostar nýr kr. 45 þús., selst á kr. 25 þús. Uppl. i si'ma 83140. Vei meö farin dökk karimannsföt af algengri stærð til sölu á sann- gjörnu verði. Uppl. i sima 18259. ______« gr ---- Barnagæsla Óska eftir barngóðri konu til að gæta 8 mánaða gamals barns, Herbergi geturfylgt. Uppl. i sima 35996. Vantar gæslu fyrir 2 ára stelpu, sem næst Grettisgötu eðaTúnunum. Uppl. i sima 23356 eftir kl. 18. ________________gS Tapað - fundið Fundist hefur karlmannsgiftingahringur i Háa- leitishverfi. Eigandi getur hringt i sima 71724. Minkahúfa tapaðist sl. föstudag. Finnandi vinsamlega hringi i sima 15081. Pierpoint gullúr tapaðist 18. febr. sl. frá Mýrar- húsaskóla að Tjarnarbóli 2. Finnandi vinsamlega hringi i sima 158 63. Fundarlaun. Ljósmyndun Hraðmyndir — Passamyndir Litmyndir og svart-hvitt i vega- bréf, ökuskirteini nafnskirteini og ýmis fleiri skirteini. Tilbúnar strax. Einnig eftirtökur eftir gömlum myndum. Hraðmyndir, Hverfisgötu 59, simi 25016. Til byggin Óska eftir aö kaupa mótatimbur ca 700 metra af 1x5” Uppl. I sima 92-3294

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.