Vísir - 27.02.1979, Blaðsíða 16

Vísir - 27.02.1979, Blaðsíða 16
16 Þriðjudagur 27. febrúar 1979. vism LÍF OG LIST LÍFOGLIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG UST LÍF OG LIST Listiðn 5 ára Sýning i kjallara Norrœna húsinu 15.-26. febrúar 1969 Félagib ListiOn var stofnaO i janúar 1974 og er þvi rétt rúmlega fimm ára. A þessum tima hefur félagiO staOiO fyrir 6 sýningum, hvorki meira né minna. Þetta telst þvf vart vera dautt félag. Sýning þess nú I Norræna húsinu ber þess vitni aO lifsneisti er enn f félaginu. Þar eru sýnd mörg at- hygiisverO verk. Ekki er möguiegt aö gera þeim öllum skil né þeim höfundum sem sýna. Vona ég aO enginn særist þótt aöeins örfáir séu nefndir. Ég nefni aöeins þau verk sem persónu- lega snertu mig. Af hús- gögnum fundust mér fall- egar Linu hillur, sem Gunnar Magnússon hann- aöi. Ljósar hillurnar nutu sin vel móti hinum gróf- geröari viöi f uppistööum þeirra. Einfalt, hagnýtt og traust verk, þar sem llnur viöarins vinna sjálf- stætt fegrunarverk. Einn- ' Sýningar Ólafur M. Jóhannes- son skrif- ar ig eru Tabella húsgögn Péturs Lúterssonar frumleg lausn. Þar er aö ræöa þristrenda skrif- borOssamstæöu og notar Pétur rautt plast og málm til aö lifga upp á nakinn viöinn meö frisk- andi árangri. (Jtistólar Gunnars H. Guömunds- sonar fundust mér frum- legastir húsgagna, sér lega einn. Þar er málm- grind en á hana er strekkt venjulegt garn. Ekki er ég viss um aö neinn yröi sólbrúnn f slfkum stóli, en hann yki verögildi heimilisins. Hönnun dr. Magga Jónssonar á kirkju er athyglisverö. Hann hyggstbeina ljósinu niöur i mitt kirkuskipiö. Formræn, frumieg en kuldaleg hugmynd. Silfurstyttur Jens Guö- jónssonar eru hreinn skúlptúr. Hann kemst næst hreinni myndiist f útfærslu sinni. Þaö er gaman aö sjá hve vel slip- aöir islenskir steinar glansa innan I fagurlega formuöum siifurskart- gripum Asdfsar Thorodd- sen. Já margir leita langt yfir skammt. Eitt frf- merki vekur athygli, þaö sýnir Reykjanesvita f heitum og köldum litum. Myndir þessar gætu veriö klipptar úr Tinnabókun- um. Ljósmyndir Guö- mundar Ingólfssonar byggja mikiö á andstæö- um ljóss og skugga. Mynd hans Vetrarsól III sýnir gamalt hús i bænum frá nýrri hliö. Þannig getur þetta framhald augans oröiö þvi vegvfsir. Lftiö vit hef ég á fatnaöi finnst hann fremur til skjóls en skrauts. En mer sýndist ekki betur en Pils og Mussa Evu Vilheimsdótt- ur og Guörúnar Gunnars- dóttur gæti prýtt Evudæt- ur jafnt i Súdan og i Grimsnesinu. Vel af sér vikiö. Listiön. Fyrirlestur um sœnskar revíur Fimmtudaginn I. mars næstkomandi klukkan 20.30, flytur Uno Myggan Ericson erindi um sænska reviulist og -sögu. Hann talar um blómaskeiö sænsku reviunnar þar sem hæst ber nöfn eins og Ernst Rolf og Karl Gerhard. i tengslum viö fyrirlesturinn sýnir hann stutta kvikmynd um Ernst Rolf. Uno Myggan Ericson er manna sérfróðastur um sænska reviulist. Hann byrjaði feril sinn sem blaðamaður, en hefur nú starfað við Borgar- leikhúsið frá 1958, fyrst sem blaðafulltrúi, siðan og nú sem framkvæmda- stjóri. Hann er mjög vinsæll fyrirlesari i heimalandi sinu og hefur haldið yfir þrjú hundruð fyrirlestra um reviur, bæði i háskólum og fyrir almenning. Hann hefur gefið út nokkrar bækur og auk þess verið með þætti i út- varpi og sjónvarpi undan- farin tuttugu ár um leikhús- og skemmtana- líf. I fyrra hlutu útvarps- þættir hans „Frán scen og cabaret” viðurkenn- ingu fyrir aö vera i senn skemmtilegir og hafa menningarsögulegt gildi. —JM Uno Myggan Ericson, framkvæmdastjóri Borgarleik- hússins I Gautaborg. Framlengt í Suðurgötu 7 Sýning Kristins Guö- lýkur ekki fyrr en á brandar Haröarsonar I sunnudagskvöld. Þaö eru Galleriinu Suöurgötu 7 einkum ljósmyndir sem hefur veriö framlengd og eru á sýningu Kristins. Fimm verk í undirbúningi í Fimm verk eru nú i undirbúningi i Þjóðleikhús- inu um þessar mundir, en sjö verkefni eru á verkefnaskránni. Mikil Þjóðleikhúsinu aðsókn hefur verið að sýn- ingum leikhússins i vetur eins og undanfarna vetur og er tala leikhúsgesta nu komin upp-i samtals 60.649 (á stóra sviðinu 58.194 gest- ir og litia sviðinu 2.455 gest- ir). Ótaldir eru þá sýn. gestir i leikferðum. Næsta verkefni á stóra sviðinu er Stundarfriður eftirGuðmund Steinssonog fjallar um streitu og lifs- gæðakapphlaup nútlmans, upplausn f jölskyldunnar, neysluþjóðfélagið og tisk- una. Leikstjóri a1 Stefán Baldursson en leikmynd gerir Þórunn Sigriður Þor- grimsdóttir og meöal leikenda eru Helgi Skúla- son, Kristbjörg Kjeld, Þor- steinn 0. Stephensen og Guðbjörg Þorbjarnardótt- ir. Þá er og I æfingu bandariski söngleikurinn Prinsessan á bauninni eftir Mary Rogers, sem verður vorverkefni leihússins. Danya Krupska stjórnar þessari sýningu, en leik- mynd er eftir Sigurjón Jóhannsson. Meöal leikenda eru Sigrlður Þor- valdsdóttir, Bessi Bjarna- son, Róbert Arnfinnsson og Ólöf Harðardóttir. Sigurð- ur Rúnar Jónsson er tónlistarstjóri. Þá er Brynja Benedikts- dóttir aö vinna aö hópverki sem ekki hefur verið gefið nafn ennþá. Erlingur Gislason og Þórunn Siguröardóttir eru meðal lekenda og Karl Sighvats- son sér um tónlistarhliðina. Æfingar erusvo nýhafnar á rússneskum gamanleik eft- ir Arbúzov, Gömul saga. Benedikt Arnason leikstýr- ir þar þeim Herdisi Þor- valdsdóttur og Rúrik Haraldssyni. Leikmynd: Jón Benediktsson. Hugsan- legt er aö frumsýning þessa leiks verði utan Reykjavikur. Loks er svo i undirbún- inginý danssýning. Finnski dansahöfundurinn Marjo Kuusela, sem m.a. samdi ballettinn um Sölku Völku, sem Raatikko-flokkurinn sýndi hér I fyrra við mikla Nýjasta leikrit Þjóðleikhússins fjallar um ævi málarans Goja og er þessi mynd úr þvi. hrifningu, hefur veriö hér að undanförnu að semja leikdans fyrir tslenska dansflokkinn og er efni hans sótt i smásögu eftir Guðmund Hagalin. Þessi nýi ballett verður frum- sýndur 8. mars n.k. Sonur skóarans og dóttir bakarans eftir Jökul Jakobsson hefur nú verið sýnt sleitulaust siðan i haust. Erusýningar farnar að nálgast 50 og er ekkert lát á aðsókn. Sýningum fer senn að fækka á Máttar- stólpum þjóðfélagsins eftir Ibsen og hefjast þá aftur sýningar á A sama tima að ári, sem varð að vikja um skeið vegna þrengsla. Barnaleikritið Krukkuborg eftir Odd Björnsson er sýnt fyrir fullu húsi I hvert skipti. Fimmta verkefai stóra sviðsins er svo leik- ritið um Goya, Ef skyn- semin blundar, sem frum- sýnt var nýlega og hefur vakið mikla athygli. Sýningum fer að fækka á Heims um ból á litla svið- inu, en þá hefjast að nýju sýningar á Fröken Margréti, sem að undan- fcknu hefur verið sýnd utan Reykjavikur og I skólum. Sýningar á Margréti eru nú orðnar yfir 80. LlFOGLIST LÍFOGLIST LÍF 0G LIST LÍF 0G LIST LÍF 0G LIST LÍF 0G LIST —■■■..■■■ ..................................■■■■■■■... ....................................... i I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.