Vísir - 27.02.1979, Blaðsíða 3

Vísir - 27.02.1979, Blaðsíða 3
vísm Þriðjudagur 27. febrúar 1979. „Bjartsýnn á f ramtíð Olíumalar" — segir Aifrei stjórnarmaður ,,Ég er bjartsýnn á að það takist að bjarga Oliumöl h/f út úr þeim fjárhagserfiðleikum sem fyrirtækið á nú við að striða”, sagði Alfreð Alfreðsson i Sandgerði, er Visir innti hann frétta af Oliumalar- málinu. Alfreð, sem er einn stjórnarmanna fyrirtækisins, sagði að helstu úrræði sem nú væri talað um, væru hlutafjár- aukning þeirra sveitarfélaga og verktaka sem nil eigahlutdeild i fyrirtækinu og ennfremur að fleiri sveitarfélög bættust við. Ráðamennhefðu einnig haft góö orö um að rlkið kæmi inn i myndina og er minnst á 200 millj.kr.lán i þvi sambandi auk 100 millj. kr. hlutafjár. Einnig ætti markaður Oliumalar að aukast viö aö Vegagerö rikisins fengi sina oliumöl frá fyrirtæk- inu. Þá var Alfreðspurður hverjar hann teldi helstu ástæður fyrir bágbornum fjárhag Ollumalar h/f og sagði hann að þar lægju margar ástæður að baki. t fyrsta lagi væri verölagning of Alfreðsson, j í Olíumöl h.f. I lág og markaöur eða réttara I sagt kaupgeta ekki nógu mikil. I bað væru nóg af vegum, þar ■ sem leggja mætti oliumöl, en | fjármagn sveitarfélaga væri > ekki nógu mikið. Þaö stafaöi I afturaf þviað rlkiö hefði komiö " fleiri Utgjaldaliðum yfir á I sveitarfélögin en áður og þvi ■ væri minna fjármagn til eigna- I breytinga. Þá sagði Alfreö að á sinum I tima hefði veriö ráöist i I stórfelldar fjárfestingar á veg- ■ um Oliumalar þvl gert var ráö ■ fyrir að allir landsfjóröungarnir I kæmu inn I fyrirtækiö. Síöan I gekk þaö til baka af ýmsum ástæðum og þvi varð ekki af I þeirri framleiðsluaukníngu sem ■ fjárfestingar miöuðust við. NU I væru aöeins framleidd 50—60 I þUs. tonn af olíumöl á ári I stað | 150—200 þUs. tonna, sem hægt | væri að framleiöa. Ekki bættiUr skák aö nU væru - aUar framkvæmdir I öldudal en I með betri tíð myndi lagning - varanlegs slitlags eflaust I stóraukast. bvl væri nauðsyn- I legt að tækjakostur væri tU | staðar i landinu sem þá mætti | nýta.Þessugerðuráðamennsér ■ grein fyrir og teldu þvi ekki | hagkvæmt að fyrirtæki eins og _ Oli'umöl legöist niöur, sagði I Alfreö aö lokum. —HR. * Frá lagningu ollumalar I Garöabæ: Alfreð bjartsýnn á að Oliumöl h/f verði ekki lögð niður. Of mikil f jór- festing - of lítill markaður Olfumöl h/f hefur starfað siðan 1970 og var upphafiega hlutafélag sveitarfélaga á Suöurlandi og nokkurra verk- taka á þessu svæði. t kringum 1974—75 var um það rætt aðstækka fyrirtækið og að sveitarfélög af öllum lands- fjórðungum gerðusthluthafar. I samræmi við þaö var ákveöiö að auka framleiðslugetu þess og þvl ráðist i dýrar fjárfestingar viðbyggingu nýrrar oliustöövar og blöndunarstöðvar fyrir ohu- möl. Fjölgun hluthafa gekk þó til baka þó að fjárfestingarnar væru miðaðar viö hana, og úr þvi fór aö halla undan fæti I fjármálum fyrirtækisins. Er aðalfundur var boðaður 26. janúar s.l. höfðu reikningar þriggja slðustu ára ekki enn veriö endurskoðaöir og fjár- hagsstaöa fyrirtækisins var orðin mjögerfiö. Þannig var tap þess28millj.kr. 1976 og 84 millj. kr. 1977. Ekki tókst að ljúka aðalfund- inum og var framhaldsaðal- fundur 16. febrúar. Var þar rætt um úrræði Oliumöl h/f til bjargar, mr.a. aukningu hluta- fjár og lán frá rikinu. Þessi mál eru enn i athugun, en 20.aprll hefur endanlegur aðalfundur veriö boðaöur og þá er gert ráð fyrir að fjárhagsstaöa fyrir- tækisins veröi endanlega komin á hreint. Þess má geta að samkvæmt mati hlutlausra aðila á Ollumöl h/f vel fyrir skuldum, ef eignir eru metnar samkvæmt raun- verði. Hins vegar skortir þaö algerlega rekstrarfé. —H.R. Óðal vill reisa keiluspilshöll Óðal hefur sent borgaryfirvöldum bréf, þar sem þess er farið á leit að fyrirtækinu verði úthlutuö lóð undir keiluspilshöll. Aö sögn Jóns Hjaltasonar er ætlunin að koma upp aðstöðu til þess aö iöka keiluspil, en sú iþrótt mun vera svo til óþekkt á Islandi, en er mikið iðkuð erlendis. HUsið sem Óöal hyggst reisaverður 12—1400 fermetrar, á einni hæð. Jón sagði langt siðan hann hafi fyrst sent inn umsókn um lóð, en málið hafi alla tið verið aö velkjast I borgarkerfinu og fyrir endann á þvi væri ekki enn séð. Jón sagði að hann hefði I huga að reisa húsið viö hús TBR í Laugardalnum og hann von- aðist til þess að geta byrjað á þvi á þessu ári. —SS— Samið hjá ISAL Samningi milli íslenska álfélagins ann- ars vegar og hlut- aðeigandi verkalýðs- félaga hinsvegar var sagt upp með tilski ldum þriggja mánaða fyrir- vara hinn 30. október siðastliðinn. Eins og áskilið var i samning- um lögðu samningsaöilar fram tillögur sinar um breytingar um miðjan desember og hafa viðræð- ur um gerð nýs samnings staöið siðan. Fimmtudaginn 22. febrúar náðust samningar og voru undir- ritaðir með fyrirvara um samþykki hlutaðeigandi verka- lýösfélaga eftir fund sem staðið hafði I rúman sólarhring. Meðal helstu nýmæla, sem samningurinn felur i sér, má nefna stofnun samstarfsnefnda hjá tsal, sem eiga að vera vett- vangur samráös og upplýsinga- miðlunar milli framkvæmda- stjórnar fyrirtækisins og starfs- manna. Samkomulag um hvetj- andi launakerfi var endurnýjað og auk þess geröar fjölmargar breytingar á hinum einstöku greinum samningsins. —JM Alþýðubandalagið í Kópavogi: Engin tillaga um að slíta samstarfinu Félagar i Alþýöubandalagi Kópavogs hafa margoft átt þess kost að tjá skoðanir sinar á meirihlutasamstarfi I bæjar- stjórn, en tillaga um aö slita samstarfinu hefur þó aldrei komið fram, segir i yfirlýsingu frá stjórn Alþýöubandalagsins i Kópavogi. Stjórnin harmar það aö Helga Sigurjónsdóttir, forseti bæjar- stjórnar og nokkrir aörir félag- ar, skuli hafa talið sig knúna til aö leggja niöur störf fyrir félag- ið meö þeim hætti sem kunnugt er. En Helga sagði af sér sem forseti bæjarstjórnar Kópavogs sl. föstudag. —KS Nvtitvgaltobum ævis Lougavegi 37 Laugavegi 89 Hafnarstrceti 17 Glœsibis 12861 13008 13303 LEVI’S SNIÐ IBLÁU DENIM OG FLAUELII LEVFS EÐA EKKERT Varist eftirlíkingar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.