Vísir - 27.02.1979, Blaðsíða 1
mJ
“íyistai
meö
íiéttiii^SÍ
Þriðjudagur 27. feb. 1979, 48. tbl. 69. árg.
Sími Vísis er 86611
Miðstjórn ASÍ leggst gegn frumvarpi Ólafs
„STYRJALDAR
ÁSTAMD Á
WUMDi A SÍ"
sagði Karl Steinar Guðnason I morgun
„Ég varö að taka fyrri bókunina tii baka, þvi að það
varð allt brjálað á fundinum”, sagði Karl Steinar
Guðnason við Visi I morgun um bókun alþýðuflokks-
manna i miðstjórn ASl við umsögn þess um efnahags-
frumvarp ólafs Jóhannessonar.
„Ég kallaði þá for-
stokkað afturhald i þess-
ari bókun og viðhafði
fleiri orð i þeim dúr. Það
var styrjaldarástand á
fundinum i gær”, sagði
Karl Steinar.
„A undirbúningsfund-
inum deginum áður höfðu
alþýðubandalagsmenn i
ASI lagt fram plagg, sem
átti að keyra i gegn. Ég
gerði ýmsar athuga-
semdir við það. Það var
skilningur minn að þegar
það yrði lagt fyrir mið-
stjórn ASl, yrði það opið
til athugasemda.
Seinni bókun okkar var
efnislega sú sama en
styttri og með mildara
orðalagi. Við stóðum að
henni þrjú i miðstjórninni
og ég veit að Jón Helga-
son á Akureyri stendur að
þessari bókun lika, en
hann var veikur.
Samþykkt miðstjórnar-
innar var neikvæð og
fýlutónn i henni. Okkur
virðist sem Alþýðusam-
bandið vilji láta verða
óbreytt ástand i efna-
hagsmálum þannig að
allt vaði á súðum og verð-
bólgan verði 40 til 50%.
Við teljum eðlilegt að
ASÍ standi við sinar fyrri
samþykktir, þar sem
krafist er meiri áætlunar-
geröar, markvissari fjár-
festingastjórnar og bar-
áttu gegn verðbólgu”,
sagði Karl Steinar
Guönason i morgun.
I samþykkt mið-
stjórnar ASÍ um frum-
varpið segir að hún sé
andvig kafianum um visi-
tölu og launamál og þeim
ákvæðum sem hún telur
að leiða muni til sam-
dráttar i atvinnulifinu.
Þá leggst miöstjórnin
gegn hugmyndum Ólafs
um kjaramálaráð. 1 sam-
þykktinni segir að ASI sé
algjörlega á móti þvi að
skattar og niðurgreiðslur
fari úr visitölu og verð-
bætur verði frystar til 9
mánaða, hins vegar eru
þeir reiðubúnir að ræða
með hvaða hætti taka
megi upp viðskiptakjara-
visitölu. —
—KS
Meðan ungling-
arnir keppa i
diskódansi eru
dansaðir Travolta-
dansar og tvistað i
félagsmiðstöð eldri
bæjarbúa i Kópa-
vogi. Þar fer fram
danskennsla einu
sinni i viku fyrir
sextiu og sjö ára og
eldri, auk annarrar
félagsstarfsemi.
Visir leit þar inn i
siðustu viku og
sannfærðist um að
aldur er ekki
spursmál um ár —
og menn geta átt
jafnvel skemmti-
legra félagslif i
vændum en þeir
höfðu áður þekkt,
þegar þeir komast á
eftirlaunaaldurinn.
Hér sést Sigríður, sem er á áttræðisaldri og Salóme, sem er á níræðis-
aldri, tvista í danskennslunni hjá Heiðari Astvaldssyni.
Tvistað
hjá elli-
lífeyris'
þegum
Saltfiskurinn
er númer eitt
Ein stærsta saltfiskverkunarstöð á landinu er Fiska-
nes h.f. i Grindavfk.
Gtflutningsverðmæti fyrirtækisins voru yfir cinum
miiljarði á siðasta ári og að jafnaði vinna þar um 40
til 50 manns.
A bls. 5 i Vfsi i dag er rætt við Dagbjart Einarsson,
framkvæmdastjóra Fiskaness. Þar kemur meðal
annars fram að hann telur að netafiskurinn sé besta
hráefnið fyrir saltfiskverkunina og að saltfiskverkun
sé númer eitt i Grindavik.
Miklar umræður hafa oröið um vanda fiskvinnslu á
Suðurnesjum og telur Dagbjartur að sá vandi stafi
aðatlega af aflabresti undanfarinna ára. Meðalafli
netabátanna sé nú um 400 tonn, en meðan best lét var
aflinn á vertið að meðaltali 800 tonn og fór allt upp f
1200 tonn. —KS
Aukningin
gefur 2,7
milljarða
Aukning loðnuafla um 100 þúsund tonn gefur af sér 2,7
milijaröa i auknum útflutningstekjum.
Fiskifræðingar hafa sagt að óhætt sé að veiöa um
450 þúsund tonn af loðnu á þessari vetrarvertið en það
er 100 þúsund tonna meiri afli en þeir hafa áður talið
óhætt að veiöa.
Hins vegar var loðnuaflinn á vetrarvertið I fyrra
um 470 þúsund tonn, þannig að hér er aðeins verið að
halda I horfinu og ekki um aflaaukningu milli ára að
ræða. Sjá bls. 23.
Tap gegn
Spánverjum
eg ólympíu-
draumurinn
að engu
S|á íþróttir
á bls. 11, 13 og 14