Vísir - 27.02.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 27.02.1979, Blaðsíða 19
Þriftjudagur 27. febrúar 1979. 19 22.30 Fréttir Vefturfregnir DagsKrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (14) 22 55 Viftsjá: ögmundur Jónassson sér um þáttinn. 23.10 A hljóðbergi Umsjónarmaftur: Björn Th. Björnsson listfræöingur. Eddur Irans . Alfred Drake les úr irönsku fornkvæöun- um „Rubaiyat” og „Sohrab og Rustum”. 23.50 Fréttir Dagskrá. 20.00 Fréttír og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Einhuga börn Bresk mynd um börn og unglinga á upptökuheimilum og bar- áttu þeirra fyrir auknum mannréttindum. Þýöandi og þulur Kristmann Eiftsson. 20.55 Umheimurinn Viö- ræftuþáttur um erlenda vift- buröi og málefni. Umsjón- armaöur ögmundur Jónas- son. 21.35 HortondómariogScotts- boro-drengirnir Bandarisk sjónvarpskvikmynd frá ár- inu 1976, byggö á sannsögu- legum atburöum. Aftalhlut- verk Athur Hill, Vera Miles ogLewis Stadlen. Ariö 1931 voru niu blökkumenn dæmdir til daufta fyrir nauögun tveggja hvitra kvenna. Tveimur árum siö- ar var réttaft I málinu aö nýju. Þýöandi Ragna Ragn- ars. 23.10 Dagskrárlok Sjónvarp kl. 20.55 „Umheimurinn" Hugmyndir íslend- inga um heimsmálin „1 þættinum i kvöld verftur komift vifta vift, i rauninni má segja aftþátturinn fjalli um þaft hvernig hugmyndir okkar um umheiminn verfta til”, sagfti ögmundur Jónasson umsjónar- maftur sjónvarpsþáttarins „Umheimurinn”. „Rætt veröur um þaft hvernig frétta er aflaft, hvernig mikil- vægi þeirra er metift og þar fram eftir götunum. Til grundvallar legg ég ýmis mál afalþjóftavettvangi, sem nú eru 1 brennidepli, gang mála i Kampútseu, tran, Ródeslu, Uganda og fleiri löndum og aö sjálfsögftu verftur einnig vikift aft strffti Vietnama og Kinverja, sem margir telja aö ógni heims- friönum. Til þess aft reifa þessi mál hef ég fengift þá Arna Bergmann ritstjóra og Gunnar Eyþórsson fréttamann.” — ÞF UTYARP KL. 22.55 Gollaðar sjóvarafurðir „Rætt verftur viö dr. Jónas Bjarnason efna verkfræfting, sem vinnur hjá Rannsóknar- stofu fiskiftnaftarins”, sagfti Hermann Sveinbjörnsson um efni „Viftsjár” I kvöld. „Vift ætlum aö ræöa vítt og breitt um framleiöslueftirlit sjávarafurfta, Kveikjan aft þess- ari umræöu er gallar, sem fram komu i lagmeti i vetur og hafa veriö mikiö til umfjöllunar i fjölmiftlum. Jónas hefur mikla þekkingu á þessum málum, hann hefur m.a. veriö aö kanna menntun þeirra, sem vinna vift fram- leiösluef tirlit. Fjallaö veröur almennt um gallaöar afuröir og hvernig megi koma i veg fyrir aö slikar vörur séu sendar á markaö, og hvaöa afleiöingar þaft gæti haft i för meft sér fyrir útflutning landsmanna”. — ÞF Útvarp kl. 23.10 Á hljóðbergi Perla íranskra bókmennta „Efni þessa þáttar er valift vegna þess aft Iran er nú I brenni- depli heimsmálanna. Lesin verfta irönsk kvæfti, annars vegar forn- kvæöi og hinsvegar kvæfti um iranskar fornsögur”, sagfti Björn Th. Björnsson um efni þáttarins „A hljóftbergi” I kvöid. „Annað kvæftiö er upprunalegt iranskt fornkvæöi þ.e.s. „Rubáiyat” eftir Omar Khayam, ogupprunaiegtþóekki: kvæftiöer geysilega mikift og langt en enski þýöandinn Edward Fitzgerald, umsteypti þvi talsvert i þýftingu. Kvæöift er heimsþekkt I þýftingu Fitzgeralds og hefur veriö þýtt nokkrum sinnum á islensku, m.a. af Einari Benediktssyni og Magnúsi Asgeirssyni, svo fræg- ustu þýöendurnir séu taidir. Meginefni þáttarins er kvæftiö „Sohrab og Rustum”, sem er ort um miftbik 19. aldar upp úr fom- iranskri hetjusögu, af ensku skáldi, Matthew Arnold. Kvæftift byggistá ákaflega frægri iranskri hetjusögu um ungan ofurhuga, sem hefur barist meö Töturum i Iran. Hann þekkir ekki föftur sinn og er stööust aö leita hans. Hann skorar hetju úr íranska hernum á hólm og þaft er einmitt faftirinn sem velst til bardagans og þekkja þeir ekki hvor annar fyrr en sonurinn liggur helsærftur. Þetta er fagurt og áhrifamikift kvæöi”. Ó, þú, sem manninn skópst af mjúkum leir af mætti og vilja— Bænirvorarheyr Og sendir höggorm svo aft féllum vér Æ, sýn oss náft — Vér fyrirgefum þér Þannig farast Omar Khayam orö i kvæöi sinu Rubáiyat, en úr þessu kvæfti verftur m.a. lesiö i þættinum „A hljóöbergi” i kvöld. (Smáauglýsingar — simi 86611 J Til bygging s Spónlagftir miiiiveggir. Tii sölu allmikift magn af spón- lögöum milliveggjaplötum . Plöturnar eru 4 og 7 cm á þykkt, breidd 1,22 m hæft 2,44 m og spón- lagöar báðum megin. Plöturnar eru holaöar fyrir raflagnir. Henta vel hvort sem er fyrir Ibúöar eöa skrifstofúhúsnæöi. Helgi Hákon Jónsson, viöskiptafræöingur, Bjargarstig 2, simi 29454. m?.. Hreingemingar Tökum aft okkur hreingerningar á ibúöum, stigagöngum og stofii- unum. Einnig utan borgarinnar. Vanir menn. Simar 26097og 20498. Þorsteinn.____________________ Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn I heimahúsum og stofnunum, meö gufuþrýstingi og stööluöum teppahreinsiefnum sem tosa ó- hreinindin úr þráöunum án þess aö skadda þá. Þurrkum einnig upp vatn lir teppum ofl. t.d. af völdum leka. Leggjum nú eins og ávallt áöur áherslu á vandaöa vinnu. Uppl. i sima 50678, Teppa- og húsgagnahreinsun, Hafnar- firöi. Hreingerningafélag Reykjavikur. Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar ibúöir og stigaganga, hótel, veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir um leið og viö ráöum fólki um val á efnum og aöferöum. Simi 32118. Björgvin Hólm. Tökum aft okkur hreingerningar á Ibúöum og stigagöngum. Föst verötilboö. Vanirog vandvirkir menn. Uppl. I slmum 22668 og 22895. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aöferö nær jafnvel ryði, tjöru, blóöi o.s.frv. Nú eins og alltaf áöur tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Kennsla Kenni ensku, frönsku, itölsku, spænsku, þýsku, sænsku og fl. Talmál, bréfaskriftirog þýð- ingar. Bý undir dvöl erlendis og les meö skólafólki. Auöskilin hraðritun á 7 tungumálum. Arnór Hinriksson simi 20338. Dýrahakl Góftur og fallegur reiöhestur til sölu. Uppl. I slma 76365. Colly hvolpar til sölu. Uppl. I slma 92-7519. Skrautfiskar — vatnagróftur. Viö ræktum úrvals skrautfiska og vatnagróöur. Eigum m.a. Wag- tail-Lyre, sverödrager, hálf- svarta Guppy og vatnagróöur fyrir stór og lítil búr. Opiö frá 10-22. Hringbraut 51, Hafnarfirði. Slmi 53835. Labrador hvolpur til sölu. Uppl. I sima 23596. Þjónusta Málnin garvinna. Nú er besti tlminn til aö leita til- boöa i málningarvinnu. Greiöslu- skilmálar ef óskað er. Gerum kostnaöaráætlun yöur aö kostn- aðarlausu. Uppl. I sima 21024 eöa 42523. Einar S. Kristjánsson, mál- arameistari. Hvaft kostar aft sprauta ekki? Oft nýjan bil strax næsta vor. Gamall bill dugar hins vegar oft árum saman og þolir hörö vetrar- veöur aðeins ef hann er vel lakk- aöur. Hjá okkur slipa bileigendur sjálfir og sprauta eða fá fast verötilboð. Kannaöu kostnaöinn og ávinninginn. Komiö fBrautar- holt 24eöa hringiö i sima 19360 (á kvöldin i sima 12667). Opið alla daga kl. 9-19. Bilaaðstoö h/f. Trjáklippingar. Nú er rétti timinn til trjáklipp- ingar. Garöverk, skrúögaröa- þjónusta. Kvöld og helgar simi 40854. Tr jáklippingar Fróöi B. Pálsson, simi 20875 og Páll Fróöason, simi 72619. Bólstrun. Klæðum og bólstrum húsgögn. Gerum föst verötilboð, ef óskaö er. Húsgagnakjör, simi 18580. Tek aö mér aft baka fyrir hvers konar mannfagnaöi, svo sem, brúökaup, fermingar- veislur, afmælisveislur. Pantiö timanlega I sima 44674 Er stiflaft? Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum. Hreinsa og skola út niðurföll i bilplönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbil meö háþrýstitækjum, loftþrýstitæki rafmagnssnigla. o.fl. Vanir menn. Valur Helgason slmi 43501. Bólstrun. Klæðum og bólstrum húsgögn, eigum ávallt fyrirliggjandi roccocostóla og sessolona (chaise lounge) sérlega fallega. Bólstrun Skúlagötu 63, simi 25888 heima- simi 38707. Hraftmyndir — Passamyndir. Litmyndir og svart-hvitt I vega- bréf, ökuskírteini, nafnskirteini og ýmis fleiri skirteini. Tiibúnar strax. Einnig eftirtökur eftir gömlum myndum. Hraömyndir, Hverfisgötu 59, simi 25016. Snjósólar efta mannbroddar geta foröað yöur frá beinbroti. Get einnig skotiö bildekkjanögl- um iskóog stigvél. Skóvinnustofa Sigurbjörns, Austurveri, Háa- leitisbraut 68. (-------/ð Safnarinn _____^ Kaupi öll islensk frimerki ónotuö og notuö, hæsta veröiRic- hardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Simar 84424 og 25506. Atvinnaíboði Starfskraftur vanur saumaskap óskast strax. Uppl. i sima 50397 eða 51397 e.kl. 19. Kona efta ung stúika óskast til léttra heimilisstarfa 2-3 i viku eöa eftir samkomulagi. Uppl. i sima 75432. Stúlka óskast til afgreiöslustarfa; vakta- vinna. Uppl. i sima 75986 milli kl. 5 og 7 I dag. „ Sjómenn. Vanan háseta vantar á 90 lesta bát sem er aö hef ja netaveiöar frá Sandgeröi. Uppl. I sima 28329 eöa 99-3169. Hlutastarf-vélritun. 31 árs kona óskar eftir starfi 2-5 daga vikunnar fyrir hádegi, 2-4 tima á dag, helst viö vélritun, er vön. Uppl. I sima 26983. Rösk og ábyggileg 24 ára stúlka óskar eftir atvinnu nú þegar. Má vera vaktavinna eöa kvöld- og helgarvinna . Uppl. i sima 82237. Kona óskar eftir vinnu við heimilishjálp, fleira kemur til greina. Uppl. i sima 66694 næstu kvöld. Tveir ungir menn 27 og 29 ára óska eftir góöu plássi á togara i vetur og sumar. Uppl. I sfma 94-1445. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglýsingu i VIsi? Smáauglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvaö þú getur, menntun og annáö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö þaö dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Sfðumúla 8, slmi 86611. HúsnaBðiiboói Geymslupláss I kjallara. 3herbergi upphituö til leigu. Simi 22216. tbúftir til leigu. Höfum fjölda góöra eigna til leigu. Uppl. i Leigumiöluninni, Mjóuhliö 2. Simi 29928. Skrifstofuhiisnæfti til leigu i miöbænum. Stærö: 55 ferm. Laust nú þegar. Uppl. i sima 28912 i dag og næstu daga. Herbergi til leigu fyrir barngóöa konu gegn barna- gæslu á 8 mánaöa gömlu barni'. Uppl. i sima 35996. Húsnaði óskast] Einhleyp kona óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð frá 15. aprileöa 1. maí n.k. Uppl. i sima 20476 e.kl. 18 á kvöldin. Afgreiftslumaður óskar eftir l-2ja herbergja íbúö Einnig ósk- ast 4ra herbergja ibúö eöa stærri. Uppl. i sima 29935 frá kl. 10-13 og 14-18. Ungt par óskar eftir 2-3 herb. Ibúö á leigu. Uppl. i sima 83740 eftir kl. 5 2 herb. Ibúft óskast fyrir ungt par, helst strax, i Fossvogi eöa sem næst Bústöö- um. Tilboö merkt „24134” sendist augld. Visis sem fyrst. Góftur bflskúr óskast á leigu i lengri eöa skemmri tíma, til einkanota. Uppl. I slma 33596 Hjúkrunarfræftingur óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúö á leigu, helst sem næst Landakots- spitala. Góöri umgengni heitiö. Tilboö sendist augld. Visis merkt „12555” fyrir 7. mars n.k.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.