Vísir - 27.02.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 27.02.1979, Blaðsíða 6
6 Opinbert uppboð Eftir beiöni Hestamannafélagsins Fáks hér i borg fer fram opinbert uppboO þriOjudaginn 6-mars 1979 i tamn- ingagerOi Fáks aö Víöivöllum viO nýja skeiövöllinn og hefst kl. 18.00. Seld veröa 4 óskilahross. Grár hestur ca. 6 vetra, jarpur hestur va. 9 vetra, rauöur hcstur ca. 6 vetra og rauöur hestur, aldur óviss. Hrossin veröa seld meö 12 vikna innlausnarfresti sbr. 56. gr. laga nr. 42/1969. Greiösla viö hamarshögg. Uppboöshaldarinn I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 72., 75. og 79. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á Bergstaöastræti 38, þingl. eign Rúnars Sigurössonar. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri fimmtudag 1. mars 1979 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 72., 75. og 79. tbl. Lögbirtingabiaös 1978 á Asgaröi 101, talinni eign Hallgrims A. Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjávfk á eign- inni sjálfri fimmtudag 1. mars 1979 kl. 11.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 62. , 64. og 66. tölublaöi Lögbirtinga- blaösins 1978 á eigninni Lágafeilshúsi, 1. hæö t.h., Mos- felishreppi, þingl. eign Skjaldar Sigurössonar fer fram eftir kröfu Inga R. Helgasonar, hrl., á eigninni sjálfri föstudaginn 2. mars 1979 kl. 3.30 eh. Sýslumaöurinn I Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 72., 75. og 79. tbl. Lögbirtingarblaös 1978 á hluta I Asvallagötu 10A, þingl. eign Guömundar Einarssonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka tslands á eigninni; sjálfri fimmtudag 1. mars 1979 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem þiuglýst var I 68., 70. og 73. tölubiaöi Lögbirtinga- blaösins 1978 á eigninni Selbraut 2—8, Seitjarnarnesi. þingl. eign Leifs A. tsakssonar,fer fram eftir kröfu Lands- banka tslands og Skúla J. Pálmasonar, hrl., á eigninni sjálfri föstudaginn 2. mars 1978 kl. 2.30 eh. Bæjarfógetinn a Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 101., 103. og 106. tölublaöi Lögbirtinga- blaösins 1977 á eigninni Gimli v/Alftanesveg, Garöakaup- staö, þingl. eign Guömundar Einarssonar fer fram eftir kröfu Innheimtu rlkissjóös og Garöakaupstaöar, á eign- inni sjálfri föstudaginn 2. mars 1979 kl. 1.30 eh. Bæjarfógetinn I Garöakaupstaö Nauðungaruppboð sem auglýst var í 66., 67. og 69. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1976 á eigninni Þverholti I Mosfeilshreppi, þingl. eign Hengils s.f. fer fram eftir kröfu Innheimtu rlkissjóös, og Framkvæmdasjóös tslands, á eigninni sjálfri föstudaginn 2. mars 1979 kl. 4.00 eh. Sýslumaðurinn f Kjósarsýslu. Olíusöluríkin í OPEC munu tæpast fara að hreyfa við verðákvörðun- um sínum, segir fram- kvæmdastjóri . samtaka olíuútf lutningslandanna, Rene Ortiz, á skrifstofum OPEC í Vínarborg. ( viðtali við Reuter- fréttastof una vildi hann ekki kannast við, að uppi væru ráðagerðir um auka- fund hjá OPEC, þar sem síðustu verðákvarðanir yrðu teknar til endurskoð- unar. Snjór frá Síberíu og sandur frá Sahara Þetta hefur verið einhver haröasti vetur, sem komið hefur í fjölda ára I Póllandi, og snjó- þyngsl verið mikil. Snjóinn fá þeir frá Siberiu. A dögunum tóku menn eftir þvi, aö snjórinn var aö gulna einkennilega, og rak forvitni þá tíl þess aö rannsaka fyrirbrigö- iö. Kom i ljós ástæöan fyrir þvl. Miklir vindar, sem blésu frá Noröur-Afrlku, báru meö sér sand frá Sahara. Þessi eyöimerkursandur frá Sahara hefur einnig borist til Júgósiavfu og Austurrikis. Fjaðrirnar reyttar af Göring Hermann Göring, yfirmaöur Luftwaffe á nasistaárunum, hefur veriö sviptur heiöursborg- VtSJtB Hlutur OPEC minnkaði Ekkert kynlíf, takkl Stóreygir til markaðshœkkana ,,Ég kannast ekki slíkt. Þaö er búiö aö ákveöa veröiö fyrir allt áriö 1979,” sagöi framkvæmda- stjórinn, sem er frá Equador. Þaö haföi flogiö fyrir, aö meöal aöildarrlkja OPEC heföi vaknaö vilji til þess aö endurskoöa oliu- veröiö vegna framleiöslustöövun- arinnar I Iran, minnkandi fram- boös og aukinnar eftirspurnar, sem kallaö hefur fram hækkun á alþjóölegum mörkuöum. Sú hækkun nemur meiru en þeim 5%, sem OPEC rlkin hækkuöu sina oliu á fyrsta ársfjóröungi þessa árs. Og raunar meiru en 14,5%, sem heildarhækkun OPEC-oliunnar á aö nema á öllu árinu. Aukafundur ekki líklegur Ortiz benti fréttamönnunum á, aö þaö væri á valdi oliuráöherra þessara rikja aö boöa til auka- fundar i OPEC og hafa frum- kvæöi aö því aö taka upp umræö- ur um nýjar veröhækkanir. — Hann hvaö slikt ekki llklegt. „Pið getið tengið þœr á sama gamla góða verðinu!" Rene Ortiz er nýtekinn viö störfum sem framkvæmdastjóri OPEC-samtakanna. I nýútkomnu tölublaöi „International Petro- leum Times” viörar hann þaö álit sitt, aö oliuframleiöslan áriö 1978 hafi minnkaö um ca 4%, reiknaö út frá ársgrundvelli. Telur hann, aö i ljós eigi eftir aö koma, aö hlutur OPECs í heimsframleiösl- unni — sem var 61,8% áriö 1976 — hafi minnkaö áriö 1978. Ortiz álít- ur , aö hlutur OPECs af heims- framleiöslunni hafi veriö þá 58% eöa þar um bil. Þessi þróun segir Ortiz aö stafi af því, aö oliuneysluríkin hafi lært aö spara og draga úr oliueyöslu sinni. Ennfremur hefur harönaö samkeppnin viö oliuframleiöend- ur, sem ekki eru I OPEC. Eldgos \ Indónesíu Vfsindamenn voru fyrir löngu sannfæröir um, aö cldfjalliö Sinila I lndónesiu væri út- brunniö og „dautt". A þriöjudag fyrir viku opnaöist gigur i Siki- danghéraöi (300 km SA af Jakarta) og gaus eldi og eim- yrju, svo óvænt, aö 182 fórust. Viku siðar hefur opnast annar glgur i Dieng-fjallgaröinum og byrjaö aö gjósa. Þaö cr taliö, aö neöanjaröar- sainband sé milli Sinila og Siki- dang-gigsins, þótt ellefu klló- metrar skilji þá aö. Djeng erháslétta (2.000 m yfir .sjávarmáli) og uppi á henni 26 eldfjöil. Ekkert gamanleikrit hefur gengiö eins lengi I leikhúsunum I West End I London og „Ekkert kynlif, takk ~ viö erum bresk”. 1 miöri viku siðast féll tjaldiö I 3.214. sinn, en sýningar á þessu stykki hófust I Strand-leik- húsinu 3, júnl 1971. — Leikritiö hefur veriö sýnt I 52 löndum og alls hefur séö þaö um tvær og hálf milljón manna. OPEC þarf ekki að hœkka olfu- aöur tæki einungis til hluta af allri oliuverslun heims. Hann kvaöst enga grein geta gert fyrir oröróminum um, aö Saudi Arabia ætli aö krefjast hærra verös fyrir þá ollu, sem pind veröur aukalega úr ollulind- um Saudi Arabíu til þess aö mæta þörfum, eftir aö framleiösla trans stöövaöist. Fjögurra mánaða birgðir Ortiz sagöi, aö þótt eftirspurnin heföi sprengt veröiö á opna mark- aönum upp, væru samt þaö mikl- ar birgöir til hjá iönaöarþjóöun- um, aö draga mundi úr þrýstingi á OPEC-löndin. — „Ennfremur eru til I OPEC-iöndunum birgöir, sem endast mundu i fjóra mán- uöi. Menn hafa þvl I þaö minnsta þriggja mánaöa frest, áöur en þeir þurfa aö gera sérstakar ráö- stafanir,” sagöi hann. verð svona fljótt eftir siöustu verö- ákvaröanir (sem kynntar voru I desember). Framkvæmdastjórinn vakti einnig athygli á þvi, aö örar hækkanir á Rotterdam-skráning- unni orkuöu ekki á olluverö OPECs, þvl aö þessi opni mark-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.