Vísir - 27.02.1979, Blaðsíða 12
y'
gplS
L-__________________________________________
„Við stef num
ó 5. sœtið"
Frá Kjartani L. Pálssyni,
blaðamanni Visis, á B-keppni
Heimsmeistarakeppninnar i
handknattleik á Spáni.
Eftir leikinn gegn Spánverjum hitti ég |
menn aö máli og spuröi þá um skoöun þeirra
á leiknum.
Jóhann Ingi, þjálfari:
„Ég er ánægður meðþennanleik, ef slæmi
kaflinn isiöari hálfleik er undanskilinn, en þá
geröu minir menn margar skyssur. Leikur-
inn gegn Hollandi veröur erfiöur, því aö þeir
töpuöu aöeins meö 4 mörkum gegn Spánverj-
um, viö meö fimm marka mun”. En viö |
stefnum á 5. sætiö i keppninni”.
Páll Björgvinsson:
,,Þetta var diki gott. Sjálfur komst éghvaö I
eftir annaö i dauöafæri, en þessi markvöröur
þeirra var hreint út sagt alltaf þar sem bolt-
inn kom á markiö. Skiptingarnar hjá okkur á
milli varnar og sóknar kunna ekki góöri
lukku aö stýra, og eins ekki hringlanda-
hátturinn meö vörnina. Ég byrjaöi t.d. i ööru
horninu og endaöi f hinu. Þeir voru einfald-|
lega betra liðiö.”
Ólafur Benediktsson:
„Undir eðlilegum kringumstæöum eigum I
viöaö sigra þetta lið. Ég er nokkuö ánægöur
meö minn hlut i þessum leik, en strákarnir
fóru illa aö ráöi sinu og skutu spænska vörö-
inni'stuömeð slökun og ótlmabærum skotum
i siöari hálfleik”.
klp-Barcelona/gk-.
„Island
betra ó
Baltic Cup
Dönsku dómararnir Jack Rodil og Kurt
Olsen hafa oft áöur dæmt leiki hjá Islandi i
handboitanum, og ég spurði þá hvernig þeim
hafi fundist islenska libiö standa sig i kvöld.
„Þetta lið spilaöi miklu slakar en libib sem
; lék í Baltik keppninni var miklu óöruggara.
i Samt var leikur þessi ekki svo slæmur i 40
minútur, en kaflinn i siöari hálfleik var
hörmulegur”.
Hvaö tiiéu aiiar þcssar brottviS2i.ii.
„Þetta er bara stefnan i dag. Þaö var
ákveðiö á HM i Danmörku aö fara aö taka
svona hart á grófum brotum, og viö dæmum
bara samkvæmt þvi”, sögöu þeir félagar,
sem sluppu vel frá leiknum, þótt hinir tiöu
brottrekstrar leikmanna af velli kæmu oft
einkennilega fyrir sjónir.
klp-Barcelona/gk-. I
Arsenal sló
Forest út
Nokkrir leikir fóru fram i bikarkeppnunum
í knattspyrnu i Englandi og á Skotlandi i gær-
kvöldi og uröu úrsiit þeirra þessi:
England:
4. umferð:
WBA — I.eeds 3:3
Oldhain — Leicester 3:1
Sunderland — Burnley 0:3
5. umferö:
Shrewsbury — Aldershot 3:1
Ipswich — Bristol lt. 6:1
Nott.Forest—■Arsenal 0:1
C.Palace — Wolves 0:1
Nottingham Forest sótti nær látlaust gegn
Arscnal, en Frank Stapleton skoraöi eina
mark leiksins fyrir Arsenai á 78. minútu.
Bikarnieistarar Ipswich voru imiklu stuöi
gegn Bristol Rovers úr 2. deild. Hollenski
leikmaöurinn Arnoid Muhren skoraöi eitt
marka Ipswich, en hin geröu Alan Brazil 2,
Mick Mills, David Geddes og Paul Mariner.
Alan Young skoraöi þrennu fyrir Oldham
gegn Leicester, og þeir Arthur Graham og
Carl Harris jöfnuöu fyrir Leeds gegn WBA
eftir aö Lceds haföi veriö undir 1:3 þegar 8
minútur voru til leiksloka.
- gk.
Þriöjudagur 27. febrúar 1979.
VÍSIR
VlSIR
Þriöjudagur 27. febrúar 1979.
Umsjói'i:
Gylfi Kristjánsson — Kjartan L. Páls:
s|on'
—
4 - •
.
1 11
ÞA K0M L0KSINS
PÍNULÍTIL BUNA
Frá Kjartani L. Páls-
syni, blaðamanni Visis á
B-keppni Heimsmeist-
arakeppninnar í hand-
knattleik á Spáni.
Ólafur (Vikingur) Jónsson lenti
heldur betur i ævintýri eftir leik-
inn gegn Spánverjunum. Hann
var tekinn í lyfjapróf ásamt ein-
um spænskum leikmanni til aðat-
huga hvort ekki væri allt i' lagi.
Ólafur átti aö pissa i glas fyrir
læknana i iþróttahöllinni, en þaö
var sama hvernig hann rembdist,
það vildi ekki koma buna!
Eftir að Ólafur hafði rembst og
rembst voru menn farnir aö ótt-
astað hann myndi þurfaað remb-
ast þarna aila nóttina, en þá var
gripið til þess að gefa honum bjór
að drekka. Sturtaöi hann i sig
hverjum bjórnum á fætur öörum,
og er fjórir iskaldir höföu farið
niður i hann kom loks pinulitil
langþráð buna!
’ygm*. wmmsmmmmm
SJA EiNNIG
ÍÞRÓTTIR
c
Páll Björgvinsson sem veriö hefur lykilmaöur I sóknarleik tslands aö
undanförnu náöi sér ekki á strik I gærkvöldi og var óánægöur meö
frammistööu sina.
„ERUM ORDNIR
JAFN GÓÐIR
0G ÍSLAND
— segir þjólfari hollenska landsliðsins
sem heldur að hans menn sigri
##
Frá Kjartani L. Páls-
syni, blaðamanni Vísis
á Spáni:
,,Ég heid aö við sigrum
tsíand”, sagöi Guusg And-
erberhg, þjálfari hollenska
liösiris eftir aö Spánn haföi
sigraö tsland i gærkvöldi.
„Okkur hefúr fariö mjög mikiö
fram i handknattleik á siöustu
árum, en ég merki ekki svo
miklar framfarir hjá islenska
liöinu.
Fyrir tveimur árum voruö þiö
ja&imiklu betri en HÓlland i
handbolta og Holland er betra
en tsland i knattspyrnu. En við
höfum nú jafnaö þann mun i
handboltanum, og dagskipun
min til minna manna fyrir leik-
inn við tsland veröur aö sigra.
Holland og tsland eru þjóöir
sem eiga aö leika I B-riöli, þær
hafa ekkert aö gera í Aöal-
keppni HM” sagöi sá hoUenski
að lokum.
klp-Barcdona/gk—.
OLYMPIUDRAUMURINN
ER 0REMNN AD ENGU
— ísland getur nú ekki komist hœrra en
í búðum leikjunum, sem það
í 5. sœti í B-keppninni, þótt liðið sigri
ó eftir að leika í Barcelona
Þá er draumur Isienska lands-
Uðsins um aö hreppa annað af
tveimur efstu sætunum hér i
B-keppninni ab engu oröinn, og
draumurinn um aö komast á
Óly mpiuleikana i Moskvu sömu-
leiðis. tsland tapaöi fyrir Spán-
verjum hér i Barcelona i gær-
kvöldi 19:15 eftir aö hafa haft yfir
ihálfleik 10:9, en hroðalegur kafli
i siöari hálfleik kom i' veg fyrir
islenskan sigur ööru fremur.
„Ég er áþeirri skoðun aöþaö sé
agaleysi, sem háir islenska
Uöinu”, sagöi Ólafur H. Jónsson
eftir leikinn i gær. „Menn gera
einfaldlega ekki þaö sem fyrir þá
er lagt, og þetta kemur óeölilega
oft fyrir islenska Uöiö.”
Þaö er full ástæöa til aö taka
þaö fram að sumt af þvi sem
Jóhann Ingi. landsliðsþjálfari
hefur veriö aö láta liöiö æfa, er
mjög snjaUt, en á löngum köflum
ná leikmennirnir ekki aö útfæra
það og allt leysist upp i fum og fát
og menn fara ekki eftir þvi sem
fyrir þá hefur veriö lagt.
Þá er þvi ekki að neita aö lykil-
menn i islenska liöinu brugöust
hér ikvöld. Páll Björgvinsson var
nánast sem skugginn af sjáifum
sér og munar um minna enda var
hann mjög óhresseftir leikinn. Þá
hefur Axel ekki sýnt þaö hér i
leikjunum sem hann á að geta,og
er þaö skarö fyrir skildi, þvi aö
skyttuleysi hrjátt liöiö mjög.
Gangur leiksins var í stuttu
máli sá að ísland komst i 2:0, en
Spánn jafnaöi. Siðan var jafnt 5:5
en eftir aö Spánn haföi komist
yfir, jafnaði Island og leiddi i
hálfleik 10:9.
I upphafi siöari hálfleiks voru
Islendingarnir einum færri, þvi
Ólafur Jónsson haföi verið rekinn
útaf eftir aö leiktima fyrri hálf-
leiks lauk. Og þeir spænsku voru
B-KEPPNIN
Á SPÁNI
Kjartan L. Pálsson
skrifar frá
Barcelona
ekki lengi aö notfæra sér þaö.
Þeir jöfnuöu og komust yfir, en
Viggó jafnaöi 12:12 úr tveimur
vitaköstum.
En nú hófst kafli sem var
nánast sem martröö á aö horfa.
Islenska liðið lék i næstu 21
minútu án þess aöskora mark, og
Spánn svaraöi meðþvl aö breyta
stööunni i 17:12 og úrslitin voru
ráöin.
A heildina litið afar gloppóttur
leikur, liöiö sýndi ágætan leik i
fyrri hálfleik, en siðari hálf-
leikurinn var ömurlegur. Bestu
mennvoru Ólafur Benediktsson i
markinu, Viggó, sem var góöur
framan af og Ólafur H. Jónsson,
sem léku þokkalega. Mörkin
skoruöu Viggó 7(3), Axel 2, Ólafur
Vikingur, Bjarni, Þorbjörn J.,
Þorbjörn G. Páll og Steindór eitt
^ver- klp-Barcelona/gk—.
Frá Kjartani L. Páls-
syni, blaðamanni Visis á
B-keppni Heims-
meistarakeppninnar í
handknattleik á Spáni.
Talsverð meibsli eru nú meðal
islensku leikmannanna hér i
Barcelona, og ekki séö hverjir
veröa úr leik á móti Hollandi af
þeim sökum.
Bjarni Guömundsson fékk
inikiðhögg á munninn, og rifnaöi
upp skurður sem hann haföi hlotiö
rétt áöur en liðið hélt aö heiman,
en Bjarni haföi einmitt sjálfur
tekiö saumana úr sér eftir þab
óhapp.
Arnilndriöason fyrirliði erekki
beint fallegur á aö lita, hann er
meö glóöarauga á báöum og nef-
brotinn i þokkabót. Þá er Jón
Pétur meiddur og gat ekki veriö
meö gegn SpánL
klp-Barcelona/gk-.
Ólafur var mikiö öfundaöur af
leikmönnum íslands, sem mega
alls ekki fá bjór aö drekka, ekki
einu sinni einn á dag. En þarna
hafði Ólafur fengiö fjóra iskalda
eftir leikinn, og þaö á kostnaö
spænska sambandsins!
klp-Barcelona/gk-.
ólafur Jónsson lenti f miklu ævin-
týri í Barcelona i gærkvöldi.
Dollaramellan
Januz Czerwinski, fyrrum
landsliösþjálfari Islands, er ekki
vinsælasti maöurinn hér i Barce-
lona i hópi islensku leikmann-
anna.
Þeir kalla hann sin á milli
„dollaramelluna” enda mun
Januz fús aö gefa upplýsingar á
báöa bóga, fái hann greitt fyrir
þaö.
Hann hefúr eindregiö neitað aö
vinna með spænsku leikmönnun-
um, en þaö komst illa upp um
hann igær. Þá þurfti Friðrik Guö-
mundsson, einn af fararstjórum
islenska liösins aö bregöa sér niö-
ur i fundarsalinn, sem liöin hafa
til aö skoöa myndsegulbönd og
þar var Januz á fundi meö
spænskalibinu. Og þaö var ekkert
annaö en Isienska liöið, sem var á
tjaldinu hiá honum.
Januzi brá illa þegar hann sá
hver kominnvarog reyndi aöfela
sig. En þaötókst ekki betur en svo
hjá honum aö nú vita allir á hótel-
inu I hvaða hlutverki hann er hér.
Þá sá ég til Januzar á leiknum,
og var greinilegt aö hann var aö
senda upplýsingar niöur á vara-
mannabekk Spánverjanna, og
mérerekkigrunlaustum aö hann
hafi eitthvaðrætt við þá I hálfleik.
klp-Barcelona/gk-.
í t er komin
i* f)Idt(i med Þokkabót \
Hér er a ferchnni eimtakle*ra
-ktnnniiiU'ii t>«r n umhið plata
þar *eni fara Miman 'el sanidir tt'viai
oj> orótN tónli>t
FÁLKIN N*
ewmsmn
SPRUNGNAR VARIR
EITT NEFBROT 0G
GLÓÐARAUGU!
Mm
msasBms
Wb&s&tiSk-'. |
HHRBPUR
■
, --
^1™1***™ WV..MABTX. fcW/WW-M
wum