Vísir - 27.02.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 27.02.1979, Blaðsíða 17
17 VlSIR Þriðjudagur 27. febrúar 1979. LÍF OG LIST Sigurður Þórir Sigurðsson, listmálari. GRAFIK Á ÍSAFIRÐI Sigurður Þórir Sigurðs- son heldur sýningu á graf- ikmyndum i bókasafni ísa- fjarðar um þessar mundir. Sýningin var opnuð laugar- daginn 24, febrúar og verö- ur opin á venjulegum opnunartima bókasafnsins I um það bil hálfan mánuð. Sigurður er fæddur árið 1948 i Reykjavik. Hann stundaði nám við Mynd- lista- og handiðaskólann og hóf siðan nám við Konung- legu akademiuna i Kaup- mannahöfn 1974 og var þar i fjögur ár. Þetta er nfunda einka- sýning Sigurðar. Myndirnar eru allar unn- ar í grafik, en þó með mis- munandi grafiskum aö- ferðum. Sumar eru unnar sem æting og er þá sýra notuð til að éta upp kopar, þar sem teiknað hefur ver- iö á plötuna. Á öðrum myndum eru notaöar film- ur sem unnið er með á margan hátt, siöan eru þær yfirfærðará koparplötur og sýran látin vinna á mynd- inni þar sem viö á. Stund- um er þessum aðferðum blandað meira og minna saman. Myndefnin eru yfirleitt þjóðfélagslegs eölis og sá veruleiki sem við búum við I dag dreginn upp á ljósan hátt. Striðið og stríðshætt- an sem alltaf vofir yfir koma einnig skýrt fram i myndunum og þær afleiö- ingar sem af striði hljótast. Myndirnar eru allar til sölu - JM .ffHá LÍF OG LIST LÍF OG LIST Tonabíó S 3-11-82 fW' ki JAHlLa ) Je^. CAAN .-.yiífiCKiNPWi,- ”THE KILL ROBERT DUVALL ER ELITE" 1 taMmuilfWS-WIN/MWKPabc» cMa^WTfiFHU BOfOKtffS I MAKO KOGYtUC iccwcSWPEaNW Sr-«w,b,WPCWH//An- 1 STaKSUFWW (™*wj,fœ«TAOSTMD fmae»MAfiTIIBAIU 1 i:APTHAliffS ‘i-i-i-ih rr --i -■ ■■- —j-,r- 1 PC Uratad Arlnrts Valdir vígamenn (The killer elite) Leikstjóri: Sam Reckinpah Aöainiutverk: James Caan, Robert Duvall. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. hafnarbíó "V U..ÁAA Víkingaskipið „Svarta nornin" Spennandi og skemmtileg sjóræn- ingjamynd i litum og Cinemascope. Endursýndkl. 5, 7, 9 og 11. R ANXS Fiaórir Eigum ávallt fyrirliggjandi fjaörir i flestar geröir Volvo og Scaniu vörubif reiöa. utvegum fjaörir i sænska flutninga- vagna. Hjalti Stefánsson Simi 84720 Þ.Jónsson&Co. SKEIFUNNI 17 REVKJAVIK . SIMAR: 84515 / 84516 A AXWWUIIIH//////A 5» VERDLAUNAGRIPIR W OG FÉLAGSMERKI \ Fyrir allar tegundir iþrotta Dikar- yj I ...... ......... ar. styttu • —Framleiðum félagsmerki 2 nús E. Baldvinsson •gi 0 - Reykjsvik - Simi 22804 y/////iiiiin\\\v\\\v 1 M\mt Q 19 OOO — saluri^^— Viliigæsirnar SrW HARDY KRUCER "THEWIIDGEESE" Leikstjóri: Andrew V. McLaglen Islenskur texti Bönnuð innan 14 ára Hækkað verö Sýnd kl. 3-6 og 9 - salur B Oonvoy Kris Kristoferson, Ali MacGraw — Leik- stjóri: SAM PECKIN- PAH Islenskur texti 14. sýningarvika | Sýnd kl. 3,05-5,40-8,30- 10,50 - — salur O---------- Dauöinn á Nil IGlDUCHfSSIHS rmmoimwM-momi KTH LMS • MU fAIBOW • KM HMQI ouvuHussrr • lsmuí MOWÖNMWf- ÁNUUUNSWY SiMON MocCDGKMUK - DiYID NIYIN MjUjGKSMIIH ■ UCKWBMN UMioHSt DUIHONIHENU Leikstjóri: JOHN GUILLERMIN Islenskur texti 10. sýningarvika Sýnd kl. 3,10-6,10-9,10 Bönnuð börnum. Hækkað verð ■ ■ —— salur I i - ökuþórinn Hörkuspennandi og ) fjörug ný litmynd. Is- lenskur texti — Bönnuö innan 14 ára. 7. sýningarvika Sýnd kl. 3,15-5,15-7,15- 9,15-11,15 , ,Osc ars' ’-v erðlauna- myndin: ALICE BÝR HÉR EKKI LENGUR Mjög áhrifamikil og afburöavel leikin, ný, bandarisk úrvals- mynd i litum. Aðal- hlutverk: ELLEN BURSTYN ( fékk ,,Oscars”-verðlaunin fyrir leik sinn I þessari m y n d ) , K R I S KRISTOFFERSON. Islenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ' SÆjIme* Simi 50184 DERZU UZALA Myndin er gerð af japanska meistaran- um Akira Kurosawa i samvinnu við Mosfilm i Moskvu. Mynd þessi fékk óskarsverölaun- in sem besta erlenda myndin i Bandarikj- unum 197S Sýnd kl. 9 ★ ★ ★ ★ A.Þ. Visir 31.1. 1979. Siðasta sinn Klappstýrur Bráðfjörug og djörf amerisk mynd um há- fættar, hjólliðugar og brjóstafagrar „Klapp- stýrur” menntaskól- ans i Amarosa. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. DRIVE-IN Islenskur texti Afar skemmtileg og bráðsmellin ný amerisk gamanmynd i litum. Leikstjóri: Rod Amateau. Aðal- hlutverk: Lisa Lemole, Glenn Morshower, Gary Cavagnaro, Billy Milliken. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 J* 1-15-44 Hryllingsóperan Sýnum i kvöld og næstu kvöld, vegna fjölda áskoranna hina mögnuðu rokkóperu meö Tom Curry og Meatloaf. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Aöalhlutverk: John Travolta, Olivia New- ton-John. Sýnd kl. 5 . Hskkað verð Kvartanir á 1 ’ Reykjavíkursvœði: * ., í síma 86611 .. \ irka ilaua (il kl. I9.:iii lauuanl. kl. 10— \2 J t Kl' cmhvcr mishrustur er á þvi ah askrilcndur lái blaðið nu*h skilum a>tli að hata BLAÐBURÐAR- BÖRN ÓSKAST: Nes III Selbraut Sæbraut Sörlaskjól Baldursgata. Bragagata Haðarstigur Urðarstígur Upplýsingar í síma 86611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.