Vísir - 27.02.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 27.02.1979, Blaðsíða 4
4 Þribjudagur 27. febrúar 1979. OPID KL. 9-9 \%S AUar skreytingar unnar af fagmönnum. Naog bllastasSi a.m.k. á kvöldln HIOMlAMXIIIt II \l \ \RSTR I I I Simi 12717 husbyggjendur ylurinn er íj Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi — föstudags. Afhendum vöruna á byggingarstað, viðskiptamönnum að kostnaðar lausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Borgarplast h f Borgarnefil iftniw nrö kvötd og hclgammi 91 7355 Auglýsing um oðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdœmi Reykjavíkur í marsmánuði 1979 Fimmtudagur 1. mars R-5201 til R-5700 Föstudagur 2. mars R-5701 til R-6200 Mánudagur 5. mars R-6201 til R-6700 Þriðjudagur 6. mars R-6701 til R-7200 Miðvikudagur 7. mars R-7201 til R-7700 Fimmtudagur 8. mars R-7701 til R-8200 Föstudagur 9. mars R-8201 til R-8700 Mánudagur 12. mars R-8701 til R-9200 Þriðjudagur 13. mars R-9201 til R-9700 Miðvikudagur 14. mars R-9701 til R-10200 Fimmtudagur 15. mars R-10201 til R-10700 Föstudagur 16. mars R-10701 til R-11200 Mánudagur 19. mars R-11201 til R-11700 Þriðjudagur 20. mars R-11701 til R-12200 Miðvikudagur 21. mars R-12201 til R-12700 Fimmtudagur 22. mars R-12701 til R-13200 Föstudagur 23. mars R-13201 til R-13700 Mánudagur 26. mars R-13701 til R-14200 Þriðjudagur 27. mars R-14201 til R-14700 Miðvikudagur 28. mars R-14701 til R-15200 Fimmtudagur 29. mars R-15201 til R-15700 Föstudagur 30. mars R-15701 til R-16200 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins, Bíldshöfða 8 og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 08:00 til 16:00. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilríki fyrir því að bif reiðaskattur sé greiddur og vá- trygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Athygli skal vakin á því, að skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Samkvæmt gildandi reglum skai vera gjald- mælir i leigubif reiðum sem sýnir rétf ökugjald á hverjum tima. A leigubifreiðum til mann- f lutninga, allt að 8 farþega, skal vera sérstakt merki með bókstafnum L. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Lögreglustjórinn i Reykjavík 23. febrúar 1979. Sigurjón Sigurðsson. Eru islend- ingar sóðar? I Alþýðubókinni vitnar nóbel- skáldiö Halldór Laxness I ameriskan fræöimann, sem skrifar aö Islendingar séu sóö- ar, „eins og aörar þjóöir sem byggja köld lönd,” osfrv. Hér er um ,,Um lunderni kyn- stofna”(the character of races), eftir E. Huntington aö ræöa, og vill Halldór mótmæla þessari staöhæfingu. Skáldiö tekur undir þaö álit Amerikanans aö Islendingar séu sóöar, „eingum manni meö fullu viti gæti komiö til hugar aö bera á móti þvi”, segir hann, og staöhæfir aö þetta stafi einungis af fáfræöi og fátækt, aö viöbætt- um fábjánahætti eöa sinnis- veiki. Þaö eru liöin mörg ár frá þvi aö bók þessi, „Alþýöubókin” kom fyrir augu almennings hiö fyrsta sinn, menningarstig þessarar þjóöar og menntunar- stig hennar hefur aukist til mik- illa muna. Hrákadallar eru horfnir af gólfum og menn hafa lært aö þrffa sig mun betur en áöur var siöur, en enn vantar mikiö á aö hægt sé aö tala um þrifalega umgengni Islendinga. tslendingar eru agalaust fólk og fólk sem „gerir þaö sem þaö vill hvar og hvenær sem er”. Þaö er fátltt ef tslendingi veröur hugsaö til þess aö aörir séu til í kringum hann, og mikill meirihluti landsmanna fer þannig fram i umhverfinu, aö ætla mætti aö engir aörir ættu eftir aö koma! Þegar upp rlsa þéttbýli þús- unda Ibúa, þá eru venjulega settar einhverjar umgengis- Borgþór S. Kjærnested veltir því fyrir sér í þessari grein, hvort Is- lendingar séu meiri sóðar en almennt ger- ist meðal fólks á sömu breiddargráðum og segir meðal annars að er farið sé um götur höfuðborgarinnar þessa dagana mæti menn gamlárskvöldi þegar gengið sé fyrir horn vegna þess að þáð hafi reynst einhverjum ofraun að koma um- búðunum i ruslatunn- una eftir að rakettun- Lum hafi verið skotið.^ T reglur, „boö og bönn”, sem oft eru nefnd á tslandi og þykja flestum til hinnar mestu óþurft- ar. Fæstir hugleiöa aö umgengis- reglur af þessu tagi eru einungis ætlaöar til þess aö létta fólki sambýliö i fjölmenninu, aö tryggja þeim fyrirferöarminni friö fyrir þeim sem fyrirferöar- meiri eru. Aftur á móti er þaö alger undantekning ef settum reglum er fylgt, og þaö sem meira er, sé fylgt EFTIR af þeim sem þau hefur sett. Má vera aö hér sé um gamal- gróna arfleifö aö ræöa, þá er viö áttum löggjafarsamkundu en ekkert framkvæmdavald. Hvaö um þaö, þá er athyglis- vert aö ganga um götur höfuö- borgarinnar þessa dagana og mæta gamlárskvöldi þegar gengiö er fyrir horn, vegna þess aö þaö hefur reynst einhverjum ofraun aö koma umbúöunum i ruslatunnuna eftir aö hleypt var af rakettunum. Marglitaöur umbúöapappir, eldspýtustokkar, plastbollar i öllum tegundum, svo aö ekki sé minnst á öll glerbrotin, sem eru nú aö „spretta fram” undan snjónum. Vissulega mætti halda þvi fram aö auka bæri framboö á ruslafötum i borginni, en ég tek nú slikum afsökunum frekar sem einhverskonar fyrirslætti og afsökun á þeim sóöaskap I umgengisvenjum almennings sem fram kemur i fjúkandi rusli á almannafæri þessa dagana. Þrátt fyrir dýrmætt skóla- kerfi og eitthvaö sem kallaö er „siömenning”, þá viröist sinnu- leysiöog sóöaskapurinn loöa viö okkar ágætu þjóö, „eins og aör- ar þjóöir sem byggja köld lönd”, samanber Huntington. Þó vekur það furöu mina, aö hér skuli mæta manni meiri sóöaskapur en almennt gerist I borgum á svipaöri breiddar- gráöu. Menningarstig er aö mestu þaö sama hjá frændþjóöum á noröurhveli þessarar heims- álfu, svo ég er farinn að velta þvi fyrir mér hvort hér geti frekar verið um lyndiseinkenni islenskrar þjóöar aö ræöa, frek- ar en áunnin slóöaskap. ■ I I ■ ■ I Vandervell vélalegur Ford 4-6-8 strokka benzín og diesel vélar Austin Mini Bedford B.M.W. Bulck Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzin og díesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzin og diesel Mazda Mercedes Benz benzin og diesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyofa Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzín og diesel 1 I I ■ ■ I I I ÞJÓNSSOIM&CQ. Skeitan 17 s. 84515 — 84ÍÍ6 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.