Vísir - 14.03.1979, Page 5

Vísir - 14.03.1979, Page 5
vtsm Miövikudagur 14. mars 1979 Sturla Erlendsson verkstjóri og Margrét Einarsdóttir triinaóarkona starfsfólks. þarf aðeins að kenna eldra fólki vel á hann og þvi yngra lika, þvi þaðhefur sýnt sig, að fólk á svo- litið erfitt með að læra á hann. Þetta kerfi á jafn vel viö alla, á þvi er engin aldursskipting. Hér vinnur gömu’ kona sem hefur betri eða alla vega sama bónus og yngri stúlkurnar”. Elin Hallgrimsdóttir, — sem starfar við skoðun eftirlit og verkkennslu: „Starf mitt er i þvi fólgið að ganga á milli borða og taka sýni úr þvi' sem stúlkurnar pakka og snyrta. Finni ég tvo galla i einum pakka þá þurfa þær að endur- vinna tvo pakka en þær vinna 15 kg. af hráefni i einu. Finnist siðan fleiri gallar þá endurvinna þær fleiri og fleiri pakka. Komi þetta fyrir þrjá daga i röð þá falla þær út úr bónusnum I einn dag það er refsibónusinn”. Katrin Jónsdóttir, verkakona: „Mér likar prýðilega við bónus- kerfið og húsið er orðið miklu betra en það var. Að visu finnst mér refsikerfið dálitið strangt en þetta hvetur fólk til þess að vinna og vinna vel. Framleiðslus t jórnin Svavar Svavarsson er vinnslu- stjóri og fylgist með fram- leiðslunni og skráir hana niður á framleiðsluskýrslur. Auk þess sér hann um skipulagsstörf. Skráðer nýting í magni og einnig i tegund- um svo og afköstin. Fullkomin framleiðsluskýrsla sýnir framlegð, þ.e. útflutnings- verðmæti að frádregnum öllum kostnaöi. Núgetur stjórn Bæjarútgerðar- innar fengið skýrslu um fram- leiðsluna fyrir vikutima i senn þannig að sé eitthvað að er mjög fljótlegt að finna meinsemdina. Tekjur verkafólks Hvað skyldi verkafólk hjá BOR geta haft i kaup eftir nýja bónus- kerfinu? Fyrir 40stunda vinnuviku hefur fólk um 40.000 krónur á viku fyrir venjulega vinnu. Samkvæmt hinu nýja bónuskerfi getur fólk allt að tvöfaldað vikukaupið sitt en eins og er þá er nokkuð algengtað viku kaupið sé hjá fólki i pökkun og snyrtingu um 65.000 krónur. Gera má einnig ráð fyrir að kaupið verði mun hærra þegar starfs- fólkið hefur komist betur inn i bónusfyrirkomulagið. Stefnt er að þvi að koma sem flestum vinnslustigum innan Fiskiðjuversins inn i einhvers konar bórthskerfi. Fjöldi starfsfólks Það munu vera rúmlega 400 manns sem starfa hjá Bæjarút- gerð Reykjavlkur i Fiskiðjuver- inu.saltfiskverkuninni^á togurun- um,við löndun.á skrifstofunni og fleiri stöðum. Til viðbótar veitir rekstur Bæjarfútgrðarinnar miklum fjölda manna atvinnu og er þá átt við þau fyrirtæki sem óbeint njóta tilvistar BtlR, s.s. netagerðir, viðgerðarverkstæði ofl. —SS— mm Einar Sveinsson annar framkvæmdastjóri BÚR, til hægri, ásamt Svavari Svavarssyni að yfirfara framleiösluskýrsiur. Kirkjukvöld í Laugar- neskirkju Kirkjukvöld verður i Laugar- neskirkju nú i kvöld ki. 20.30. Að þessu sbini mun dr. Þórir Kr. Þórðarson prófessor haida erindi, er hann nefnir: Hliitverk og staða Gamla testamentisins i kirkjunni, en hann er einmitt prófessor i gamla t est am entisf ræðum við Guðfræðideiid H.i. Þá verður einnig flutt barokk-tónlist eftir Purceil, Bach og Scarlatti og eru flytjendur þau Signý Sæmundsdóttir, Sigriður Pálmadóttir, Páll Þorsteinsson, örnólfur ólafsson og Haukur Hannesson. Organisti kirkjunnar, Gústaf Jóhannesson, mun enn- fremur lcika eitt orgelverk. frá MAX K Punk kápurnar sem athygli vðktu á kaupstefnunni, íslensk föt 79 fást nú í eftirtöldum verslunum í Reykjavík: Kápan, Laugavegi 66 Pandora, Kirkjuhvoli Sonja, Vallartorgi Verðlistinn, Laugalœk MAX HF. Ármúla 5

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.