Vísir - 14.03.1979, Page 11

Vísir - 14.03.1979, Page 11
Mi&vikudagur 14. mars 1979 11 Frjáls marka&ur er æskilegur vegna þess a& hann heldur ver&- lagi i jafnvægi. Hlutverk álagningar er gróflega mis- túlka& i þessu landi. Hún er ekki til þess aö skipta hagna&inum á milli neytandans og kaupmannsins eins og jafnan er haldiö fram. Álagning i frjálsu marka&s- kerfi er stýring á fjármagns- streymi um þjó&félagið eins konar ventlar. Þar sem hagnaöurer þörf, eru ventlarnir vf&ir en þrengri þar sem nóg fé er fyrir og hagna&ur þvi f jafn- vægi. Hagna&ur myndast, þar sem framboð er takmarkað en minnkar þar sem framboö er mikið. Hitastigið og verðiagið Likja má frjálsu markaös- kerfi viö hitakerfi manns- likamans. Þaö er sjálfvirkt og hefur þaö hlutverk aö halda likamshitanum í jafnvægi 37 stigum á Celvius. Stórkostlegir hlutir gerast af sjálfu sér. Ef okkur kólnar dvin blóöstreymiö I húöinni, hún hvitnar eöa blán- ar svitaholur lokast, útgufun minnkar. Ef þetta dugir ekki, tökum viö aö skjálfa. Dugi þaö ekki leitum viö hlýrri staöa eöa klæöum okkur betur og hreyfum okkur. Viö kyndum og ein- angrum betur. A hinn bóginn, ef umhverfi okkar hitnar, byrjar blóö aö streyma til húöarinnar sem roönar. Kæling hefst. Dugi þetta ekki svitnum viö, svitahol- ur opnast. Viö fækkum fötum, opnum glugga, minnkum kyndingu o.s.frv. Þetta er mjög virkt kerfi, þar sem tugþúsundir breytinga eru geröar i manns- likamanum á hverri minútu, stjórnaö af hinu sjálfvirka og meövitaöa taugakerfi. Skyn- taugum þessum mætti likja viö neytendur i þjóöfélaginu. Breyt- ingu blóörásarinnar (auk- ingu/minnkun) mætti likja viö álagninguna en blóöstreyminu viö fjármagniö. Hitastigiö er verölagiö. Þaö sjá allir hversu fráleitt þaö væri ef ætti aö fara aö „handstýra” þessu kerfi. Mönnum liöi ávallt illa ef þeir þá liföu slika handstýringu af. Miðstýringin Einhverjir myndu segja aö einhver miöstýring sé nú i hita- kerfi mannslikamans (ópóli- tisk) og þaö er lika rétt. Þessi miöstýring er i heilabúi sér- hvers manns. Frjálst markaös- kerfi þarf einnig svolitla miö- stýringu til aö hemja einokandi fyrirtæki,aö ööru leyti aölagar þaö sig sjálft. Miöstýringin er aö mestu f heilabúi neytenda. Núverandi miöstýrt álagninga- kerfi er hins vegar eins og van- stilltur klósettkassi. Annaö hvort yfirfyllist hann eöa ekkert rennur i hann og allt þar á milli. Sjaldan er hann i lagi. Blóörás, sem væri fastákveöin, miöaöist annaö hvort viö 20, 30, 40 eöa 50 stiga likamshita eöa þyrfti ákveöiö umhverfi eins og fiskar og froskar. 1 okkar miöstýröa verölagskerfi er þaö breyting á blóöstreymi (álagningin) en ekki hitastigiö (jafnvægiö) sem reynt er aö halda i. Þetta vinnur öfugt. 011 dreif- ing kostar eitthvaö. Þaö eru all- _ ir sammála um, þrátt fyrir allt, aö verzlun, dreifing vöru kostar eitthvaö, þótt misjafnt sé og reyna veröi aö haga verzlun þannig aö kostnaöur sé 1 lág- marki og hagkvæmni sé gætt. Tökum dæmi af ákveönum hlut t.d. hitakönnu og segjum aö meöaldreifingarkostnaöur pr. stk. sé t.d. 2.000 kr. i heildsölu. Alagning f heildsölu sé leyfö 10%. Hvenær næst jafnvægi i þessu dæmi. Jú viö 20.000 kr. Kannan þarf aö kosta 20 þús. krónur f innkaupi þannig aö 10% álagning nægi fyrir raunveru- legum dreifingarkostnaði 2000 kr. Kannan kostar þá 20.000 kr + álagning 2.000 22.000 kriheildsölu Dæmi A En hvaö skeöur ef breytingar veröa. T.d. ef meöaldreifingar- kostnaöur I þessu dæmi hækkar um 200 kr. pr. stk. Nýtt jafnvægi veröur þá viö 22.000 krónur. Kannan þarf nú aö kosta 22.000 kr. i innkaupi þannig aö 10% álagning nægi fyrir raunveruleg- um dreifingarkostnaöi 2200 kr. Veröiö veröur þá: Innkaupsverö 22.000 Dreifingarkostnaöur 2.200 24.200 Þaö eru kaldhæönislegar af- leiöingar núverandi álagningar- prósentueftirlits aö kannan þyrfti aö hækka um 2 þús. krón- ur umfram þá tvö hundruð króna hækkun sém varö á dreifingarkostnaöinum. Ef breyta mætti álagningunni yröi dæmiö svona 20.000x11% = 2.200. Innkaupsveröiö yröi hiö sama 20 þús. kr. plús dreifingar- kostnaöur 2.200 kr eöa 22.200.00 krónur i heildsölu. Meö þvi aö hækka álagningarprósentuna um 1% hækkar varan aöeins um 200 krónur og jafnvægi næst 2000 krónum meöar en i fyrra dæm- inu. Dæmi B. Segjum nú hins vegar aö álagningin sé lækkuft um 25% niöur i 8%. Hvaö skeöur. Dreifingarkostnaöur lækkar ekki viö þaö. Heildsöluverö yröi þá eins og áöur innkaupsverö sinnum álagningarprósenta 25.000x8% = 2.000 kr. Innkaupsverö 25.000 Dreifingarkostnaöur 2.000 27.000 Ef innkaupsverð er hiö sam^ 20.000 kr. sinnum 8%,veröur álagningin 1600 kr. upp i 2000 kr. dreifingarkostnaö. Jafnvægi næst nú fyrst viö 25.000 inn- kaupsverö. Hækkun þarf aö vera hvorki meira né minna en 5000 kr. til þess aö jafnvægi náist á ný. Er nokkurt vit I svona kerfi. Hvaö er til ráöa? Hér myndast gifurleg spenna til hækkunar. Hvaö myndi llkaminn gera? Hann myndi svitna og þaö gerum viö lika. Innflytjendum er boriö á brýn aö þeir séu óþjóöhollir og kaupi of dýrt inn til þess aö endar nái saman. Ekki eru þeir þó dug- legri viö þaö en svo skv. skýrslu verölagsstjóra aö afkoma þeirra hefur aldrei veriö verri né fiármgn þeirra minna. Til þess aö ráöa bót á þessu reyna innflytjendur aö fá umboðslaun kr. 200 i dæmi A, en 400kr. i dæmi B. Varan hækkar þvi aðeins um 200 krónur i staö 2.200 krónur i fyrra dæmi en um 400 krónur i staö 5000 krónur i seinna dæminu. Stundum hækk- ar varan ekki neitt, þvi inn- flytjendur fá oft umboöslaun hækkuö á kostnað seljenda, sem hafa skilning á ástandinu, og gefur afslátt, sem kölluö eru umboðslaun. Þannig hafa inn- flytjendur stórlega dregiö úr gifurlegri spennu til hækkunar, sem þetta stifa álagningarkerfi hefur skapab og fengiö litlar þakkir fyrir, nema siður væri. Verðlagseftirlitið hjá neytendum En hvaö geta smásalar gert samsvarandi. Annaö hvort gerzt sjálfir innflytjendur, eöa hunzað valdniösluna (sbr. Umboðslaun geta haft áhrif til lœkkunar verðlags Jóhann J. ólafsson skrifar um umboðs- launin og verðmyndun- ina. Hann segir m.a.: //Verðlagseftirlitið er hjá kaupendum (neytendum) og hefur aldrei verið annars staðar og verður ekki. Það er sagt, að almenningur hafi ekki verðskyn. Þetta er líka rangt". siödegisblööin). Menn deila um þaö hvort eigi að heröa verö- lagseftirlitiö eöa afnema þaö. Þetta er vitleysa. Hvorugt er hægt, þvi að stjórnvöld ráða ekki yfir verölagseftirlitinu og geta hvorki sett þaö á, né afnumiö þaö. Verðlagseftirlitið er hjá kaupendum (neytendum) og hefur aldrei veriö annars staöar og veröur ekki. Þaö er sagt aö almenningur hafi ekki veröskyn. Þetta er lika rangt. Almenningur hefur mjög gott veröskyn. Þaö sýndu húsmæb- urnar, sem sigldu frá Noröfirði til Bretlands og keyptu heimilis- tæki fyrir nokkrar milljónir. Þaö sem ruglar menn er þaö, aö almenningur heldur verðskyni sinu, þrátt fyrir rikjandi aö- stæöur og metur meira trygg- ingu aflafjár meö fjárfestingu, heldur en beinlinis verö hlut- anna. Þetta gerir hann vegna þess, ab hann hefur gott verö- skyn. Sá sem lætur fé sitt brenna ónotað I staö þess aö breyta þvi fljótt (svo fljótt, aö timi er oft naumur til verulegs verðsamanburðar) i varanlegri verömæti, hann hefur lélegt veröskyn. Þegar tryggum leið- um til sparnaöar fjölgar, sem veitir fólki meira ráörúm til innkaupa, mun almenningur hafa meiri tima til aö nota sitt ágæta veröskyn til verösaman- burðar. Bókhaldið fyrir 1977 Vinstri menn halda þvi fram aö erfiöleikar I tölvuvinnslu hafi komiö i veg fyrir aö hægt væri aö ljúka viö bókhaldið fyrir áriö 1977. Þaö skal aðeins kynnt hér I hverju þeir „erfiöleikar” eru fólgnir. Tölvukeyrsla á bókhaldinu fyrir fyrstu mánuöi ársins 1977 fór fram á eðlilegum tima eftir þvi sem viö höfum getað fengiö upplýst. Til þess að hægt sé að keyra bókhaldiö aftur i gegnum tölvurnar þarf aö leiðrétta þær skekkjur sem fram hafi komið. 1 þetta sinn var mikið um villur, óvenju mikiö, og þáverandi fram- kvæmdastjóri fékk villulistann til leiöréttingar en hefur ekki skilaö honum. Hann situr nú niðri i miðri Afriku, eflaust með villu- listann þar. 1 þessu eru „erfiö- leikarnir” fólgnir. Ríkisf ramlagið 5% af tekj- um Fs. Höfuðrök vinstri manna eru þau aö rikið greiði svo litið til Fs. Afleiðingin er sú, segja vinstri menn.að áætlunargerö til lengri tima er mjög erfið, og tekjur stofnunarinnar nýtist þvi ver. Þetta eru nokkuð dularfull rök og verður aö telja aö þau séu yfir- skin eitt. Staðreyndin er sú aö framlag rikisins til Fs. á þvi ári sem siðast er hægt aö fá upp- lýsingar um, 1976, er 5% af heildartekjum Fs. en heildar- tekjurnar eru tæpar 200 milljónir þaö ár. Spyrja má hvort fimm prósent skakki svo miklu i áætlunargerö að hún sé útilokuð? Eöa nýtast tekjurnar illa vegna fimm prósenta óvissu? Fjárveitingarbeiðni Enn má nefna afleiöingar bók- haldsóreiöunnar og óstjórnarinn- ar, atriði sem sanna um leiö aö um óreiöu er aö ræða. I október siðastliðnum gengu forkólfar vinstri manna og stjórn Fs. á fund menntamálaráðherra og fjárveitinganefndar Alþingis og báöu um 25 milljón króna aukafjárveitingu til Félagsstofn- unar stúdenta til þess aö foröa stofnuninni frá gjaldþroti. Þessir aðilar fóru þess þá á leit viö Fs. aö stofnunin skilaöi greinargerö um stööu fyrirtækis- ins vegna beiöninnar. Þaö var au&vitaö ekki hægt þar sem bókhaldiö var óunniö og ekk- ert yfirlit til um stöðu stofnun- arinnar. Niöurstaöan varö siöan sú aö i staöinn fyrir 25 milljónir fékk Fs. aöeins 11 milljónir. An efa heföi stofnunin fengiö hærri fjárveit- ingu ef hægt heföi verið aö sýna fram á fjárhagsstööu fyrirtækis- ins. Fjárveitingarbeiðnin fyrir 1979 Stjórn Fs. baö um 64 milljónir tyrir áriö 1979 og aftur kraföist fjárveitinganefndin greinar- geröar um fjárhagstööu fyrir- tækisins 31. des. 1977. Þessu gat stjórnin ekki oröib viö og þvi fól hún framkvæmda- stjóra ab skýra fjárveitinga- nefndinni frá þvi aö ekki væri hægt aö veröa viö óskum hennar ,,... vegna byrjunaröröugleika viö tölvufærslu bókhalds”. Niðurstaðan varö sú að Félags- stofnun stúdenta fékk frá rikinu á fjárlögum ársins 1979 29 milljónir króna en sú upphæö heföi eflaust getað oröiö hærri heföi bókhaldið veriö i lagi. Hverjir voru annars þessir byrjunaröröugleikar? Voru þeir vegna brunans i Reiknisstofnun- inni 1977? Voru þeir vegna þess aö ekki haföi verið unnið viö tölvufærslu bókhaldsins i rúmt ár? Fyrri framkvæmdastjórar. I vetur hefur Vökublaöiö sem undirritaður ritstýrir, birt viötöl viö tvo fyrrverandi fram- kvæmdastjóra Félagsstofnunar stúdenta sem báðir eiga þaö sam- eiginlegt aö hafa hætt störfum hjá stofnuninni vegna þess að þeim blöskraöi stefna vinstri manna i stjórn Fs. Bjarni P. Magnússon segir i viötali viö Vökublabiö I haust aö honum hafi gengiö afleitlega aö vinna meö þeirri stjórn Félags- stofnunarinnar sem hann starfaöi siöast meö. Bjarni sagöist vera hræddur um aö stúdentar eigi eftir aö liða fyrir ákvaröanir - hennar um mörg ókomin ár. Ingólfur Hjartarson segir i viötali viö Vökublaöið 10. mars sl. aö niöurgreiösla Fs. á þjónustu Félagsstofnunar sé mismunun viö stúdenta, sem komi niður á þeim stúdentum, sem ekki hafi möguleika til aö njóta hinnar niöurgreiddu þjónustu. Einnig segir Ingólfur aö hin gengdar- lausa kröfugerö vinstri manna á hendur þjóöfélaginu hafi breytt viöhorfum manna til verri vegar.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.