Vísir - 17.03.1979, Blaðsíða 5
VÍSIR
Laugardagur 17. mars 1979
5
Jón Pétursson/ f lokksstjóri, og Þorgeir Jósefsson skoða teikningu af skipinu/ sem
verið er að smíða. Visismyndir: GVA
hluti”.
Eftir smá þögn bætir Þorgeir
viö:
„NU, jæja, kannski var þetta
allt saman rétt, sem blööin sögBu
og þá er náttúrulega allt i lagi
meB þaB”.
Vlsismenn áttu erfitt meB aB
trúa þvi, aB þarna fyrir framan
þá stæBi atvinnurekandi, sem
ekki kvartaBi hástöfum. A þess-
um siBustu og verstu tlmum eru
sllkir menn vandfundnir. ViB
gerBum þvl eina lokatilraun til aB
fá manninn til aB kvarta.
— Er skipasmiBi arBvænleg-at-
vinnugrein?
„Ég er búinn aB stunda þessa
atvinnugrein i 5-6 áratugi og
stunda hana enn. Ekki get ég
borgaB meB svo stóru fyrirtæki I
sextiu ár. Ég hef borBaB eins og
venjulegt fólk og keypt mér föt,
svo eitthvaB hefur þetta gefiB i
aBra hönd.
Sannleikurinn er sá, aB viB höf-
um frekar hug á aö stækka viB
okkur en hitt”, sagöi borgeir
Jósefsson á Akranesi.
—ATA
Skrúfa skipsins er engin smásmíöi.
i
ALLTAF
A
LAUGARDÖGUM
LAUGARDAGS SKRÍNUKOSTUR
Creamsúpa með sveppum
Roast beaf með bernaissósu
og bökuðum jarðeplum
SUNNUDAGS SKRÍNUKOSTURINN
GÓÐI
Skrínu creamsúpa
Soðnar fiskrúllur með rækjusósu
Aligrisalæri með rauðkáli,sykurbrúnuðum
jarðeplum og rjómasósu
EÐA
Körfukjúklingur - American
vanilluis með perum
SKRINAN
Skólavörðustfg 12
Sfmi 10848
h KL. 9—9
Allar skreytingar unnar af
fagmönnum.
Nœy bllastisBi a.m.k. d kvöldln
ÍilOMtAMMfU
MMWRSIRLII Simi I2T
TOPPFUNDUR
Kynning, blaSamannafundir, mót-
tökur og aðrar álika samkomur eru
fastur liður í starfi margra fyrirtækja,
félaga og reyndar sumra einstaklinga.
Oft kostar nokkur heilabrot og fyrir-
höfn að finna hentugan og vistlegan
stað við slík tilefni. Enda er mikils um
vert að staðarvalið takist vel.
Við leyfum okkur að mæla með
Skálafelli, salnum á 9. hæð á Hótel
Esju. Þar eru smekklegar innréttingar
og þægileg aðstaða hvort sem hópur-
inn er stór eða smár. Útsýnið er marg-
rómað.
Við sjáum um fjölbreytta þjónustu í
mat og drykk.
Leitið upplýsinga - tímanlega.
a
iu
n
Hótel Esja - Sími 82200