Vísir - 17.03.1979, Síða 6

Vísir - 17.03.1979, Síða 6
6 Laugardagur 17. mars 1979 VI MSkill engisprettu faraldur í sumar? — Bein afleiðing af styrjöldum og átökum i Asíu og Afriku Einn versti engisprettufar- aldur í 16 ár blasir nil viö mann- kyninu og samt eru ekki nema 18 mánuöir slöan sérfræöingar spáöu því aö ekki myndi oftar standa veruleg ógn af engi- sprettum. 1 fyrsta skipti I sögunni er til nægilegt fjármagn og mannafli til aö berjast viö vágestinn. Nil er þaö ástandiö I alþjóöamálum og styrjaldir sem valda þvi aö ekki er hægt aö láta sverfa til stáls viö þennan vágest. A þessari stundu eru óteljandi engisprettur aö skriöa úr eggj- um sinum og munu slöan fara I gegnum fimm breytingaskeiö og eftir 30 daga veröa þær orön- ar fullvaxnar. Mánuöi siöar taka ungu engispretturnar svo aö fjölga sér. Hvert kvendýr getur af sér allt aö 100 egg og daglega étur hver engispretta sem vegur 2 grömm^allt aö tvö- faldri þyngd sinni af korni og annarri uppskeru og eykur þannig á vandræöi fátækasta fólks veraldar. Þaö vill nefnilega svo óheppi- lega til að uppvaxtarstöövar engisprettanna eru á svæöum, þar sem engisprettuútrýminga- hóparnir geta ekki ferðast um og flugvélar sem dreifa eitri geta ekki flogiö yfir. Þessi svæöi eru: Iran, Oman, N- og S-Jem- en, Ogaden og Eritrea. Berjumst i myrkri ,,Viö berjumst I myrkri”, sagöi Jean Roy I aöalstöövum Matvæla- og landbúnaöarstofn- unar Sameinuöu þjóöanna (FAO) i Róm en stofnunin skipuleggur baráttuna gegn engisprettunum. „Viö höfum ástæöu til aö ætla aö á öllum þessum stööum sé mikill fjöldi engispretta aö klekjastútumþessarmundir en viö getum ekki fariö þangaö af pólitiskum ástæöum. FAO vissitil dæmis um stóran engisprettuhóp I íran i desem- ber.SIðan höfum viö ekki fengiö neinar áreiöanlegar fréttir þaöan,og af öryggisástæöum eru engir starfsmenn Samein- uöu þjóöanna eftir 1 landinu”. 1 suöur.hluta Irans hefur rignt mikiö I vor og engisprettunum fjölgar örugglega grimmt. Ef FAO gæti sent menn sina þangaö núna, væri hægt að drepa þær flestar, en ef ekkert breytist mjög fljótlega, verður um mikinn faraldur aö ræöa. Góð uppvaxtarskilyrði 1 Danakil-eyöimörkinni I Eri- treuog eins i Ogaden-eyöimörk- inni i Eþiópiu eru uppvaxtar- stöövar engispretta. I FAO-skýrslu i janúar var tekiö fram, aö núna væru uppvaxtar- skilyrði engisprettanna meö eindæmum góö. 1 öörum héruöum Eþióplu hefur tekist aö útrýma flokkum engispretta sem hafa þakið sex ferkiló- metra svæði. En vegna hernaöar i Eritreu og þar sem Ogadeneyöimörkin er lokað land eftir átökin þar i fyrra, er ekkert hægt að gera nema aö biöa og velta þvi fyrir sérhvaða land muni veröa verst úti i engisprettufaraldrinum. Éta allan gróður. Þaö er mjög mikilvægt aö ná til engisprettanna meðan þær eru ungar, áöur en þær fá vængi. Það er tiltölulega auö- velt og ódýrt aö eyöa flokkunum meöan þeir eru á jöröinni. Ef ekki næst til þeirra áöur en þær fá vængi, leggur hópurinn af stað með ótrúlega miklum hraða og étur allar grænar plöntur, sem á vegi veröa, upp til agna. 1 meövindi getur hópur engispretta flogið frá Saudi Arabiu til Indlands (2000 kiló- metra) I einni lotu. ORLOFSFERÐIR 1979 Ferðaáœtlun: Páskaferð: 7. apríl Val: 10-16 eða 23 dagar. 30.apríl og 21. maí.síðan flogiðalla mánudaga kl. 12 á hádegi frá og með 11. júní til og með 24. september um Kaupmannahöfn til Sofia og Varna (engar millilendingar) Allt 3 vikna ferðir með hálfu fæði (matarmiðar). Dvalist á hótel- um: Ambassador-lnternational-Preslav og Shipka á Gullnu ströndinni — Zlatni Piatsatsi (5 km löng) og Grand hótel Varna á Vináttuströndinni — Drushba — eitt fullkomnasta hótel í Evrópu. Gullno ströndin öll herbergi með baði/sturtu# WG sjónvarpi# isskáp, svölum. Hægt að stoppa í Kaupmannahöfn í bakaleið. Skoðunarferðir með skipi til Istanbul, með flugi til Moskvu og Aþenu auk fjölda skoðunar-og skemmti- ferða um Búlgaríu. Verð frá kr. 180.000.- á mann miðað við 2ja manna her- bergi. islenskir fararstjórar og eigin skrifstofa. 50% auki á g jaldeyri við gjaldeyrisskipti í Búlgaríu. — Engin verðbólga. — ódýrasta og hagkvæmasta ferða- mannaland Evrópu í dag. Veður— Sjór—Matur og þjónusta rómuð af öllum sem fóru þangað í fyrra. Tekið er á móti pöntunum í skrifstofu okkar. Takmarkaður sætaf jöldi í hverri ferð — Tryggið ykkur sæti ítima. I fyrra var allt uppselt í apríllok. HITTUMST í BÚLGARÍU í SUMAR tlHSTÆÐ HtlLSURÆKTARAÐSTAÐA Á GRAND HÓTíL VARNA Grand Hótel Varna Ferðas*rlstola KJARTANS HELCASONAR SkolaicrXistig 13A Fteyk/avik simi 39211 Ef yður vantar rafritvél fyrir heimilið eða skrifstofuna er JðLBIlÆaE rétta vélin. Gott verð. Mikil gæði. Skipholti 21. Reykjavlk. slmi 23188. I ■ ■ ■ ■ ■ I HEdoliTE stimplar, slífar og hringir Ford 4-6-8 strokka benzin og diesel vélar Austin Mini Bedtord B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzin og diesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzin og diesel Mazda Mercedes Benz benzin og diesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkoeskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzin og diesel I Þ JÓNSSON&CO Skeitan 17 s. 84515 — 84516 MED GESTSAUGUM Teiknari: Kris Jackson EI7TFJAJMST/AEÍÍ SíftsFAKLE&A AMÆGJULEGT VIÐflÐ vera BAND/RRIKXA/AAÐUR Á ÍSLANOI GET GESJGIÐ NIÐOfí I ©Æ /1EÐ VÍKULAUNIN í VASAWU/A /íN ÞE5S AO VERA RÆNDUR- f/~j JTTcT o o a n □ ( 0 0 0 'íitfa áaik1 Jcjor? '79

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.