Vísir - 17.03.1979, Blaðsíða 11
t»aö er
að Rod st
að búa tii
vinsæl á
íaPn 9er.,
bví
svfr;4 «.*
sf/arna ari
s"ærsí/,dUr
ínjff ,m
"Vfalliö úr m
bandaríska
ans, en ha^ u
'n tilv'liun,
t er far/nn
dl's/<ótekomVeoQa
*ektkHhall.
hefur lengi
0skfrasta i
*flokks-
m yoistaði I
markaöurinn I
/arts "Da m
-míxv;s% I
F/SZR
Laugardagur 17. mars 1979
11
Hin fallega Amy
Stewart er geysivinsæl
þessa dagana,meðal
annars hér á landi.
Lag hennar „Knock on
Wood" er eitt þeirra
diskófaga, sem hægt
er að fá á sérstakri
12 þumlunga (þ.e.
sama stærð og
venjuleg LP-skífa
en 45 snúninga)
tveggja laga
plötu, i lengri
útsetningu og með
pottþéttum
dískóhljómi.
Negrakúltúr
Diskótek, eins og flestir
þekkja það í dag, er tiltölulega
ungt fyrirbæri i sögu
skemmtanalífsins. Englend-
ingar hafa þó raunar allt frá þvl
á þriója áratugnum haldiö böll
þar sem dansaö er eftir plötu-
spilara, en Bandarikjamenn
fóru ekki aö gera þaö i neinum
mæli fyrren á þessum áratug og
diskótónlist í U.S.A. er fyrst og
fremst ötvarpstónlist eins og
rætt veröur betur um hér á eftir.
Tónlist var nefnilega til
skamms tima aöeins leikin af
plötum á skemmtistööum á
milli lifandi tónlistaratriöa til
uppfyllingar.
Diskóiö er afsprengi lægstu
þrepa samfélagsins,þ.e. negra-
költúr fátækrahverfanna og
hómósexúalismi er sá jarö-
vegur sem skóp litla ódýra staöi
i kringum bar og grammófón
þar sem svertingjar fengu útrás
fyrireölislæga dansgleöi sina og
hommar fengu aö vera I friöi
fyrir óvinveittum samborg-
urum. Siöan — likt og meö
ræflarokkiö — kom Mammon
þarna auga á gróöavon og
diskótiskan varö til.
Saturday Night Fvever
Þaö var enginn annar en
David Bowie sem ruddi diskó-
tónlistinni braut i Ameríku, meö
plötu sinni „Young Americans”
áriö 1975. Hún endurspeglaöi
hnignun hippaboöskaparins, en
uppgang kæruleysis og
hedónisma einstaklingsins.
Amerisk æska var oröin þreytt á
aö pæla i nýrri samfélagsgerð,
en vildi bara fara út og
skemmta sér, eiga kagga og
Diskó-útvarp
I Bandarikjunum er diskó-
tónlist eins og fyrr segir fyrst og
siöast útvarpstónlist. (Stereð-
útvarpýtir undir þá þróun). Þar
er samkeppnin gifurlega hörö
milli hinna ýmsu útvarps-
stööva, sem eru annaö hvort
svartar eöa hvitar. Og þaö voru
svartar stöövar sem byrjuöu á
þvi aö senda i loftiö sérstakar
diskó-dagskrár, sem i fyrstu
mættu mikilli andstööu, en
smátt og smátt óx þeim fiskur
um hrygg og siöastliöiö sumar
hóf svarta útvarpsstööin
WKTU-FM i New York aö senda
út eingöngu diskótónlist allan
sólarhringinn og jók hlustenda-
hóp sinn til mikilla muna.
Og þetta er afdrifarik þróun
þvi i U.S.A. eru vinsældalistar
byggöir á spilun I útvarpi, en
ekki á plötusölu. N.B. á spilun i
útvarpi hvitra manna og lög
svertingja eiga þvi litla mögu-
leika á þvi aö komast inná Top
40 I Bandarikjunum, jafnvel
þótt þau seljist vel. t Top 40
komast yfirleitt ekki lög svartra
listamanna án þess aö hafa
variö á Top 5 svarta listans — og
þarna er fólk eins og Stevie
Wonder, Earth, Wind And Fire,
Chic og Commodores
meiraösegja engin undan-
tekning.
Þaö er þvi leitt til þess aö
hugsa aö I framtiöinni. sem
hugsanlega liggur I diskóút-
varpi, skuli eiga eftir aö aukast
stéttaskiptingin lituöu fólki i
óhag, en svona er nú einu sinni
hiö margrómaöa lýöræöi
Amerikunnar.
PP
Diskó-tónlist er um þessar mundir önnur tveggja
tónlistarstefna sem mest selst í heiminum í dag. Hin
er það sem á engilsaxnesku kallast AOR (Adult-
Oriented Rock) og mætti kannske þýða á íslensku sem
fullorðinsrokk, en undir það f lokkast t.d. listafólk eins
og Billy Joel, Fleetwood Mac og Elton John svo
eitthvað sé nefnt. Þessi f lokkun er þó langt frá því að
vera skýr og algild, — sérstaklega hvað AOR áhrærir,
því margir úr þeim flokki eru vinsælir á diskótekum
t.d. Rolling Stones og Rod Stewart. Reyndar eru æ
f leiri rokkarar farnir að leita inná diskómarkaðinn og
er það nýjasta sem Beach Boys létu frá sér fara gott
dæmi um þessa þróun.
Diskóið er sem sagt — þrátt fyrir spár (vonir?)
margra tónlistarspekúlanta — síður en svo á undan-
haldi, heldur bendir allt til þess að nú fyrst sé diskó-
væðingin, eftir 3ja - 4ra ára mótunarskeið, hafin fyrir
alvöru.
Poppdeild Helgarblaðsins rakst fyrir skömmu á alh
merkilega grein um þetta efni eftir Davitt nokkurn
Sigerson i breska vikuritinu Melody AAaker. Og mun
hérá eftir, með hliðsjón af þessari grein, fjalla örlftið
um upphaf, núverandi stöðu og hugsanlega framtíð
diskótónlistar um leið og kynntar verða nokkrar
helstu diskóplötur dagsins í dag.
stereógræjur, vera töff.
Og þetta er megininntak
diskósins. Diskó er ekki neinn
heimspekilegur boöskapur i
sjálfu sér, heldur eingöngu
ákveöið form skemmtanalifs og
þvi er ekki ætlaö aö vera neitt
annað en „Saturday Night
Fever”, eöa hvaöa kvöld sem
er.
Texti:
Páll Pálsson
Bee Gees er vinsælasta diskó-
hljómsveitin hingaö til og engin
önnur hefur átt'eins mörg lög á
Top-10 í einu. í fyrra hirtu þeir
Gibb-bræöur stóran hluta
Grammy-verölaunanna, sem
eru eins konar Oscars-verölaun
popptónlistarmanna. Og nýj-
asta piata þeirra„,Spirits Hav-
ing Fiown,” er nú ofarlega á
flestum vinsældalistum heims-
byggöarinnar.
Chic,hljómsveit þeirra Bern-
ards Edwards og Nile Rodgers
— sló i gegn á árinu ’77 meö lög-
unum „Dance, Dance, Dance”
og „Everybody Dance.”
Undanfariö hefur lag þeirra,
„Le Freak,” verið ofarlega á
vinsældalistum og sömu sögu
er aö segja af breiðskffu þeirra,
„C’est Chic.” Margir telja Chic
eina bestu diskógrúppu heims-
ins.
Earth, Wind And Fire hefur
um langt skeið veriö vinsælasta
jazz/funk-hljómsveit Banda-
rikjanna, og allar plötur hennar
seljast sem gull. Earth, Wind
and Fire er gott dæmi um
hvernig funkiö einfaldast og
veröur sá diskótaktur, sem nú
ræöur rikjum.Lag þeirra „Sept-
ember” er mjög vinsælt þessa
dagana. EWAF sker sig nokkuö
úr hópi vinsælla diskóhljóm-
sveita.
Dan Hartman gerir þaö mjög
gott meö laginu „Instant
Replay’’ og samnefndri breiö-
skifu. A henni eru sex lög, sem,
aö einu lagi undanskildu, eru öll
yfir fjórar minutur aö lengd, og
þaö lengsta, „Countdown/This
Is It”, er rúmar fjórtán minút-
ur. Löng lög falla diskódönsur-
um yfirleitt betur I geö en stutt.