Vísir - 17.03.1979, Page 19

Vísir - 17.03.1979, Page 19
19 VÍSIR Laugardagur 17. mars 1979 Jónas Jónasson og Morgunpóstsmaöurinn Sigmar B. Hauksson ræða málin. Gunnvör Braga dagskrárfulltrúi á dansgólfinu með manni sinum Birni Einars- syni. UTVARPSMENN A ARSHATIÐ Þeir sóttu ekki langt eftir skemmtikröftum, útvarpsmenn þegar þeir héldu árshátið sina föstudagskvöldið fyrir viku. Enda greinilega hæfileikamenn innan stofnunarinnar, þvi skemmtiatriðin urðu öll til innanhúss. Þar lögðu meðal annars hönd á plóginn þulir, starfsmenn tónlistardeildar og ieiklistardeildar svo eitthvað sé nefnt, morgunpóstsmenn og siðast en ekki siSt tæknimenn. Og út- varpsmaðurinn góðkunni Jónas Jónassonysá um kynningar. Árshátið sina héldu útvarpsmenn á Hótel Esju og mættu vel. Snæddu góðan mat og stigu dans langt fram eftir nóttu, og um stuðið á dansgólfinu sá Stuðlatríó. Meðfylgjandi myndir ættu svo að segja eitthvað um skemmtunina. Menn kunnu vel að meta skemmtiatriðin sem útvarpsmenn sáu sjálfir um. Það fór vel á með fréttamönnunum Vilhelm G. Kristinssyni og Helga H. Jónssyni. Útvarpsmenn settu saman all-frumlega hljómsveit. þar sem m.a. var spilað á flöskur, þvottabretti og fötu. Frá vinstri: Ragnar Jónsson og Askell Másson tónlistardeild, Óskar Ingimarsson leiklístarf ulltrúi* Kládíus eða hvað? Þeir tóku smá syrpu, Ragnar Jónsson og óskar Ingimarsson. Útvarpsstióri Andrés Biörnsson i ræðupúlti. Morgunpóstsmennirnir Sigmar B. Hauksson og Páll Heiðar Jóns- son tóku lagið og léku á píanó.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.