Vísir - 17.03.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 17.03.1979, Blaðsíða 17
Laugardagur 17. mars 1979 17 hóruhúsum og spilavítum. Viö skildum reyndar aldrei hvar hann fékk alla þessa peninga sem hann haföi undir höndum. En eitt viss- um viö aö hann haföi hugsaö sér aö fara i smygl þegar hann kæmist á eftirlaun. Hann átti kunningja i innkaupadeild hers- ins, sem haföi gott samband viö smyglara. Nú voru góö ráö dýr. Viö leitum á náöir þessa kunningja okkar. Hann segir okkur aö þaö sé eng- inn vandi aö selja smyglurunum bátinn. Viö áttum aö fá aö vita um úrslit i sölumálinu fljótlega. Þeg- ar þau komu var okkur sagt aö báturinn væri allt of litill. Það borgaði sig ekki aö veröa kannski skotinn til bana fyrir þaö lítilræöi sem kæmist i þennan bát. Það hafa þvi ekki veriö neinir smá- farmar sem smyglararnir hafa veriö meö i ferðum. En eftir langa mæöu gátum viö losað okkur viö bátinn og seldum hann lækni sem var i feröum milli eyjanna. Minnimáttarkennd Filips- eyinga í fyrsta sinn sem ég kom til Filipseyja var þaö mjög algengt aö almenningur bæri vopn. Morö kjör, þá fengu þeir einfaldlega ekki vinnu. Filipseyingar hafa alltaf veriö kúgaöir. Fyrst voru þaö Spán- verjar, siöan Japanir og þá Bandarikjamenn. Þaö fer i taugarnar á manni hvaö þeir lita upp til útlendinga. Viö kynntumst þarna indælu fólki, sem sýndi manni vinsemd og viröingu sem fátækir sjóarar áttu engan veginn von á. Þaö var einfaldlega litarháttur okkar sem setti okkur á þennan stall. Hundurinn hann Marcos Eftir aö Marcos tók sér ein- ræðisvald var erfiðara aö fá dvalarleyfiö framlengt. Eftir sex mánaöa dvöl þá kom ég eins og áöur og ætla aö endurnýja leyfiö. En þá fékk ég hreint og klárt nei. Ég varö aö koma mér úr landi innan 24 tima. Ég leitaöi til sænsks sjómanna- prests og hann bendir mér aö fara til Manilla og komast um borö I sænskt skip sem hann vissi um. Þaö var á leiö til Astraliu og þangaö haföi ég hug á aö komast. En óneitanlega yfirgaf ég Filipseyjar meö söknuöi þrátt fyrir aö viö heföum lifaö þar viö sult og seyru þennan tfma. En Sem dæmi um hve stjórnmála- menn uröu aö fara varlega þá gátu þeir ekki fariö milli húsa ööru visi en aö hafa með sér líf- veröi. Eitt sinn var ég aö boröa i veitingahúsi. Ég tók eftir manni sem sat þar inni meö konu og voru þau að fá sér kvöldverð. Maöurinn var i gipsi á öörum fæti og horföi grunsemdaraugum á mig þegar ég kom inn. Fylgdarliö hans var mun ófrýnilegra. Þarna var mættur einn úr flokki stjórnarandstæöinga. Hann haföi tekiö konuna sina meö sér út aö boröa en varö aö hafa nokkra lif- veröi meö til aö tryggja þaö aö hann kæmist lifandi heim. I 6 mánuði á leiðinni til Ástralíu Vilhjálmur haföi ætlaö sér aö flytjast til Astraliu áriö 1965. Inn- flytjendaleyfiö var fengiö og var i Sviþjóð. En nú hugöist hann not- færa sér þaö en þaö gekk ekki vandræöalaust. Svo fór aö hann var á sænska skipinu sem bar nafnið Andros,6 mánuöi. Þaö má þvi segja aö feröin til Astraliu hafi tekiö þennan tima. Innflytj- endaleyfiö kom ekki fyrr en 6 mánuöum eftir aö hann hafbi til- Vilhjálmur og Aldis ásamt nokkrum kunningjum sinum I Astraiiu. og rán voru daglegt brauö. En eftir aö Marcos tók sér einræöis- vald, innkallaöi hann öll vopn og afvopnaði einnig lögregluna. Þrátt fyrir alla galla Marcosar- stjórnarinnar, þá heyröi maöur á fólki aö þaö var öruggara meö sig úti á götum, það átti ekki á hættu aö veröa skotið niöur, hvar og hvenær sem var. Kjör fólksins voru ömurleg. Þaö var algengt aö verkamenn ynnu marga sólarhringa I einu. Ég man t.d. eftir þvi að viö kom- um á laugardegi I höfn. Verka- menn unnu allan daginn og ég tók sérstaklega eftir einum sem var sipuöandi. Næsta dag vann hann ennþá af fullum krafti og haföi þá veriöað alla nóttina. Þaö var ekki aö sjá aö hann væri á þvi aö hætta puöina á öðrum degi. Laun þess- ara manna voru ömurlega lág. Hluta þeirra tóku milliliöir, eða atvinnurekendur en létu verka- menn kvitta undir hærri upphæð en þeir fengu greidda. Ef verka- menn vildu ekki samþykkja þessi fólkiö er mjög alúðlegt og vill allt fyrir mann gera. Ef maöur gerði eitthvaö sem féll ekki I kramið hjá yfirvöldum var maöur varaöur við og dæmi um það er setning sem ég læröi á máli inn- fæddra úr sjónvarpi. Hún þýddi einfaldlega Niöur meö hundinn Marcos og þvi var ekki heppilegt aö ég væri aö básúna kunnáttu mina á máli innfæddra með þvi aö slá um mig með þessari setn- ingu. Þrátt fyrir aö þaö væri ekki æskilegt aö útlendingar tækju sér svona setningar i munn, þá notuðu innfæddir þær ómælt t.d. I sjónvarpinu. Andstæðingarnir sprengdir í loft upp Þaö virtist allt leyfilegt I póli- tik. Meira aö segja var það sjálf- sagt aö sprengja upp fundarpalla stjórnarandstæðinga. kynnt aö nú ætlaði hann aö not- færa sér þaö. „Skipstjórinn á Andros var mjög hjálplegur. Þegar þaö var ljóst aö ég komst ekki I land eftir fyrsta túrinn, þá fékk ég að vera áfram á skipinu. Þaö var ekki fyrr en i október 1972 aö innflytj- endaleyfið fékkst. Jólamánuðurinn heitasti tíminn „Þegar til Astraliu kom tóku ýmsir erfiöleikar viö. Þaö var vonlaust að fá vinnu á þessum tíma. Fólk tekur sumarleyfiö sitt um jólaleytiö á heitasta tima árs- ins og atvinnurekendur eru ekki hrifnir af þvi að ráöa fólk rétt áöur en allt dregst saman vegna sumarleyfa. Ég fékk þó vinnu fyrir milli- göngu vinnumálaskrifstofu sem ég greiddi nokkra upphæö fyrir aðstoðina. Fyrsta starfiö mitt I Heigarblaðið rœðir við Vilhjálm Hafstein Vilhjálmsson, leikara með meiru, sem nú býr í Ástralíu Texti: Katrín Pálsdóttir Myndir: Jens Alexandersson og fleiri

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.