Vísir - 17.03.1979, Blaðsíða 18
18
TILBOD
Raf magnsveitur rlkisins óska eftir tilboöum í
smiöi á stálfesti hlutum fyrir stofn- og dreifi-
línur.
útboðsgögn nr. 79025 veröa af hent á skrif stof u
Rafmagnsveitna rtkisins Laugaveg 116 mánu-
daginn 19. mars gegn 5000 kr. greiðslu.
RAFMAGNSVEITUR RIKISINS
TILBOÐ
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilbcdDm I
smíði á stálfesti hlutum fyrir Vesturlínu.
Útboðsgögn nr. 79026 verða afhent á skrifstof u
Rafmagnsveitna ríkisins Laugaveg 116/
mánudaginn 19. mars gegn 5000 kr. greiðslu.
RAFMAGNSVEITUR RIKISINS
Nauðungaruppboð
Nauöungaruppboð veröur haldiö I uppboössal Tollstjóra í
Tollhúsinu v/ Tryggvagötu laugardaginn 24. mars 1979 kl.
13.30.
Seldur veröur lager úr gluggatjaldaverslun m.a. mikiö
magn gluggatjaldaefna, tilbúin gluggatjöld, gluggatjalda-
stengur, kögur ,efnisbútar og annaö tilheyrandi upp-
setningu á gluggatjöldum.
Þá veröur einnig selt mikiö magn byggingarvara, m.a.
málning og máiningarvörur, verkfæri, veggfóöur, vegg-
strigi, einnig ritvél, reiknivél, skrifstofuhúsgögn o.fl.
Greiösla viö hamarshögg.
Avisanir ekki teknar gildar sem greiösla nema meö sam-
þykki uppboöshaldara eöa gjaldkera.
Uppboðshaldarinn i Reykjavik.
Nouðungaruppboð
annaö og siöasta á hluta I Krummahólum 6, talinni eign
Þorsteins Ragnarssonar o.fl. fer fram á eigninni sjálfri
miövikudaginn 21. mars 1979 ki. 10.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 56., 58., og 60. tölublaöi Lögbirtinga-
blaösins 1978, á eigninni Reykjavikurvegur 72, hluti,
Hafnarfiröi, þinglesin eign Helga Vilhjáimssonar, fer
fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös á eigninni sjáifri
miövikudaginn 21.3. 1979, kl. 3.00 e.h.
Borgarfógetinn i Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 62,, 64., og 66. tölublaöi Lögbirtinga-
blaösins 1978 á eigninni Heiövangur 7, Hafnarfiröi. Þing-
lesin eign Jóns Arna Hjartarsonar, fer fram eftir kröfu
Iönaöarbanka tslands h.f.. Innheimtu rfkissjóös, Sveins H.
Valdimarssonar, hrl., og Verslunarbanka íslands h.f., á
eigninni sjálfri miövikudaginn 21.3. 1979, ki. 2.00 e.h.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 105. 1978, 1. og 4. tölublaöi Lögbirtinga-
blaösins 1979 á eigninni Akurhoit 10, Mosfelishreppi, þing-
lesin eign Eiriks óskarssonar, fer fram eftir kröfu Veö-
deildar Landsbanka tslands og Landsbanka tslands á
eigninni sjálfri þriöjudaginn 20.3. 1979, kl. 4.00 e.h.
Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 87., 94. og 97. tölublaöi Lögbirtinga-
blaösins 1978 á eigninni Miövangi 161, Hafnarfiröi, þing-
lesin eign Helga Vilhjálmssonar, fer fram eftir kröfu Inn-
heimtu rikissjóös á eigninni sjáifri þriöjudaginn 20. mars
1979 kl. 2.00 e.h.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði
Laugardagur 17. mars 1979
vtsm
Á fjölunum hinum megin á
hnettinum
Ég eignaöist brátt kunningja
sem kenndu mér á kerfiö þarna.
Ég hef alltaf búiö I Sidney og til aö
komast áfram þar, veröur maöur
aö kunna skil á þvi t.d. hvenær á
að borga undir borðið fyrir ýmis
viövik.
Fljótlega eftir aö ég kom til
Ástraliu settist ég á skólabekk.
Ég hóf nám I leikskóla.en skóla-
stjóri þar er Hayes Gordon. Hann
flúöi Bandarikin á MacCarty
timabilinu.en starfaöi sem leikari
á Broadway og var mikils metinn
listamaöur.
Viö byrjuðum 78 á fyrsta ári en
vorum aöeins 12 sem út-
skrifuðumst. Ennþá höldum viö
sambandi viö skólann og reyndar
erum viö aldrei útskrifuö þaöan
þar er alltaf hægt aö bæta viö sig I
leiklistinni.
Til aö byrja meö sneri ég mér
aö leiklistinni meö stjörnuglampa
i augum. En þaö breyttist. Til
þess aö ná árangri i listinni
veröur maöur aö leggja hart aö
sér, þetta er mjög ströng vinna
sem krefst mikillar þrautseigju.
Þaö veröur enginn stjarna án
þess aö hafa fyrir þvi.
Skólakerfið ósveigjanlegl
Þaö eru margir krakkar sem
eiga erfitt meö aö sitja á skóla-
bekk t.d. 15 til 17 ára gamlir. Þeir
taka sér þá ef til vill fri i staöinn
fyrir aö hanga i skóla áhugalaus.
Ef þessir unglingar vilja snúa
aftur þá gerir ósveigjanleiki
skólakerfisins á Islandi þaö
ókleift. Þaö er algjör pina fyrir
t.d. 18 ára ungling aö vera i bekk
meö sér mun yngri krökkum.
Ef fólk sem er komiö um tvitugt
vill t.d. leggja út I háskólanám,
þá þarf þaö fyrst aö ljúka
Þau hjónin komu aðeins meö nokkrar myndir til aö sýna f jölskyldunni.
lengra nám. Menntunin veröur æ
mikilvægari meö hverju árinu og
þvi finnst mér aö skólakerfiö
þurfi aö vera sveigjanlegra.
I kvikmynd um McCloud
Þegar viö fórum að spyrja Vil-
hjálm frekar út úr i sambandi viö
leiklistina komumst viö að þvi aö
hann hefur ekki aöeins leikiö á
sviöi.
„Ég fór meö litiö hlutverk i
kvikmynd um MacCloud. Þá var
kappinn mættur til Ástraliu og
var að eltast viö einhverja glæpa-
menn þar. Nokkuö af myndinni
var tekiö viö háskólann i Sidney
og þar átti ég aö vera einn nem-
enda.
A milli verkefna i leiklistinni
vinn ég aukastörít.d. ek ég leigu-
bil og leik I sjónvarpsauglýsing-
um.
Allir sem eitthvaökoma nálægt
þessum störfum, þurfa aö geta
veriö lausir viö. Það þýöir ekki aö
segja aö maöur taki hlutverkiö en
geti þvi miöur ekki byrjaö aö æfa
strax, þvi þaö er erfitt aö fá sig
lausan úr einhverju föstu starfi.
stunda fyrirvara hvar á aö mæta
og fyrir hvern auglýsingin er.
Gerist kannski bóndi á is-
landi
Þaö getur veriö aö ég komi
heim eftir mörg ár og gerist bóndi
einhvers staðar. Reyndar var ég
byrjaöur i Bændaskólanum á
Hvanneyri en varö fyrir þvi
óhappi á miöjum vetri að fót-
brotna Ég missti fjóra mánuöi úr
skólanum. Þaö varö ekkert af þvi
aö ég byrjaöi aftur næsta vetur.
Þaö er gott aö búa I Astraliu og
ég kem alla vega ekki heim I
bráö.
Aldis Tryggvadóttir, kona Vil-
hjálms er úr Eyjum. Þau eru hér i
heimsókn en slðast var Vilhjálm-
ur hér heima 1976. Þaö var þá
sem hann kynntist Aldisi. Hún
þurfti hins vegar aö biöa I eitt ár
eftir aö fá innflytjendaleyfi til
Astraliu og haldiö af staö til Vii-
hjálms.
„Þetta er alls ekki svo langt I
stundum taliö,feröin tekur aöeins
27 tima sem er ótrúlegt þar sem
fariö er yfir hálfan hnöttinn”.
—KP
„Þaö kom oft fyrir aö mig dreymdi Isskápinn heima og allar þær
kræsingar sem Ihonum voru”
Val milli sfgarettunnar og
mjólkurinnar
Þaö er ákaflega freistandi aö
taka tilboöi frá tóbaks-eöa vin-
framleiöendum um aö auglýsa
vöru þeirra. En ef þú gerir þaö þá
ertu þegar búinn aö útiloka þig
frá svo mörgu ööru. Þaö er ekki
hægt aö tengja sama andlitiö viö
t.d. sigarettu og mjólk.
Ég hef auglýst fyrir' Kók og
reyndar allt milli himins og
jaröar, sigarettur og vintegundir.
Þegar auglýsendur undirbúa
auglýsingu fyrir t.d. sjónvarp
leita þeir oft aö ákveöinni mann-
gerö. Þá er haft samband viö um-
boösmann og hann lætur mann þá
vita kannski meö nokkurra
Astraliu var aö hreinsa skóla sem
var i byggingu ásamt flokki
manna. Skólastofurnar voru full-
ar af ryki og óþverra og þykkt lag
á boröunum af sandi og ryki.
Okkur var skipaö af verkstjóran-
um aö hreinsa fýrst af boröunum.
Okkur var afhent fata og tuska.
Fötuna áttum viö aö fylla af vatni
og þvo sfðan sandinn af plötunni.
Mér fannst miklu gáfulegra aö
sópa rykinu fyrst af plötunum til
þess aö viö þyrftum ekki aö sækja
nýtt vatn i hvert einasta skipti
eftir aö hafa þrifið eina boröplötu.
Aðrir I hópnum tóku þetta upp
eftir mér og verkiö gekk vel. En
þegar verkstjórinn sá þetta, varö
hann æfur og spyr hver hafi eigin-
lega tekiö upp á þessu. Allir
horföu á mig og verkstjórinn rak
mig úr vinnunni.
stúdentsprófi sem tefur þaö um
fjögur ár. Væri ekki miklu vit-
legra aö gefa þessu fólki tækifæri
á aö fara beint i háskóla þau yröu
þá bara aö leggja meira aö sér,
þaö er enginn aö tala um aö
minnka kröfurnar. Mér finnst
ekki rétt aö útiloka alla heldur
leyfa fólki aö spreyta sig.
Mér finnst ég tala af nokkurri
reynslu. Þegar ég kom heim eftir
6 mánaöa siglingar, i fyrsta sinn
sem ég fór á skip, þá fannst mér
ómögulegt aö taka upp þráöinn i
námi þar sem ég haföi hætt.
Eftir þvi sem árin liöu var þaö
erfiöara, ef hugurinn stefndi I