Vísir - 17.03.1979, Side 14

Vísir - 17.03.1979, Side 14
i LAUSSTAÐA Staða skrifstofustjóra borgarstjórnar er laus til umsóknar. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavikurborgar og Starfsmannafélags Reykjavtkurborgar. Umsóknir skulu sendar undirrituðum eigi síðar en 28. mars 1979. Reykjavík/ 16. mars 1979 BORGARSTJÓRINN I REYKJAVIK Verslunarmannafélag Reykjavíkur AÐALFUNDUR Aðalfundur Verslunarmannafélags Reykja- víkur verður haldinn að Hótel Esju mánudag- inn 26. mars kl. 20:30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Verslunarmannafélag Reykjavíkur VIKA BARNSINS 17. til 25. mars 1979 — fyrirlestrar og sýningar i Norrœna húsinu Laugardag 17. mars kl. 15: ANDRI ISAKS- SON: Málþroski og uppeldi. Fyrirlestur. Laugardag 17. mars kl. 16: KVIKMYNDIR fyrir börn og fullorðna Sunnudagur 18. mars kl. 14 og 16: KVIKMYNDIR fyrir börn og fullorðna Mánudagur 19. mars kl. 20:30 LIV VEDELER: Folkeeventyrene i utviklings- psykologisk perspektiv. Fyrirlestur. Þriðjudagur 20. mars kl. 20:30 LIV VEDELER: Nyere teori og forskning om lek- ens betydning for barns læring og utvikling. Fyrirlestur. Fimmtudagur 22. mars kl. 20:30 PETER SOBY KRISTENSEN: Bornebogen og sam- fundet. Fyrirlestur. Laugardagur 24. mars kl. 15 GESTUR ÓLAFSSON: Umhverfi barna á fslandi. Fyr- irlestur með skuggamyndum. Laugardagur 24. mars kl. 16 KVIKMYNDIR fyrir börn og fullorðna. Sunnudagur 25. mars kl. 14 og 16: KVIKMYNDIR fyrir börn og fullorðna. Sýning á barnabókum i Bókasafni Norrœna hússins Allir velkomnir Fósturskóli íslands Hér er tækifærið fyrir bílaáhugamann að eignast góðan bíl á sanngjörnu verði. Malibu '73. Bíllinn er að sjálfsögðu í toppstandi. Þeir eru ekki margir svona glæsilegir. Þennan geturðu eignast á sanngjörnu verði. Upplýsingar í síma 72688-38640. f.V', Laugardagur 17. mars 1979 vmb Vilmundur, viltu koma me I gleraugun min straxi íkki er >e«0 Jir6t»w>» . oiturgenginn?

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.