Vísir - 17.03.1979, Page 12

Vísir - 17.03.1979, Page 12
Laugardagur 17. mars 1979 Gamli skólinn/ og kirkja. Finnbogi Hermannsson notar gjarnan Hjemmet til aö gera dönskutímana legri. bæri- Þaðerdálltið einkennilegt að koma I heimsókn i Héraðsskól- ann á Núpi i Dýrafirði tuttugu árum eftir aö maður tróð þar stéttar sem nemandi f „yngri deild”, sem þá var kölluö. Nemendur i yngri deild voru (að þvi er nemendur í eldri deildum fullvissuðu okkur um) lægsta lífsform sem fyrirfannst á jörðinni. Nemendum i yngri deild bar þvi að ganga niðurlútir og sýna sér æðri iífverum tilhlýðilega virðingu. Annars var viðbúið að þessar æðri lifverur tækju mann harkalega tð bæna. bað hafa orðið töluverðar út- litsbreytingar á Núpi á þessum tuttugu árum, eins og væntan- lega á yngri deildar nemanda á sama tima. Gamla skólahúsið er að vfeu i sinni upprunalegu mynd, eða hérumbil, en i vistunarmálum hafa oröið miklar breytingar. 1 ,;den tid” voru stelpurnar vist- aðar uppi á lofti i gamla skóla- hússins, en strákarnir i öðru og nýrra húsi — i hæfilegri fjar- lægð. Nú er búið að reisa aðskiljanleg ný hús enda nem- endum fjölgað. Það er kominn nýr matsalur og það er verið að klára stór- glæsilegan nýjan barnaskóla. Þaðtók dálitinn tima að áttasig svo á umhverfinu að geta fundið gömlustrákavistina (sem hefur verið máluð siöan siðast), en eftir að hún var uppgötvuð var ekkert mál að finna gamla her- bergið, næst innst á ganginum á efri hæð. Gamla herbergið er lika breytt. Þaðer búiðað taka niður kojurnar og þar búa nú stelpur (sem er einum tuttugu árum of seint). Þvi fer fjarri að við höfum verið beinlinis kúgaðir, en það er enginn vafi á að töluverðar breytingar hafa oröiö á aga og athöfnum öilum. Þá var skóli frá morgni til kvölds og lestimar með yfirsetu þær stundir sem ekki stóðu kennarar viö að troða visdómi i þykk höfuð. Þaðerað visuennskóli ogþað eru enn lestímar með yfirsetu, en nú eru lika reiknaðir nokkrir fritimar inn í sólarhringinn. í gamla daga var fastlega reiknað með þvi að ef nemendur hefðu einhvern fritima legðust þeir i barnanir, drykkju og ann- að óeðli.Þaðvarþvihringtinná vistirnar og þeim harðlega læst, fljótiega eftir að búið var að renna niður kvöldmatnum. Þá vantaði ekki mikið uppá að lagt væri jarðsprengjum fyrir framan stelpnavistina og kennarar lægju bakvið sand- pokavigi með hriðskotariffla til að salla niður þá kynóðu djöfla sem hugsanlega slyppu i gegn- um „minufeltið”. Nú eru veitt „vistarleyfi” þannig að strákar og stelpur geta skiptst á heimsóknum á vissum timum dagsins. Þá voru öðru hvoru haldnir dansleikir i vel upplýstum sal, þar sem allir kennarar stað- arins „patróleruðu” dansgólfið til að passa að fólk dansaði ekki of nálægt hvert öðru. Nú er dansaö i niðamyrkri á hverju laugardagskvöldi eftir trylltri diskó tónlist. Er þá Núpsskóli orðið illkynj- að lastabæli? Ekki svoáberandi sé, aö minnsta kosti. Timarnir eru breyttir og mennirnir með og skólinn hefur sem betur fer ekki staðið i stað. Bakvið sandpokavigi Hestarnir búnir? Úr matsal. Minningarnar eru eðlilega orðnar nokkuð þokukenndar en þær merkustu koma þó smám- saman fram i hugann: „Þarna var sleikurinn... og þarna var smókurinn...” i gamla daga var reynt að fara leynt með þessar athafnir, nú eru uppi skilti sem segja mönnum hvar skuli ganga til verka. Á einu hefur ekki orðið breyt- ing í skólanum: nemendurnir éta reiðinnar ósköp. Hinsvegar eru uppáhaldsréttirnir nú aðrir. Ég man einkar vel eftir að fyrsta morguninn sem ég vakn- aði á Núpi varð mér litið út um gluggann og sá að verið var að leiða gamlan klár framhjá. Ingvi, bróðir minn, og Steini Lár, frændi, sem deildu með

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.