Vísir - 17.03.1979, Blaðsíða 9

Vísir - 17.03.1979, Blaðsíða 9
VISLH Laugardagur 17. mars 197» GETRAUN Spurningarnar hér að ofan eru allar byggðar á fréttum í Visi síðustu dagana. Svör eru á bls. 23. 10. 47 snúöar voru sendir ___ .. . ..... Vísismönnum einn 2. Plötusnuðurmn Mickie morguninn án nokkurra Gee náði heimsmetinu ' skýringa. En skýringin sinu fagi á mánudag. (<om síðar í Ijós. Hver var Hversu lengi hafði hann þá snúið plötum? „ ... ... . . 11.//Vika barnsins" hefst 3. Jóhann Malmquist ; Norræna húsinu í dag. heitir maður sem mun Hverstendur fyrir henni? vera fyrsti (slendingur- inn sem hlýtur doktors- 12. Laxá á Asum er ta|in nafnbót í tiltekinni fræði- ein allra besta laxveiðiá grein eins og Vísir skýrði landsins. Hvað kostar frá í vikunni. Hver er sú stöngin á dag á komandi f ræðigrein? sumri? 4. Um allan heim er minnst í þessum mánuði/ aldarafmælis vísinda- mannsins/ sem ummótaði skilning mannkynsins á himingeimnum. Hver var hann? 13. Hörkudeilur urðu á Alþingi á fimmtudag um fréttir útvarps og einn fréttamanna útvarpsins var boðaður á staðinn. Hver er hann? 14. Alþýðuleikhúsið sýnir. nú barnaleikrit eftir Jevgení Schwartz. Hvað heitir það? 5. í Borgardómi Reykja- víkur var kveðinn upp dómur í máli, er höfðað var á hendur Þórarni Þórarinssyni ritstjóra vegna ummæla er birtust í Timanum. Hverjir höfðuðu málið? / 1. Frægur hjartaskurð- læknir á nú í útistöðum við yfirvöld og starfs- bræður sína í S-Afríku. Læknirinn er nýkominn til starfa á ný eftir lang- vinn veikindi. Hver er maðurinn? 6. „Eitt lykilorð gengur að öllum læstum hirsl- um..." segja yfirvöld í Bonn í V-Þýskalandi, og hafa hengt upp í ráðu- neytum viðvaranir til starfsstúlkna, svo þær láti ekki njósnara kommúnistaríkjanna draga sig á tálar. En hvert er lykilorðið? 7. Vísir veitti í f yrsta sinn „Silfurvisinn" í vikunni. Fyrir hvað? 8. Hver hlaut „Silfur- vísinn"? 9. Umferðarhávaði var mældur á götu í nágrenni Reykjavíkur og reyndist hávaðinn hættulegur nálægum íbúum. Hver er gatan? KROSSGATAN r/tfou Spurningaleikur 1) Hver er fjölmennasta borg jarðar? 2) Hvaða tungumál talaði Jesú Kristur? 3) Hverjir eru þingmenn Norðurlands eystra? 4) Hvaða tveir (slending- ar hafa hlotið Nóbels- verðlaun 5) Hvaða íslensk fiskiskip hafa umdæmisstaf ina MB? 6) Hver er sendiherra Is- lands í Kína? 7) Hvað heitir myntin, sem notuð er i Ungverja- landi? 8) Hvert er næst stærsta trúfélag á Islandi? 9) Isak B. Singer hlaut bókmenntaverðlaun 10) Hvaða íslensk kvik- Nóbels i vetur, á hvaða mynd hlaut nýlega verð- máli skrifar hann? laun í Bandarikjunum?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.