Vísir - 17.03.1979, Side 21

Vísir - 17.03.1979, Side 21
21 VÍSIR Laugardagur 17. mars 1979 [ Kjúklingabringur með hvítvíns- tómatsósu og svörtum olivum Uppskriftin er fyrir 4. 4 kjúklingabringur 2 msk matarolia salt pipar kjúklingakrydd 1 1/4 dl hvitvin 3 tómatar 6 svartar olivur 1 hvitlaukslauf 1/2 dl soð 1 tsk maisenamjöl Þerrið bringurnar og skerið kjötið af beinunum þannig að það verði 8 bitar. Hitið oliuna á pönnu, brúnið kjötiö vel i I ELDHUSINU Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir oliunni. Kryddið það með salti, pipar og kjúklingakryddi og látið það krauma i u.þ.b. 15 minútur. Setjið kjúklingabitana á fat og haldið þeim heitum. Sjóðiö af pönnunni meðhvitvini. Fláið tómatana og skerið þá i litla bita. Takið steinana úr oliv- unum, skerið þær i sneiðar og látið á pönnuna, hjá tómötunum. Pressið hvit- laukinn yfir og hellið soðinu saman við. Jafnið sósuna með maisenamjöli hrærðu út I örl. vatni.Látiðsósunasjóða i u.þ.b. 5 minútur, bragðbætið hana með salti, pipar og kjúklinga- kryddi. Hellið sósunni yfir kjúk- lingana. Berið með laussoðin hris- grjón og hrásalat. Bifreiðaeigendur ATHUGIÐ! Lótið ekki salt- og tjörumenguð óhreinindi eyðileggja bílinn. Komið með hann reglulega og við þvoum hann og bónum ó meðan beðið er. Óþarfi að panta tíma. Fœribandakerfi. Höfum einnig opið ó lougardögumfró 8-18.40. Bón og þvottastöðin Sigtúni 3 nnllinhf Heildsölumarkaður VJLJIIIVi 111 Hátún 4 Norðurver við Nóatún s 25833 Kaupmenn, Kaupfelög, Verktakar, Byggingafélög: EIGUM FYRIRLIGGJANDI mjög ódýr f jögra metra breið mynstruð nylon- gólfteppi. Einnig hin velþekktu Sommer-gólf- teppi fyrir skóla# skrifstofur/ verslanir o.fl. ATH. URVALIÐ Einkaumboö fyrir: RLLiBERT □ ® Mipolam Baöáhöld og skápar Vynil, gólf og veggefni SOMMER Teppi og golfdukar sadófessas Þéttiefni og lim HLUTAVELTA Körfuknatt- leiksdeild Fram í Iðnaðarmannahúsinu, Hallveigastíg 1 sunnudaginn 18. mars kl. 14.00 Stórgloesilegir vinningar, þar ó meðal húsgegn og margt fleira. Engin núll f m $ ■ ^ Æ NOTAÐIR BÍLAR - NOTAÐIR BÍLAR - NOTAÐIR BÍLAR - NOTAÐIR BÍLAR SELJUM I DAG MIKIÐ ÚRVAL NOTAÐRA BÍLA OPIÐ FRÁ KL. 12.00-17.00 KOMIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP H0Q0 Sýni ngar salu r inn Sveinn Egilsson h.f Skeifunni 17 — Sími 85100 N0TAÐIR BILAR - NOTAÐIR BILAR - NOTAÐIR BÍLAR - NOTAÐIR BILAR

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.