Vísir - 17.03.1979, Page 25

Vísir - 17.03.1979, Page 25
VÍSIR Laugardagur 17. mars 1979 MENHIHGAKDAGUR HERSTÖÐVAAHDSTAEÐIHGA KJARVALSSTÖÐUM 46.-25. MARS 4979 VÍSNÁSÖNGUR í dog kl. 44 FRAM KOMA: Bergþóra Arnadóttir Bubbi Morteins Ingólfur Steinsson Kristján Guðlaugsson Kór Rauðsokka- hreyfingarinnar Sóleyjasöngsveitin Söngf lokkurinn Kjarabót Vísnavinir O.fl. BARNAGÆSLA RAÐSTEFNU- SAL KL. 14-16 25 LÆRIÐ ENSKU I ENGLANDI 12 skólar í Bournemouth/ Poole, Wimborne og Blandford í Suður Englandi og í London. Skólar fyrir alla unga sem gamla, byrjendur sem aðra. Barnaskólar og unglinga- skólar á sumrin, einnig fyrir fjölskyldur í sumarleyfi. Lágmarksdvöl 3 vikur. Skólarnir starfa allt árið. Dvalist á enskum heimilum, heimavisteða hótelum eftir vali. Einkaumboð á íslandi: Ferdaskrifstota KJARTANS HELGASONAR Skólavorðustig 13A Fteyk/avik simi 29211 ANGLO-CONTINENTAL EDUCATIONAL GROUP Fullkomnasta kennslutækni, kennslutæki og kennslubækur sem völ er á í Engfandi í dag. Aðstaða til alls kyns íþróttaiðkana og útileikja, skemmtanir, ferðalög o.fl. Kennd^ er enska meðal Englendinga, lifað lífi þeirra og kynnst sögu, menn- ingu og þjóðlifi. ótrúlegur árangur á skömmum tíma. Fáið bæklinga hjá okkur. Sérstakar hópferðir: 3. og 24. júní, 15. júlí, 5. og 26. ágúst og 16. september. Islenskir enskukennarar með hverjum hópi ef næg þátttaka fæst. Verð um kr. 200.000,-. Innifalið fæði, flug, gisting, skoðunarferð og kennsla. Pantið snemma. (Smáauglýsingar — simi 86611 ^i j Ljósmyndun Til sölu Olympus OM 1 meö standardlinsu i leðurtösku, á spottprls. Uppl. i sima 19630 milli kl. 19-22 Fasteignir Sérhæö til sölu Efsta hæö i þribýlishúsi viö öldu- slóö i Hf. 5—6 herb. ca. 140 ferm. ásamt upphituðum bflskúr og sameign i kjallara. Skipti mögu- legá 4herb. ibúöi Hf. Verötilboð. Til sýnis mánudag og þriöjudag milli kl. 5—10 s.d. Uppl. i sima 53217 Landspitalinn 3 herb. nýstandsett ibúö á 2.hæð nálægt Landspitalanum til sölu. Geymslur á hæðinni og i kjallara. Svaiir. íbúöin er 80-85 ferm. aö innanmáli. Nánari uppl. i sima 20478 eöa 18314. Þrif Tökum að okkur hreingerningar á ibúöum, stigagöngum, stofnunum o.fl. Einnig teppahreinsun meö nýrri djúphreinsivél. Húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049 og 85086 Haukur og Guömundur. Teppa- og húsgagnahreinsun Hreinsum teppi og húsgögn i heimahúsum og stofnunum meö gufuþrýstingi og stöðluöum teppahreinsiefnum sem losa óhreinindin úr þráðunum án þess aö skadda þá. Þurrkum einnig upp vatn Ur teppum ofl. t.i.d. af völdum leka. Leggjum nú eins og ávallt áður áherslu á vandaða vinnu. Uppl. i sima 50678 Teppa- og húsgagnahreinsun, Hafnar- firði. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aöferö nær jafnvel ryöi tjöru, blóöi o.s.frv. NU eins og alltaf áöur tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Tökum aö okkur hreingerningar á Ibúöum, stigagöngum og stofn- unum. Einnig utan borgarinnar. Vanirmenn.Simar 26097 og 20498. Þorsteinn. ? Dýrahald Kattasandur til sölu. Uppl. gefur kattavinafé- lagið I sima 14594. Frá tamningastööinni Þjótanda v/Þjórsárbrú. Getum ekki bætt viö hestum fyrr en um miðjan mai. Pantiö timanlega. Uppl. I sima 99-6555 eftir kl. 19 á kvöldin. (Tilkynningar Fyrir ferminguna ofl.- 40-100 manna veislusalur til leigu fyrir veislur ofl. Seljum Ut heit og köld borð, brauö og snittur. Pantanir hjá yfirmatreiöslu- manni Birni Axelssyni i sima 72177. Smiöjukaffi, Smiöjuvegi 14, Kópavogi Einkamál % Snjósólar eöa mannbroddar geta forðað yöur frá beinbroti. Get einnig skotiö blldekkjanögl- um i skól og stigvél. Skóvinnu- stofa Sigurbjörns Austurveri Háaleitisbraut 68. Þjónusta Bólstrun Klæöum og bólstrum hUsgögn eigum ávallt fyrirliggjandi roccocostóla ogsessolona (chaise lounge) sérlega fallega. Bólstrun Skúlagötu 63, simi 25888 heima- simi 38707. Pípulagnir. Tek aö mér viögeröir, nýlagnir og breytingar. Vönduö vinna — fljót og góö þjónusta. Löggildur pipulagningameistari. Siguröur Ó. Kristjánsson Simi 44989 eftir kl. 7 á kvöldin. Trjáklippingar NU er rétti timinn til trjáklipping- ar. Garöverk, skrúögaröaþjón- usta. Kvöld-og helgar-simi 40854. Málningarvinna. Nú er besti timinn til að leita til- boða i málningarvinnu. Greiðslu skilmálar ef óskað er. Gerum kostnaðaráætlun yður aö kostnaðarlausu. Uppl. i sima 21024 eöa 42523. Einar S. Kristjánsson málarameistari. Hvaö kostar aö sprauta ekki? Oft nýjan bil strax næsta vor. Gamall bill dugar hins vegar oft árum saman og þolir hörð vetrar- veður aðeins ef hann er vel lakkaöur. Hjá okkur slipa bileig- endur sjálfir og sprauta eða fá fast verötiiboö. Kannaöu kostnaöinn og ávinninginn. Kom- iö í Brautarholt 24 eöa hringið i sima 19360 (á kvöldin i sima 12667) Opiö alla daga kl. 9-19. Bilaaðstoö h/f. Innrömmun^ Innrömmun Vandaöur frágangur og fljót af- greiösla. Opiö frá kl. 1-6 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10-6. Renate Heiöar, Listmunir og inn- römmun, Laufásvegi 58 simi 15930. (Saffnarinn Kaupi öii islensk frimerki ónotuö og notuö hæsta veröi. Ric- hardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Simi 84424. Atvinnaíboói Vantar starfskrai't i hálfs dags starf, Verksmiðjan Edna h/f. Simi 83519. Hárgreiöslustofcn Klapparstig óskar eftir aö ráöa hárgreiðslusvein. Uppl. gefur Sigurpáll i sima 12725 og i sima 71669 á kvöldin. Óskum eftir að ráöa ræstingakonu fyrir stiga- gang. Uppl. i sima 84315 milli kl. 1-3 i dag. Mosfellssveit Góöur starfskraftur óskast til ræstingastarfa á tannlæknastofu og einn morgun i viku til heimilis- starfa. Uppl. i sima 66128 Iláseti óskast á 150 lesta netabát frá Grindavik. Gott kaup fyrir vanan mann. Uppl. i si'ma 92-8086. Stýrimann og háseta vantar á 250 tonna togbát frá Rvik. Uppl. í sima 42290. Karlmenn vantar nú þegar til fiskvinnslu.unnið eftir bónus- kerfi. Fæöi og húsnæði á staön- um. Uppl. i sima 98-2254 eöa 98-2255. Vinnslustöðin, Vest- mannaeyjum Óskum eftir aö ráöa fólk tíl verksmiöjustarfa hálfan eöa allan daginn.Uppl. I sima 20145. Sælgætisgerðin Vala Biómaverslun vantar starfskraft hálfan daginn, um kvöldoghelgar.Upplýsingum um aldur og fyrri störf sé skilaö til blaösins fyrir mánudagskvöld 19. mars merkt „Blóm”. Háseta vantar á 150 tonna netabát viö Breiða- fjörö. Uppl. i sfma 34864. Vantar þig vfnnu? Þvi þá ekki aö ’’ reyna smáauglýsingu i Visi? , Smáauglýsingar VIsis bera ótrií- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvaö þú getur, menntun og annáö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö þaö dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Vlsir, auglýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Atvinna óskast Regiusamur 23 ára maöur óskar eftir vinnu. öll almenn vinna kemur til greina. Uppl. i sima 50350. Véiritun Tek aö mér vélritun. Uppl. I sima 37062. Aidarfjóröungsgamali maöur óskar eftir atvinnu strax. Allt kemur til grema Uppl. i sima 20822. Húsngói óskast) Óska eftir aö taka á leigu sem geymslu bilskúr, helst i Laugarneshverfi. Sími 39833 eftir kl. 1 i dag. Bflskúr óskast til leigu i Rvik. Uppl. i sima 75021 eftir kl. 7. Att þú e.t.v. 2ja eöa 3ja herbergja ibúð i Arbæ sem þú vilt leigja. Uppl. i sima 81523. Getur ekki sitthvert gott fólk leigt einni ko.nu 2ja her- bergja ibúö frá 1. april. öruggar greiöslur,algjör reglusemi. Uppi. i sima 30882 og 27598 á kvöldin. 2-4 herb. ibúö óskast til leigu. Einhver fyrir- framgreiösla. Uppl. f sima 28443. Reglusamur maöur óskar eftir 2 herb. ibúö.Simi 37014. óska eftir 3ja herbergja ibúö nú þegar. Reglusemi og góö umgengni. Einhver fyrirfram- greiösla, möguleg. Uppl. i sima 73508. Mæögur óska eftir 2ja-3ja herbergja ibUÖ til leigu frá 1. sept. n.k. Helst I Hliðunum eöa Heimunum. Erum reglusamar. Einhverfyrirframgreiösla.Uppl. i sima 99-1947 milli kl. 6-8 s.d. Húsaleigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyöublöö fýrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Vfsis og geta þar meö sparaö sér verulegan kostn- aö viö samningagerö. Skýrt samningsform, auövelt f Utfýll- ingu ogallt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeiid, SiöumUla 8, simi 86611. . . ÍHúsnædiiboði Litiö kjaliaraherbergi til leigu i austurbænum, reglu- semi áskilin. Uppl. í sima 35413 e.kl. 13. Ökukennsla ókukennsia — Æfingatlmar ’V ' Hver vill ekki læra á Foj-d Capri 1978? (itvega öll gögn varöandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökusköli. Vahdiö val- iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Sfmar 30841 og 14449.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.