Vísir - 17.03.1979, Blaðsíða 13
Laugardagur 17. mars 1979
Nýju vistirnar. Þar er lika eldhús/ matsalur og nokkrar kennslustofur.
Nýi barnaskólinn.
Nýtt skólahús er efst
ó óskalistanum"
— rabbað við Bjarna Pálsson, skólastjóra
Hver eru helstu vandamál
héraösskóla? Bjarni Pálsson
ætti aö hafa af þvi nokkra
reynslu. Hann hefur veriö
skóiastjóri á Núpi i sjö ár og
kennari þar fimm árum betur.
„Eitt af okkar vandamálum
er aö okkur finnst Vestfiröingar
ekki sýna þessum skóla sinum
alveg nógu mikla ræktarsemi.
Hér eru um niutiu nemendur
en aöeins rúmlega þrjátiu
þeirra af Vestfjöröum. Hinir eru
af Reykji'vikursvæöinu og viös-
vegar annarstaöar aö af land-
inu.
Þetta er fámennasta héraöiö
á Islandi og i þvi eru tveir hér-
aösskólar. begar þvi Ibúarnir
senda börn sin I aöra skóla, eins
og þónokkuö er gert, þá er þetta
stundum dálitiö basl.
Þessi skóli og sá á Reykja-
nesi hafa lika átt i nokkrum
erfiöleikum eftir aö grunnskóla-
lögin voru sett. Viö erum meö
áttunda og niunda bekk grunn-
skóla og auk þess eitt ár fram-
haldsdeildar. Áttundi bekkur er
viöast hvar i þorpunum i kring-
um okkur þannig aö viö fáum
nemendurna I mörgum tilfellum
ekki nema I eitt ár.
Viö getum heldur ekki boöiö
nema tvær greinar I framhalds-
deild, viöskipta- og heilsugæslu-
brautir og þessvegna er fátt I
framhaldsnáminu”.
Fundir með nemendaráði
„Hvernig eru samskiptin viö
þá nemendur sem þiö fáiö þó til
ykkar?”
„Nokkuö sæmileg held ég,
þótt alltaf sé nóg af vandamál-
um. Viö vinnum meö nemend-
um eftir þvi sem hægt er, en
auövitaö er ekki hægt aö veröa
viö öllum óskum þeirra.
Viö höldum fundi meö
nemendaráöi á hverju laugar-
degi og þá er næsta vika skipu-
lögö. Yfirleitt tekst okkur aö
koma okkur saman, þótt ekki
gangi þaö alltaf átakalaust. Þaö
var vont aö missa gamla fjóröa
bekkinn. 1 honum voru eldri
krakkar sem voru duglegri aö
skipuleggja sjálf og þroskaöri.
Þaö er ýmislegt um aö velja
þegar veriö er aö skipuleggja
fristundirnar. Viö getum haft
diskótek, bió, Iþróttamót, bingó,
félagsvist, Yatzi, opiö hús þar
sem eru spilaöar plötur, og þar
frameftir götunum.
Ef menn nenna engu af þessu
geta þeir fariö og fengiö sér
sundsprett, göngutúr, eöa fariö i
bókasafniö og fengiö sér eitt-
hvaö aö lesa. Svo eru auövitaö
nokkur sjónvörp aö horfa á.
Bjarni Pálsson, skólastjóri.
Samt fá menn stundum leiöi-
köst. Þegar gengiö er á þá kem-
ur yfirleitt i ljós aö þaö vantar
rúntinn og sjoppurnar”.
Fleiri erfiðir nemendur
„Hvernig gengur aö halda
uppi aga?”
„Þaö er mismunandi eftir ár-
um. 1 heimavistarskóla þurfa
eölilega aö gilda nokkuö strang-
ar umgengnis- og hegöunarregl-
ur.
Yfirleitt er ekki erfitt aö fá
krakkana til aö fara eftir þess-
um reglum.Reynslan hefur sýnt
aö þaö eru ekki nema tiu
prósent sem þarf aö hafa ein-
hver afskipti af. Þaö eru alveg
eins stelpur og strákar”.
„Hvaöa refsingar eru viö aga-
brotum?”
„Viö erum litiö fyrir refsingar
en auövitaö fá krakkarnir
stundum tiltal. Viö reynum nú
eins og hægt er aö halda I þá
sem koma hingaö og gefum oft
ansi mörg tækifæri. Þaö er ekki
fyrr en búiö er aö brjóta allar
brýr sem nemendur eru reknir
úr skólanum.
Heimavistarskólar fá liklega
fleiri erfiöa nemendur en aörir
skólar. Sumir þeirra sem viö fá-
um aö sunnan — og raunar frá
öörum landshornum — hafa á
einhvern hátt dottiö út úr kerf-
inu og eru upp á kant viö tilver-
una.
Hér er þvi kannske ekki eöli-
legur þverskuröur nemenda,
hópur hinna erfiöu er stærri en
eölilegt er, miöaö viö fjölda”.
Á bát með botlangasjúkl-
ing
„Þetta þarf aö hafa I huga
þegar veriö er aö bera saman
árangur skóla. Þaö þarf einnig
aö hafa i huga aö eins og fyrir-
komulagiöer á prófum erum viö
stundum ekki búin að hafa
nemendurna nema nokkra
mánuöi þegar þeir þurfa að
taka próf.
Þeir hafa lært allt sitt annars
staöar og eru hvorki dæmigerö-
ir yfir þann árangur sem skól-
inn nær, né fyrir námsárangur á
Vestfjöröum, þvi mikill hluti er
annarstaöar aö.
Bjarni kenndi i Reykjavlk áö-
ur en hann fór vestur. Hverjir
eru helstu kostir og ókostir þess
aö vera á heimavistarskóla?
„Tengslin milli kennara og
nemenda veröa miklu nánari i
heimavistarskólum. Sumir
nemendur veröa heimagangar
hjá kennurunum, passa fyrir þá
börnin og þar frameftir götun-
um. Þetta er kostur.
Hitt getur veriö dálitill ókost-
ur aö þaö er óneitanlega stund-
um þvingandi aö hafa liöið yfir
sér allan veturinn. Þaö er i
rauninni aldrei fri og viö ýmis
vandamál aö etja sem ekki
koma upp I þéttbýíinu.
Einn veturinn fékk til dæmis
strákur hérna botlangakast og
þaö var auövitað aftaka veöur
svo aö ekki var hægt aö fljúga
sjúkraflug. Ég varö þvi aö fara
meö hann á fiskibát til aö koma
honum á sjúkrahús.
Kennarar veröa lika aö vera
viö þvi búnir aö taka aö sér alls-
konar persónuleg vandamál
nemendanna. Og þaö er ótrú-
lega margt sem getur valdiö
hugarangri hjá krökkum á þess-
um aldri. Þaö er i sjálfu sér ekki
ókostur aö vera trúnaöarmaöur
nemendanna, en þvi fylgir erill
langt útfyrir venjulegan vinnu-
tima”.
Nýtt skólahús
„Hvaö væri efst á óskalistan-
um ef þú mættir panta eitthvaö
fyrir skólann?”
„Þaö yröi liklega nýtt skóla-
hús. Hér er ágæt aöstaöa til aö
sofa og boröa, en kennsluaö-
staöa er ónóg. Gamla skólahús-
iö er byggt 1928 og er löngu orðið
of litiö og ófullkomiö miðaö viö
þær kröfur sem geröar eru i
dag.
Ég myndi vilja byggja nýtt
skólahús fyrir bóklega kennslu
og nöta þaö gamla fyrir verk-
legu kennsluna.
En þaö er óliklegt aö þessi
draumur rætist alveg á næst-
unni. Staöa héraösskólanna er
óljós i dag og ekki gott aö segja
hver verður framtlö þeirra. Og
meöan svo er heldur fjárveit-
ingavaldiö aö sér höndunum.
Vonandi veröur þaö þó ekki
alltof lengi .
Hér er nú veriö aö ljúka viö
nýjan og glæsilegan barnaskóla
og viö veröum aö vona aö viö fá-
um aö fylgja 1 kjölfarið”.
—ÓT.
mér herbergi voru þá á öörum
vetri i skólanum og þeir ráku
upp f agnaöaróp þegar þeir sáu
veslings hrossiö: „Hassl i
kvöldmatinn”.
Ekki veit ég hvort þaö var
viðkomandi hross sem var borið
á borö um kvöldiö, en allavega
fengum viö hassi.
Nú eru fagnaöarópin rekin
upp þegar bryti sést á ferð meí
kartöflupoka, þvi þá á liðið vor
á aö fá „franskar” i kvöldmat
inn.
Diskómúsik, heimsóknir á
stelpnavistina og franskar kart
öflur' Hvað er eiginlega aö
veröa úr þessum heimi? —ÓT
Hvaöa augum lita svo nem-
endurnir á helstu vandamál
héraösskóla? Sjónarmiö þeirra
eru, sem kannske er vonlegt,
nokkuö önnur en skólastjórans.
Ég spjallaöi viö Einar Má
Gunnarsson, varaformann
nemendaráös. Honum finnst,
sem og öðrum nemendum, aö
ýmislegt mætti fara betur, en þó
var ekki annaö á honum aö
heyra en hann byggist við aö lifa
veturinn af.
Þar sem þetta er annar vetur-
inn hans á Núpi getur honum
ekki fundist vistin svo hræöileg.
En sjálfsagt má ýmislegt betur
fara.
„Það sem viö erum kannske
mest óánægö meö er hvaö nem-
endurnir fá litlu aö ráöa, og litiö
aö skipta sér af þvi sem mestu
máli skiptir.
Nemendaráöiö hefur að visu
töluvert aö gera meö skemmt-
ana- og félagslif, en þar fyrir
utan hefur þaö ekki mikiö aö
segja.
Viö höfum fund meö skóla-
stjóranum á laugardögum og þá
er skipulagt hvaö skuli gerast i
félagslifinu næstu viku.
Nemendaráö getur til dæmis
skipaö einhverjum bekknum að
annast einhverSkonar skemmti-
kvöld.
Viö veröum aö fá samþykki
skólastjórans fyrir þvi sem viö
viljum fá gert og þaö er ákaf-
lega misjafnt hvernig okkur
Einar Már Gunnarsson,
formaöur nemendaráðs
vara-
Nemendur
fá of litlu
að ráða
— segir varaformaður nemendaráðsins
gengur aö koma okkar málum i
gegn. Hann er ekkert alltof
jákvæöur stundum”.
ósáttir við margar
reglur
„Hvernig finnst ykkur ag-
inn:”
„Ég held að hann sé ósköp
mátulegur. Þaö veröa auövitaö
aö gilda einhverjar reglur á
svona stöðum og þaö er ekki
saumaö svo aö okkur aö raun sé
að.
Hinsvegar erum viö ósátt viö
sumar reglurnar. Tökum til
dæmis „smókinn”. Hér reykja
margir og þaö er staöreynd sem
ekki verður gengiö framhjá,
enda er okkur fenginn staður til
að reykja á. En viö megum
hvergi reykja nema á þessum
eina staö og hann er ekki mönn-
um bjóðandi”.
• Hafandi séö umræddan
„smók” hef ég nokkra tilhneig-
ingu til aö vera sammála Einari
Má. Þetta er illa lyktandi tré-
kofaræksni sem hangir utan I
einni vistinni, onkja geöslegur
staöur J.
„Okkur fyndist ekkert óeðli-
legt aö hafa eina reykstofu, eöa
reykherbergi á hverri vist. Og
ég held aö engin ástæöa sé til aö
óttast aö þar veröi gengið illa
um.
Viö erum meö kaffistofu á
okkar vist þar sem viö fáum
okkur stundum eitthvaö á
kvöldin, og kennararnir hafa
ekki séö ástæöu til aö kvarta
yfir umgengni þar.
Annaö er svo aö viö fáum
hvergi að koma nærri.þegar ein-
hver vandamál koma upp. Þaö
er aö segja ef þau vandamál
snerta einhvern nemendann.
Ef á aö gera einhverjar breyt-
ingar á reglum, fá tveir okkar
aö sitja kennarafund til aö ræöa
málin, en lengra nær þaö ekki.
Viö gerum okkur ljóst aö
nemendurnir geta ekki alfariö
fengiö aö stjórna skólanum, þaö
veröur aö vera i höndum skóla-
stjóra og kennara. En okkur
finnst að nemendaráöiö ætti að
hafa meira aö segja”.