Vísir - 17.03.1979, Blaðsíða 31

Vísir - 17.03.1979, Blaðsíða 31
Medina Medina flutti einnig inn i höll- ina. Hún var þekkt dansmey, dansaöi viB Ríkisdansflokk Úganda. Það var sama hvert Amin fór og hvar hann var, alltaf var dansflokkurinn nálægur — og Medina. Þegar Obote geröi misheppn- aöa tilraun til aö endurheimta völdin 1972, lýsti rikisútvarp tJganda, aB Amin heföi tekiö Medinu sér til ekta. Hún var gjöf fólksins i einu þeirra héraBa, sem studdu Obote, sagði Amin. I ónáð 26. mars 1974 heyröu þrjár af eiginkonum Amins, Malayamu, Kay og Nora, I fréttaútsending- um rikisútvarpsins að Amin heföi skiliö viö þær. Fyrrverandi heilbrigöisráö- herra, Henry Kyemba, hefur skrifaö bók um stjórnartiö Amins. Þar segir meöal annars um skilnaöinn: Konurnar þrjár hötuöu allar Amin og höfðu allar náð sér i elskhuga. Kvöld eitt buðu þær elskhugunum til veislu. Vöröur i kvennabúrinu kjaftaöi frá. Þegar Amin hringdi voru kon- urnar ölvaðar, sögöu honum aö fara noröur og niöur og taka dansfifliö meö sér og halda sér viö hana og allar hinar ástmeyj- arnar hans. Ari siöar slasaöist Malayamu eignaöist hún ekki barn meö Amin. Margir sérfræöingar rannsökuðu hana en fundu ekk- ert athugavert. Ofrjósemin er talin stafa af taugaáfalli. Minningarnar um þaö hvernig Amin tók hana og ruddi kærasta hennar úr vegi voru henni um megn. Elizabeth Hershöföinginn Idi Amin Dada girntist einnig hinn fall- ega lögfræöing, Elizabethu prinsessu af Toro. Ast hans var ekki endurgoldin. Amin reyndi fyrst meö „góöu”. Hann rak utanrikisráö- herrann, drap hann reyndar skömmu síöar, og geröi Eliza- betu aö utanrikisráöherra og sendi hana á þing Sameinuöu þjóöanna. Þetta breytti ekki afstööu hennar til harðstjórans. Idi Amin setti hana i stofufangelsi en þá flúöi Elizabeth til Kenya. Amin hélt ræöu i rlkisútvarp- inu og tilkynnti, hvers vegna Elizabeth heföi veriö „rekin”: ,,A leiðinni á þing Sameinuöu þjóöanna, hafði hún samfarir viö mann — á almenningssal- erni á flugvellinum I Paris”. Hershöföinginn, yfirmaöur varnarmála, forsetinn fyrir lifs- tiö, verndari trúarinnar, og maöurinn, sem sigraöi breska heimsveldið, Idi Amin Dada, þekkir ekki miskunn, ekki held- ur þegar hans nánustu eiga i hlut. VÍSIR Laugardagur 17. mars 1979 Malayamu Idi Amin var 28 ára gamall og Ugandameistari I boxi þegar hann hitti Malayamu. Hún var dóttir háskólarektors og var kristinnar trúar. Auk þess var hún af öðrum ættflokki en Amin, sem þá var liöþjálfi i hernum. Þrátt fyrir mótmæli fjölskyld- unnar fluttist hún til Amins. Þau eignuðust mörg börn en giftust ekki fyrr en áriö 1966. Þá var Amin orðinn yfirmaö- ur sjálfstæöishers úganda. Sama ár kvæntist hann ann- arri konu, en samkvæmt Mú- hameöstrú er fjölkvæni ekki bannaö. Kay Eiginkona númer tvö, Kay Androa, var prestsdóttir, há- skólamenntuö og mjög vel gef- in. Áöur en áriö var liðið kvæntist hann konu númer þrjú. Nora Hjónaband Amins og Noru var pólitiskur sjónleikur. Amin var oröinn vel þekktur og vin- sæll i hinni frjálsu Úganda. Milton Obote, þjóöhöföingi Úganda, sem var af Langi-ætt- bálknum, var farinn aö gruna Amin um græsku. Nora var einnig Langi, kom frá sama héraöi og forsetinn. Amin vildi meö þessu hjóna- bandi sýna, aö hann væri hafinn yfir ættflokkaerjur. 1971 steypti Amin Obote af stóli og flutti inn i forsetahöll- ina. alvarlega I bilslysi rétt fyrir utan Kampala. ökumaöurinn, sem ók á hana, var yfirmaöur Hfvaröar Amins. „Auminginn, þú getur ekki komist af án min”, sagöi Amin hughreystandi, þegar hann heimsótti hana á spitalann skömmu eftir „óhappiö”. Meö honum var heill her af frétta- mönnum. Eiginkona númer tvö Kay, fannst dauö og limlest I far- angursgeymslu bils. Ódæöismaöurinn var einn af læknum kvennabúrsins. Hann framdi sjálfsmorö meö þvi aö taka inn of stóran skammt af svefntöflum. Amin fyrirskipaöi, aö jaröar- förin yröi sýnd I sjónvarpinu. I staö þess aö minnast fyrrver- andi konu sinnar, blótaöi hann og formælti þeim börnum, sem hann haföi átt meö henni. „Móöir þeirra var vond kona. Sjáiö hvaö kom fyrir hana”, öskraöi hann I hljóönemann. Sarah Fimmtu eiginkonu sinni kynntist Amin á diskóteki. Sarah Kyolaba var dansari. Hún var trúlofuö og átti von á barni meö kærasta slnum. Þegar barniö fæddist tilkynnti Amin, að hann væri aftur oröinn faöir. Medina, eiginkona hans, var send á sjúkrahúsiö til aö heilsa upp á Söru. Fundur þeirra var sýndur i sjónvarpinu. Amin ók sjálfur Söru heim til kærasta hennar. Eftir nokkra mánuöi mótmælti kærastinn, aö Sara væri sótt á öllum timum sólarhringsins og henni ekiö til forsetahallarinnar. Hann heföi ekki átt aö mót- mæla. Kærasti Söru hvarf sporlaust. Idi Amin kvæntist Söru. Óllkt fyrri eiginkonum Amins Kay Adora var dóttir prests. Læknir Amins drap hana og líkið fannst lim- lest/ i farangursrými bifreiðar. Elizabeth var utanríkisráðherra/ en flúði síðan til Kenya. Medina var dansari. Hún er önnur tveggja eiginkvenna Amins/ sem hann hefur ekki losað sig við — ennþá. Sarah Amin drap kærasta hennar og stal barni hans

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.