Vísir - 17.03.1979, Blaðsíða 8

Vísir - 17.03.1979, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 17. mars 1979 vtsm FJOGUR-EITT ORDAÞRAUT Þrautin er fólgin i þvi aö breyta þessum f jórum oróum i eitt og sama oróið á þann hátt að skipta þrivegis um einn staf hverju sinni i hverju orði. I neöstu reitunum renna þessi f jögur orð þannig sam- an i eitt. Alltaf verður að koma fram rétt myndað islenskt orö og að sjálfsögðu má það finna á bls. 20. STJÖRNUSPA Yfirmaður i fiskamerkinu Fiskar henta ekki sem yfirmenn nema við viss fyrírtæki. Þeir eru til dæmis eins sjaldgæfir meðal yfirmanna stórra fyrirtækja og baðföt á Norður- pólnum. Á fáeinum sviðum geta þeir þó reynst ómissandi yfirmenn. Þeir hafa til dæmis ágætan hæfilelkatilaðstjórna útvarps- eða sjónvarpsstöðv- uih/ auglýsingaskrifstofum eöa almannatengsla- fyrirtækjum. Það geta þeir gefið undirmönnum gnótt skapandi hugmynda. Fiskar eru ágætir stjórnendur leikrita og kvikmynda og þeir eru Ifka góöir stjórnendur dansskóla. Fiskar eru viðkvæmir i lund og þeir eru fæddir til að þjóna mannkyninu/ ekki að safna að sér völdum eða að byggja stór- fyrirtæki. Hrúturinn 21. mars-20. aprll Vogin 24.sept-23.okt. Vertu ekki að leggja öðrum lifsreglurnar, þér gerigur nógu erfiðlega að fara eftir þeim sjálf(ur). Farðu í bíó í kvöld. Farðu í smáferðalag ( dag. Taktu tillit til skoðana maka þíns eða félaga, þær eru alls ekki verri en þinar. Allt sam- starf gengur vel. Nautið 21. aprll-21. mai Orekinn 24.okt.-22.nóv, Farðu (sem f lestar heim- sóknir í dag, sérstaklega þangað sem þú hef ur ekki farið lengi. Vertu ekki of sparsamur (söm). Tviburarnir 22. mai-20. júnl Þú getur náð góðu sam- komulagi á grundvelli sameiginlegrar þarfar. Þú æftir að fara í kirkju eða á mannamót í dag. Láttu það ekki hafa áhrif á þig þótt verið sé að ýta á eftir þér, taktu lífinu bara með ró. Þú gerir eitthvað sem vekur af- brýðisemi. Bogamaðurinn 23. núv.-21.des. Taktu þér fri i dag og gerðu það sem þér finnst skemmtilegast. Þú getur leyst vandamál fyrir vin þinn ef þig langar til þess. Krabbinn 21. júni-23. júli Peningamálin valda þér nokkrum áhyggjum, en þó mun rætast betur úr þeim en þú hef ur gert ráð fyrir. Yfirleitt nota- drjúgur dagur. Steingeitin 22.des.-20.jan. Taktu ekki hlutina of alvarlega i dag. Þú f innur lausn á vanda þfnum. Heimsæktu vini og ætt- ingja þina i dag. Ljónið 24.júli-23.ágúst Það kemur mikil róman- tik inn I líf þitt i dag. Skemmtu þér í kvöld, þú verður mjög heppinn(n). Farðu samt varlega. Vatnsberinn 21. jan.-19. febr. Þú skemmtir þér vel í félagsskap vina þinna í dag. Samskipti við annað fólk ganga mjög vel, og þú ávinnur þér töluvert traust. Meyjan 24.ágúst-23.sept Farðu gætilega I umferð- inni í dag og varaðu þig á drukknum ökumönnum. Annars ætti dagurinn að geta orðið mjög skemmti- legur. Fiskarnir 20.febr.-20.mars. Leitaðu ráða hjá mikils- metnum vinum þfnum, þeir geta auðveldlega leyst úr vandamálum þínum. Þér hættir til að vera of eigingjarn (gjörn).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.