Morgunblaðið - 16.02.2001, Side 53
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 2001 53
Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562 1266. Stuðningur, ráðgjöf og
meðferð fyrir fjölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra
aðila fyrir fjölskyldur eða foreldri með börn á aldrinum
0–18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann,
Síðumúla 3–5, s. 581 2399 kl. 9–17. Kynningarfundir alla
fimmtudaga kl. 19.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg-
ara alla v.d. kl. 16–18 í s. 588 2120.
SLYSAVARNIR barna og unglinga, Heilsuverndarstöð
Rvk., Barónstíg 47, opið virka daga kl. 8–16. Herdís
Storgaard veitir víðtæka ráðgjöf um öryggi barna og
unglinga. Tekið á móti ábendingum um slysahættur í
umhverfinu í s. 552 4450 eða 552 2400, Bréfs. 562 2415,
netfang herdis.storgaard@hr.is.
SÓKN GEGN SJÁLFSVÍGUM, Héðinsgötu 2. Neyðars.
577 5777, opinn allan sólarhringinn.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562 6868/562 6878, fax 562 6857.
Miðstöð opin v.d. kl. 9–19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS, Stangarhyl 4. Skrifstofan opin
kl. 9–13. S: 530 5406.
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth.
8687, 128 Rvík. Símsv. 588 7555 og 588 7559. fax
588 7272.
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda.
Símatími fimmtud. 16.30–18.30 562 1990. Krabbameins-
ráðgjöf, grænt nr. 800 4040.
TEIGUR, ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐAR-
STÖÐIN, Flókagötu 29–31. Sími 560 2890. Viðtalspant-
anir frá kl. 8–16.
TOURETTE-SAMTÖKIN: Hátúni 10b, 9. hæð, 105
Reykjavík. S. 551 4890.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐA KROSSHÚSSINS. Ráðgjafar-
og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára
aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511 5151, grænt
nr: 800 5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum,
Laugavegi 7, Rvík. S. 552 4242, bréfs. 552 2721.
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Hátúni 10B, 9. h.,
Reykjavík. Opið mið. kl. 9–17. S. 562 1590. Bréfs.
562 1526. Netfang: einhverf@itn.is
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2,
opið frá 16. september til 14. maí mán.–fös. kl. 9–17. Lau.
kl. 9–17. Lokað á sun. S. 562 3045, bréfs. 562 3057.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ SUÐURLANDS: Breiðumörk 2,
Hveragerði. Opið frá 15. sept. til 15. maí á virkum dögum
kl. 10–17 og um helgar kl. 12–16. Sími 483 4601. Bréf-
sími: 483 4604. Netfang: tourinfo@hveragerdi.is
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17,
uppl. og ráðgjöf s. 567 8055.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b.
Foreldras. 581 1799, opinn allan sólarhringinn. For-
eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9–17, s. 511 6160 og
511 6161. Fax: 511 6162.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464 og grænt nr. 800–
6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að
tala við. Svarað kl. 20–23.
ÞJÓNUSTUSETUR LÍKNAFÉLAGA: Hátúni 10B. Opið
alla virka daga kl. 13-17. Allar upplýsingar og minning-
arkort félaga S: 551-7744.
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga.
LANDSPÍTALINN – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15–16 og 19–20 og e. samkl. Á
öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e.
samkl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15–16 og
frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsókn-
artími á geðdeild er frjáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.–föstud. kl. 16–19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14–19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s.
525 1914.
ARNARHOLT, Kjalarnesi: Frjáls heimsóknartími.
HRINGBRAUT: Kl. 18.30–20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15–16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGAD. Kl. 18.30–20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14–21 (feður, systkini,
ömmur og afar).
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30–20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tími kl. 14–20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla d. kl. 15–16 og 19–
19.30.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar-
tími a.d. kl. 15–16 og kl. 18.30–19.30. Á stórhátíðum kl.
14–21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar
Suðurnesja er 422 0500.
SJÚKRAHÚS AKRANESS: Heimsóknartímar eru frá kl.
15.30–16 og 19–19.30.
AKUREYRI – SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga
kl. 15.30–16 og 19–20. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14–19. Slysavarðstofusími frá kl. 22–8,
s. 462 2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfum Orkuveitu
Reykjavíkur (vatns-, hita- og rafmagnsveitu) sími
585 6230 allan sólarhringinn. Kópavogur: Vegna bilana á
vatnsveitu s. 892 8215. Rafveita Hafnarfjarðar bilana-
vakt 565 2936
BILANAVAKT BORGARSTOFNANA: Sími 5 800 430
tekur við tilkynningum um bilanir
og liðsinnir utan skrifstofutíma.
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Árbæjar eru lokuð frá 1. sept-
ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu-
dögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13. Einnig er
tekið á móti skólanemum og hópum sem panta leiðsögn.
Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8–16 alla virka daga.
Nánari upplýsingar í s. 577 1111.
BORGARBÓKASAFN, aðalsafn, Tryggvagötu 15: Sími:
563 1717, fax: 563 1705. Opið mánud–fimmtud. kl. 10–20.
Föstud. kl. 11–19. Laug. og sun kl. 13–17.
BORGARBÓKASAFNIÐ í Gerðubergi, Gerðubergi 3–5:
Sími: 557 9122, fax: 575 7701. Mánud.–fimmtud. kl. 10–
20, föstud. kl. 11–19. Sept.–maí er einnig opið laugard. og
sunnud. kl. 13–16.
BÚSTAÐASAFN v/Bústaðaveg: Sími: 553 6270, fax: 553
9863. Mánud.–fimmtud. kl. 10–20, föstud. kl. 11–19.
Sept.–maí er einnig opið laugard. kl. 13–16.
BÓKABÍLAR:Bækistöð í Bústaðasafni, sími: 553
6270.Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Bókabílar
ganga ekki í tvo mánuði að sumrinu og er það auglýst
sérstaklega.
FOLDASAFN v/Fjörgyn:Sími: 567 5320, fax: 567 5356. Má-
nud.–fimmtud. kl. 10–20, föstud. kl. 11–19. Sept.–maí er
einnig opið laugard. og sunnud. kl. 13–16.
SELJASAFN, Hólmaseli 4–6: Sími: 587 3320. Mánud. kl.
11–19, þriðjud.–föstud. kl. 11–17. Sumarafgreiðslutími
auglýstur sérstaklega.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27: Sími: 553 6814. Má-
nud.–fimmtud. kl. 10–19, föstud. kl. 11–19. Sept.–maí er
einnig opið laugard. kl. 13–16.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð-
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.–fös. 10–20. Opið
lau. 10–16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3–5: Mán.–fim. kl.
10–21, fös. kl. 10–17, lau. (1. okt.–30. apríl) kl. 13–17. Les-
stofan opin frá (1. sept.–15. maí) mán.–fim. kl. 13–19, fös.
kl. 13–17, lau. (1. okt.–15. maí) kl. 13–17.
BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið
mán.–fim. kl. 20–23. Lau. kl. 14–16.
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu
15: Opið mán. til fös kl. 9–12 og kl. 13–16. S. 563 1770.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Op-
ið alla daga frá kl. 10–18 til ágústloka. S: 483 1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6, 1. júní–30. ág. er opið alla daga frá kl. 13–
17, s: 555 4700. Smiðjan, Strandgötu 60, 16. júní–30.
sept. er opið alla daga frá kl. 13–17, s: 565 5420, bréfs.
565 5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, 1. júní–30. ág. er opið
lau.–sun.. kl. 13–17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla
virka daga kl. 9–17.
BYGGÐASAFNIÐ Í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30–16.30 virka daga. S. 431 11255.
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl.
13–17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam-
komulagi.
FRÆÐASETRIÐ Í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
s. 423 7551, bréfs. 423 7809. Opið alla daga kl. 13–17 og
eftir samkomulagi.
GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar
frá kl. 9–19.
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið
þri. og mið. kl. 15–19, fim., fös. og lau. kl. 15–18. S.
551 6061. Fax: 552 7570.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar
opin alla daga nema þri. frá kl. 11–17.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA-
SAFN: Opið mán.–fim. kl. 8.15–22. Fös. kl. 8.15–19 og
lau. 9–17. Sun. kl. 11–17. Þjóðdeild lokuð á sun. og hand-
ritadeild er lokuð á lau. og sun. S: 525 5600, bréfs:
525 5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482 2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið lau.
og sun. frá kl. 14–17. Lokað í desember og janúar.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11–17, lokað mán.
Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn: Opið
alla virka daga kl. 8–16. Bókasafn: Opið þri.–fös. kl. 13–
16. Aðgangur er ókeypis á mið. Uppl. um dagskrá á int-
ernetinu: http//www.natgall.is
LISTASAFN REYKJAVÍKUR
THE REYKJAVÍK ART MUSEUM
Lisatsafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir Flókagötu – 105
ReykjavíkSími/Tel: (354) 552 6131 Fax: (354) 562 6191
Netfang/E-mail: listasafn@reykjavik.is mailto:lista-
safn@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið
fimmtudaga–þriðjudaga 10–17 miðvikudaga 10–19
Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhúsið Tryggvagötu 17 –
101 Reykjavík Sími/Tel: 511 5155 Fax: 562 6191 Net-
fang/E-mail: listasafn@reykjavik.is mailto:listasafn-
@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið föstu-
daga–miðvikudaga 11–18 Fimmtudaga 11–19
Listasafn Reykjavíkur – Ásmundarsafn Sigtúni – 105
Reykjavík Sími553 2155 Fax: 562 6191 Netfang: lista-
safn@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið maí–
september kl. 10–16 alla daga október–apríl kl. 13–16
alla daga
LISTASAFN KÓPAVOGS – GERÐARSAFN: Opið dag-
lega kl. 12–17 nema mán.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er lok-
að til 3. mars. Upplýsingar í s. 553 2906.
LISTASALUR Korpúlfsstöðum við Thorsveg er opinn alla
mið. kl. 12-18.
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Grófarhús,
Tryggvagata 15, Reykjavík. Sími 563 1790. Fax:
563 1799. reykjavik.is/ljosmyndasafn - Opið mán._föst.
kl. 10-16.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. Safnið
er lokað yfir vetrarmánuðina, en hópar geta fengið að
skoða safnið eftir samkomulagi.
MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 58, Akureyri. S. 462 4162. Opið frá 16.9.–31.5. á
sun. milli kl. 14–16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa.
Skrifstofur opnar virka daga kl. 8–16.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mán. kl. 11–17 til
1. september. Alla sun. frá kl. 14–17 má reyna sig við
gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borg-
ara. Safnbúð með minjagripum og handverksmunum.
Kaffi, kandís og kleinur. S. 471 1412, netfang minaus-
t@eldhorn.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/
Elliðaár. Opið á sun. kl. 15–17 og eftir samkomulagi. S.
567 9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá
kl. 13–17. Hægt er að panta á öðrum tímum í s. 422 7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá
1. júní til 31. ágúst kl. 14–18, en lokað á mán. S. 462 3550
og 897 0206.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, s. 569 9964. Opið virka daga kl. 9–17 og á öðrum
tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið mið. og lau. 13–18. S. 554 0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu
116 eru opnir sun. þri. fim. og lau. kl. 13.30–16.
NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam-
kvæmt samkomulagi.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.–sun. 12–17.
Sýningarsalur opinn þri.–sun. kl. 12–17, lokað mán.
Kaffistofan opin mán.–laug. kl. 8–17, sun. kl. 12–17.
Skrifstofan opin mán.–föst. kl. 9–16, lokað 20.–24.4. Sími
551–7030, bréfas: 552 6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is
– heimasíða: hhtp://www.nordice.is.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafn-
arfirði. Opið þri. og sun. 15–18. S. 555 4321.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið lau. og sun.
til ágústloka frá l. 13–18. S. 486 3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551 3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin lau. og sun. kl. 13.30–16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið lau. og sun. frá kl. 13–17 og eftir samkomulagi. Sími
sýningar 565 4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, sími
530 2200. Fax: 530 2201. Netfang: aog@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þri. – lau. frá kl. 13–17. S.
581 4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl.
Uppl. í s: 483 1165, 483 1443.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10–18.
S. 435 1490.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður-
götu. Handritasýning er opin þri. til fös. kl. 14–16 til 15.
maí.
STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13–18 nema mán. S. 431 5566.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningar við Suðurgötu
lokaðar vegna endurbóta á húsnæði.
ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ: Menningarsögulegar sýning-
ar. Fundarstofur til leigu. Veitingastofa. Opið alla daga
frá kl. 11–17. Sími 545 1400.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mán. til fös. kl. 10–
19. Lau. 10–15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14–
18. Lokað mán.
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10–17 frá 1. júní –
1. sept. Uppl. í s. 462 3555.
NORSKA HÚSIÐ Í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum-
ar frá kl. 11–17.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík s. 551 0000.
Akureyri s. 462 1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR Í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30–21.30, helg. kl. 8–19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30–21.30, helg. 8–
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50–21.30, helg. 8–19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50–22, helg. kl. 8–20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50–22.30, helg. kl. 8–
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50–22.30, helg. kl. 8–
20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fim. kl. 11–15. Þri.,
mið. og fös. kl. 17–21.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30–22, um
helgar 8–19 (apríl-sept.), kl. 8-18 (okt.-mars).
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.–fös. 7–20.30. Lau. og
sun. 8–17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mán.–fös. 7–21,
lau. 8–18, sun. 8–17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mán.–fös.
6.30–21, laug. og sun. 8–12.
VARMÁRLAUG Í MOSFELLSBÆ: Opið v. d. kl. 6.30–7.45
og kl. 16–21. Um helgar kl. 9–18.
SUNDLAUGIN Í GRINDAVÍK: Opið alla v. d. kl. 7–21 og
kl. 11–15 um helgar. S. 426 7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45–8.30 og 14–22,
helgar 11–18.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mán.–fös. kl. 7–21,
lau. kl. 8–17, sun. kl. 9–16.
SUNDLAUGIN Í GARÐI: Opin mán.–fös. kl. 7–9 og 15.30–
21, lau og sun. kl. 10–17. S: 422 7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7–21, lau. og
sun. kl. 8–18. S. 461 2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.–fös. 7–
20.30, lau. og sun. kl. 8–17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.–fös. 7–
21, lau. og sun. 9–18. S: 431 2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11–20, helgar kl. 10–21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10–17.
Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjölskyldugarðurinn er op-
inn sem útivistarsvæði á veturna. S. 5757 800.
SORPA:
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl.8.15–16.15.
Móttökustöð er opin mán.–fim. 7.30–16.15 og föst 6.30–
16.15.
Endurvinnslustöðvarnar við: Bæjarflöt, Jafnasel, Dalveg
og Blíðubakka eru opnar kl. 12.30– 19.30.
Endurvinnslustöðvarnar við: Ánanaust, Sævarhöfða og
Miðhraun eru opnar k. 8–19.30.
Helgaropnun laugardaga og sunnudaga kl. 10–18.30.
Endurvinnslustöðin á Kjalarnesi er opin sunnudag., miðvi-
kud. og föstud. kl. 14.30–19.30. Uppl.sími 520 2205.
OPINN fundur um þátttöku kvenna
í stjórnmálum verður haldinn í há-
tíðarsal Menntaskólans á Egilsstöð-
um laugardaginn 17. febrúar kl. 13–
14. Alþingismennirnir Arnbjörg
Sveinsdóttir og Þuríður Backman
verða á fundinum og fundurinn er
öllum opinn. Aðalefni fundarins er
þátttaka kvenna í stjórnmálum og
frumkynning á útgáfu ritsins Konur
og fjölmiðlar sem fjallar um sam-
skipti við fjölmiðla.
Námskeið
Nefnd um aukinn hlut kvenna í
stjórnmálum stendur fyrir nám-
skeiðinu „Efling stjórnmálakvenna,
félagsmál, ræður, greinar og fjöl-
miðlar“ í Menntaskólanum á Egils-
stöðum 16.–17. febrúar kl. 9–19 í
samstarfi við Fræðslunet Austur-
lands og jafnréttisnefnd Austur-
Héraðs.
Viðfangsefni námskeiðsins eru:
Að skipuleggja ræðu eða grein.
Fjallað verður um byggingu rit-
smíða og bent á einfaldar lausnir til
þess að hefjast handa við að setja
fram hugmyndir. Að flytja ræðu.
Farið verður í helstu þætti skýrrar
og skipulegrar framsagnar; að tjá
og miðla, framkomu, framburð,
áherslur, hljómfall, hikorð og kæki.
Árangursrík þátttaka í félagsmál-
um. Fjallað verður um fundi og
fundarstjórnun. Farið verður í nýjar
leiðir til þess að nýta tíma og auka
árangur. Hugkort og sex hatta að-
ferðin. Fjölmiðlar. Skoðað verður
hvernig mynd fjölmiðlar draga upp
af konum í stjórnmálum og hvernig
þær geta aukið hlut sinn. Rætt
hvaða atriði skipta máli þegar komið
er í sjónvarpsviðtal. Kennarar eru
Guðlaug Guðmundsdóttir íslensku-
fræðingur, Ingibjörg Frímannsdótt-
ir málfræðingur, Sigrún Jóhannes-
dóttir, M.Sc. í kennslutækni, og dr.
Sigrún Stefánsdóttir, fjölmiðlafræð-
ingur og yfirmaður Norrænu ráð-
herranefndarinnar og Norðurlanda-
ráðs.
Námskeið
fyrir stjórn-
málakonur á
Austurlandi
SNORRI Baldursson flytur fyrir-
lestur föstudaginn 16. febrúar kl. 12
á vegum Líffræðistofnunar Háskól-
ans í stofu G6 á Grensásvegi 12. Yf-
irskrift fyrirlestursins er: CAFF –
Náttúruvernd á Norðurhjara.
CAFF (Conservation of Arctic
Flora and Fauna) er einn af föstum
starfshópum Norðurskautsráðsins.
CAFF sinnir sameiginlegum verk-
efnum aðildarlandanna sem lúta að
vernd og sjálfbærri nýtingu líf-
breytileika og lifandi auðlinda. Skrif-
stofa CAFF-starfshópsins er á Ak-
ureyri. Í fyrirlestrinum verður
fjallað um hlutverk og verkefni
CAFF í víðu samhengi.
Föstudagsfyr-
irlestur Líffræði-
stofnunar HÍ
GRIKKLANDSVINAFÉLAGIÐ
Hellas og Oddafélagið halda sam-
eiginlega ráðstefnu laugardaginn
17. febrúar sem fram fer í fund-
arsal á 1. hæð Þjóðarbókhlöðu og
hefst kl. 14. Hún fjallar um grískar
og latneskar menningar á Íslandi
að fornu og ber heitið Fornar
menntir á fræðasetrum.
Framsögumenn verða þau Guð-
rún Nordal sem flytur erindi er
hún nefnir: Snorri Sturluson og
skólanám á miðöldum og Gottskálk
Þór Jensson sem kallar erindi sitt
Grískættaðar fornsögur á Íslandi.
Að loknum framsöguerindum verð-
ur orðið laust en meðal þátttak-
enda í umræðum verða Gunnar
Harðarson, Sigurður A. Magnús-
son o.fl.
Ráðstefna um forna
menningu á fræðasetrum
SAMFYLKINGIN í suðvest-
urkjördæmi stendur fyrir
gönguferð um Heiðmörk
laugardaginn 17. febrúar og
hefst hún kl. 11 og stendur í 2
klst.
Rannveig Guðmundsdóttir
alþingismaður og Guðmundur
Týr Þórarinsson munu ræða
um fíkniefnamálin í göngunni
sem hefst við Maríuhella.
Mælst er til þess að menn
hafi með sér kaffi á brúsa og
meðlæti.
Ef verður mjög slæmt veð-
ur verður fundur í Alþýðu-
húsinu, Hafnarfirði.
Samfylkingin
í Heiðmörk
SAMBAND íslenskra loðdýrabænda
og Eggert feldskeri, standa að sýn-
ingu á skinnum og loðfeldum í Súlna-
sal Hótel Sögu, laugardaginn 17.
febrúar nk. Sýningin hefst kl. 13 og
lýkur kl. 15. Verðlaunaafhending
hefst kl. 13.30. Tískusýning á vegum
Eggerts feldskera hefst kl. 14.15.
Einnig verða veitt verðlaun í hug-
myndasamkeppni um hönnun á
símaskjóðu úr minkaskinni, sem efnt
var til meðal nemenda textíldeildar
Listaháskóla Íslands síðastliðið
haust.
Á skinnasýningunni má sjá skinn
frá allflestum loðdýrabúum í landinu
og verða til sýnis um 600 skinn í
helstu litaflokkum sem íslenskir loð-
dýrabændur framleiða. Veitt verða
verðlaun fyrir stigahæsta búnt í
hverjum litarflokki, þ.e. búnt með
fimm minkahögnaskinnum eða
þremur refaskinnum, þar sem gefin
eru stig fyrir stærð, gæði, lit og
hreinleika í litnum. Einnig eru veitt
verðlaun fyrir bestu verkun á skinn-
um.
Í dag eru u.þ.b. 50 loðdýrabú í
landinu sem líklega munu framleiða
um 160.000 minkaskinn og 20.000
refaskinn á þessu ári. Gert er ráð
fyrir að um 110 ársverk séu bundin í
búgreininni, framleiðslu fóðurs,
skinnaverkun og öðrum sérhæfðum
þjónustustörfum, segir í fréttatil-
kynningu.
Sýningin er öllum opin og aðgang-
ur er ókeypis.
Skinna- og tískusýning
á Hótel Sögu
SÍÐBÚIN útskrift frá Flensborg-
arskólanum var haldin laugardag-
inn 10. febrúar í Víðistaðakirkju en
venjulega lýkur haustönn fyrir jól!
Að þessu sinni voru útskrifaðir 30
stúdentar og vakti athygli að lið-
lega þriðjungur hópsins útskrifast
á þremur og hálfu ári. Bestum ár-
angri náði Sigrún Ingvarsdóttir en
fleiri fengu viðurkenningar fyrir
góðan árangur.
Þá voru fjórir íþróttamenn heiðr-
aðir fyrir frammistöðu sína og það
að vera góðar fyrirmyndir. Það
voru þau Anna Ósk Óskarsdóttir,
badmintonkona, Berglind Ómars-
dóttir og Hlín Benediktsdóttir fim-
leikakonur og Ómar Snævar Frið-
riksson sundkappi.
Kór skólans söng við útskriftina
undir stjórn Hrafnhildar Blomster-
berg og Þórunn Harðardóttir ný-
stúdent lék einleik á víólu.
Að venju er veittur styrkur úr
Fræðslusjóði Jóns Þórarinssonar
við brautskráningu á haustönn.
Vegna verkfalls framhaldsskóla-
kennara var styrkurinn veittur í
desember en hann hlaut Vigdís
Jónsdóttir, viðskiptafræðingur en
hún er við framhaldsnám í Kaup-
mannahöfn.
Í ræðu sinni fjallaði skólameistari
um verkfallið og áhrif þess, atorku
starfsmanna og nemenda við að
ljúka haustönn á eins áfallalausan
hátt og hægt var sem og mál sem
brenna á skólanum, t.d. námskrá,
húsnæðismálum og fleira. Þá vék
hann að tölvuvæðingunni, vinnu
nemenda og málefnum sem tengj-
ast komandi öld.
Útskriftarhópur Flensborgarskólans í Hafnarfirði.
Útskrift frá Flensborgarskóla