Morgunblaðið - 16.02.2001, Blaðsíða 58
FÓLK Í FRÉTTUM
58 FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ
„ÉG ER MJÖG sáttur við Sundance,“
sagði Friðrik Þór Friðriksson leik-
stjóri þar sem hann slappaði af inni á
herberginu sínu á Yarrow-hótelinu í
Park City og horfði á myndina Touch
of Evil með öðru auganu.
Þrælauppboð
„Maður opnar ekki fagblað hér án
þess að sjá stórar og dýrar auglýs-
ingar fyrir kvikmyndir sem eru að
reyna að ná sér í útnefningu til Ósk-
arsverðlauna. Við höfum svo lítinn
pening afgangs til þess að auglýsa
Englana, og það að komast inn á
þessa hátíð er heilmikil ókeypis kynn-
ing fyrir okkur.“
Annars segir Friðrik að Sundance
hafi breyst mikið síðan hann var þar
síðast með kvikmyndina Á köldum
klaka. „Þetta er orðið allsherjar
markaður þar sem frekar er verið að
selja fólk en kvikmyndir, þannig að
þetta er orðið eins konar uppboð á
þrælum.“
Það að Englum alheimsins var boð-
ið á Sundance-hátíðina getur verið
mjög mikilvægt fyrir framtíð mynd-
arinar en Friðrik telur að róðurinn
verði þó erfiðari í leitinni að dreifing-
arsamningi í Bandaríkjunum fyrst
myndin varð af Óskarsverðlaunatil-
nefningu.
Að selja íslenska kvikmynd
Neil Friedman rekur fyrirtækið
Menemsha Entertainment í Los
Angeles. Líf hans snýst um að selja
kvikmyndir og hann hefur fengið það
hlutverk að selja Englana og 101
Reykjavík á vissum svæðum.
„Ég blandaðist inn í þessar ís-
lensku kvikmyndir af tilviljun,“ segir
Neil aðspurður hvernig hann kom til
sögunnar. „Kunningi minn sýndi mér
spólu með Englunum og ég heillaðist
svo mikið af myndinni að ég ákvað að
hringja í Friðrik Þór. Svo þekki ég
líka Jim Stark og Jonna Sighvats.“
Neil segir starf sitt m.a. snúast um
að fá blaðamenn og aðra sem komið
geta af stað jákvæðri umræðu um-
myndirnar til að mæta á sýningarnar:
„Það er mikils virði að fá þetta fólk til
sjá myndirnar með venjulegum
áhorfendum því þá fá þeir tilfinningu
fyrir því hvernig almenningur bregst
við þeim. Þegar haldnar eru sérsýn-
ingar fyrir pressuna og dreifingar-
aðila, gleyma flestir að horfa myndina
og stara fremur hver á annan til að
kanna viðbrögðin.“
Friðrik Þór er í miklu uppáhaldi
hjá Neil sem heldur því fram að hann
sé einn af bestu kvikmyndaleikstjór-
um heims. Þegar fylgst er með Neil
að störfum, kemst maður fljótt að
þeirri niðurstöðu að hann meinar það
sem hann segir og hann er virkilega
hrifinn af báðum íslensku myndunum
sem sýndar voru á Sundance.
Bandaríkjamarkaður erfiður
Neil segir mjög erfitt að koma
kvikmyndum á framfæri í Bandaríkj-
unum sem eru á annarri tungu en
ensku. „Venjulegur vinnandi Kani vill
helst geta farið í bíó til að slappa af,
borða sitt popp og helst ekki hugsa
alltof mikið eða leggja á sig að lesa
texta. Ég á það til að vera svona sjálf-
ur. Það er hins vegar alltaf hægt að
finna áhorfendur fyrir góðar myndir
eins og þessar.“
Ingvar Þórðarson, framleiðandi
101 Reykjavík, var staddur á Sun-
dance til að fylgja mynd sinni eftir.
Þar sem hann sat á veitingastað í
Park City og gæddi sér á stórri
nautasteik áréttaði hann að Banda-
ríkjamarkaður væri óhemju stór:
„Þess vegna er hér vænn hópur bíó-
unnenda sem kann að meta myndir á
borð við þær íslensku sem flokkast
venjulega í hóp „listrænna mynda“,
líka þær sem allir utan Bandaríkj-
anna myndu telja ósköp „venjulegar“
myndir.“
Baltasar í góðum málum
Nicole Guillemet, framkvæmda-
stjóri Sundance-hátíðarinnar, segist
hafa grafið upp alfræðiorðabækurnar
sínar til þess að undirbúa sig fyrir við-
tal við blaðamann Morgunblaðsins.
„Ég varð mjög hissa þegar ég sá
hversu fáir búa á Íslandi. Þó svo að ég
hafi komið þangað fyrir mörgum ár-
um kom það mér mjög á óvart að sjá
að Ísland er eins og einn af smábæj-
unum hér í Utah. Það er því frábært
að hér skuli vera tvær myndir frá Ís-
landi. Það er greinilega eitthvað í
gangi á Íslandi og nú langar mig að
fara þangað til að komast að því hvað
það er.“
Áður en hátíðin hófst valdi tímarit-
ið Variety Baltasar einn af þeim 10
leikstjórum sem það telur að vert sé
að fylgjast með í náinni framtíð. Balt-
asar er fyrsti íslenski kvikmyndaleik-
stjórinn sem hlýtur þennan heiður og
þetta á sjálfsagt eftir að hjálpa honum
í náinni framtíð.
Umboðsmaður hans, Rowena Arg-
uelles hjá Creative Artists Agency,
segir að mjög margir innan kvik-
myndabransans í Hollywood kunni að
meta 101 Reykjavík og vilji starfa
með Baltasar á einhvern hátt. Um-
boðsskrifstofan var búin að bóka
fundi strax að hátíðinni lokinni svo að
ljóst var að Baltasar kæmist ekki
strax heim.
Heimildamynd um för Friðriks,
Baltasars og Ingvars til Sundance
verður sýnd á Ríkissjónvarpinu
klukkan 21:05 í kvöld.
Íslendingar í góðum málum á Sundance
Ljósmynd/Jón E Gústafsson
Baltasar Kormákur var önnum kafinn við að svala forvitni erlendra
blaðamanna á Sundance kvikmyndahátíðinni.
Eitthvað að
gerast á Íslandi
Englar alheimsins og 101 Reykjavík voru
sýndar við góðar undirtektir á Sundance
kvikmyndahátíðinni. Jón E. Gústafsson,
ræddi við bakhjarla myndanna um hvað vel-
gengnin kann að hafa í för með sér.
Súrefnisvörur
Karin Herzog
Oxygen face
Leikfélag Menntaskólans við
Hamrahlíð sýnir í Tjarnarbíó:
Í kvöld kl. 20.00 og miðnætursýning
kl. 23.30 — Lokasýning
Miðasala í s. 561 0280 allan sólarhringinn
& % +%
,6) () ) ,/)00
7 8' 9
$ 7 8 +%
)
7 5.
)
!
"
1) 40) () ) ,- #
&) 44) () ) ,, $$
&
) 45) () ) ,0 $$
) 4.) () ) ,-)00 $$
1) 4/) () ) 3)50 $$
8 ) 46) () ) ,5 :;
)<
) -)
) ,-
! %
& ' ) ,6) () ) ," #
) ,6)
) ,6
Snuðra og Tuðra
! (
) ,6) () ) ,-)00
8 ) 46) () ) ,0 ,.$$
! "& ' ) 4.) () ) ,")00
) -)
) ,")00 $$
)( * +
!!,+
-
...
%
) ,") () ) 40 !'
) ) ,/) () ) 40 $$
)
) ,6) () ) 40
)
) 4.) () ) 40
$
01203!
4
4
5605
... !
4
$
=
7"!
+
8
9 2
:'
9 ;
(
,-)00
) ,/)00
0
$
<<000
!!
=&;>6<? <*
0 1;,@
!
ABAA =4
,") ( ) 40 CBB &98
' 4 ) ,/) ( ) ,3 !' 5)
)
45) ( ) 40 !'#
-)
)
4.) ( ) ,3 !'#
.)
)
4)
) 40
")
) 5)
) ,3
*@
+,
4
'
8
$ ) ,.,3
%
) ,0 005
& @,$
!
4 @ 552 3000
Opið 11-19 virka daga
Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20
lau 17/2 UPPSELT
lau 24/2 örfá sæti laus
fös 2/3 laus sæti
SJEIKSPÍR EING OG
HANN LEGGUR SIG
fös 16/2 kl. 20 örfá sæti laus
fös 23/2 kl. 20 örfá sæti laus
lau 3/3 nokkur sæti laus
530 3030
Opið 12-18 virka daga
SNIGLAVEISLAN - sýningar hefjast í
mars
SÝND VEIÐI
fös 16/2 kl. 20 nokkur sæti laus
Síðasta sýning
MEDEA - Aukasýningar
fim 22/2 kl. 20
fös 23/2 kl. 20
lau 24/2 kl. 20 örfá sæti laus
sun 25/2 kl. 20
Á sýningardögum er miðasalan opin fram að sýn-
ingu og um helgar opnar hún í viðkomandi leik-
húsi kl. 14 ef sýning er um kvöldið. Hópasala er í
síma 530 3042 frá kl. 10-16 virka daga.
midasala@leik.is — www.leik.is
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
DE=FCE&(FCECGH9! I@D >
) ,"?4 !'#
>
) 45?4)
*J8KLJ*! ! *
4
03/#
4
;9(JG88CE(JJ! *
#
) ,6?4 ) ,- $$ ) ,/ $$>
) 4.?4 ) ,- $$ ) ,/
$$>
) -?5 ) ,-$$ ) ,/ $$>,,?5 ) ,- $$ ) ,/
!' #
,6?5 ) ,- !'#
) ,/ $$>4.?5 ) ,- !'
#
) ,/ $$>,?- ) ,- #
) ,/
>
) 6?- ) ,- #
&F=C99*)* **=EIL8(!
I !,'
&) ,?5 $$
) 4?5 $$> ) ,0?5 $$> ) ,/?5 $$>
) 45?5 $$ Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
8DJCEB(M* D 2;
A*
>
) ,"?4
4
&F=C99*)* **=EIL8(!
I # ) ,/?4 $$>
) ,6?4 $$>) 44?4 $$ ) 4-?4 $$
4.?4 $$> ) 46?4 $$>
) 3?5 $$>
) ,,?5 $$ ) ,-?5
!'#
) ,.?5 $$>
) ,6?5 ) 4,?5 ) 44?5
>
) 4.?5 $$>) 43?5 $$>
) 50?5)
Litla sviðið kl. 20.30:
I>*(JI*J! '%
! >
) ,"?4 !'#
) ,/?4 $$
) 45?4 $$> ) 4-?4)
... @
N @ %$ ) ,0
$ ' O: 01O0<>
O 01O
Í HLAÐVARPANUM
Eva
- bersögull sjálfsvarnareinleikur
14. sýn. í kvöld kl. 21 örfá sæti laus
15. sýn. lau. 24. feb. kl. 21
16. sýn. þri. 27. feb. kl. 21.00.
„...textinn er bæði skemmtilegur og sannur í allri
sinni tragi-kómik...ég skora á [konur]að fjölmenna
og taka karlana með...“ (SAB Mbl.)
Háaloft
geðveikur svartur gamanleikur
25. sýn. lau. 17. feb. kl. 21
26. sýn. þri. 20. feb. kl. 21
27. sýn. sun. 25. feb. kl. 21
„Áleitið efni, vel skrifaður texti,
góður leikur og vönduð umgjörð.“ (SAB Mbl)
„... undirtónninn sár og tregafullur.“ (HF DV)
L
$
#
(F* *9*K K*0?
!&7 9D7 * 88 !
! 97 *72 6 '
7 /E7 *72 6 '
! /C7 *72 6 '
7 /) #$ 6 '
! E) #$ 6 '
!
Stóra svið
SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason
Í KVÖLD: Fös 16. feb kl. 20- UPPSELT
Fös 23. feb kl. 20 – UPPSELT
Fös 2. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Lau 10. mars kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Tilnefnt til Menningarverðlauna DV:
„...verkið er skopútfærsla á kviðlingaáráttu
landans í bland við upphafna aðdáun á
þjóðskáldunum...undirtónninn innileg
væntumþykja...fjörugt sjónarspil.”
ATH. SÝNINGUM LÝKUR Í MARS
Litla svið
ABIGAIL HELDUR PARTÍ e. Mike Leigh
Í KVÖLD: Fös 16. feb kl. 20 – ÖRFÁ SÆTI
Fös 23. feb kl. 20
ATH. TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI!
Litla svið - VALSÝNING
ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab
Lau 17. feb kl. 19 – ÖRFÁ SÆTI LAUS
Sun 18. feb kl. 19 – ÖRFÁ SÆTI LAUS
Fim 22. feb kl. 20 – ÖRFÁ SÆTI LAUS
Stóra svið
MÓGLÍ e. Rudyard Kipling
Sun 18. feb kl. 14– UPPSELT
Sun 25. feb kl. 14 – UPPSELT
Sun 4. mars kl. 14 – ÖRFÁ SÆTI LAUS
Sun 11. mars kl. 14 – ÖRFÁ SÆTI LAUS
Litla svið
BARBARA OG ÚLFAR-SPLATTER :
PÍSLARGANGAN
Lau 24. feb kl. 19
Trúðarnir með barnssálina, saklausa
yfirbragðið og blóðugu sýningarnar!
Halldóra Geirharðsdóttir og Bergur Þór
Ingólfsson fara yfir píslargöngu Krists á sinn
ótrúlega og sprenghlægilega hátt. Bönnuð
börnum innan 12 ára.
Stóra svið
LED ZEPPELIN - TÓNLEIKAR
Lau 24. feb kl. 19.30 og kl. 22.00
Hljómsveitin Dúndurfréttir flytur tónlist Led
Zeppelin. Meðal gesta sem einnig koma
fram eru Pink Floyd og Deep Purple.
Stóra svið- ÍD
KRAAK EEN OG KRAAK TWEE
e. Jo Strömgren
POCKET OCEAN e. Rui Horta
Lau 3. mars kl. 19
Sun 4. mars kl. 20
Ertu í saumaklúbbi? Skráðu klúbbinn á
póstlistann á www.borgarleikhus.is og
fáðu glæsileg leikhústilboð fyrir hópinn
vikulega. Mánaðarlega er einn sauma-
klúbbur dreginn út og öllum meðlimum
boðið á leiksýningu í Borgarleikhúsinu.